Þjóðviljinn - 06.12.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.12.1961, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. cfesember 1961 1 díff er" niiðvikudaffUr 6. des- ember. Nikulásmessa. Tungl í háífuðri kl. 11.04. Árdeffisháflæði kl. a.08. Síðdegisháílaíiðí*?ík 16.26. NaAurvarzIa vikuna 3—9. . des- eniber er í Ingólfsapó(jpki,,ysími 113§0. S fiðgið Flufffélaff. Islands: jVlilUíiiridafluff: Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dáff. Væntanlsgur a.ftur til Reyk'jaVijkur kl. 16.10 á morffun. InnanlandsflUff: 1 dag er áætlað að fljúga: til Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. • Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mann'aeyja og Þórshafnar. T.ofíleiðir: 1 dag er Snorri Sturluson vænt- an’egur frá N.Y. kl. 5.30. Fer til Glasffow. Amsterdam og Staf- angurs kí. 7.00. LeifUr Eiriksson er væntanlegur frá Haniborg, Kaupmannahöfn Gautaborg og Oslo . kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30." skipin Skipaútgerð ríkisins: Heklá fer frá Reykjavik kl. 22.00 síðdegis í dag austur um Iand í hringferð. Esja er á Austfjörðum á súðurleið. Herjófur fer frá Reykjaviiik 98f. 21.&F! á kvöld tíl Vestmannaevja, ÞyriII er í Rvik. Skjaldbreið er á Breiðafjarðar- höfnu-m. Herðubr.eið cr á Aust- fjörðum á norðurléið. Eimskipafélag lslands: Brúarfoss fer frá N.Y. i dag til Reykjavíkur. Defctifoss fór frá R- v"k 1. þ.m. til Rottcrdam og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Seyðis- firði 4. þ.m. til Árhus, Odense, Ka.Imar, Turku. Kotka og Lenin- grad. • Goðafoss fór frá Akranesi 2. þ.m. til N.Y. Gullfoss fór frá Kaupinannahöfn í gær til Kristi- ansand. Leith og Reykjavkur. Lagarfoss kom til Ventspils 3. þ. m., fer þaðan til Gdynia. Reykja- foss fór frá Eskifirði 3. þ.m. til Kaupmannahafnar, Lysekil, Ga.utaborgar og Rostock. Selfoss fer frá Dublin 8. þ.m. til N.Y. Trölláfoss er á Norðfirði, fer það- an tii Seyðisfjarðar, Siglufjarðar, Patreksfjarðar og þaðan til Hull, Rottcrdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. Skipadeild S.l.S. Hvasgafell er í Reykjav'k. Arn- arfe'I er i Gautaborg, fer þaðan til Kristiansands. Jökulfell er í Rostock, fer þaðan væntanlega, í dag áieiðis til Revkjavíkur. Dis- arfell lestar á Húnaf'óahöfnum. Litlafell er -i otivi'lutningum í Faxafióa. Helgafe'l fer á morgun frá Stettin áleiðis til Reyðarfjarð- ar. Hs.mrafell fór i nótt frá Hafnarfirði álciðis til Batumi. félagslíf - Breiðfi iðinffafélagið í Reykjavík gencst fyrir BINGO off dansi í Breiðfirðingabúð í kvö'd miðviku- dag kl. 8.30. Góðir vinningar. Félagár fjölmennið og takið með ykkur‘gesti. • . • ■ Tilkynning frá Náttúrulækninga- félaginu Fundur verður í Náttúrulækn- ingafé'.'agi Reykjavíkur fimmtu- daginri 7. des. kl. 8.30 síðdegis í Guðsþékifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22. Jónas Halldórsson iþróttakennari ræðir um gufu- böð og fleira. Gísli Guðmundsson sýnir kvikmyndina Hin græna gjöf. Ávaxtadrykkir verða á boð- stólunj-á eftir. Félagar fjölmenn- ið ogltalcið með ykkur gesti. Kvenfélaff Óháða safnaðarins Fjölmennið á félagsfundinn í Kirkjubæ annað kvöld, fimmtu- dag. kl. 8.30. Fundur í kvenfélagi Styrktarfélags van- gefinna, í Tja.rnarfaffi fimmtu- daginn 7. desember kl. 8.30. Jóla- Vaka. :Konur eru minntar á kaffi- sölung 10. desember. Nánari upp- lýsingár í s'ma 34941. rennadei'd MIR. Munið rtifundinn í kvöld að Hverf- 21. BM- fundur í kvöld kl. 9 • í Tjannargötu 20. — Stunðvísl. þangað var ráðgáta. „Við höfum náð í símskeyti, sem farið hafa á milli Ross og skipstjórans á dráttarbátn- um.“ Og Þórður hafði einmitt fengið símskeyti, þar sem koma ofurstans var boðuð. • ÞjéðháSíðardags í rfltlhá TfainarkSll! ■í:: • ’ ' Fihnfanélsfélagig Suomi minn- ist þjoðháfíðardags Finna, sem er i dag, með kvöldfagn- aði í Tjarnarkaffi í kvöld klukkan riíuJ Allir Finnar sem eru í bæn- um og nágrenni verða á fagn- aðinum. Félagsmenn Finn- landsvinaféiaginu Suomi hafa ókeypis aðgang og sýni þeir félagsskírteini við inngang- inn. Þeir aðrir sem óska að vera á skemmtuninni og ger- ast félagar fá afhent skírteini við innganginn. Etlir að þau v-;ru stigin um borð var mótorbáturinn einnig tekinn upp í kafbátinn og síðan kafaði hann niður i djúpið. Skipstjorinn gizkaði á, að mennirnir iveir, sem týndir voru, væru á braki, sem dráttarbát- urjnn var með í togi, en hvernig þeir hefðu komizt Gunnar M. Magnúss BYRÐINGUR Svcinafélag skipasmiða Leikfélag Siglufjarðar hefur sýnt að undanförnu kínverska sjónleikiinn „Lafði Mæra-lind“. — Leikstjóri er Gunnar R. Hansen. Á myndinni sjást nokkrir af aðalleikendunum: Steingrímur Liiliendal, Magðalena Jóhannsdóttir, sem leikur titiihlutverkið, Þórarinn Hjáimarsson, Hall- dóra Jónsdóttir, Ililmar Ágústsson. (Ljósm. H. Bald.). Ný flngsföðvarbyggiiig á Akureyri í Reykjavík 1936 — 1961 Byrðingur Rit þetta gefur Sveinafélag skipásmiða í Reykjavík út í tilefni 25 ára afmælis síns, sem er á þessu ári. Ritið flyt- ur margs konar fróðleik um skipasmíðar til forna og fram á þennan dag. Sagt er frá skipum og skipaiægi, heitum bátahlutanna, trjáreka og timburkaupum til smíða. Þá er kafli sem nefnist Skipasmiðir á 19. og 20. öld. Er þar greint frá fjölda skipa- stniða víðsvegar um landið og hinum miklu og merku störf- um þeirra. Þar er einnig frásögn um allar skipasmíðastöðvar í Reykjavík og starf þeirra. Loks er svo félagssaga skipas.miða í Reykjavík. í bókinni eru 150 myndir af íhönnum, skipum og atvinnu- fyrirtækjum.. ; Akureyri, 4. desember. — Sl. laugardag var flugstöðvarbygg- ingin á Akureyrarflugvelli vígð og tekin í notkun. Kom ein af Viscountvclum Flugfélagsins, Gullfaxi, norður af því tilefni og var fyrsta vélin, er hlaut þar afgreiðslu. Voru meðal far- þega með hcnni ýmsir framá- menn flugmála hér á landi, svo sem flugmálaráðherra, flug- málastjóri, flugráðsmenn, for- stjóri innanlandsflugs Flugfé- lags Islands o.fl. Er gestum hafði verið sýnd flugstöðvarbyggingin hélt flug- málaráðherra, Ingólfui' Jónsson, ræðu, lýsti byggingunni og ræddi um fiugmál. Sagði hann, að þetta væri fyrsta flugstöðv- arbyggingin, er Islendingar sjálfir reistu. Uppkomin kostar byggingin 3.9 miilj. kr., en hún er á þriðja þúsund rúmmetrar. Flugstöðvarbyggingin sjálf er fvær hæðir og er afgreiðslusal- ur ásamt tilheyrandi herbergj- um á neðri hæðinni, en á efri hæðinni eru skrifstofur Flugfé- lags' Islands. Áður hafði flug- turninri, sem er 'áfastur flug- stöðvarbyggingunni, verið tek- Inn i notkun. Eru þar bæki- stöðvar flugumferðarstjórnar og radarþjónustu. Einnig- er í byggingunni viðgerðarverk- stæði fyrir flugvéíar. Þá er í flugstöðvarbyggingunni aðstaða fyrir Loftleiðir með tilliti til I þess, að völlUrinn er Varavöll- ur í millilandaflugi. Er bygg- ingin öll hin glæsilegasta. Ráðherra gat þess, að á sl. ári hefðu farþegar á leiðinni Reykjavík Akureyri verið nær 17 þúsund, en milli Akureyrar og annarra staða voru farþegar um 4 þúsund eða alls um 21 þúsund manns, sem fóru um flugvöllinn á Akureyri á árinu. 1 öllu innanlandsflugi 1960 voru farþegar hins vegar um 52 þúsund og sýna þessar tölur vel, hve Akureyrarflugvöllur er mikil og fjölfarin samgöngu- miðstöð. Bygging sjálfs vallarins hófst í júlí 1951 og var hann tekinn í notkun í árslok 1954. Lengd flugbrautarinnar er 1565 metr- ar og breidd 50 metrar og geta lent þar stærstu flugvélar. Er hann talinn mjög góður. í lok ræðu sinnar lýsti ráðherra bygginguna tekna í notkun. Að lokinni athöfninni á flug- vellinum bauð bæjarstjórn Ak- ureyrar tii kaffidrykkju að Hótel KEA. Þar ávarpaði Magnús ,E. Guðjónsson bæjar- stjóri gesti og ræddi um mikil- vægi flugsamgangna fyrir Ak- ureyri og færði þakkir flug- málaráðherra, flugmálastjóra og öðrum 'er !‘feítíðiáð ' hef,Öu að því að þessari flugstöðv- arbyggingu var komið upp. Síð- an hélt flugmálastjóri, Agnar Kofoed Hansen, rasðu og .minntist þéss, er háriri; kóm til ; : Akuroyrar fyrir nær 25 áiHim * «ÍUi'--að • hafa reynt .lyriri sór ásamt flpirum urn stpí-nun 'fluá- ’íélags í Reykjavík en ári árang- urs. Sagði' hpnn. að tneiri sicilþ-" , Tri^fcri* fýrir niálinú og stðrhug- ur hefði reynzt á Akureyri og var Flugfélag Akureyrar stofn- að u.pp úr þessu. Kvaðst hann sérstakiega minnast þess, hve mikill fögnuðurinn hefði vei'ið er tekið var á móti fyrstu flug- vélinni á Akureyri 2. maí 1938. Auk framangreindra töluðu í hófinu alþingismennirnir Jón- as Rafnai' og Magnús Jónsson og Jón Sólnes bankastjóri. Svo skemmtilega vildi til, að á föstudaginn, eða daginn áð- ur en flugstöðvarbyggingin var vígð, átti Kristirijo Jónsson, skrifstofustjóri Flugféiags ís- land.s á Akureyri, fimmtugs- afmæli. Er Kristinn annar élzti starfsmaður Flugfélagsins og hefu.r hann unnið mikið fyrir Flugfélagið og að flugmálum yfirleitt. Félagsfundur verður haldinn í Tjarnargötu 20 á morgun, fimmtudag. Fundurinn hefst kl. 21. 1. Félagsmál. 2. Önnpr mál. Stjórn ÆFR.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.