Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 5
 og vinkonur hennar ÆjliTfTfr HELGA OG VINKONUR HENNAR er skólasaga um heilbrigðar og tápmiklar stúlkur. Þetta er sjálfstæð bók eftir Margarethe Hallei’, höfund bókanna ,.Dísa Dóra“ og „Fríða f jörkálíur". Bók fyrir stúlkur 10—13 ára. Kr. 48.00. GRÍMUR GRALLARI er bráðskemmtileg bók, — íull af æskugleði. — Grímur er kraftmikill strákur og hinn mesti fjörkálfur, og alltaf er eitthvað skemmtilegt að ske. Margar teikningar eru í bók- inni. — Fyrir drengi 9—12 ára. Kr. 55.00. SETBERG Freyjugötu 14. Sími 1 76 67, Reykjavík. ANNA FlA GIFTIST er þriðja og síðasta bókin um ÖNNU FÍU. HEIÐA OG BÖRNIN HENN- AR er fjórða bókin í bóka- flokknum um HEIÐU, PÉT- UR og KLÖRU. Valdar barna- og unglinga- bœkur GUNNAR GEIMFARI er til- valin bók fyrir tápmilíla drengi á aldrinum 12—15 ára. Þetta er spennandi drengjasaga um ævintýralega ferð til stjörnunnar Marz. — Bókin kostar kr. 55.00. DÍSA DÓRA er fyrsta bókin um Dísu Dóru Brands og vin hennar og skólafélaga, Helga magra. „DÍSA DÓRA“ er eft- ir Margarethe Haller höfund bókanna „Fríða fjörkálfur“ og „Helga og vinkonur hennar“. Fyrir stúlkur 11—14 ára. ■ Kr. 55.00. U Thant boðer aðgerðir SÞ í Katangafylki NEW __ YORK 2/12 — Frara- kvæmdastjóri S Þ, U Thant, liefur skýrt blaðainönnuin frá því að i næstu viku muni/hann leggja fyrir ráðgjafanefnd sína um Kojig.ó ýmsar tillögur varð- andi framkvæmd jjeirrar ''sani-: þykktar Öryggisráðsins að fjar- lægja skuli alla erlenda málaliðá frá Kongó. Hann gaf í skyn að SÞ myndi beita valdi ef með þyrfti. U Thant vildi ekkert um það segja hverjar þær ráðstafanir væru sem hann hefði í hyggju. Hann sagði um Tshombe að lítið mark væri takandi á því sem hann segði. Eréndasafn eftir Gretar FeEls Þaft er svo margt . . . nefnist erindasafn eftir Grétar Fells sem komið er út hjá Skuggsjá, og er boðað að það verði fyrsta bindi af 3 eða 4. Bókin er 294 blað- síður og geymir 30 erindi um margvísleg efni, „sálfræðileg, heimspekileg, dulfræðileg og fagurfræðileg“, segir höíundur í formála. Áður hafa erindin kom- ið á prent í Ganglera, tímariti Guðspekifélags fslands. „Fyrir- lestrarnir eru allir meira eða minna mótaðir af guðspekilegu lífsviðhcrfi", segir í formálanum. NÝJU DELIiI — Formaður ind- verska kommúnisíaflokksins, Ajoy Ghosh, hcfur sent stjórn Kína áminningu um að hætta þcjjar hcrnaðaráthöfnum sínum við’Anr 1 a n d a nT$ri TifdláíMs.*^ f skrifaðri orðsendingu segir hann þær fréttir hafa „vakið furðu sína og reiði“ að aftur haíi komið til arekstra við landamærin milli Indverja og' Kínverja. „Slík íramkoma getur aðeins aukið viðsjár, valdið. « mikilli beizkju Indverja í garð kín- verska alþýðulýðveldisjrís og spillt sambúð- Iandanha“f'3 . -.Við förum þess á.féi'f“-'hG.d- ur hinn in3verski 1?SmrmfSi: ta- leiðtogi áíram, .,að stjórn i ín- verska alþýðulýðveldisins hætti’ þegar í stað þessum aðgerðum. sínum og gerðar- séu róðstófa.iir til að fyrirbyggja með /iúu aö þær verði aftur upp teknar.” MONTREAL — Lögreglan í! Montreal licfur kpmið upp um hring giæpa'manna sem höfðu; f jölda vændiskvcnna í þjónustu; siiini. @fK^;nmemitrtih"’ höfðu beitt. hinum , hrottalegustu aðferðum ýmist til að neyða .stúlkur, sem margar voru á’ ung'lingsaldri, til að taka upp ólifnað í þeirra þágu, eða þá til að halda þeirh við efnið sem voru orðnar upp- gefnar á hinni niðúrlægjandi til-r veru sinni. Stúlkunum var oft misþyrmt hryllilega. Eitt versta dæmið sem lögreglan hefur komizt að var þegar stúlka var barinn sleitu- laust í þrjá stundarfjórðunga, en síðan kastað út á götu. Meðan á rannsókn málsms- stóð, cgnuöu glæpamennirnir íiðul.ega vitnum sem lögreglan hafði kvatt. á sinn fund. Ein stúlká var tekin nauðug og flutt til Buíiaio í Bandaríkjunum. Þar var henni sagt að hún myndi drepin ef hún kæmi aftur til Montreal. Lögreglan hefur handtekið 88 menn og hafa glæpaniennirnir fengið allt að 6 ára fangelsi. „Endurtekin orð“ nefnist ný ljóðabók, fyrsta bók ungs höf- undar, Guðbcrgs Bergssonar. Þetta er ekki fyrirferðarmikií bók, um 60 blaðsíður í litlu broti en mjög skemmtilega út- gefin. í bókinni eru milli 30 og 40 Ijóð. Útgefandi bókarinnar er Heimskringla. Bcrnebók um landhðlgisdeiluna Líkleg til vinsælda hjá rösk- um strákum er bókin Tói strýk- ur með varðskipi sem bókaút- gáfan Iðunn hefur gefið út. Bókin segir frá munaðarlaus- um dreng sem strýkur af drengjaheimili með hundinn sinn og laumast um borð í varð- skip. Sagan gerist þegar land- helgisdeilan við Breta stendur sem hæst, og þeir félagarnir lenda í ósviknum ævintýrum þegar í hart slær milli varð- sklpsins og brezku veiðiþjófanna og herskipanna. Hcfundurinn nefnir sig Eystein unga og er þetta fyrsta bók hans. Fíugfreyjur L0FTI.EIÐIR vilja ráða ílugíreyjur írá 1. apríl 1862, að undangengnu kvöldnám- skeiði, sem haldið verðumí janúar og feb- rúar næstkomandi. Staðgóð kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamálánna áskilin. Umsækjend- ur skulu vera fullra .20 ára 1. apríl n.k. TB Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félags- ins, Lækjargötu 2 og aðalskriístofunni, Reykjanesbraut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningadeild félagsins fyrir 20. desember n.k. Loftleiðir Sunnudagur 3. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.