Þjóðviljinn - 20.01.1962, Blaðsíða 9
• Brasilíumaður
heimsmeistari í
boxi
SAO PAULO 19/1 — 20 þús-
und manns horfðu á Jofre,
Brasilíu, og Caldwell N-ír-
landi, berjast um heimsmeist-
aratitil í baqtamvigt. Jofre
sigraði. í 10. lotu varð dómar-
inn að stöðva leikinn, þar sem
Jofre hafði þjarmað svo að
írlendingnum.
• Norðmaður, Japani
og Rússi
Á skíðastökkmóti í Falun
sigraði Norðmaðurinn Arne
Larsen og ótti ''hann lengsta
stökk 74 m. í öðru sæti var
Japaninn Yosuko Eto og í
þriðja sæti Kosjkin, Sovét.
• Norskt skip
efst af 700
M.s. Havlom frá Osló sigr-'
aði í norrænni knattspyrnu-
keppni skipshafna árið 1961.
700 skip frá Norðurlöndum
tóku þátt í þessari keppni.
i
• Mesta íþrótta-
mót í N-Noregi
Nú um helgina verður Nor-
egsmeistaramót í skautahlaupi
haldið í Harstad N:No,regi.
Seldir hafa verið aðgöngu-j
miðar fyrir 150 þúsund norsk-1
ar krónur. sem þýðir að 121
þúsund áhorfendur verða ái
laugardag og 15 þúsund á(
sunnudag. Aldrei fyrr hefur|
verið efnt til íþróttamóts ij
N-Noregi, sem hefur dregiðj
til sín svo marga áhorfendur.
• Knattspyrna
Werder frá Bremen og Atl-
etico frá Madrid skildu jöfn,
1:1. í Evrópubikarkeppninni.
Þetta var fyrsti leikur í und-
anúrslitum keppninnar.
utan úr heimi
KörfuknatHeiksfélag
Reykjavikur 10 ára
Laugardagur 20. janúar 1962 — ÞJÖÐVILJINN — ^0
Ákveðið er að róða nokkrar stúlkur til flugfreyjustarfa
hjá félaginu á vori komanda.
Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi lokið gagnfræða-
prófi eða öðru hbðstæðu prófi. Kunnátta í ensku ásamt
einu Norðúrlandamáianna er áskilin. Lágmarksaldur um-
sækjenda skal vera 20 ára.
Umsóknareyðublöö verða afhent i afgreiðslu félagsins,
Lækjargötu 4, Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum þess
á eftirtöldum stöðum: Akureyri, Egilsstöðum, ísafirði og
Vestmannaeyjum.
86,04 Cantello (USA) 1959
85.71 Danielsen (Noregi) 1956
85.56 Sidlo (Póll.) 1959
84,90 W. Kusnezov, Sovét 1958
84,64 Zybulenko (Sovét) 1960
84,23 Nevala (Finnlandi) 1961
84,18 Rasmussen (Noregi) 1961
83.56 Nikkinen (Finnl.) 1956
83,48 Alley (USA) 1960
Nýliðar á skránni eru: Ras-
mussen, var óður í 36. sæti og
Nevala, sem áður var ekki á
skrá meðal 100 beztu.
Þjóðviljann
vantar unglinga til blaðburðar um
Laufásveg og Digranes. ■
Aígreiðslan. sími 17-500
Utisundlaug í Moskva
Eitt eftirtektarverðasta og nýjasta mannvirki
í Moskvu er gríðarstór útisundlaug, sem lokk-
í^r til sín þúsundir manna á degi hverjum.
Laugin er upplýst á lcvöldin og stöðugt er
útvarpað léttri tónlist flestum gestum til ynd-
isauka.
10 beztu íþróttaafrekin
7800 P. Hermann (USA) . 1961
Einn nýliði er á skránni, P.
Hermann, hann var áður í 74.
sæti.
Flugfreyjustörf
Eyðublöðin þurfa að hafa borizt félaginu útfyllt og merkt
„FIugfreyjustörf“ eigi síðar en 27. janúar.
Hér á eftir fer endir skrár-
innar um 10 beztu afrek í
frjálsum íþróttum fram til
þessa dags: Þrístökk:
17.03 J. Schmidt (Póll.) 1960
16,71 Kreer (Sovétr.) 1961
16,70 Fedosjew (Sovétr.) 1959
16,70 V. Einarss. (ísl.) 1960
16,63 Gorjajev (Sovétr.) 1960
16,59 Rjachovskí (Sov.) 1958
16.56 (F. Da Silva (Bras.) 1955
16.53 Malcherezyk (Póll.) 1961
16.48 Kogake (Japan) 1956
16,46 Stjerbakov (Sov.) 1956
• Engir nýliðar á skránni. Kúluvarp:
20,06 Nieder (USA) 1960
19,70 Long (USA) 1961
19,56 Rowe (Bretl.) 1961
19,33 O’Brien (USA) 1960
19,11 D. Davis (USA) 1960
18.88 Ovsepian (Sovétr.) 1960
18.82 Meconi (Ítalíu) 1960
18.73 Silvester (USA) 1961
18.67 Varju (Ungv.l.) 1960
18,60 Nagy (Ungv.l.) 1960
• Engir nýliðar á skránni.
Kringlukast:
60.72 Silvester (USA) 1960
60.47 Piatkowski (Póll.) 1961
59,91 Babka (USA) 1960
59,60 Humpreys (USA) 1961
59.28 Gordien (USA) 1953
59,18 Oerter (USA) 1960
59,03 Szecsenyi (Ungvl.) 1959
58,36 Cochran (USÁ) 1960
58,28 EUis (USA) 1957
Tugþraut
8709 Mulkey (USA) 1961
8683 R. Johnson (USA) 1960
8426 Chuang-kwang ,Form. 1060
8357 W. Kusnetsov, Sovét 1959
8360 Kutenko (Sovét) 1961
8176 Edstrom (USA) 1960
7955 Lauer (Þýzkal.) 1959
7937 Campbell (USA) 1956
7887 Mathias (USA) 1952
Aðalfundur K.F.R. var hald-
inn 28. des. 1961. Þá var fé-
lagið nýorðið 10 ára, en það
var stofnað 25. des. 1951. Fund-
arstjóri var kjörinn Gylfi Guð-
mundsson og fundarritari
Gunnar Torfason.
í skýrslu stjórnar, sem frá-
farandi formaður, Ingi Þor-
steinsson flutti, kom fram að
starfið hafði gengið vel og fé-
lögum hafði fjölgað talsvert.
Haustið 1960 tókst stjórn fé-
lagsins að fá nokkra fjölgun
æfingatíma og hófu þá marg-
ir unglingar æfingar hjá félag-
inu. Þjálfun önnuðust Ingi
Þorsteinsson, sem stjórnaði æf-
ingum meistaraflokks, Ágúst
Óskarsson og Marinó Sveinsson
þjálfuðu 3. og 4. flokk.
Félagið sendi flokka til
keppni í öllum opinberum mót-
um, sem það átti aðgang að.
Árangur meistaraflokks varð
allgóður, þó að enginn meist-
aratitill ynnist. Flokkurinn
hreppti annað sæti í Reykja-
víkuh- og íslandsmeistaramótinu
Og vann sigur í hraðkeppnis-
móti, sem haldið var á vegum
Körfuknattleikssambands ís-
lands. Auk þess fór hann í vel-
heppnaða keppnisför til Vest-
mannaeyja. 1. flokkur félagsins
varð fslandsmeistari í þeim
flokki.
Fjórir K.F.R.-ingar, Einar
Matthíasson, Ingi Þorsteinsson,
Ólafur Thorlacius og Marinó
Sveinsson voru valdir í lands-
lið, er það keppti sl. vor við
Dani og Svía.
Fjárhagur félagsins er sæmi-
legur, þó að lítilshóttar halli
hafi verið á rekstrinum s.l. ár.
Við stjórnarkjör baðst Ingi
Þorsteinsson undan endurkjöri
og var honum þökkuð 5 ára
forusta. Formaður var kjörinn
Guðm. Georgsson og aðrir í
stjórn: Ingi Þorsteinsson vara-
form.( Guðm. Árnason gjaldk.,
Gunnar Torfason ritari og Ein-
ar Matthiasson spjaldskrárrit-
ari. Meðstjórnendur: Ingólfur
Örnólfsson, Sig. Helgason og
Ólafur Thorladus.
í tilefni 10 ára afmælisins
var haldinn fagnaður 6. jan.
s.l. Forseti Í.S.Í., Ben. G. Waage
og form. K.K.Í., Bogi Þorsteins-
son, fluttu félaginu kveðjur og
árnaðaróskir og var þetta hin
ánægjulegasta samkunda. Af-
mælisblað er í smíðum og kem-
ur út í febrúar n.k. og í sama
mánuði verður efnt til afmæl-
ismóts.
STEIOWl^lSÍ
Trúlofunarhringir, stein.
hringir, hálsmen, 14 o* 18
karats.
58,08 Wade (USA) 1960
• Árið 1961 má segja að hafi
verið ár kringlukastsins. 60
metrarnir voru sigraðir af
tveim mönnum. Silvester varð
fyrri til. Einn nýliði er á
skránni, Humphreys, en hann
var áður í 11. sæti.
70,32 Sleggjukast; Connolly (USA) 1960
69,53 Zsivotzky (Ungv.) 1960
68,95 Rudenkov (Sovét.) 1961
68,33 Thun (Austurr.) 1961
67,32 Krivonosov (Sov.) 1956
67.23 Hall (USA) 1960
66,87 Bakarinov (Sovét) 1961
66,83 Rut (Póllandi) 1960
66,66 Tkatsjev (Sovét.) 1958
66,53 Samozvetov (Sov.) 1960
» Tveir nýliðar eru á skránni
í þessari grein. H. Thun var
í 14. sæti og J. Bakarinov var
í 16. sæti.
Spjótkast:
86,74 C. Lievore (ítal.) 1961
ting í Oie
í gær skýrðum við irá riðlaskiptingu úrslitalcikjanna í Chile,
en eitthvað hefur sú frétt verið málum blandin því ný frétt kom
írá Santiago i gær, þar sem riðlaskiptingin cr sögð þessi:
1. riðill: líruguay, Colombia, Sovétríkin, Júgóslavía
2. riðill: Chile, Sviss, Þýzkaland, Italía
3. riðill: Brasilía, Mexikó, Spánn, Tékkóslóvakia
4. riðill: Argentína, Búigaría, Ungverjaland, England.