Þjóðviljinn - 20.01.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.01.1962, Blaðsíða 11
Francis Clifford 29. dagur heitan o.g þykkan gúmmíbakst- um, vatnsgljáandi öxlum mann- ur vafinn um beinin. Hann var hræddur við bessa bólgu, hún jók á óþolinmæði hans. Hann bjóst við að beir vaeru búnir að ganga einar fjórar mílur,- í mesta lagi fimm. Meðan óveðrið stóð sem hæst, hafði aðeins ein hugsun komizt að hjá hofium: að stefna í suður. Hann gerði ráð fyrir .að það hefði tekizt að mestu. En það var ómögulegt að vita hve mikið þá hefði hrakið af leið. Ef til vill voru þeir ekki nema tvær mílur í rétta átt frá flakinu. Þungi gullsins var honum ekki lengur örvandi lyf; nýjabrumið var farið af valdinu. Hann var orðinn þreyttur í fótunum og eldurinn í úlnlið hans dró úr honum mátt. En hann ætlaði ekki að láta þá hvíla sig strax. Þeir urðu að halda áfram anna tveggja, og beið þess að næsta elding sýndi honum hæð- irnár í svip. Þegar það varð, sýndust; þær jafhfjarlægar og áður. Eftir tuttugu mínútur í viðbót, fór dálítið að draga úr regninu. Franklinn var að komast á það stig .að honum fannst hann ekki geta stigið skrefi lengra án þess að hvíla sig, þegar jörðin virt- ist hverfa undan fótunum á honum. Andartaki síðar rann hann á bakinu niður stuttan, nærri þverhnýptan bakka. Það var ekki fyrr en hann lenti í grunnu vatni o.g fór að brölta á fætur. að hann gerði sér ljóst að hann var niðri í árfarvegi. Hann hélt enn á gullstöngunum Áfram! Hæðadrögin voru þarna tveimur í handarkrikunum og einhvers staðar, þriggja eða fjögurra stunda gang burtu, og hver metrj skipti máli. „Hvað er klukkan?“ spurði hann allt í einu. „Hæ! Séra Jón — hvað er klukkan?11 Hayden leit ófús á dauflýsta skífuna. „Að verða níu“. Níu... Það var áliðnara en hann hélt. Kannski höfðu þeir lagt að baki fimm mílur. Hann starði gegnum regnið, yfir álútt höfuð drengsins og framhjá dökk- 12,55 Óska’ög sjúklinga. 14.30 'Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur. 16.00 Veðunfregnir. Bridgeþáttur. 16.30 Dia.nskennsla. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Eyjólfur Hara.ldsson st.ud. med. vélur sér plötur. 17.40 Vikán framundan: Kynningj á dagskrárofni útvarpsins. 18.00 tjtvarpssaga barnanna: — Nýja heimilið. 18.30 Tömstundaþáttur barna og . unglinga.... .... 18.55. Söngvar ,í lqftutn tón, 20.00 Léttir 'kyöldt.ónieikar; . a) Kit’hiU;' F^óstbrseður' synghr þrjú b'aridarísk lög) Sörigttjí: Ra.gnar Björnrson. Ein- söngvarar. Kristinn HaTs- son Erlingur Vig'fússon og 'Gunnar Kristinsson. Píanó- leikari: Carl Billich. b) Capitol sinfón.’uhljómsveitin f| leikur-bg.ndarí^þ ^hljómsvpit- arlög: Carmen Dragon stj. 20.30 Leikrií': 'Tanjh'eftir Albksej Arbuzoff. Höfundur útvarps- handrits: David Tutajev. Þýðandi: Halldór Stefáns- son. — Leikstjóri Baldvin iHalldórsson. Leikendur: 'He’ga Bachmann, Helgi Skúlason, FIosi Ólafsson, j Helga. Valitýsdóttir, Jón Sig- urbjörnsson, Jóhanna Norð- fjörð, Nína Sveinsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Þór- eteinn Ö. Stephensen og Jóhann Pálsson. 22.10 Þorradans útvarpsins: M. a. leikur hljómsveit Guðmund- ar Finnbjörnssonar fyrir dansinum ný ísl. lög, Söng- ifólk: Hulda Emilsdóttir og Sigurður Ólafsson. 02.00 Dagskiúrlok. hattufinn var kyrr á sínúm stað En hann var eitthvað undarleg- ur í munninum. Hann sagði eitt- hvað, og Hayden, sem stóð ráð- villtur á bakkanum fyrir ofan hann, greindi ekki orðaskil. „Hvað þá?“ „Ég missti tennurnar.'1 Þrátt fyrir alia þreytuna og óttann og vætuna og vesöldina, fannst Hayden þetta sem snöggv- ast ólýsanlega hlægilegt. Hann gat ekkert sagt. Boog kom að árbakkanum nokkrum metrum til hægri við staðinn þar sem Franklinn hafði dottið og hann lagði málin nið- ur fyrir sér í skvndi. Dökka gilið beygði í suðvestur og að því er virtist var, ekki í því nema rigningarvatn í pollum uppvið bakkann. „Hvernig er í miðjunni?" Franklinn lá á öðru hnénu og rótaði með ákafa í kringum sig, ,,í miíjunni, lögga!“ vottur af einbeitni eftir í rödd hans. „Þetta tekur enga stund.“ Boog stóð skammt frá þeim og nú sparkaði hann í Frankýi linn. „Ég var að segia þér það: rétt áðan,“ hvæsti hann illsku- lega. ,, — ’— með þennan góm. Hirtu gulistengurnar og snáfaðu af stað.“ Franklinn hristi höfuðið með hægð og hlýddi. Havden gekk á eftir og síðan drengurinn. Þeir voru eins og sauðir. Aftur fundu þeir rennvot fötin síga í þegar stirðir fætur þeirra byrj- uðu gönguna að nýju. Vatnið skvampaði í skónum þeirra, skyrtur og nærbuxur herptust að handarkrikum og nárum. Það var heldur auðveldara að ganga; að mestu var sandur undir fót- um og aðeins á stöku stað dauð- ar greinar og steinahrúgur. Og þótt undarlegt megi virðast, var ögn bjartara. Þeir gátu séð hver annan heldur skýrar á ljósum ár- botninum. Regnið féll enn þung- lamalega til jarðar. Svartir vegg- ir gilsins voru svo sem hálían þriðja metra frá þeim til hvorr- ar handar og runnu saman við himininn án þess að mörk sæj- ust. Mesti veðurofsinn var nú langt fyrir vestan þá, en alltaf öðru hverju lýsti elding upp í- bjúgan vinstri bakkann, svo að hann minnti á bro.tsjó, að því kominn að falla fram yfir sig. Boog var ánægður með árfar- veginn. I-Iann hlykkjaðist rneira en honum hentaði, en hann vissi að hann myndi enda í hálend- inu. Krókarnir voru þess virði. Fyrir hvern mun yrðu þeir að vera komnir upn í hæðirnar fyrir dögun og með þessu móti var það öruggt. Seinna meir, ef upp stytti og fáeinar stjörnur sýndu sig, þá gætu þeir ef til vill stytt sér leið, en meðan nót-tin var svona svört, þá var öruggast að hafa svona leiðsögn. Eftir hundavaðsstefnuna með- an á skýfallinu stóð, var gott að finna, að hamingjan var að verða honum • hliðholl aftur. Sársaukinn dvínaði að vísu ekk- ert í úlnliðnum, en hann þoldi hann betur núna — að minnsta kosti í bili. Þetta færi allt vel. Hann vissi það. Eftir fáeina daga gbeti hann náð í einhvern til að búa um handlegginn. Eyðimörkin var ekki óendanleg. Flóinn sjálfur gæti ekki verið Jengra í burtu en hundrað mílur. Og þegar þeir væru komnir yfir landa- mærin gætu þeir hætt að ferð- ast á næturnar; þá skipti það fjandans engu máli. Aðalatriðið var að komast þangað ... Hann horfði á glansandi og hlunkslegan skugga Franklinns fvrir framan sig. Fyrirlitningin blossaði upp í honum og hann hreytti útúr sér: „Áfram með Liðsforingjar sýknaðir * * fe'artíháld 7_,y'áðu. t. , ^ ^ Sej-kjum. ifl.ýja yfiíl* fánda- rnaiiriafuridi én, várrígklcí. k málsfað. hans á blaðí mærin frá Frakklandi til Spán- ar. — Ég varð áheyrandi að óp- um tvitugrar, serkneskrar stúlku sem verið var að pynda, sagði faðir Daveziés í réttinum. Ég gat ekki látið óp hennar verða árangurslaus. Saksóknarinn hélt því fram að flóttamennirnir sem prest- urinn liðsinnti hefðu gert til- raun til að ráða af dögum Soustelle, sem var upplýsinga- málaráðherra í stjórn de Gaulle þegar þetta gerðist. — Ég vissi ekkert hvað þeir höfðu gert, sagði faðir Davezi- és, ég hjálpaði þeim bara. Hann kvaðst hafa farið eítir boði samvizku sinnar og kristi- legri skyldu að liðsinna með- bræðrum í nauðum. Sannfæring §ín væri að málstaður Serkja í Alsír væri réttur OS frönsk stjórnarvöld gerðu unga Frakka að ómennum með því að láta þá pynda fanga og fremja hryðjuverk í Alsir. 3000 Serkir látnir hverfa Eitt af vitnunum sem studdu málstað prestsins var Paul Teit- gen, fyrrverandi lögreglufor- ingi í Algeirsborg, sem sagði af sér 1957 til að mótmæla bar- áttuaðferðunum sem nýlendu- stjórnin beitti gegn Serkjum. Hann skýrði frá því að á árun- um 1957 og 1958 hefðu á fjórða þúsund serkneskir fangar verið svo illa leiknir af pyndingum að hvorki þótti fært að leiða þá fyrir rétt né senda þá í fangabúðir. Þeir voru því ,,látn- ir hverfa". Kunnur serkneskur málflutn- ingsmaður, Oussedik, sagði að það væri mönnum eins og föð- ur Daveziés að þakka að þrátt fyrir allt rikti ekki óbrúandi þjóðahatur milli Frakka og Serkja. „Biblían er hættuleg hók“ Yfirmaður hins ákærða prests, Lienart kardináli í Lille, til að bera vitni. Svipaða af'. stöðu og kardinálinn tók mót* mælendaprestur, séra CazaliSj sem kom fyrir réttinn. Þar sagði hann meðal annars: BibM ían, sem er tvimælalaust hættu- leg bók, tekur það margsinnis fram að málstaður hins kúgaða sé æðri en málstaður yfirvald- anna.“ Herdómstóllinn dæmdi föðuf' Daveziés í þriggja ára fangelsí og 27.000 króna sekt. „Þetta er st.rangari refsing en liðsmaðuP OAS (leynihers fasista) hefði fengið fyrir hliðstætt brot.'* segir íhaldsblaðið le Monde. Árið 1958 var faðir DaveziéS dæmdur í tíu ára fangelsi a8 honum fjarverandi, því hann hafði flúið land. Á síðasta árl sneri hann aftur til FrakklandS í dulárbúningi en þekktist og var handtekinn. '___________________-_____". .'pí ;nint Tíu biSu bana í siyju sniofloði LIMA 19/1 — Tíu manns hafflj beðið bana og 25 hús eyðilagzj í nýju snjóflóði í Perú. Snjóflóð" ið varð við Huadquina um 50® km. fyrir sunnan höfuðboorgina Lima. Miklar skemmdir urðu á raforkuveri á þessum slóðum sem kostaði um 250 milljónir a® byggja. L—Ui Minni rigning j Framhald af 3. síðu. sagt kost og löst á þessu stórö landi. í júlí í sumar er fyrirhugaS að senda annan hóp til Banda- ríkjanna og þuffa þeir, sem á« huga hafa á að dveljast ií Bandaríkjunum árlangt, að sækjii, um dvöl á skrifstoíu biskups, el :veitir allar nánari upplýsingar. „Ég er búinn að týna efri i þig, gamli minn. Og ge.fðu þess- gómnum." Það var erfitt að skilja, hann. „ —..—..með hann. Farðu yf- ir í rni.ðjuna p.g athugaðu hvort hægt er að ganga þar.“ Franklinn hikaði, reís siðan stirðlega á fætur og gekk þang- að. „Það er ágælt?‘ sagði hann fljótlega með sarna óskýra tal- a.ndanum. | i ,,ókei“. Boog veifaði heila handleggnum. „Niður með þig( lagsi... Hægan strákur. Vertu nærri mér,“ Þeir renndu' Cár niður bakk- ann hver á eftir öðrum og fæt- ur þeirra gerðu djúpar rennur í rennblautan jarðvegirin. Frank- linn reikaði til baka, rpásandi og þungstíg’ur og uþphóf leitina að nýju. Jafnvel í myrkrinu var ömurlegt að sjá til hans og Hayden fór til hans, rótaði í pollunum og leðjunni unz Boog skipaði þeim að hætta. „Hann er hér einhvers staðar,“ andmælti Franklinn. Nú var ekki Glæný bátaýsa ný síld, flakaður fiskur, saltfiskur útbleyttur. Þorskur, lieill og flakaður. og útsölur hennar. ar skylduhugsanir upp á bátinn“. En Franklinn hugsaði ekki lengur um neina skyldu. Fyrir klukkutíma höfðu slíkar hugsan- ir gefið honum von um að hann kynni að geta leikið á Boog þeg- ar þeir hvíldu sig. Hann beið nú eftir skipun hans um að nema staðar .— lagði eyrun við — en ást§eðafli rf^xn ekki x-bin r StUPa. Líkami hans...aUur vai; að„.sl;g- ast undan þunga byrðarinnar og erfiði göngunnar. Hugur hans varð æ sljórri. Það var enn ein auðmýkingin að týna efri gómn- um; það var eins og síðasti vott- ur reisnar haris hefði horfið um leið. Það var eins og fæturnir tilheyrðu eJcki lengur honum sjálfum. Hann reikaði áfram í volæði sínu, bugaður af and- streyminu, en hélt þó dauðahaldi í einhverjar leifar af stolti sem fyrirbuðu honum að fara bónar- veg að Boog og biðja um hvíld. f tiu mínútur í viðbót þraukaði hann, hlunkaðist áfram í rign- í ! t :■ ■ »• • T ’! Nauðuiigamppboð . .' ,’T i I; i M það sem auglýst var í 106., 107., lOÖ./lW. tW. Lögbírtiháá- blaðsins 1961 á Hrauntungu 7 (Lindarvegi 7) eign Jó- hanns Sigurðar Gunnsteinssonar fer fram á eigninni sjálfri, mánudagino 22. janúar 1962, kl. 14. BÆJARFÖGETINN I KÓPAVOGI. Þökkum ínnilega auðsynda samuð og vmarhug við and- < _ 7 lát og jarðarfor BJÖRNS BJÖRNSSONAR y Ásvallagötu 39. Börn og tengdabörn. T Laugardagur 20. janúar 1962 ÞJÖÐVILJINN - ill

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.