Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 11
Budd Schulberg: rp la TT LnJ o o (The harder they fall) var iðrun. Ég fann hvernig hún togaðist upp úr maganum, þessi skelfilega, óendanlega iðrunar- kennd, heimsendistilfinning. Allt þetta kvenfólk sem ég mundi ekki meira um, en keðjureyktu sígaretturnar, Fernando og' sokkaböndin hans, dagleg vélun Toros Molina, allur þessi inn- antómi, brjálæðislegi hringdans helltist yfir höfuð mér og virtist ætla að gera mig sturlaðan. Smátt og smátt áttaði ég mig mynd á kommóðunni. Hún starði á mig, fallegt fjarlæg't andlit starði á mig. Þetta var mynd af Betu. Ég vár staddur í mínu eig- in herbergi. ,,Hvar eru allir hin- ir spurði?il ég. „Þú kvaddir Pepe á skipinu í gærkvöld11, sagði Doxi ,.Hann fór heim til Argentínu til að saakja alla vini sína, svo að þeir gsetu verið viðstaddir keppnina við Stein. Fernando. er farinn til Pompton Lakes með Molina. Næstu vikurnar fær hann að svitna þar“. „Og Danni?“ „Danni er þar líká, en við skulum ekki byggja um of á honum. Hann hefur legið í því svo lengi, að hann sveitist alkó- hóli“. Doxi lagði höndina á ennið á wér og þreifaði eftir slagæðinni. Hendur hans voru furðulega lif- andi, rakar og taugaspenntar, en þó undarlega róandi. „Þakk, Doxi“. En ég þurfti víst ekk'i að þakka honum. Doxa þótti ekkert ánægjulegra en leika hlutverk læknisins. Ég fór eins sjaldan út í búð- írnar og ég gat. Þar var ekki sérlega mikið' um að vera. Þeg- ar maður kemur í svona þjálfun- arbúðir er strax hægt að finna hvernig andrúmsloftið er, hvort þar er annríki og ákafi eða hvort alls konar letingjar og iðjuleys- Pastir liðir eins og venjulega. 5.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um mús- ik: „Áhri.f tónlistar á sögu og siði“ eftir Cyril Scott. 9.35 Morguntónleikar: a) Konsert nr. 5 i g-moll eftir Thomas Arne. b) Sónata fyrir tvær fiðlur. víólu da gamba og semibal ('Gtillnd' ''‘kónatdVfl* eftir Purcell. c) Pavane og Ohaconne eftir Purce’l. d) Enskir og ítalskir madrigal- ar. e) „Góði hirðirinn", svóta eftir Hándel. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Jakob Jónsson. 13.15 Ur sögu stiörnufræðinnar; I. erindi: Náttúrusneki og _ stjörnufræði frá Pýþagór- a.si til Brúnós (Þorstéinn Guðiónsson). 14.00 Miðdegistónleikar: Síðari hluti ónerunnar „Aida“ eft- ir Verdi. 15.30 Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og fé’agar hans ieika. b) Renato Bery og hljómsveit hans leika lé+t lög. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vil- hjálmiir Þ. Gfelason út- ingjar hanga þar. hvort allt mótast af sljórri venju, hvort allt fær að danka eða hvort all- ir eru áhugasamir 02 vongóðir. Andrúmsloftið umhverfis Toro var þyngslalegt. Yfirleitt er það annaðhvort einbeitni fráfn- kvæmdastjórans eða dugur hnefaleikarans sem koma lífi í þjálfunarbúðir, en í þetta sinn sóaði Danni tíma sínum og pen- ingum í knæpum og veðbönk- úm. Og Toro silaðist gegnum þjálfun sín.a eins og svefngeng- ill. í hvert skipti sem Georg minntist á Toro, hristi hann dökkt höfuðið. „Ég hef áhyggj- ur af honum“, sagði hann við mig. „Hann boxar eins og svefn- gengill. Plann er alls ekki með hugann við það sern hann er að gera, og með þessu móti verð- ur hann aldrei fær um að mæta Stein. Ef hann á að standa sig, verður hann að vera í finu formi“. Ég fór þangað út enn einu sinni, áður en þeir fluttust til New York, og ég verð að viður- kenna, að Georg hafði fyllstu á- stæðu til að vera áhyggjufull- ur. Gusman átti að boxa fáeinar ■ lotur við Toro meðan blaðarrrenn" h.orfðu á. en þótt Toro_ .væri. áttatíu pundum þyngri, varð Gusman að gæta þess^ vandlg^a áð slá ekki höfuðið af Tofo. með- an fréttamennirnir horfðu á.’. Toro var orðinn feitúr, vegná þess að Fernando, sem hafði að mestu tekið að sér stjórn búð- anna, hafði. látið h^pn^, b^fi^,tof( mikið af fitandi mat. Daginn fyrir keppnina var ekki hægt að uppdrífa eitt ein- asta hótelherbergi í New York. Áhugamenn um hnefaleika hvað- anæva að höfðu laet land und- ir fót. Mannsöfnuður kom í sér- lest frá fæðingarbæ Steins, allir voru með, allt frá borgarstjóran- um til örgustu mellu bæjarins, og nefndin lagði undir sig heilt hótel. Listi Variety yfir aðkomu- fólk í borginni, var næstum* helmingi lengri en á venjuleg- um miðvikudegi. Pepe og fylgd- arlið hans af völdum argen- tínskum milljónamæringum, stjórnmálamönnum og rikum slæpingjum, settu á svið mikinn hádegisverð á Ritz, þar sem argentínski generalkonsúllinn bauð landa sína velkomna og Fernando hélt ræðu fyrir íþrótta- sambandi Argentínu. Hann sagði að risinn úr Andesfjöllum gnæfði hátt á himni hnefaleikaíþróttar- innár, rétt eins og Argentína sjálf, land risanna, gnæfði hátt á himni hinnar amerísku álfu. Út á þetta fékk hann tveggja mínútna klapp. Allir ræðumenn notuðu nafn Toros eins og fána. Svo var kallað á Toro, svo að hann gæti sagt fáein orð. Andlit hans var rólegt og traust, hann var ekki í neinum baráttuham, hvorki þjóðernislegum né ann- ars konar. ,,Ég geri mitt bezta", Tilkyiining um bögglaflutning Að gefnu tilefni tilkynnist það hér með, að flugáhöfnum svo og öllum öðrurn starfsmönnum félagsins er óheimilt að taka hverskonar böggla til flutnings með .flugvélum félagsins á milli landa, án þess að þeir séu skrásettir á tilskylda pappíra. útvarpið varpsstjóri). 17.30 Ba.rna.tími. a) Hvað veiztu um Chopin?: Svör frá pórfi. b) Ævintýraskáldið frá Öð- insvéum. c) „Ljúfa álfa- drottningin"., nýtt fram- ha'dsleikrit með söngvum eftir Ó!öfu Árnadóttur; I. þáttrr. d) Lesið úr þremur “itýium barnabókum. ísl. höf- unda. 20.00 Tónleikar: Póiski þjóðlaga- flokkurinn „Slask“ syngur og leikur. 20.10 Hugleiðine: Heimkoma (Eggerlt Stefánsson söngv- ari). 20.25 Léttir kvöldtón’eika.r: a) Leona.rd Pennario leikur á tvö píanó. b) Capitol hljóm- sveitin leikiur vinsæl óperu- lög. 20.55 Hratt flýgur stund: Jónas Jónasson. , 22.05 Dans'ög. 23.30 Dagskrárlok. ritvarpið á mánudag. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Magnús Martoinsson vélfræðingur talar um dieselvélar land- búnaða.rins. 13.30 „Við vinnuna”: Tónleikar. 17.05 „1 dúr og moll“: Sigild tón- list fyrir uugt fólk (Reyn- ir Axels'son). 18.00 Rökkursögur: Hugrún skáldkona talar við börnin. 20.00 Hannes Hafstein: Aldar- minning. Dr. Bjarni Bene- diktsson forsætisráðherra og Bernharð Stefánsson fyrrum alþm. flytja erindi. Lesið úr ræðum Hannesar Ha.fsteins og minningum Matthiasa.r Ö'afssonar, Jóns Stefánssonar og Þor- steins Gíslasonar um hann, svo og nýrri ævisögu hans eftir Kristján Albertsson. Sungin lög við k-væði eftir Hannes Hafstein. — Vil- hiálmur Þ. Gíslasón útva.rps- stjóri undirbýr dagskrána. Auk hans lesa lpikararnir Valur Gíslason og Gestur Pálsson. 21 30 Útvarp"sagan: Gvðian og uxinn“. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.00 Dagskrárlok. Heilsu- cg hressingaríþráttir Framhald af 9. síðu. i'. • Fyrirtækja- íþróttir Fram að árinu 1957 var fyr- irtækjaíþróttasámband Noregs deiid ,í nprSka íþró'ttasamband- inu. Á árinu 1957 fékk sami baridið frjáisari stöðu,' — og raunir sem gerðar hafa verið með góðum árangri. Hann seg- ir líka frá því að af tekjum getraunanna hafi verið áætl- að að leggja fé fram til bygg- ingar mannvirkja fyrir heilsu- iþróttir. og kemur þar margt athyglisvert fram. Síðan segir: Fyrirtækja- íþróttasamband Noregs hefur á þessum árum þefur^ félaga- . .. okipulagt starf sitt, með eigin talan aukizt úr 28 þus. í 40 lögum og ákvæðum, þannig að þúsund félagsmenn. Þetta er að vig getum sameinað heilsur sjálfspgðU; aukn^ig, en. íþróttir í- hinúm sameinuðu þó, ekkert. tiL að,..goctar.af.; - -•■fyrirtækjaíþróttum. . í, .Nore^þ þpfum við um„ ..^.Eins og áður var sagt, höfum 1.400.000 ; starfandi , launþqga. yið:>.gert heilsuíþróttaváðið . að Þegar 18(\.()00, crp .skipuingðar. miðstöð undir yfirstjórn í. íþróttasambandi Noregs, eru < íþróttasambandsstjórnarinnar. enn éftir um 120.000 launþegar, sem ættu að vera hin eiginíegu verkefni fyrir fyrirtækjaíþrótt- ir. Nú höfum við náð til 3% ,af þessum hóp, 97% eru utan samtakanna. Síðan ræðir Hofmo um þær íþróttagreinar sem eru vinsæl- astar eins og knattspyrnu sem er vinsælust, og ennfremur um þær íþróttagreinar sem hafa mikla möguleika til að ná hylli og hafa mikla þýðingu. Enn- fremur getur hann um ýms rit sem æskulýðs- og íþrótta- málaskrifstofa Noregs hefur gefið út um þessi efni, þar sem fræðimenn ræða um þessi mál, og það fræðimenn ýmissa landa. og byggja á reynslu þeirra. Og svo. heldur' Hofrhqí .|Ö'ámr • Heilsuíþróttir fyrir vanheila Við höfum hóp manna sern er í sérstöðu, sem sé þá líkamlega vanheilu. Ef v.ið íöí'itm. að rannsaka hvað þettá’ ‘•sheftir marga, getur maður farið að óttast heilbrigðisástandið. Ég hef gert yfirlit sem gefur nokkuð rétta mynd af þessu: í Nor- egi eru 3000 blindir, 10.000 geð- veikir, 10.000 vángéfnir. 15.000 ílogaveikif, 20:000 örkumla,- 60.000 hevrnar- og mállausir, 120.000 gigtarsjúklingar, 40.000 ofdrykkjumenn. Þetfa ei; sam- anlágt 280.000 manns. Við þetta bætist, að bví er'haldið fr.am. að um 450.000 Norðmenn hafi misst hluta af vinnuafköstum sínum vegna atvinnus.iúkdóma — Þetta þýði'r, að við hofúm 730.000 mafina hópV eða 'íitnrrtta •hluta .af íhúum. Noregs. senr-'á’ einn eða annan hátt er van- heill, og er einangraður frá samfélaginu. íþróttahreyfingin hefur ekki •> gefið sér mikinn ttma til að Hvert íþróttaráð, en þau eru 35, á að hafa sitt eigið heilsu- íþróttaráð. • Heilsuíþróttaráð í hverju sveitar- og bæjarfélagi Það er ætlunin að í hverju sveitar- og bæjarfélagi verði skipulagt eitt sameinað heilsu- íbróttafélag. Við höfum ekki félag fyrir blinda, heyrnarlausa eða vangefna o.s.frv., en eitt sameinað félag, sem auðvitað aðrir meiga vera með ,í, sem hafa áhuga fyrir því að styðja þetta málefni. Fyrir milligöngu þessara samtaka vonum við að geta sameinað alla hina van- heilu til þroskandi tómstunda- iðju alla hollra íþrótta. ' Við höfum efnt til nokkurra “námskeiða fyrir fólk sem var fullkomlega andlega heilt. Jafnhliða hinni líkamlegu 1 þiálfun hei.lsuibrótta, voru hal.din erindi um þ.ióðfélagsmál, list og menningarmál. — Það. svnd Sig að það var miög upp- örfandi og að það vakti mikla hrifningu. Hér eftir mætti hafa námskeið þessi til h.liðs.iónar. Þvú vmrður að vera lokið, að farið sé með þetta fólk eins og eitthvað sem verður að ein- ..iangra. Það,er ekki hin íþrótta- leea hllð ’raiSlsins sem er hin .þýðingarimésta. Þáð er mín skoð- un að það þýðingarmesta við bað sem við nefnum heilsu- ■ íþróttir, sé að við drögum þetta vanheila fólk út úr einangrun- inni. drögum hað inn í sjálft , hióðlífið. hvu' að við vit.um að f'ociiv heirra eeta tekið bátt í . ^þióðfélags- og atvinnulífinu. Þeir geTa orðíft fullgildir borg- f ’Móð’j'fi okkar. '"■'“"5 i-vtt o<j stvtt úí Heisesport for alle). Frímann. athuga hvernig hæst,-væ.ri . að; finna leiðir. til bess að' korríá' fólki þessu í . kynni við það, hvað heppileg.ar og. ;góðar íþróttir veita öllum mÖnnum, bæði andlega og líkamlega. Það eru þessar aðíla.'ðu.r sem. hafa gert það að vúð höfvim I 100 Belgfekir fr reynt að 'géfá' ^ætMt? RW^það" • ^ Svissneskir fr. sem við köllum, heilsmþjáttir, J Síðan ræðir Hofmo um til-' (Jengisskráning: í Sterlingspund 1 USA dollar Kanadadollar 100 Danskar kr 100 No^skar kr. 100 Sænskar kr. ■ 100 Fininsk Mörk 100 Nýr fr. franki 100 Gyilini .100 Tékkneskar kr. .100 V-þýzk mörk 121.20 43.06 41.49 625.30 605.14 833.00 13.42 876.76 86.50 995.71 1196,32 598.00 1 075.60 «■ Sunnudagur 3. desember 1961 — ÞJÖÐVILJINN -• (J J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.