Þjóðviljinn - 06.12.1961, Side 11
Budd Schulberg:
O O
(The harder fhey fall)
að hann er hræddur um að þetta
verði önnur Lennert-keppni?“
sagði ég.
..Bara að svo væri; ég vona
að minnsta kosti að Það sé á-
stæðan,‘‘ sagði Doxi.
Pepe kom inn með nokkra af
vinum sirium frá Argentínu.
Þeir gerðu ahir mikið stáss að
Toro, föðmuðu hann að sér.
sögðu honum frá veðmálum sín-
um og fóru' út tii dð horfa á
siðustu aukakeppnirnar. Það var
hlátur og gleði og ánægia allt
saman. Toro talaði ekki orð við
þá. Þetta var alveg eins og
Georg hafði sagt: Hann var alls
ekki með hugann við þetta.
Nick kom inn ásamt Slátrar-
anum og Barney Winch. Þeir
voru allir klæddir klæðskera-
saumuðum kamelullarfrökkum.
Toro sat á nuddborðinu og Doxi
neri á honum bakið. Nick sett-
ist niður fyrir framan Toro.
„Hlustaðu á hvað ég segi, del-
inn þinn,“ sagði hann lágt en
hörkulega. „Ég ætla bara að
iáta þig vita eitt. ÍKonan mín
er búin að segja mér allt um
þig.“
Toro ieit upp og beið eftir
högginu eins og uxi í sláturhúsi.
„Hún sagði mér að þú hafir
komið einn daginn og reynt að
vera nærgöngull við hana. Þú
ættir skilið að ég sparkaði heil-
anum útúr hausnum á þér, svín-
ið þitt. En ég get sparað mér
fyrirhöfnina. Keppnin í kvöld er
sú fyrsta þar sem þú verður að
bjarga þér á eigin spýtur. Svo
að ég þarf ekki að eyðileggja
manikjúrið mitt á þér. Ég get
bara setið í fremstu röð og horft
á Stein eyðileggia á þér fésið.
Ég vona að hann drepi þig.“
Hann gaf Toro rokna löðrung.
Toro starði á hann galopnum
munni og löngu eftir að þeir
voru farnir, starði hann gapandi
fram fyrir sig.
Chiek Gussman sem hafði
beztu aukakeppni kvöidsins, kom
inn himinlifandi eftir að háfá
unnið á rothögei í þriðju lotu.
Hann sló kumpánlega á herðarn-
ar á Toro og sagði: „Þetta ætlar
að verða fínt kvöld fyrir gutt-
ana hans Nicks, er það ekki
lagsi.“ En Toro tók ekki einu
sinni eftir honum. Aukakeppn-
irnar tóku brátt enda, röðin var
komin að Toro. f fýrsta skipti
síðan ég mundi eftir, var Danni
ekki fær um að vinna í horn-
inu, svo. að Vince kom í hans
stað ásamt Doxa og Georg.
,,Jæja, gangi þér vel, Toro,“
ég reyndi að vera dálítið upp-
örvandi þótt rödd min væri hol
og hljómlaus. Ég rétti íram
höndina, Toro tók linkulega í
hana og ég fann að hann titr-
aði um allan kroppinn.
Buddy Stein kom fyrst inn í
hringinn. Áhorfendur öskruðu og
góluðu af hrifningu meðan hann
dansaði um í bláum silkislopp
með hvítt baðhandklæði um höf-
uðið. Hann rétti vafða höndina
niður yfir kaðlana og heilsaði
fjölda fólks, Jack Dempsey, Bing
Crosby, Sherman Billingsley . . .
glæsileg glókolla í þriðju ■ röð
setti stút á varirnar og hann
deplaði augunum til hennar. Það
var meira af kvenfólki en venju-
lega, því að báðir keppendurnir
höfðu talsverða kvenhvlli. Stein
var dökkhærður með liðað hár
og óvenju fríður af boxara að
vera. Hann var einn þessara
herðabreiðu, miðmjóu manna
með langa, glæsilega ' fótleggi.
Hann vaf mjög hégómlegur og
minnti mest á kvikmjmdastjörnu
sem er vanur dekri og tilbeiðslu
Bros hans hafði fengið mikið
hrós ■ Stein-brosið kallaði fólk
'þáS ‘ — tíriytfí r'dunfririi1 ‘ v'ár þá’ð'
Pastir liðir eins og venjulega.
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
17.40 Frambm-ðarkennsla í
dönsku og ensku.
18.00 títvarpssaga barnanna:
„Bakka-Knútur" eftir séra
Jón Kr. ísfeld.
20.00 Tónleikar: Bela Sanders og
hljómsveit hans leika valsa-
syrpu.
20.20 Kvöldvaka: a) Lestur forn-
rita: Grænlendinga þáttur
(Dr. Kristján Eldjárn þjóð-
niWjáVðrðtíf^'^-^) J J “íslenzk
tdnlist: Lög xftir Þórarin
Guðmundsson. c) Sigur-
björn Stefánsson . flytur sigl-
firzkar sagnir .skráðar af
Guðlaugi Sigurðssyni. d)
Jóhannes skáld úr Kötlum
les úr þjóðsögum Jóns Árna-
sonar.
21.45 Islenzkt mál (Jón Aðal-
steinn Jónssori cand. mag.),
22.30 Upplestuir: Dean Acheson
rifjar upp liðna. tíð; III:
Um Ernest Bevin (Hpr-
steinn Pálsson ritstjóri).
22.30 Næturhljóm’.eikar: a) „För
Gullivers til Putalands",
sinfónía nr. 1 eftir Edgar
Stillman Kelly (Ameríku-
hljómsveitin leikur; Richard
Korn stjórnar). b) „Grand
Canyon", svíta eftir Ferde
Grofé (NBC-hljómsveitin i
N.Y. leikur; Toscanini stj.).
23.30 Dagskrárlok. T __
andstyggilegt bros, bros manns
sem komizt hefur að þvi hvern-
ig hann getur leitt meðfædda
grimmd sína inn í farvegi sem
gefa eitthvað í aðra hönd.
En þrátt fyrir alla stjörnu-
tilbufðina var Stein hörkubar-
dagamaður. hann var í mik-
ilH þiáífun. Hann spigsporaði um
í hrinsnum, stæltur og fjaður-
mágnaður og svo fór hann að
hita sia unn me'ð snöggum smá-
höggum út í loftið.
Það va.r tekið vingiarnlega en
með hógværð á móti Toro og
einstöku fuss hevrðust frá van-
trúarseggjum og gömluin Lenn-
ert-aðdáendum, sem trúðu því í
favizku sinni að dauði þunga-
vigtarmeistarans fyrrvéraridi
stafaði að einhveiju leyti af
gl'immúðlegum aðíörum Toros.
Þegar Doxi os Georg færðu hann
úr skrautlegum sloppnum, varð
mér enn einu sinni ljóst hve
náttúran hafði gengið langt í
lélegu spaugi sínu i sambandi
við þennan jötun. Hinar firna-
miklu herðar, ólgandi vöðvarn-
ir og breið bringan, — allt þetta
virtist honum í hag gegn næstum
hvaða andstæðingi sem væri —
og svo innihélt þessi ógnvekj-
andi kroppur ekfei annað ep
^ÓðJyndgn.
'’*nPa!ls f»TISr »' bardaga-
i|##IItiÍ. §#arn °g tals-
vért mmpa vit á slagsmálum.
Dregið var úr ljósaflóðinu.
Þulurinn bað um mínútu þögn
til minningar um „Gamla Gus.
sannkallaða kempu sem féll í
keppni meðan hinn mikli dóm-
ari taldi hann inn i eilífðina.“
Öll ljós voru slökkt, óþolin-
móðir áhorfendur risu á fætur
og túlkuðu gervisorg sem ekki
var annað en skrípaleikur með-
an klukkan sló tíu, þung högg
á áhrifamikinn hátt.
Þegar ljósið var kveikt aftur
og þulurinn var loks búinn að
kynna alla hina frægu boxara
fyrir áhorfendum og kynnti loks
andstæðingana tvo með hinni
þrotlausu mærð sem einhverra
hluta vegna þykir tilheyra við
þessi tækifæri, byrjaði ólgan
fyrir alvöru meðal áhorfenda og
villimannlegt öskur kvað við úr
80.000 kverkum'. Þulurinn hafði
yfir síðustu fyrirmælin og sendi
boxarana aftur í hornin sín, þar
sem þeir áttu að bíða eftir
klukkunni. Þegar aðstoðarmenn
þeirra færðu þá úr sloppunum
á siðustu stundu. kom mismun-
urinn á líkömum þeirra svo
skýrt í Ijós, að áhorfendur gáfu
frá sér eftirvæntingarstunu, Torq
var yfir tveir metrar á hæð qg
næstum tvöhundruð og. áttatíu
pund að þyngd og hann var í
gildasta lagj um kviðinn. Hann
gerði krossmark og beið stilltur
og ráðvilltur eftir klukkunni.
Stein var yfir einn og átta-
tíu á hæð, líkami hans var
stæltur sveigjanlegur og lipur.
hann var hundrað niutiu og sex
pund að þyngd. Eirðarlaus og
óþolinmóður tvísté hann og skók
axlirnar, rétt eins og hann væri
kominn inn i hringinn og farinn
að Þjarma að ferlíkinu, sem var
andstæðingur hans.
„Kálaðu honum. Buddy,“ hróp-
aði glókollan í þriðju röð með
óþægilega skerandi röddu.
Um leið og_ hringingin kvað
við, þaut Stein út úr horni sínu
eins og örskot en Tor0 silaðist
fram úr sínu. Toro hélt vinstri
hanzka fram fyrir sig, eins og
Danni hafði kennt honum. Stein
þreifaði fyrir sér með varúð og
vanmat engan veginn yfirburði
Toros hv-að snerti þyngd og
stærð. Hann sendi eldsnögg, sár
högg i andlitið á Toro. miðaði
með hægri og var tiLtaks með
vinstri handar höggið- fræga eins
og hann ætlaði að beita því, en
ennþá vildi hann ekki eiga neitt
á hæltu. Tor0 boxaði stirðlega,
.otaði vinstri hendi að höfði
Steins og hélt honum í fjarlægð.
Toro hafði um síðir lært undir-
stöðuatriðin i hnefaleik. en hann
var klunnalegur í hreyfingum og
vantaði allt fjör. Fótahreyfingar
hans voru hægar en réttar og
einu sinni fylgdi hann eftir
vinstri handar höggi með hægra
þverhöggi upp að rifium Steins.
Stein brosti og rak samstundis
högg að höfði Toros. Endaþótt
hann væri ekki farinn að beita
sér fyrir alvöru. var þetta á-
hrifameira högg en það bezta hjá
Tóro. Sársaukinn vakti Tor0 af
dvalanum og hann reyndi fyrir
sér með tvöföldu höggi. Vinstri
hanzki kom upp að andlitinu á
Stein, en hægrihandar höggið,
síðara höggfð Várð yuntíhögg, því'
að Stein vék S'ér uh'dah í' skýndi
og neyddi'Toro ‘í fári'gbro'gð. Að:
því er virtist gerðist ekkert ' i
þeim fangbrögðum, en þegak
dómarinn gékk í milli og skildi'
Félag frímerkjasafnara
Herbergi félagsins að Amtmanns-
stíg 2 er opið félagsmönnum og
almenningi miðvikudaga kl.
20—22. Ökeypis upplýsingar um
fnmerki og frimerkjasöfnun.
Haftð er I öllu okkar verki
i-Framhald af 7. síðu.
■kennari við Stýrimarmftslídlaain,
hann er-. riú að þýðá Éeifes-
kringlu Snorria og' var fyristn
bindið að koma út dagana, sem
við dvöldum í Þórshöfn. Bjarni
afhenti okkur gestunum bókina
að gjöf, með áritun. ' '
— Að síðustu var svo kveðju-
gildi á Hótel Hafráa kl. 5,
segir Hannibal. Þar voru sám-
an komnir stjórnarmeðlimir
Fiskimannafélagsins ásamt eig-
inkonum þeirra svo sem verið
hafði, þegar tekið var á móti
okkur. Það var ' skipzt á fáórð-
um en hlýjum kveðjum og síð-
an var okkur fylgt til skips og
þar með er í raun og veru
loki.ð þessari nýju Færeyinga-
sögu.
© Hin mikla ráðgáta
— Hvað er álit ykkar um
gagnsemi og framhald þessarar
viðkynningar íslenzkra og fær-
eyzkra verklýðssamtaka?
— Það hefur um alllangt
skeiö, — segir Hannibal, verið
gott sámstarf milli Alþýðu-
sambands Islands og Fiski-
mannafélags Færeyja, en ég
veit, að það múni eflast í fram-
tíðinni, einnig végna þeirrar'á-
nægjulegu kvnhingar' sefn nú
átti sé stað.
— Við áttum þess kost, segir
Eðvarð, þrátt fyrir veizlur og
gleði, að eiga nytsamlegar við-
ræður við marga af leiðtogum
færeyskra launþegasamtaka,
sem vissulega munu efla gagn-
kvæman skilning og styrkjá
samstarfið í framtíðinni. Auk
þess, sem fulltrúinn frá Norges
Fiskerlag reyndist hinn ágæt-
asti félagi í alla staði, höfðum
við einnig frá honum mikinn
fróðleik um málefni noi-skra
fiskimanna, sem orðið gæti að
liði hér á landi.
— Já, — segir Hannibal, þetta
var ágætur félagi og gaf okkur
margvíslegar bendingar ekki
hvað 'sízt um fiskverðsmálin
í Noregi og samstarf fiski-
manna og útgerðarmanna þar
gagnvart kaupendum. Enda
hefur maður það alltaf á til-
finningunni að Norðmenn séu
miklu nær réltmætu fisk-
verði til handa sjómönnum, en
bæði færeyskir og íslenzkir sjó-
menn. Þetta er hin mikla ráð-
gáta.
— Færéyingar spyrja alveg
einsog við, segir Eðvarð: —
Hvernig stendur á því að við
fáum ekki sama verð' fyrir fisk-
■ inn pg Norðmenn?
— Þeir spyrja segir Hanni-
bal: Fiskurinri, sem við lögðuija
upp í Færevingahöfn og, N°rð-
menn v’ið bliðiná á okkúr. —
sem svo er seldurú .tilú’kömu
staðft. af hverjaer harinJbrgað-
ur miklu lægra ver.ði tit okkar?
Hvernig stendur’ á þessu. Hvern-
ig stendur á því að við fáum.
miklu lægra verð fyrir fiskinn^
en Norðmenn? Svöna spyrja
þeir alveg einsog menn hér á
landi.
® Svárið er: Milli-
liðagróði
— Og hver eru svörin, sent
Færeyingar hafa fundið?
— Þeir hafa ekki ennþá svar-
að því frekar en við, — 'ségir
Eðvarð, — ekki í raun og veru.
En það er enginn efi á því, að
þetta liggur að mestu í milli-
liðunum, — frá því að sjómað-
urinn afhendir útgerðarmanniri-
um fiskinn og þangað til hann 7
kemsl á endanlegan ákvörðuft- ■
arstað.
® Lög til verndar
fiskimanninum
— En Norges Fiskarlag herur '
aðstöðu til að fylgjast méð'
bessu öllu saman, alveg frá
upphafi til enda, meirá áð'
segja með eigiri þátttöku afV'
mjög mjk])u:!leyti. —
— Og síðan lögboðna aðstö'ðu^
— segir Hannibal, — til að
hafa eiginlega síðasta orðið um •
verðákvörðunina. Fræðilega séð'
getur ráðherra að vísu fellt úr-
skurð, en til þess hefur aldrei
komið.
— Og hafa þeir sjálfir mcð
verðuppbætur að gera?
— Já, þeim uppbótum sem
rikisstjórnin ákveður, deila síð-
an samtökin. Og hafa þaer
að lang-mestu leyti farið
til byggðanna í Norður-
Noregi, til að jafna aðstöðuna.
— Sem sagt, þarna er ekkert
á huldu um verðmætið sem
fæst fyrir aflann?
— Það er rakið alveg frá
fvrstu til síðustu stundar, segir
Hannibal. Við munum nú fá
öll gögn þessu viðvíkjandi, ein-
mitt um skipulagið og þá laga-
legu aðstöðu, sem Norðmenn-
hafa í þessum málum gegnum.
Norges Fiskerlag. Það eru lög,.
sem almennt ganga undir nafn-
inu Fiskerens Grundlov. og eru
lög um þessa aðstöðu fiski-
mannasamtakanna.
•k
— Að síðustu báðu þeir fé-
lagar. I-Iannibal og Eðvarð, fyr-
ir beztu kv'eðjur til Fiski-
mannafélags Færeý.iá 'og allfa,"
sem með gestrisni, fróðleik og
skemmtan. gerðu beirn Fæ'r-
eýjaför eftirminnilega — a$'
Öllu góöu.
st:
• ■ ........ ..:> .1 —
«•
Deildarlæknisstaða
I Kleppsspítalanum er staða deildarlæknis laus til um-
sóknar frá 5. jan, -1962 'að telja. .z
Laun greiðast samkvæmt launalögum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri
störf seridist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg
29, Reykjavík, fyrif 1. jan. 1902.
Reykjavík, 5. des. 1961. f' R
SKRIFSTOFA UÍKISSPÍTALANNA. 'H
Saltfiskui"
Saltfiskur 1. flokks í 10 kg. pökkum unarstöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur til sölu í fiskverk- ; við Grandaveg.
Verð kr. 72.50 pakkinn. ! n
BÆJARCTGERÐ REYKJAVÍKUR. . ' ! XHU:.Í 7 ' ■*w 1 ~
[V Miðvikudagur 6, desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — QJj