Þjóðviljinn - 17.10.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.10.1961, Blaðsíða 3
Verkalýðshreyfingm hefur lýst því yfir cg' lýsir því enn yfir að hún líti á bráðabirgðalögin, er sett voru í verkföllunum í sumar vegna flugfélaganna sem hrein of- beldislög; meö þeim var skertur sá réttur sem verka- lýðshreyfingin telur helgastan, verkfallsrétturinn. Þann'g fórust Eðvarði Sigurðs- syni orð á fundi neðri deildar Alþingis í gær, er frumvarp til staðfestingar á bráðabirgðalög- vinum kom til 1. umræðu. Sex mánuíir Ingólfur Jónsson S'amgöngu- rnátaráðherra mælti fyrir frum- -varp'nu og hé’t bví fram að lagasetninsin hefði ekki griDið tram í verkfallið : sumar. held- ■ur einungis verið gerð til að torða íslenzku flugfélöeunum frá stórfel'.du t’óni og álitshnekk'. Eðvarð kvað bessi ummæli ráð- heirrans !einsr víðsfjarri sann- leikanum og nokkuð gæti verið. Minnti hann á að vinnustöðvan- írnar hefðu ekk.' verið tilkynnt- ar fyrr en verkalýðsfélögin höfðu gert láttausar titraunir i 6 mánuði til að fá leiðréttinsar á samningum sínum en ríkis- stjórnin ekkert gert til lausnar nema síður væri. Frestur'rn ekki notaðu*- Eðvarð vék l:tillega að því hvernig á hefði staðið, þegar hráðabirgðalöein voru sett. Þá háfði verkfallið staðið yfir í röska viku í Reykjavík, en 2—3 dögum áður voru samningar gerðir v'ð verkalýðsfé’.ögin á Norðurlandi og vitað var að samskonar samningar yrðu gerð- ir hér í Reykjavík. Flugfélögin höfðu markað afstöðu sina við jhlið atvinnurekenda, en þrátt fyrir það hefði Dagsbrún gefið vikufrest frá v'nnustöðvun til ;þess að þau gæíu komið sín- um málum í kring. En þessi frestur var að engu notaður, hvorki af hálfu flugfélaganna né ríkisstjórnarinnar. BÍ9I sfeer dtaná tslpu á reiðhjóli í gærmorgun klukkan 11.50 :varð það slys á Kleppsvegi, að stór steypustöðvarbíll ók aftan á ;telpu á reiðhjóli og meiddist hún talsvert, bæði marðist og hrufl- aðist. Heitir hún Sólborg Péturs'- dóttir, Balbokamp 7. Systir henn- ,‘ar 5 ára gömul er var þarna með Sólborgu, annað hvort á hjól- :inu líka eða hljóp með því, meiddist einnig lítilsháttar. Piltur og stúlka meiðæst í umferð- crsiysum I lok ræðu sinnar benti Eð- varð Sigurðsson á að gildistím' bráðabirgðalaganna væri þannigf að ef þau vrðu staðfest væri verka- Til 1. umræðu á þingi í gær búið að taka verkfallsréttinn af þeim sem lögin tækju til — þ.e. þeim sem störfuðu að Ilugmálum — um aldur og æv'! Sko^aði Eðvarð á þingmenn að fella frumvarpið þegar við 1. umræðu. Fteiri; tóku ekki til máls við umræðuna en atkvæðagreiðslu var l'restað. Nýverið frétti Þjóðviljinn af því, að Strætisvagnar Reykjavík- ur hefðu látið fjarlægja biðskýli í Blesugróf vegna síendurtek- inna skemmdarverka, er unnin voru á því. Af þessu tilefni snéri blaðið sér til forstjóra Strætis- vagnanna og spurðist fyrir um þetta mál. Kvað hann það rétt Sl. föstudagskvöld urðu tvö umferðarslys og meiddust stúlka og unglingspiltur allmikið í þeim. Fyrra slysið varð um ktukkan 19.20 á mótum Reykjahlíðar og Mávahlfðar. Varð Hreindís Guð- mundsdóttir hjúkrunarnemi þar fyrir fólksbifreið og handleggs- brotnaði illa. Síðara slysið vár kl. 2.50 um kvökiíð' á mótutrt Sundlaugavegar og Reykjavegar. Varð 13 ára drengur, Jón Benediktsson, Hraun teigi 15, þar fyrir bifreið. Slas- aðist hann ‘mikið. og. .var, fluttur í :*■ Bandakortsspitala. _ Mun hann hgfa mjaðmargrindarbrotnáð' og einnig hlótíð innvortismeiðsii: Hálfnr nánnðar eftir Það eru nú aðeins 14 dag- ar fram að fyrsta drætti í Afmælishappdrætti Þjóðvilj- ans. Þá verður dregið um fyrsta Volkswagenb.'linn, og eru það gulu happdrættismið- arn r, sem þá gilda. Ljúkið sölu á öllum gulu miðunum fyrir þann tíma. vera, að skýlið hefði verið fjar- lægt af þessum orsökum, a.m.k. um stundarsakir. Hann sagði ennfremur, að tvö biðskýli hefðu verið í Blesugróf. Annað þeirra hefði fengið að vera í friði, en á hinu hefðu stöðugt verið unnin skemmdarverk og hefði viðhalds- kostnaðurinn við þetta eina skýli verið farinn að nálgast það að vera Jafnrftikill og við öll önnur skýli í bænum. Forstjórinn kvaðst hafa rætt við formann íé- lags þess, er íbúarnir á þessum slóðum hafa með sér, og sagt honum frá því, að fjarlægja yrði skýlið, ef skemmdarverkunum á því linnti ekki. Hefði formaður- inn talað um að senda íbúunum bréf um málið og mun það hafa verið gert, en án árangurs. Ann- ars kvað forstjórinn umgengni um biðskýlin yfirleitt fara batn- andi. Talsvert hefði borið á skemmdum á þeim fyrst eftir að þau voru reist en nú væri orð- ið minna um þær.. Klúbburinn hefur nýverið fcngiö þýzka söngkonu, Margarethc Cal- va sem mun syngja þar með hljómsveit Grettis Björnssonar harmoníkuieikara um 6 vikna skeið. Mun hljómsvcit Grettis leika í Klúbbnum uppi en í salnum niðri leikur Nco-tríóið fyrir dans- inum. Söngkonan hefur sungið í Hamborg og einnig hefur hún sungið inn á plöiur og í útvarp. Myndin hér fyrir ofan er af hljómsveit Gi.ettis Björnssonar ásamt söngkonunni Calva. Lá vsð sf órslysi þegar blf reið ák á Ijóssstaur f fyrrinótt um ki. 1.20 varð bifreiðarslys í Fossvogi, er bif- reið með 7 manns ók á ljósa- staur cg braut hann en valt síð- an á hvolf ofan í brautarskurð. Kona, sem var farþegi í bifreið- ínni, varð undir henni í skurð- inum en s’app furðu lítið meidd og sama er að segja um aðra, sem voru í bifreiðinni. Bifreiðin var að koma úr Reykjav.k, er slysið varð. Segist bifreiðarstjórinn hafa farið fram úr öðrum bíl Reykjavíkur- megin vð Fossvogslækinn. Er i r i ieykJavíR á niGrgun Komið á skrifstofuna og gerið grein fyrir dreifingu á blokkunum og skilið pening- unum. Allir starfsmenn, og þó sér- staklega stjórnir deildanna, þurfa að hafa samband við skrifstofuna á skiladaginn og síðan reglulega þann tíma sem eftir er. Skrifstofan, Þórsgötu i, verður opin í dag til kl. 7 ðg á morgun (miðvikudag) frá kl. 9 um morguninn til 11 um kvöldið. Skélastjéraskipti við Hsndíða- og myndlist'skólann í V;ð hátíðlega athöfn, er fram fór í Handíða- oe myndlista- skólanum mánudaginn 16. þ.m. tók hinn nýi forstöðumaður skólans, Kurt Zier rektor, form- lega við starfi skólastjóra af Lúðvíg Guðmundssyni, sem stofnaði skólann haustið 1939 og verið hefur forstöðumaður hans æ síðan, að frátöldum sjúkra- orlofum. í kveðjuræðu sinni rakti Lúð- víg að nokkru baráttusögu skól- ans og árnaði honum, nemendum hans, kennurum og hinum nýja fórstöðumanni allra heilla. í lok ræðu sinnar tilkynnti Lúðvíg, að hann hafi stofnað til héiðurs- merkis, er verði ve!tt þeim nem- anda úr hverri hinna þriggja föstu dagdeilda skólans; mynd- listardeildar, teiknideildar og vefnaðarkennaradeildar, er að dómi kennara og prófdómenda hefur náð glæsilegustum náms- árangri að loknu tveggja ára námi í skólanum. Fyrir hönd nemenda skólans flutti ungfrú Gerður Hjörleifs- dóttir sem nú er nemandi í vefnaðarkennaradeildinni, Lúð- víg hlýleg kveðjuorð og afhenti honum frá nemendum fagran blómvönd. Að lokum fiuttl Kurt Zier kveðju- og þakkarorð til Lúðvígs Guðmundssonar fyrir hið merka brautryðjendastarf, er eftir hann liggur. Minntist Zier með þakk- læti þeirra tíu ára, er hann Var yfirkennari skólans (1939 t l ’49). Ávarpaði Zier þá nemend- ur og kennara skólans. hann kom yfir brúna í beygj- una, sem þar er, kveðst hann hafa misst vald á bifreiðinni og slangraði hún á milli vegar- kantanna áður en hún rakst á ljósastaurinn. Kastaðist þá karl- maður, er sat í framsæti b f- reiðarinnar út úr henni. Bar hann fyrir sig hendur, er hann kom niður og meiddist á þeim. Einnig fékk hann í sig straum, er hann var að rísa á fætur, en bá var b.freiðin búin að lenda á Ijósastaurnum, brjóta hann og slíta v'rana og kom maðurinn við þá. Svo virðist, sem stúlka, er sat í framsætinu á milli bifreiðar- stjórans og þess, er fyrst kast- aðist út, hafi einnig kastazt út áður en eða um leið og bifreið- in rakst á ijósastaurinn, a.m.k. lenti hún út í vegarskurðinn á Framhald á 5. síðu. Snjér í Siglu- fjsrðarskcrði SIGLUFIRÐI mánudag — í nótt •snjóaði í fjöll hér í nágrenninu og er nú grátt niður í miðjar hlíðar. Skarðið hefur teppzt vegna snjókomunnar og þurfti áætlunarbíllinn, sem fór héðan í morgun, að fá hjálp til að kotn- ast þar yfir. Almenn þátttaka var í hátíða- höldum þeim sem fram fóru hér á Siglufirði um helgina í tilefni af aldarafmæli sr. Bjarna Þor- steinssonar tónskálds. Bíður nán- ari frásögn af hátíðahöldunum næsta blaðs. Hið heila geð Undanfarna daga hefur Morgunblaðið margsinnis end- urttícið það að þeir sem í Þjóðviljann skrifi séu yfirleitt „geðhilaðir“. Væntanlega eru þó ritsmíðar Morgunbiaðsins daemi um hið íheila og heil- brigða geð. Ein hin heilsu- hraustasta grein af slíku tagi er þriðja forustugrein Morgun- blaðsins í fyrradag undir fyr- irsögninni „Hinn pólitíski gagnrýnandi". Þar lætur höf- undurinn í.ljós miklar áhyggj- ur út áf því að það er almenn- skoðun allra sem vit hafa á, , að leiklistargagorýnandi Þjóð- viljans, Ásgeir Hjartarson. heri höfuð og herðar yfir starfs- bræður sína hérlenda, sé „sér- stakur sérfræðingur í leiklist- armálum, sanngjarn og ó- háður“ eins og Morgunblaðið orðar það. Ekki reynir leiðarahöfundur Morgunblaðsins að véfengja þessa niðurstöðu, en hann tel- ur Ásgeir Hjartarson aðeins þeim. mun hættulegri mann: „öll verk og höfunda reynir hann að nota í þágu rauða- galdurs". Þegar hann skrifar um leiksýningar í Þjóðleik- húsinu eða hjá Leikfélagi Reykjavíkur . hefur. hann „að-. eins eitt markmið að keppa að, þ.e.a.s.". að koma þjóð sinrn undir” járnhæl Moskvavalds- ins“.'Hvórt sem þann fjallar um verk eftir Halldór Kiljan Laxness, Ira Levin, Patrek og Pál eða Shakesepeare kemur í ljqs „að öll viðhorf hans til listamálefna eins og allra ann- arra hluta byggjast á því, hvern hag húsbændur hans austur í Moskvu megi hafa af skrifunum“. Er sízt að efa að Krústjoff og Mikojan fylgjast nákvæmlega með því hverjar hagsbætur þeim hafa hlotnazt í hvert skipti sem nýr leik- dómur birtist í Þjóðviljanum. Svona eiga menn að skrifa um menningarmál og listir. Þarna birtist hið heila geð pg hinn hrausti andi. Það er. á- stæða til að: óska höfundinum . — hr. Johannessen — til ham- ingju. — Austri. Þriðji’dagur 17. október 1961— ÞJÓÐVILJINN —-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.