Þjóðviljinn - 06.12.1961, Síða 5
MOSRYU-4 13 — Um 680- íull-
írúar og áheyrnarfulltrúar frá
777 löndum voru viðstaddir þegar
5. þing Álíjjóöasainbands verka-
íýðsfélaga var seít hér í dag.
Fleiri fulltrúár er væntanlegir
til þings og munu þeir samtals
verða um 1.000 frá 88 löndum.
. Agostino Novella frá ítalska
alþýðusambandinu setti þingið
sem standa mun í tíu daga.
Framkvæmdastjórinn, Louis
Saillant, las síðan upp skýrslu
j um störf sambandsins síðan. síðr
asta þing var háð, árið 1957.
Fréttaritari Reuters segir að í
. Moskvu sé talið að alþjóðasam-
bandið, rnuni beita sér fyrir því
að jafna déilur þær sem komið
hafa upp milli verkalýðsflokka
sósíali.stísku ríkjanna.
Nokkur erlend verkalýðssam-
bönd sem ekki eru í alþjóða-
sambandinu hafa sent áheyrn-
arfulltrúa á þingið og hafa þeir
þar málfrelsi og tillögurétt.
t,HitIer“ iheitir kvikmynd sem hú er verið að gera í Hollywood.
Richard Basehcart Ieikur Hitler, Maria Emo frá Vínarborg Evu
Braun, Göbbels er enn leikinn af Martin Kosleck og G. Stanley
Jones Ieikur einkaritara Hitlers, Martin Bormann. Þess má geta
til gamans, að íslcnzk stúlka, Sigríður Geirsdóttir, hefur fengið
aukahlutverk í þessari rnynd og Ieikur hjúkrunarkonu. Myndin að
*)fan er úr kvikmyndinni og sýnir lijónavígslu Evu Braun og Hitlers!
Kaupið miða í Afmœlis-
happdrœtti Þjóðvilions
mmu i imn
eru sfeðugt ofséttlr
TEHERAN — 90 félagar úr
Tudeh-flokknum í íran hafa ver-
ið handteknir í borginni Isphan
og þeim stefnt fyrir herrétt.
Tudeh-flokkurinn er bannaður af
yfirvöldum landsins. Flestir hinna
handtcknu eru verkamenn, en
einnig nokkrir menntamenn.
Hinir handteknu eru ákærðir
fyrir að vera í Tudeh-flokknum,
og fyrir að hafa tekið þátt í
verkfalli í Isphan í febrúarmán-
uði þessa árs. Þá er þeim einnig
gefið að sök að hafa stutt þjóð-
fylkinguna í þingkosningunum á
þessu ári og að hafa gefið út ó-
löglegt flugrit.
Stjórnarvöld í Iran hafa á síð-
ari tímum látið fara fram svip-
aðar fjöldahandtökur _tvisvar til
þrisvar á ári. Síðan er herréttur
látinn dæma hina handteknu fyr-
ir þátttöku þeirra í verkalýðs-
málum eða í vinstri sinnuðum
flokkum.
Ekkert samkomulag
Framhald af 12. síðu.
Þá segir fréttastofan að við-
tal Kennedys við Isvestía hafi
mælzt illa fyrir í London og þar
saki menn Kennedy m. a. um að
hafa ljóstrað upp í ótíma um
þá fillögu vesturveldanna að
komið skuli ó alþjóðlegu eftir-
liti með aðflutningsleiðum til
Vestur-Berlínar.
Þióðviljann
Reykvíkingar! Gjörið svo vel og vitjið þeirra í aí-
greiðsluna, Hverfisgötu 21. — Árgjaldið er aðeins
210 krónur fyrir bækurnar óbundnar.
vantar unglinga til blaðburðar
eftirtalin hverfi:
Félagsbœkurnar
eru komnar út
Fyrir árgja’dið fá félagsmenn
að þessu sinni fimm bækur og rit.
Eru það
ANDVARI, Almanak Þjóðvina-
lagsins fyrir árið 1962, Lönd og
lýðir (Mannkynið I) og tvær,
af eftirtöldum bókum:
STRÖND OG VOGAR, eftir Árna
Óla.
SEGÐU MÉR AÐ SUNNAN, úr-
valsljóð eftir Huldu.
CTLENDIN GURINN, skáldsaga
eftir Alfred Camula.
BRÉF FRA ISLANDI, ferðabók
eftir Uno von Troil.
VERÖLD SEM VAR, sjálfsævi-
saga Stefans Zweig.
AUKABÆKUR:
ÞORSTEINN A SKIPALÓNI I-II,
ævisaga, eftir Kristmund
Bjarnason. — Verð kr. 425.00
ii bandi.
SÍÐUSTU ÞÝDD LJÓÐ. Aður ó-
prentaðar ljóðaþýðingar Magn-
úsar Ásgeirssonar. Guðmundur
Böðvarsson sá um útgáfuna.
Verð kr. 150.00 í bundi.
VID OPINN GLUGGA. Laust
mál eftir Stein Steinarr. Hann-
es Pétursson sá um útgáfuna.
— Verð kr. 135.00 i bandi.
UNDIR VORHIMNI. Bréf Kon-
ráðs Gíslasonar. Aðalgeir Krist-
jánsson sá um útgáfuna. —
Verð kr. 100.00 í bandi.
SAGNAMEISTARINN STURLA.
Rit um Sturlu Þórðarson eftir
Gunnar BenediWtsson. — Verð
kr. 145.00 á bandi.'
ÍSLENZK MANNANÖFN. Þor-
steinn Þorsteinsson, fyrrv.
hagistofustjóri tóik saman. —
Verð kr. 130.00 í bandi.
ÆSKAN OG DÝRIN. Frásagnir
af mönnum og dýrum eftir
Bergstein Kristjánsson_Verð
kr. 80.00 í bandi.
LITLI PRINSINN. Saga eftir
franska skáldið Antonie de
Saint-Exupéry. Þórarinn Björns-
son skólameistari þýddi. Verð
kr. 100.00 í bandi.
BARNABÆKUR:
ÆVINTÝRABÓKIN. Erlend æv-
intýri. Júlíus Havstein endur-
sagði. Verð kr. 65.00 í bandi
KÓNGSDÓTTIBIN FAGRA og
ÁLFAGULL eftir Bjarna M.
Jónsson námsstjóra. Verð kr.
50.CO í bandi hvor bók.
ÆVINTÝRALEIKIR II eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. Verð
kr. 58.00 í bandi.
Félagsmenn fá 20—25% afslátt
af öllum aukabókum útgáfunnar.
SOGAMÝRI
ÓÐINSGÖTU
HJALLAVEG
og
KÁRSNES III
AFGREIÐSLAN. — SlMI 17-500.
Skjaldbreið
fer vestur um land til Akureyrar
7. þ. m.
Vörumóttaka í dag til Tálkna-
fjarðar, Húnaílóa- og Skaga-
fjarðarhafna og Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir í dag.
M.s. Esja
fer vestur um land í hringferð 8.
þ. m.
Vörumóttaka í dag til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Súgandafjarðar, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Kópaskers, Raufar-
hafnar og Þórshafnar.
Farseðlar seldir á fimmtudag.
Veljið J
NGTÍMA ;j
saumavél mcð
frjálsum armi
Frjálsi armurinn auðveldar
yður stórum sáuma, þar sem
ella er erfitt að koirast nð,
t.d. við að sauma í ermar,
bæta drengjabuxur o.fl.
Aðeins HUSQVARNA véíar
með frjálsum armi hafa þessa
undraverðu kosti.
ir Skyttu scm eltki flaekir
•fa Hraðaskiptingu
★ Langan, grannan, frjálsan
arm , io:.;óí ;
it Flytjara, sem getur verið
hlutlaus
Husqvarna Rotary
Saumavél með frjálsum afmi,
fyrir venjulegan saum.
Verð kr. 5.990,00.
Husqvaina Zig-Zag
Ódýr saumavél með frjáls'um
armi og sjálfvirk að nokjrru
leyti.
Verð kr. 7.770,00.
Husqvarna AutomaGc
Automatisk saumavél með
frjálsum armi, saumar beihan
saum og zig-zag, auk fjolda
mynstra.
Verð kr. 9.630,00.
Kennsla fylgir með í kaup-
unum.
Söluumboð víða um landið.
Gunnar Ásgeirsson h.f.
Suðurlandsbraut 16, Rvik.
Sími 35200.
Miðvikudagur 6. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Jj