Þjóðviljinn - 17.10.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.10.1961, Blaðsíða 2
 ■ ■■■I !■■■! : I dag er líriðjiidagur 17. októ- 5 ber. Tungl í hásuðri kl. 19.01. j Árdejfisháflæði kl. 10.41. Síðdeg- ; isliáflæði kl. 22.55. ; Xa túryá^ía; vikuna 21,'okt. .er £ ,\>sturb;í>jíii'apófrí(íi '■> tiugið Flugfélag íslands: Millalandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna.hafnar kl. 8,00 í dag. Væntan’egur aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúg.a til Akureyrar (2 ferð- ir). Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Foftleiðir h.f. -í' dag er Leifur Eii'íksson vænt- ,an>gur frá N.Y. á hádegi. Held- ur síða.n áleiðis til Gautaborgar, og Hamborgar. K-hafnar og eftir -skamma viðdvöl. Eirikur rauði er væntanlegur frá Luxemborg kl. IH.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. skipin ■ ■■■■■■*!■■■■■■«■■■■■■«■■■ ■■■■■' ■ ■■■■■ ■■■■■■•••«•■■■■■»■■■■■•■•■•«■ ■»■■■■■■■■■■■ Togarar í Vestmannaeyjahöfn — teikning eftir Ilaye Waiter Hanscn. i : ■ ■ - ■ ■ » s i ■ • ■ ■ rS l ■ "Jm ■ ■ : (Frá Sambandi ísleqgkjjj esperantista). S * 5 2) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. október 1961 Skipadeilil S.Í.S. Hvassafe'l er. > Önega. ÁrnarfeH lcemur í dag til Reykjavíkur frá Hamborg.. Jökulfell fer í dag frá ' London áleiðis til Randsburg. Dís- arfell fer í dag frá Seyðisfirði á- leiðis til Rússlands. Lit’afell er á leið til Reykjavíkur frá Aust- fjarðahöfnum. Helgafell fer í dag frá Aknanesi til Norðurlandshafna. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batum áleiðís til íslands. Dora Horn lestar á Norðurlands- höfnum. Polarhav lestar á Húna- flóahöfnum. Skipaútgerð r'kisins: Hekla er væntanleg til Akureyrar í dag á austurleið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyr- ill er i Reykjavík. Skjaldbreið kom til Rvikur i gær að vestan frá Akureyri. Herðubreið er í R- vík. Baldur fer frá Reykjavik í kvöld tif Rifshafnar og Gils- fjarða- og Hvammsfjarðahafna. EIMSKIP: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 14. þm. frá N.Y. Dettifoss fór frá Hamborg 12. þm. væntanlegur til Rvíkur í gærkvöld. Fjallfoss kom til Rvíkur 9. þm. frá Hull. Goðafoss væntanlegur til Seyðis- fjarðar í gær. Fer þaðan austur og norður um land til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hafna.rfirði 13. hm. til Hamborgar, Cuxhaven og K-hafnar. Lagarfoss fer frá Vent- spils 17. þm. til Leningra.d. Reykja foss fór frá Siglufirði 13. þm. til Lyseki! og Gravarna. Selfoss fór frá Dublin 7. þm. til N.Y. Trölla- foss fór frá Rotterdam 15. þm. til N.Y. Tungufoss kom til Hamborg- ar 13. þm. Fer þaðan til Gaut- borgar og Rvíkur. trúSofun Nýlega hafa opinbarað trúlofun sína ungfrú Svanhvít F.inarsson, Miklubraut 46 og Ásmundur Magnússon, -Bergþórugötu 31. alþingi DAGSKRÁ sameinaðs Aiþingis þriðjudaginn 17. okt. 1961. klukkan 8 s'ðdegis. Fiárlög 1962 frv. 1. umr. (Útvarpsumræða). söfn Bókasafn DAGSBRÚNAR Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8 til 10 síðdegis og laug- ardaga og sunnudága klukkan 4 til 7 síðdegis. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið, JÞingholtssjæti 29 A: Otlán: 2—10 alla virka daga, ’nemá laugardágá í-i-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. Otibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. Málverk og teikhingár frá tíu löndum í Mokka Haye Waiter Hansen, þýzki listamaðurinni og fornle:fa- fræðingurinn, sýnir nú 15 ol- íumálverk og 20 teikningar á Mokkakaffi. Þetta er fjórða sýningin sem liann heldur hér. Á þessari sýningu eru myndir frá 10 löndum, lands- lags- og mannamynd.r og eitt veggteppi. Haye Walter Hansen kom hingað fyrst árið 1949 og þá dvaldi hann hér samfieytt í rúm tvö ár. Frá þeim tíma hefur hann viðað að sér miklu efni um land Og þióð og hyggst hann gefa út stóra bók um ísland er nefnist ..Frá víkingaöld til nútímans“. Bókin kemur út á þýzku, senn'lega í tvö þúsund ein- tökum, og verður hún sett og prentuð hér. Myndir höfund- ar munu prýða bókina sem verður um 250 bls. Haye Walter Hansen kvað mikla vöntun á greinargóðri þók um Island á þýzku, sérstak- lega hvað viðkemur þeim um- brotatímum sem verið hafa síðan í striðsbyrjun, Hann á í handriti aðra bók um ísland. en það er ferðalýsing. Einnig hefur hann skr'fað bók um Færeyjar og Svíþjóð. Haye Walter Hansen býr í Cuxhaven og þar finnst hon- um gott að búa, því þangað koma íslenzku togararnir. Hann skreppur um borð og æfir sig í íslenzkunni, sem hann hefur allgott vald á. Sýningin á Mokkakaffi mun standa í 14 daga. • Bókaklúbbur Mr. Donald Brander. M. A., send kennari við Háskóla ís- iands og Snæbjörn Jónsson & Co. h.f., The English Book- shop hafa í hyggju að stofna í Reykjavík bókaklúbb til þess að kynna enskar bók- menntir. Meðlimir klúbbsins kaupa eina ákveðna bók í byrjun hvers mánaðar, lesa hana og hittast svo í lok mán- aðarins og ræða innihald hennar. í vetur yrðu lesnar 3 vasabrotsbækur og umræðu- kafíifundir haldn'r sex sinn- um, en bækurnar munu með- limir klúbbsins fá með 10% 'afslætti hjá Bókaverzlun Snæbjarnar, Nóyember-bók klúbbsíns verður „Eating People is wrong eftir Malc- olm Bradbury. Gert er ráð fyrir að 20 manns verði í flokki og mun Mr. Brander verða formaður klúbbsins og stjórna umræðu-kaffifundun- u.m, og fara umræður fram á ensku. Þeir sem áhuga hefðu á að gerast meðlimir. eru beðnir að skrifa sig á lista, sem liggur frammi_ í Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 9, og er síðasti innrt- unardagur laugardagurinn iÍ21. október. HúsfyHiTá T“' „Alha meina bót" Gamansöngleikurinn '„Atira meina böt“ er nú sýndur í Iðnó og var fyrsta sýriingin þar í fyrrakvöld. iHásfyÍlir var og ieiknum ágætiega tek- ið. því hann er léttur og skemmtTegur og lög'in vel við hæfi. Myndin er af lækninum Svendsen (Gísli Halldórsson), sem er ekki í essinu sínu nema með skurðarhnifinn á lofti. 6 • Leiðrétfing Prentvillur geta slæðzt inn á ótrúlegustu stöðuro. I sunnudagsblaði Þjóðviljans er t.d. fangamark • höfundar greinar, sem bir.t er á . 7. srðu, rangt. Það átti að yera G. Bj. G. en ekki G.J.G. srí » ® Espemnto valfag I ■ j ■. ...» Samkvæmt nýju skólalög- • gjöfinni dönsku er alþjóða- ■ tungan Esperanto gerð að val-. í fagi í 8. og 9. bekk í öllum | do.n.skum skóium, svo og öll- rJ uxri kvöldskólum. Hefur j kennsla í málinu þegar hafizt í mörg.um skólanna. í þessu sambandi bauð danska , | menntamálaráðuneytið próf... : ívo Lapenna frá Lundúnahár skóla, aðalritara Almenna . » Esperanto-sambandsins, að flytja fyrirlestra í september .. .» v ð danska kennaraskóla um alþjóðatunguna og hlutverk • hennar í heiminum í dag. Um ; 2100 nemendur og 135 kenn- : arar og skólastjórar við 12.,, ; kennaraskóla hlýddu á fyrir- j lestra próf. Lapenna, sem all- .: ir voru fluttir á Esperanto og, . j jafnóðum túikaðir á dönsku-,— 5 VÖktu þeir mikla athygli, og 5 hefur þegar verið efnt .til^j margra námskeiða í Espei;-?S- ^anto fyr.'r kennaraefmn. Eftir ; fyrirlestraferðina tók dan^,5.j menntamálaráðherrann Helveg Petersen, á móti próf.j j Lapenna og lét í ljós ánægjti,,..; sína með árangurinn. söla| Samkv. síðustu upplýsingirfhiiýL Centro de EsplorQ ka^ Doká£lGlj mentado í London er ÍEstf-"'3* eranto nú kennt við 600 skóla ; og háskóla í 27 löndum, ails ‘,^8 um 20 þúsund hemendum.0<í'* Við áðurnefnda ákvörþ.un''' j Emanúel og Fransiska sáu nú til ferða lögreglubátsins og fylgdust þau kvíðablandin með honum. Þórður athugaði hvort h&nn gæti svo lítið bæri á kippt í stýristaugina. P f;< U o;m Hann tók aðeins í hana danska menntamálaráðunéýt isins munu tölur þessaf —án- efa hækka til muna. •1 ,!2 .iC'ia'lmu ifþriij gc s BTiyt h OSfi iiiri'CVBÍ óbafatnjf' iöi iðenJo': eitíöiS & C'iWö Jiysfí ,e: ip t , . , n . U-fi li' * baturinn breytti um stefnu.. , ’ Ál*l ibu Stýrimaðurinn varð kindarlþgur á svip er bálurinn tók;,.! *, svo skyndilega að brfiyta urfi slefnu, fíri gi' i *■■■■■■■■■■■« ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.