Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 2
r;-; . 1 daj; er. sunnudagurinn 3. des- ember. Sveínn. Aðventa. Jóla- fasta. Tnngl í hásuðri kl. 8.43. Árdegisháftíeði kl. 2.02. Síðdeg- isiiáflæði' lcl. 14.26 Næturvafzla vikuna 3—9. des- ember er i Ingólfsapóteki, sími 11330. ; I.oftleiðir:fif»s»»»>» " « 1 dag er :L.eifur Eiríksson vænt- ! aniegur frá 'N.Y. kl. 5.30, fer til ! Luxemborgar' kl. 7.00. Kemur aft- | ur kl. 23.00 og fer til N.Y. kl. 0.30. 3 Snorri StUrluson er væntanlegur • frá N.Y. ; ki. 8.00, fer til Oslo, • Kaupmannahafnar og Helsing- • fors kl. 9.20. • Flugfélag Islands h.f.: • Miliilandaflug: Hrímfaxi er vænt- j anlegur tíl Rcykjavikur ld. 15.40 S í da.g frá- Hamborg, Kaupmanna- S höfn og Oslo. Flugvélin fer til ; Glasgow og Kaupmannahafnar kl. ! 8.30 í fyrrámálið. • Innanlandsfiug: 1 dag er áætlað ! að fljúga til Akureyrar og Vest- ; mannaeyja.. Á morgun er áætl- ; að að fljúga. tii Akureyrar, ; Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest- • mannaeyjá. j skipin S Eimskipafélag íslands: ; Brúarfoss fer frá N.Y. 6. þ.m. til ; Reykjavíkur. Dettifoss fór frá • Reykjavik 1. þ.m. til Rotterdam ! og Hamborgar. Fjallfoss fór frá | Siglufirði ;5 -gœr til .SeyðisfjaTðnn; S og þaðan tii Danmerkur og Finn- ; iands. Goðafoss fór frá Reykja- • vík í gær til Akraness og þaðan ; til N.Y. Gullfoss fer frá Kaup- ■ mannahöfn r 5: ■ þ.m: til Krisian- j sand. Leith og Reykjavíkur. S Lagarfoss fór frá Mantyluoto í ; gær til Ventspils og Gdynia. ; Reykja.foss fór frá Seyðisfirði í ; gær' til Eskifjarðar og þaðan til ! Kaupmannahafnar, Lysekil og ! Gautaborgar. Selfoss fór frá R- :: ví.k í gær til Dublin og þaðan til ; N.Y. Tröllafoss fór frá Vest- ; mannaeyjum, í gaér til Norðfjarð- j ar, Seyðisfjarðar, Siglufjarðar, 3 Patreksfjarðar og þaðan til Hull, ! Rotterdam og Hamborgar. Tungu- : foss fer frá Rotterdam á morg-. S un til Reykjavíkur. ; Skipadeild S.l.S. • Hvasrafell er í Revkjavík. Arn- ■ arfell fór í gær frá Esbjerg áieið- : is til Gautaborgar og Kristia.n- ! sands. Jökulfeii fer 5. þ.m. frá ; Rendsburg áleiðis til Rostock. ; Dísarfell iestar á Norðurlands- ; höfnum. Litlafell er í olíuflntn- ; ingum i Faxaflca. Helgafall er í. : Stettin. Hamrafell er í Ha.fnar- : firði. í félaqslíf : Háteigssókn: Messa í hátíðasal j Sjómannaekólans kl. 2 e.h. Ba.rna- ; sa.mkoma kl. 10.30 árdegis. Séra ; Jón Þorvarðsson. S Dómkirkjan: Kl. 11 f.h. mes'a og ■ altarisganga. Séra jón Auðuns : dómprófastur. Kl. 2 e.h. æskulýðs- : guðsþjónusta. Biskup Islands, S herra Sigurbjörn Einarsson. Kl. .; 5. e.h. Aðvéntusamkoma, ræða og ; tónleikar S Kópavogssókn: Messa í Kópa- S vogsskóla kl. 2. e.h. Barnasam- S koma í félagsheimilinu kl. 10.30 ; árdegis. Séra Gunnar Árnason. ; Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. ; Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra ; Garðar Svavarsson. ; Hallgnmskirkja: Messa kl. 11. f.h. • Séra Jakob Jónsson. Messa og ; altarisganga kl. 5 e.h. Séra Sig- ; urjón Þ. Árnason. ; Kirkja óháðá safnaðarins: Barna- J samkoma Jkl. 10.30 árdegis. Messa ■ kl. 2 s'ðdegis, Kvöldsamkoma með ; tónleikum kl. 9 e.h. Alþýðukórinn ; syngur undir stjórn dr. Hall- ; gríms Helgááóna.r til ágóða fyrir ; orgelsjóð kirkjunnar. öllum heim- ■ i’l aðgangur. Séra Emil Björns- 3 son. : Dansk kvinneklul) 3 Bazar verður ha’dinn í Dansk ; kvinneklub fvrir félaga þriðiudag- ; inn 5. desémber kl. 8.30 í Tjarn- ; arkaffi. ' " 3 Frentarakonur ; Tekið á móti mum'm á bazarinn ■ í dag í fél'agíheimili' HIP. 3 Kvenfélag I,auvarnessókhar 3 heldur fund þriðjudaginn 5 des- ! ember kl. 8.30 i fundarsal kirkj- 3 -unnar. Myndasýning, hapþdrætti S og fleira. ' „ , í • ••' : : -«■•■■■•■■■■■■■■*•■< Rennsóknarferð barna aftur í fortíðina svnd í' 6œiarbí$píW Kvikmyndin Risaeðlan sem sýnd er í Bæjarbíói í Hafn- aríirði um þessar mundir, er vel .íleikin. í myndinni er reynt með æv- intýralegum söguþræði og jarðsögunnar. A'llir drengirn- ir, sem leika í myndinni, eru geðþekkir og fallegir, en ó- vísindalegri nákvæmni að bregða ljósi yfir sköpunarsögu jarðarinnar. Eru börnin, sem leika í myndinni látin fara í töfra- báti út á elfi tímans, ekki fram á við til þess ókomna, heldur aftur í frumöld jarðar og mannkyns, og heimsækja börnin í þessu ferðalagi hin ýmsu' jarðsögutímabil og kvnnast þar furðulegum lífs- háttum í hálfsköpuðum heimi. ÖU er myndin afburðavel leikin, bæöi af börnunum sjáfum og hinum vélrænu eftirlíkingum' af risadýrum ® Málveskasýning að Týsgötu 1 Fyrir helgina opnaði Eyj- ólfur Einarsson málverka- sýningu að Týsgötu 1. Þetta er fyrsta sýning Eyjólfs, en hann hefur lagt stund á mál- aralist í Myndlistarskólanum. Sýnir hann að þessu sinni fjórar olíumyndir og 8 pastel- myndir, húsamyndir og upp- stillingar. Sýningin verður opin næstu daga á venjuleg- um búðatíma. gleymanlegastur verður öllum einn drengurinn, Jirka litli, sem aldrei fær sig fullþreytt- an á rannsóknunum og fer því margar rannsóknarferð- og vænta .-mátti. Ég tel að mynd þessi eigi erindi til barna á öllum aldri, en fyrir börn á skólaaldri, sem eitthvað hafa um það efni sem myndin kynnir les- ið og lært, er mjög margt af myndinni að læra. Tel ég að myndin auki fróðleiksþrá ir á eigin ábyrgð og lendir í hinum ótrúlegustu ævintýr- um. Hef ég aldrei séð eins glöggt og vekjandi dregin fram í dagsljósið sérkenni gáfaðra, frumlegra drengja, sem loga af fróðleiksþrá og löngun til ævintýra, eins og í þessari mynd. Eru slíkir drengir oft misskildir og kall- aðir ódælir. Frú Hulda Runólfsdóttir rekur efni myndarinnar og útskýrir fyrir börnin. Er þetta vel gert hjá frú Huldu, eins barnanna og veki skilning þeirra á hinni dularfullu myndunarsögu jarðar og mannkyns. Stefán Jónsson námsstjóri • Aðventusamkoina í Dómkirkjunni Um nokkur. undanfarin ár hefur Kirkjunefnd kvenria Dómkirkjunnar gengizt fyrir samkomu í Dómkirkjunni að kvöldi fyrsta sunnudags í að- ventu. Samkomur þessar hafa verið mjög fjölsóttar, og hafa- áreiðanlega margir haft mitk- ið yndi af að finna í hinni gömlu og hlýlegu kirkju leika um sig andblæ jólanna. Hef- ur og verið kappkostað að vanda til iþessara samkoma. Að þessu sinni verður að- ventusamkoman í Dómkirkj- unni í dag, sunnudag, 3. des. og hefst kl. 5 síðdegjs. Á efn- isskránni- verður það, að barnakór, undir stjórn frk. Guðrúnar Þorsteinsdóttur, syngur j'ólalög frá ýmsum löndum, frú Þuríður Pálsdótt- ir syngur einsöng, séra Óskar J. Þorláksson flytur stutt er- indi, Árni Arinbjarnarson leikur einleik á orgel, og loks syngur Dómkirkjukórinn. Er ekki að efa, að safnaðar- fólki og öðrum verður ánægja að sækja þessa aðventusam- komu kirkjunefndarinnar. Að- gangur er ókeypis. Kópa Um síðustu helgi hélt Dior tízkuhúsið sýningu í London og sýndi vortízkuna 1962. (Ef sama kapphlaupinu heldur á- fram getum við vænzt þess að senn nái þetta saman aftur og vortízkan 1964 t. d. verði raunverulega sýnd á réttum tíma -ársitis, en ári fyrr,- Vorið 1963.) Meðal fatanna sem sýnd voru var þessi bráðfallega hfí§£' ji|lai^paíif''csem hcfur hlotið nafnið „Helsinki“. — Franlan á kápunni er stykki : sem luíegt er að hncþpa hafa kápuna fráfíaksandi þeg- ar heitt er í veðri. Flokkurinn Laugarásbíó sýnir nú amerísku kvikmyndina „Dagbók önnu Frank^, eftir samnefndu leikriti, er sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum arum. Efnið er byggt á raunverulegum atburði, er skeði í Amsterdam í Ilollandi á fyrstu árum heimsstyrjald- arinnar, um Gyðingafjölskyldu sem leynist á lofti vörugeymslu um tveggja ára skeið á flótta undan nazistunum. Myndin er ekki illa gerð og nær lífinu á loftinu stundum all vel. Orðseriding frá Sósíalistafé- Iagi Reykjavíkur: Félagar eru minntir á spila- kvöld félagsins í Tjarnargötu 20 í kvöld kl. 8,30. Fjölmenn- ið! ÆFR-félagar Greiðið félagsgjöldin skilvís- lega í skrífstofunni Tjarnar- götu 20. Þegar myTkrÍð skall á iói„ Anri og fylgdarmaður henn- ar til bátaháfnarinnar, en þar beið mótorbátur eftir þeirh. Þau flýttu sc.: urn borð og báturinn fór strax af stað. Sjórinn var sléttur og það var fegursta veður og tunglskinsbirta. línumar á kafbát hafði .heppnazt. 'islglingu sáu þau út- andann léttar. Flóttinn g) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 3. desember 1981

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.