Þjóðviljinn - 06.12.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 06.12.1961, Side 1
Hörfiur Finnsson ÍR setti nýtt met í 100 ni bringusundi karla á sundmóti KR í gærkvöld, synti vegalengdána á 1,13,0 mín (eldra metið 1,14,1) og lilaut afreks- bikar mótsins fyrir. Sveit ÍR setti og met í 3x50 m þrísundi karia: 1,37,4) . iW w> W> FASISTALAGA Vísir — málgagn Gunnars Thoroidsens fjármálaráðherra — ber fram þá kröfu í forustugrein í gær að hafnar verði fasistískar ofsóknir gegn „kommúnÍ£tum“. Sýnir þessi krafa, hvað ofstækisfyllstu leiðtogar Sjálf- stæðisflokksins ætlast fyrir, ef þeir fí aðstöðu til. Forustugrein Vísis heitir „Kommúnistar skulu skrásettir“ og þar segir svo í upphafi: .,Frá því var skýrt í fregnum í gær að Bandaríkastjórn hefði stefnt kommúnistaílokki lands- ins. Ástæðan er sú að kommún- istaflokkurinn bandaríski hefir ekki hlýtt úrskurði Hæstarétt- © + Menntðsk»lÆnemar skera á stiósnasvöldin að aíturkalla nú þegar stækkunarleyilð Á afarfjö’mennum fundi í Framtíðinni, málfundafélagi nemenda í Menntaskólanum, var samþykkt með öllum greiddum atkv. gegn 6 áskorun um að afturkallað verði þegar í stað levfið sem íslenzk dtjórnarvöld hafa stækkúnáf hersins á Keflavíkurflugvelli. Blaðinu barst í gær svo- hljóðandi fréttatilkynning um fundinn frá stjórn Framtíð- ar frá bví í júní í sumar um að fiokkurinn yrði að láta skrá- setja sig' hjá bandacíska dóms- málaráðuneytinu sem fulitrúa erlends ríkis. Úrskurður Hæsta- réttar var byjgður á lögunum frá 1950 sem mæla m.a. svo fyr- ir að stjórnmálaflokkar af er- lendum toga spunnir skuli láta skrásetia nöfn allra embættis- manna, félaga o? styrktarmanna og í þessu tilfelli að taka það greinileg fram að áróðursgögn hans tilheyri kommúnistaflokkn- um. Félagar í fiokknum fá ekki vegabréf, né mega beir gegna stöðum hiá ríkisfyrirtækjum“. Siðan segir Vísir frá eigin brjósti að reglur þessar séu ,.ekki settar að ástæðulausu“, bar sem „kommúnistaflokkurinn er ekki venjulegur stjórnmála- flokkur, heldur hópur landráða- manna, sem vinnur af alefli að því að grafa undan lösum og réíti. örvggi o^ heili ríkisins“. Og síðan kemur ályktunin: V ið íslendingar höfum ekki reynslu Bandaríkjamanna. Við trúum því margir að kommún- istar séu eins og annað fólk og stundi heiðariega stjórnmála- starfsemi. En það er mikill mis- ski’ningur. Starf þeirrg hér á landj er jafn óþjóðhollt og það revndist vera í Bandaríkjunum. Við höfum enn ekki svarað á- róðri þeirra á verðugan hátt“. Þarna segir berum orðum að íslendingar eigi að taka sér þessa bandarísku lagasetningu til fyr- irmyndar. Ailir vita einnig að samkvæmt málveniu Vísis er með ,.kommúnistum“ átt við Sósíalistaflókkinri', Alþýðubanda- lagið og verkalýðshreyfinguna, og raunar oft við Framsóknar- flokkinn og Þjóðvarnarflokkinn, auk hvers kyns félagssamtaka sem stjórnarvöldin telja andsnú- in sér. Lagasetning sú sem Vísir vitnar til með hvað mestri hritn- ineu var gerð í Bandaríkjunum þegar ofsóknaræði MacCarth.ys, var sem mest. Frjálslyndir Bandaríkjamenn blygðast sín Framhald á 4. síðu. 9 1 e • 1 9 i • Ilið mikla geymsluhús Áburðarverksmiðjunnar í Gufu- nesii, er nú langt komið. Húsið er eitt hið stærsta sinnar tegundar hérlcndis og við smíði þess hafa verið notaðar ýmsar merkar nýjunar. Myndin var tekin í gær, þegar verið var að leggja steypuplötur á þak hússins. Frétt um þessa merkilegu byggingu er á bEaðsíðu 12. veitt til í s'jónváíj^töayar-' Rœðismaður íslands í Sviss sagður helzti bakhjall Tshombes I Evrópu arinnar: Á almennum jfélagsfundi, j sem haldinn var í Framtíð- j inni, málfundafélagi Mennta- : skóians -í Reykjavík, mánu- : daginn 4. des. 1961, var sam- ■ þykkt eftirfarandi tillaga: „Fundur haldinn í Framtið- | inni mánudaginn 4. desember ■ 1961 skorar á viðkomandi J stjórnarvöld að afturkalla nú | þegar leyfi , til stækkunar : sjónvarpsstöðvar Bandaríkja- i hers á Keflavíkurflugvelli. ; Skorar fundurinn á alla Is- ! lendinga að sameinast um ■ þetta þjóðþrifamál“. Tillagan var samþykkt með i öllum greiddum atkvæðum J gegn sex. Fundurinn var sá j fjölmennasti, sem haidinn i hefur verið í félaginu í vet- J ur. Fundarsalur nemenda í ; hinu nýja félagsheimiii var J troðfullur. Hátt , á þriðja 5 hundrað manns sóttu fund- ■ inn og ríkti mikill einhugur J meðal fundarmanna. m Franska Vikublaðið L’EXPRESS skýrir frá því að ræðismaður íslands í Genf, Olivier de Ferron greifi, sé nú orðinn helzti bakhjall Tshombes, sjálfskipaðs „for- seta“ Katangafylkis í Kongó, í Evrópu. í maimánuði 1958, þeg'ar uppreisnin var gerð sem ruddi de Gaulle brautina í valdastól á ný. • í grein sem birtist í blaðinu 23. nóvember skýrir blaðamað- urinn Pierre Vincent, sem mun flestum kunnugri því sem gerist bak við tjöldin í Kongó, m. a. frá ferðalagi Tshombes nýlega til Sviss, en þangað fór hann a. m. k. í orði kveðnu til að leita sér lækningg. @ Vincent segir að hann hafi komið^ galvaskur úr þeirri ferð: „Hann kom frá Genf þar sem svissneskir sérfræðingar höfðu hrésst vel upp á hjarta hans og viðskiptaáhyggjur hans læknað- ar af manni af frönskum ættum, de Ferron greifa, bankaeiganda, væðismanni Islands og fjármálamanni með mörg járn í eldinum FRAMLENGJA SKATTA- 0G TOLLABYRDARNAR sem héðan í frá verður að sögn helzti bakhjall („l’éminence grise“) hins blakka forsetá." m Olivier de Ferron greifi hefur verið ræðismaður Islands í Genf síðan árið 1951 og er hann eini fulltrúi í-slenzku utanríkis- þjónustunnar sem búsettur er í Sviss, en sendiherrann í Bonn er jafnframt sendiherra þar í landi. Að sögn kunnugra er það ekki ofmælt að de Ferron ,,hafi mörg járn í eldinum“ og þekki vel refilstigu hinna alþjóðlegu fjármála og víðar mun hann hafa komið við sögu. Þannig er sagt að hann hafi gert tíðreist til Parísar Öllurvi sköttum og tollum, líka hinum alræmdu „bráðabirgða- Söluskatti“ Gunnars Thoroddscns frá 1960, skal viðhaldið árið 1962, enda þótt ríkissjoður hafi raun- vcrulega stóraukið skatta- og tolitekjur sínar nieð hinum tveimur gengislækkunum. Þetta kom skýrt fram á Al- þingi í gær, er afgreiddur var ■ á tveim íundum í neðri deild „bandormur" ríkisstjórnarinnar* ; um bráðabirgðabreytingu og íramiengingu nokkurra laga. •Talsmenn Alþýðubandalagsins og Framsóknartlokksins, Lúðvík Jósepsson og Gísli Guðmundsson. iýstu yfir andstöðu i'lokka- sinna í við framlengingu 8.8"» „bráða- I birðasöíuskaUsins", og Lúðvík lýsti ytir .and/.töðu við frum- Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.