Þjóðviljinn - 07.09.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 07.09.1961, Page 12
i'eir voru margir, sem litu í sýningarglugga Málarans í Banka- stræti í gær, en þá hófst þar sýning á vegum afmælishappdrættis Pjóðviíjans. Sýndir eru nokkrir af hinum glæsilegu aukavinning- lim í happdrættinu, en aðalvinningarnir eru sem kunnugt er fjór- ir Volkswagenbílar. (Ljósm, ÞjóOv. A. K.), FRIÐARBOÐ Framhald af 1. síðu. liindra styrjöld, og hvetur allar þjóðir til að senda Kennedy og Krústjoff svipaðan boðskap og skora á þá að leysa heimsvanda- málin á friðsamlegan hátt. Eftir sendiförina bæði til Moskvu og Washington munu leiðtogar hlutlausu ríkjanna koma aftur saman í New York á allsherjarþingi SÞ í haust og ræða þar árangurinn af boð- sk.ap ráðstefnunnar. Þess er vænzt að fleiri hlutlaus ríki taki þátt í þeim fundi. í lokayfirlýsingu ráðstefnunn- ar segir að hætta verði öllum tilraunum með kjarnavopn. Þessl höfuðatriði eru líka í á- lyktuninni:: Ekki er hægt að trvggja varanlegan frið fyrr en öllum tegundum af nýlendu- stefnu hefur verið útrýmt. Stríð eða kalt stríð er alls ekki chjákvæmilegt. Stefna friðsamlegrar sambúð- ar er eina leiðin til að binda enda á sf ríð eða Tcalt stríð. Nauðsynlegt er að koma á al- g.jörri og fullkominni afvopnun undir öruggu eftirliti. Háloftin má aðeins nota í friðsamlegum tilga.nai. Kétturinn til sjálfsákvörðunar á að vera grundvöllur allrar al- Jijóðamála. Bandaríska herstöðin frá Belgrad í Guantanamo á Kúbu er á yfir- irráðasvæði Kúbumanna. Franski herinn verður þegar í stað að hverfa á brott frá Tún- is, og binda verður enda á blóð- baðið í Angóla. Krafizt er út- rýmingar hverskonar kynþát+U-i misréttis. Sam.þykkja ber aðild Kína aö SÞ. Fjölga verður í Öryggisráð- inu og fleiri stofnunum SÞ. París 6/9 — Hinn íllræmdi ; franski fallhlífarliðjhershöfð- ingi, Jacques Massu sem var einn aðalforsprakkinn í fasista- uppreisninni í Alsír 1958, hefur i verið skipaður herstjóri í Metz |í Austur-Frakklandi. Var þotta tilkynnt opinberlega í Frakk- landi í dag. Massu, ?em er 53 ára, var kvaddur heim til Par- ísar í fyrra vegna mótstöðu hans við de Gaulle. Um fimmleytið í gærmorg- un var bifreiðarstjóri einn á leið niður Laugaveginn og ætlaði niður á lögreglustöð einhverra erinda. Er hann kom á gatnamót Laugavegar Eimmtudagur 7. september 1961 203. tölublað. Þátttakan í myndagetrauninni var mjög góð og barst mikill fjöldi úrlausna. Rétt svör eru birt á 4. síðu blaðsins í dag en úrslitin sjálf verða birt síðar í vikunni, þegar búið er að vinna úr úrlausnunum, sem er talsvert verk. Verður þá til- kynnt, hver hlotið hafi verö- launin, ferðaviðtækið, sem um var keppt. Verður dregið úr réttum lausnum um vinninginn. Með svörunum bárust blað- inu þakkir fyrir þessa skemmti- legu nýbreytni og er sýnilegt, að lesendur haía haft ánægju af því að spreyta sig við að finna rétt svör. Mun blaðid væntanlega bjóða lesendumupp á aðra getraun innan skamrns úr því þessi var svo vinsæl. kjarnasprengingar Washington 6/9 — Kenne- dy Bandaríkjaforseti til- kynnti í gærkvöldi að hann hefði gefið fyrirskipun um að hafnar skyldu tilraunir með kjarnavopn í Banda- ríkjunum að nýju þegar í þessum mánuði. Bandaríkjamenn hafa ekki sprengt kjarnasprengjur svo vit- að sé síðan seint á árinu 1958, er þeir fýlgdu fordæmi Sovét- ríkjanna um að hætta slíkum tilraunum. Kennedy sagði, að Sandgerði 6 9 — Lokið er niður- jöfnun útsvara hér í Sandgerði. AIls var jafnað niður 1.671.000 kr. á 251 einstakling og 785 þús. kr. á 12 fyrirtæki. Hæstu gjaldendur í hreppnum eru þessir: H.f. Miðnes 349.600 kr. Guðm. Jónsson útgerðarmaður 223.200 kr. Verzl. Nonni og Bubbi 39.700 kr. Kaupfélagið Ingólfur 35.400 kr. Skeljungur 33.300 kr. Pétur Björnsson vélstjóri 30.300 kr. Að- alsteinn Gíslason 30.000 kr. Guðni Jónsson skipstjóri 20.700 kr. Víð- ir Sveinsson skipstjóri 20.200 kr. Guðjón Magnússon vélstj. I.’J.'fOO kr. Kristinn Ma^„u<gijn skipstjóri 15.0QO kl’. Stefán Vilhjálmsson veðurfræðingur 14.600 kr. Óli S. Jónsson skipstjóri 14.400 kr. Guð- mundur S. Guðmundsson skipstj. 14.000 kr. Niðurstöðutölur á fjárhagsáætl- un hreppsins voru kr. 3.456.000. Hæstu gjaldaliðir: Til mennta- mála 610 þús. kr. Hafnarframkv. 450 þús. kr. Almanna tryggingar og sjúkrasamlag 375 þús. kr. Gatnagerð, vatnsveita og skólp- lögn 400 þús. kr. Barnaleikvöllur, lóðakaup og skipulagsmál 236.000 krónur. Tekjustofnar eru: — Otsvör 2.456.000 kr. Fasteignaskattur 300 þús. kr. Jöfnunarsjóðsgjald 230 þús. kr. — tilraunir yrðu fyrst gerðar með neðanjarðarsprengingar, og einn- ig yrðu gerðar tilraunir í til- raunastofnunum. Ekki eru nema fáir dagar liðnir, síðan Kennedy lýsti því yfir að Bandaríkjamenn myndu ekki hefja kjarnavopnatilraunir að nýju, þótt Sovétmenn hefðu gert það. Hann sagði þá, að Bandaríkjamenn ættu nægar birgðir til að veria Bandaríkin og öll bandalagsríki þeirra. í ræðu sinni í gærkvöldi sagði Kennedy hinsvegar að ekki væri um annað að ræða en að hefja kjarnavopnatilraunir að nýju til þess að tryggja öryggi borgar- anna og „hins frjálsa heims'1 í opinberum fréttum írá Was- hington segir að sprengjustöðv- arnar á Nevada-eyðimörk séu tilbúnar að hefja tilraunir, og hafi þeim raunar verið haldið stöðugt reiðubúnum síðan til- raunum var hætt fyrir taip- um þrem árum. Bf./.r'eríska bir.gið snmþykkti í dag að veita 2350 mijlj, doll- ara aukafjárframlag tii Jjarn- orkumálanefndarinnar, og vorð- ur hluta upphæðarinnar varið til að kosta tilraunir rr.eð kjarnavopn. Illar fréttir Fréttinni um ákvörðun Bai'da- ríkjastjómar er iHa tekið viða um heim, ekki síður en ákvörð- un Sovétstjórnarinnar ,j«l þetta fyrir nokkrum. _ dogum. Þykir fólki s.ð ðfriðarblik-an fari ört Váxándi. Japanska stjórnin segir í yfir- lýsingu að hún harmi og sé andvíg fyrirskipun Kennedys um kjarnavopnatilraunir. Biður Jap- ansstjórn um að ákvörðunin verði afturkölluð, og lýsir yfir þeirri skoðun að banna beri kjarnasprengingar að fullu og öllu. Moskvuútvarpið segir að með- an vesturveldin þóttust vera að hneykslast yfir ákvörðun Sov- étstjórnarinnar, hafi þau grátið krókódílatárum. Hræsni ráða- manna vesturveldanna komi nú glöggt í ljós, er þeir hlaupi fagnandi í það skálkaskjól að þeir hljóti aðeins að gera það sama og Sovétríkin. og Klapparstígs vildi svo illa til, að hann missti vald á bílnum og ók beint á götuvit- ann á horni gatnamótanna v. megin. —- Bíllinn skemmd- ist að sjálfsögðu mikið og Forsætisráðherra Nýja Sjá- lands,- sagði í dag að hann von- aði að Sovétríkin, Bandaríkin og Bretland muni vitkast vegna þess hræðilega ótta sem þjóðir heims séu nú gripnar vegna nýrra kjarnavopnatilrauna. Talsmaður indverska utanrík- isráðuneytisins sagði að Indverj- ar væru andvígir öllum kjarna- vopnatilraunum. hvort sem þær væru ofan jarðar eða neðan. Vesturþýzka stjórnin og stjórn Suður-Kóreu hafa fagnað á- kvörðun Bandaríkjastjórnar. í Bizeríe Túnis 6/9 — Fjórir Túnismerm voru skotnir til bana áf • frönsk- um fallhlífarhermönnum í Jíiz- erte í gær. Frönsku hermennirnir hófu. skóthríð á 'túnis'ka' verkaménn, sem reyndu að komast gegrium gaddavirshindranir á vinnustað sinn. Tveir verkamannanna og tveir aðrir Túnismenn sem voru í grenndinni voru þá skqtnir til bana og 42 særðust í skotárás- inni. þar af 9 hættulega. Frakk- ar tóku Hk eins hinna föllnu og köstuðu þvi í síki þar skamrnt frá. Hér Var um að fæða'nýjar gaddavirsgirðingar, sem Frakk- ar settu upp s.l. mánudag í Bizerte. Á LÖ6REGLUSTÖBINA götuvitinn lagðist upp að hús- inu eins og myndin sýnir og braut rúðu í glugganum. Hafði í|k bifreiðarstjórinn því fleiri er- indi á lögreglustöðina en hann ætlaði í upphafi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.