Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 9
Heilsu- og hressingar- iþróttir fyrir alla Ung og efnileg Sovétríkin eiga margt framúrskaranáf fimleikafólk og kemur það einkiun til af því að mikil rækt er lögð við fimleikakennslu í skólum. 4 myndinni sjáum við Galju Homajakovu, sem er ein hæfasta fim- leikastúlkan í Leningrad og þykir hún mikið efni. Galja situc enn á skólabckk. (R í yrslitum síðusfu leikja í körfu Frá því var sagt hér á í- þróttasíðunni á sunnudaginn var, ,að fulltrúar frá ýmsum samböndum í Noregi og Sví- þjóð,.sem störfuðu að ..heilsu- íþróttum“, eða að bví að hvetja fólk til að iðka iþróttir til þess fyrst og fremst að fá eðlilega starfsþjálfun, en ekki til þess að ná einhverjum tilteknum árangri í íþróttum, hefðu kom- ið saman til fundar. Var getið nokkuð mark- miða ráðstefnunnar sem þar um ræddi, og var látið í það skína að siðar myndi vikið að erindum sem flutt voru á ráð- stefnunni, og gefin hafa verið út í Noregi. Er þetta fram sett hér til þess að vekja athygli á mál- urnjjgssum og fá menn til um- hugsunar um það, hvort hér séu ek^ki nákvæmlega sömu vandamálin sem þarf að glíma við. í erindi því sem hér fer á eftir og var fyrsta erindi ráð- stefnunnar, flutt af skrifstofu- stjóra æskulýðs- og íþrótta- málaskrifstofu Noregs, Rolf Hofmo, kemur ýmisiegt fram sem mun vekja athygli. Mun ekki ósanngjarnt að telja að flestar þjóðir hafi svipaða sögu að segja í sambandi við hvern- ig þróun íþróttamálanna er, þar sem fyrst og fremst er mið- að að því að fá úrvalsmenn til sýninga og keppni. Hofmo segir m.a.; — Maður getur spurt sjálfan sig, þegar til er i landinu skipulögð í- þróttastarfsemi, hvort það sé nauðsynlegt að koma af stað hreyfingu sem nefnd er „Heilsu- íþróttir". Samkvæmt hugmynd- um um iþróttir, ættu allar í- þróttaiðkanir að skapa heil- brigði. • íbróttirnar í Noregi í dag Iþróttasamband Noregs hefur innan sinna vébanda ,í dag 300.000 félagsmenn. Af þeim eru 180 þús. eldri en 17 ára, og rösklega 120 þúsund unjjir 17 ára. Iþróttastarfsemin innan fyrir- tækja í Noregi nær til um 40 þús. manns. Þessi tvö sambönd sem vinna að líkamsæfingum Eftir Rolf Hofmo skrifstofu- stjóra og íþróttum ná til um 350 þús. félagsmanna. Það svaraði til þess að vera nálega 10% af íbúum Noregs. Ef við athugum svolítið,. hvernig hin síðustu 10 ár líta út, eða timabilið frá 1950 og þar til í dag. getum við séð að félagsmannafjöldinn yfir 17 ára aldur var 257 þús. árið 1950, en er í dag kominn niður í 182 þúsund, þetta er fækkun um 75.000 manns. Fjöldi barna hefur aftur á móti aukizt um 33.000 á þessu tímabili. Ef við svo athugum hvaða íbróttagreinar þetta snertir, þá kemur í ljós að aukningin meðal barnanna er í knattspyrnunni, víðavangs- hlaupi (orientering) og í ís- hokkí. Það hefur sínar einföldu skýringar, því að knattspymu- sambandið heldur uppi miklu starfi meðal skólabarna, víða- vangshlaupi er miög haldið að ■ æskunni. og íshokkhsambandið \ nær Ungu drengjunum til sín vegna þess að það hefur sett upp íshokkí-skóla fyrir drengi. Ef við lítum á aðrar íjmótta- greinar, t.d. þjóðaríþróttina, ! skíðaferðir. komumst við að þeirri niðurstöðu að skíða- j íþróttin hefur á þessu tímabili . tapað 13.000 iðkendum. Þar j hefur orðið fækkun úr 109.000 og niður í 96.000. Séu frjálsar íbróttir athugaðar, er hiutfall- ið nærri það sama eða um 10.000 manna fækkun. Tökum við aftur á móti i- þrótt eins og sund bá kemur þetta í Ijós: Fyrir hernámið voru iðkendur sundsins 11.000, en i das eru þeir 6500. þ.e. mikil fækkun, þrátt fyrir það að síðan hernáminu lauk hafa verið byggðar 43 sundhallir. Fvrir stríð voru sundhallir 17, nú eru bær 60. Við höfum skapað aðstöðu til mikillar aukningar að því er varðar sundíþróttina, en árangurinn er sem sagt þessi. Ef til vill er það þó alvarleg- ast í handknattleiksíþróttinr.i. Árið 1950 voru skráðir 34.000 félagsmenn í þessari grein, en eru í dag komnir niður í 20.000. Á tímabilinu hefur fækkunin því orðið um 14 þúsund. Það ber sérstaklega að harma þetta, því að þetta ör þýðingarmikil íþrótt sem nær til beggja k.vnja. Þetta er drengja- og telpnaíþrótt. karla- og kvenna- íþrótt af beztu tegund. Við sjáum að hinar gömlu. góðu og viðurkenndu íbrótta- greinar hafa fækkað iðkend- um. Það er ekki nauðsvn1egt að ræða nánar hverjar ástæð- urnar geti verið, um það eru aútaf skiptar skoðanir. Ég vil bó se<?ia að ástæðan til þess lie«i í bví. að hin skinulagða ibróttahrevfing, ekki aðeins í Nor°<b helður einnig í Svíbióð otr öðrum löndum. er á leiðinm að renna ínn á ..gladiator“-and- rúmcloftið. Það eru. sýninffar- íbróttirnar sem mestu máli skinta. bettn að ná áranari,- þo+ta að verðp fulltrúi fé1ags síns. íbróttahéraðs síns, lands síns o.s.frv. og þá revna menn ■ að urip hón ofurmennq. o°' bióða svo fólki. óvirku, að niót„ bosq horfa á. Éí held að þetta sé h’nn eig- in1e°1 kiarni málsins. Þrátt fvr- ir allar stvrkveitinear frá r’ki. sveitorfélö°um og einstakling- um til íþróttanna. þá sýnir bað sig. að þessi örfun til að fá æskuna til að iðka íþróttir verkar ekki. Framh. á 11. síðu. Mánudagskvöld 4. desember kl. 20.15, lýkur köríuknattleiks- móti Reykjavíkur. Þá verða leiknir tveir úrslitaleikir, sem búast má við að verði mjög spennandi. 1 meistaraflokki karla eigast við ÍR og KFR. Hvorugt liðið hefur tapað leik . í þessu móti svo um hreinan úrslitaleik verðu.r að ræða. í þriðja flokki karla keppa IR og KR, sem jafnframt er úr- slitaleikur. Sigri IR í báðum þessurn leikjum hefur IR sigrað í öllum ílckkum karla, ISil skíðamenn : til Frakklands Bandarískir skíðamenn sem ætla að taka þátt í heimsmeist- arakeppninni í Chamóix í j Frakklandi í febrúar eru nú! kcmnir til Frakklands, þar sem þeir ætla að æfa undir heims- meistarakeppnina. áður hafa þeir sigrað í II- og IV.. flokki. Einnig sigruðu ÍR-stúlk— urnar í II. fl. kvenna. Úrsist í hcnd- knettlsiksmótinu Á íimmtudagskvöld urðu úr- slit þessi i handknattleiksmót- inu: 3. fl. karla B; Fram — Þrótt- ur 12:2; KR — Víkingur 6:5. 2. £1. kvenna A: Ármann —- KR 5:5; Fram'— Víkingur 5:2. Valur — Þróttur 14:4. 2. íl. karla AA: Þróttur —- KR 18:6. úrslit: AB: Víkingur — Valur 7:3, úrslit. 1. f:. kar’.a: Víkingur — Fram 11:3. Á föstudag fóru lcikar þann- ig: 2. fl. kvenna A: Ármann — Víkinaur 5:4: Fram — Valur 3:2: KR — Þróttur 14:2. 3. fl. karla B: Víkingur — Þróttur 8:1; KR »— Ármann 8:3; Fram — Valur 10:7. 2. fl. kvenna B: KR — Ár- mann 5:3; Fram — Víking- ur ,2:2. 2. fl. karla B: Fram — KR 9:3. 3. fl. kar'a B; KR — Þrótt- u,- 10:2; Ármann — Fram íj:4;. Valur — Vikingur 9:4. 1. fl. kar’.a: Þrótfur — ÍR 6:5.. Rifreiðaeigendur HjólbarSar teknir umlan og jafn- vægi þeirra athug- að. Rétt jafnvægi s.tóreykur endingu hjólbarðanna og' stýrisbúnaðarins. Stór hluti af bíl- um á lslandi hafa rangá Ii.jóIaVill- ingu, eða eru stillt- ir fyrir hægri handar akstur. Lækkið viðhalds- kostnað bifreiða yður — forðizt stór-bilanir. — Látið Bílaskoðun h.f. segja yður uni ástand bifreiðar- innar. 1 skoðunar- gjaldinu er innifaiið framhjól- og stýris,- réfting ásamt mót- orstiliingu. Pantið tíma í síma 13.100. Jafnvægi fram- lijóianna og fram- hjólalegur athug- að, li jóiunuip er snúið upp í 122 km hraða. Framlijóla og stýr- j isstilling og rann- sókn á stýris- fcúnaðl er fram- Itvæmd með full- ; komnustu tækjum suinar tegundar. BÍLASKOÐUN H. F. Skúlagötu 32. — Sími 13-100. Harry Glass og œtlar aS Hinn kunni austurþýzki skíðamaður Harry Glass, er vann brons í Cortina 1956, hef- ur ákveðið að hætta keppni. Glass, sem er 31 árs, meiddist í ökla 1959 og gat því ekki l verið með í Squaw Valley. Hann hefur tekið þátt í keppni að undanfcrnu, en ætlar nú að hætta alveg og leiðbeina ung- um skíðastökkvurum í staðinn. Sunnudagur 3. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — {CJj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.