Þjóðviljinn - 17.10.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.10.1961, Blaðsíða 10
MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldín fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 50, sími 1-37-69. Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. Rásssizsk furunáksápa | fæst hjá ij KRON — matvörubúðum, 'j SlS — Austurstræti, Hirti Hjartarsyni, Bræðra- j borgarstíg, Varmá, Hverfisgötu, , ■j Rauðu Moskvu, Aðalstræti, ■j og úti um allt land. j Ötrúlega ódýrt. 1 Heildsölubirgðlr: ROTAL köldu búðingarnir ERU bragðgóðir ■GseSiS heimilisfólki ySar og gestum á þessum ágætu búSingum HræriS .. látiS standa .. og framreiðiS GðÐAR BRAGÐTEGUNDIR FLJÖTLEG MATREIÐSLA Síberíuför — 7. greín Skjaldbreið ■Íer hinn 19. þ. m. til Ólafsvíkur, ■Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. , Tekið á móti flutningi í dag. E J a Æiustur um land í hringferð hinn :22. þ. m. '• ' t Tekið á móti flutningi í dag og ferdegis á morgun til Fáskrúðs- tfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, IÞórshafnar, Raufarhafnar, Kópa- «ikers, og Húsavíkur. ■ Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Baldur Fer til Rifshafnar, Gilsfjarðar- *óg . Hvammsfjarðarhafna í dag. TVörumóttaka árdegis í dag. Herjólfur ÍFer til Vestmannaeyja og Horna- -jfjarðar á morgun. Vörumóttaka i dag. Framhald af 7. síðu voru þeir í bæjarstjórninni samt ánægðir með frammistöðu sína í þessum málum. Þeir sögðu óhjákvæmlegt að tvöfalda íbúð- arhúsnæði sem allra fyrst. Þeir sögðu það væru of mörg timb- urhús í borginni, of mikill reyk- u.r frá iðníyrirtækjum, og lítið malbikað af götum. Þeir voru ekkert feimnir við að viður- kenna þetta. Þeir sögðu, að fyrir 1965 ætluðu þeir að reisa ný barnaheimili fyrir 7500 börn. Árið 1913 voru í Irkútskhéraði 700 krár og drukknar voru 790 þúsund fötur af brennivíni og landa. Þessar tölur tala auð- vitað sínu máli. En það var samt snemma töluvert menn- ingarlíf í írkútsk: leikhús, músík, vísindarannsóknir. Það vildi nefnilega borginni til happs, að þangað voru sendir í útlegð margir skynugir menn: vinstri sinnaðir rússneskir vísinda- menn, menntamenn pólverj- ar, sem höfðu tekið þátt í upp- reisn gegn keisaranum og fleiri góðir menn. Þetta fólk hélt eldinum lifandi á vizk- unnar helga fjalli. Nú er Ir- kútsk menningarmiðstöð Aust- ur-Síberíu. Ég hef áður minnzt á það, að Lenin gaf þegar árið Samú&arkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyrðaverzlun- inni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu fé- lagsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1-48-97. £ INNHBIMTA ‘‘L0OFRÆQ/3TÖXF SI£IHDI)8“slHafí Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. 1918, er borgarastyrjöldin stóð sem hæst, út tilskipun þess efn- is, að stofnaður yrði háskóli í Irkútsk; bolsévikar vissu mæta- vel, að vandamál Síberíu yrðu aðeins leyst með hjalp herskara sérmenntaðra manna. Nú eru átta æðri skólar í borginni með tuttugu þúsund stúdent- um. I skólum þessum og svo í aðskiljanlegum rannsóknar- stofnunum starfa 500 doktorar. Hér er gefið út háskólatímarit, hér starfar sinfóníuhijómsveit og hér eru fjögur leikhús (þar af eitt brúðuleikhús). I einu þeirra sá ég leikrit eftir inn- borna skáldkonu, Levantovsk- uju, það hét „Af ríkidæmi hjartans" en var töluvert betra en nafnið gefur til kynna. Þar segir frá ungum stúdentum, sem fella hugi saman, en ýmis sár fortíðarinnar, persónuleg og þjóðfélagsleg, meina hjörtum þeirra að slá í takt. Leikar- arnir voru góðir, vel fram- bærilegir í Moskvu og hvar sem er. I þessari borg hefur orðið mikil iðnbylting undir ráð- stjórn. Hér voru áður smíðaðir naglar og sútaðar húðir, en nú hefur vélasmíði allskonar kom- izt á traustan fót, og vinnur nú helmingur verkamanna borgarinnar við þá atvinnu- grein. Hér eru smíðaðar vold- ugar vinnuvélar handa tröll- auðugum námum Síberíu. Þið munið kannski eftir gullskófl- unum í Balei? Þær eru smíð- aðar í Irkútsk, og nú er ver- ið að smíða enn stærri skófl- ur, upp í 700 lítra. Hér er líka stór, ný alúmíníumverksmiðja. Hana gat ég ekki skoðað, því miður. Kunnugir segja mér að alúmíníumverksmiðjur séu mjög tígurlegar og stórbrotnar. við verðum því að hugga okk- ur við orð skáldsins: Það fer maður allt seinna. |—J SVEFNSÓFAR Q SVEFNBEKKIR Qj EUDHÚSSETT Fiskflutningar hofnir úf um iltir með Um tveggja mánaða skeið hef- ur nýr fiskur verið fluttur í frystibíl til sölu út um sve'tir og er sérstaklega búið um fisk- inn í þessum tilgangi. Eigandi bílsins er Jón Hjilmarsson, Njálsgötu 40B. Þetta er fyrsta tilraun, sem gerfi hefur verið hér til að dre fa nýjum matvæl- um með bíl, sem búinn er frystitækjum. Bíllinn er Chevrolet vörubíll með drifi á öllum hjólum og er smíðaður á hann frystiklefi, sem tekur þrjár og hálfa smá- lest. Klefinn er hólfaður n'ður og fiskurinn geymdur í alúm- íníumkössum, sem taka um 30 kg hver. ís. er hafður í kössun- um til bess að hraða kæl.ngunni. Klefinn er klæddur innan með alúmíníum og galvaniseruðu járni og í hvívetna gaett hins fullkomnasta hreinlætis í geymslu og meðferð fisksins. — Benedikt Einarsson. Kirkjuvegi 3 í Hafnarfirði, setti upp _kæli- kerfið og smíðaði klefann. Alúm- íníumkassarnir eru smíðaðir af A/S Nordisk Alumin'umindustri, Hoyang, i Oslo og fluttir inn af umboðsmönnum verksmiðjunn- ar, Friðrik Jörgensen, Ægisgötu 7, Reykjavík. Eru kassarnir sér- staklega sm'ðaðir til þess að flytja í þeim fisk og önnur ný matvæh. H N 0 T A N húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Gott úrval ANDLITSKREM ANDLITSMJÓLK ANDLITSVÖTN Mikið úrval af öðrum snyrtivör- um. Snyrtivörubúðin, Laugavegi 76. — Sími 12275. Skrifstofa mín er lokuð fram yfir næstu mánaðamót. Þorvaldur Þórarinsson, hæstaréttarlögmaður. Heppinn sð vsra rekior núna Framhald af 4. síðu. — Leggja margir stund á norrænunám? — Ekki margir ennþá. einir 25 til 30. Við höfum heldur ekki svo marga stúdenta ennþá við skólann, 1200 til 1300. Flestir sem stunda mál velia önnur mál. Þetta er dálitið þung grein. — Hvað er háskólinn í Berg- en gamall? — Háskólinn var stofnaður 1946 og hóf kennslu 1948. Skól- inn rekur áfram Bergensmus- eum, sem president Christ.e, er var forseti fyrsta Stórþingsins 1814, stofnaði 1825. Það var vísindaleg stofnun þar sem voru bæði prófessorar og stúd- entar löngu áður en háskólinn var stofnaður. Friðþjófur Nan- sen nam t.d. við Bergensmus- eum og skrifaði þar doktorsr t- gerð sína. Við Bergensmuseum var prófessorsembætti í nor- rænum málum og þar var kennd norræna frá um 1925 eða 1930. Sá fyrsti, Sem kenndi hana, var prófessor Hannaas og síðar Gustav Indrebö. — Hvað eru nú margir há- skólar í Noregi? — Þeir eru tveir, i Osló og í Bergen. Nú er verið að tala um að stofna fullkominn há- skóla (universtet) í Þránd- heimi. Þar eru nú: starfandi verkfræðiháskóli og kennara- háskóli og er rætt um að sam- eina þá. Holm-Olsen rektor talar á- gæta íslenzku og blaðamaður- inn spyr hvort hann hafi komið til Islands áður eða dvalið hér á landi. — Þetta er 25 ára afmæli mitt síðan ég kom fyrst til ís- Nýjar vélar Framhald af 1. síðu. og jafnan fyrr, og tryggi það að umbæturnar getj komið til framkvæmda eins skjótt og tæknilegar aðstæður leyfa. Ef ekki stendur "á fé ættu les- endur að geta fengið Þjóð- viljann í nýrri mynd í febr- • úar í vetur. Aldrei hefur verið brýnna en nú að Þjóðviljinn sé sem öflugast tæki hinnar sósíal- istísku verklýðshreyfingar. Framundan eru hin örlagarík- ustu átök í hagsmunamálum alþýðunnar, framundan er á- kvörðunin um það hvort ís- land á að afsala endanlega sjálfstæði sínu og láta inri- lima sig í véstur-e.vrópskt irisariki. Úralitiir i-þeÍBri' átök- » um eru efcki síztr faái-þvi að ,: ÞjóðvaiíBiL-duéhiéiös* pg- þesd . má vera. . :. lands. Það var 1936, er ég kom hingað á námskeið í norrænu. Þá bjó ég í þrjár vikur hjá prestinum á Torfastöðum. Svo kom ég hingað aftur 1954 og dvaldist þá í níu vikur m.a. að Hvammi £ Dölum, Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og víðar. Þá ferðaðist ég talsvert um, fór m. a. til Norðurlands. Núna hef ég aðeins verið í Reykjavík og heimsótt vini og kunningja. Ég var mjög heppinn að vera rekt- or núna, svo að ég gat komið til Islands á háskólahátíðina. — Hvað viltu segja um há- tíðina sjálfa? ■— Hún var mjög falleg á allan hátt. Ég held allír gestirnir segi það. Gestrisnin hefur verið svo mikil. Við fórum til Þingvalla og þangað er alltaf jafngaman að koma. Ég hef komið þar tvisvar áður. Við fengum þar líka svo dásamlegt veður. Að lokum spyr blaðamaður- inn rektorinn um ritverk hans. — Ég er búinn aö gefa út Konungsskuggsjá tvisvar. Einn- ig hef ég gefið út konungasögur svo sem Sverrissögu og Hákon- arsögu, bæði prentaðar og ljós- prentaðar. Jafnframt hef ég skrifað mikið um þessi efrií, einkum Konungsskuggsjá og Sverrissögu. Ég skrifaði fyrst sem stúdent ritgerð um norska þýðingu á latnesku verki, Parri- fílussögu. Fjallaði ritgerðin úm málið á norska textanum, séin var þýddur á 13. öld. Var þessi ritgerð síðar gefin út. Þá hef'ég þýtt Grettissögu á norska’'ríkis- málið og hefur hún verið géf- in út í flokki Islendingasagna, sem háskólinn annast útgáfu á. Nú er ég að vinna að útgáfu á norskum þýðingum á íslenzk- um bókum. Eru þegar komnar út tvær bækur: Á Njálsbúð eft- ir prófessor Einar Ólaf Sveins- son, sem ég þýddi og greinasafn eftir prófessor Ólaf Lárusson. Nú er verið að þýða greinar eftir prófessor Sigurð Nordal og Islandssögu prófessors Jóns Jó- hannessonar, er eiga að koma út í þessum flokki. Fylkingarfélagar. Dreifing happdrættismiða Þjóð- viljans er S fullum gangi. — Hafið samhand við skrifstiöf- una Tjarnargötu 20, sími 17513, sem allra fyrst. Takmarklð er, að hver fylk- ingarfélagi selji 10 blokkir. Kvlkmyndasýnlng Æ.F.R efnir til fcvikmynda- sýningar n. fc. miðvikudags- kvöld fcl. 9 í Tjarnargötu ,20. Sýnd verður hin afarspennandi kinverska byltingarmynd .,Að ■ ‘ sigrar «ðra deyja". — - Félagflr. BÚ "'Ít—ttte* tij aS •ájé-- þ*e«sa - fróStegn.. mymL MnniS. kaffið í féiagdheimiiin.u a3 . lokinni sýningtr.-.— - . ÆJPtR. 0 Q) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. október 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.