Þjóðviljinn - 27.01.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.01.1962, Blaðsíða 8
* . -e-. ÞJÖÐLEIKHUSID STROMPLEIKURINN Sýning í kvöld kl. 20 HÚSVÖRÐURINN Sýning sunnudag kl. 20 SKUGGA-SVEINN Sýning þriðjudag kl. 20 Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. IKÁSKÓLABÍÓ Simii 22/VO - Sími 22 140 Susie Wong Myndin, sem allir vilja sjá Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Stríð og friður Hin heimsfræga ameríska stór- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. iAðalhlutverk: Audrey Hepburn Henry Fonda Mel Ferrer Endursýnd kl. 5. Aðeins örfáar sýningar. i tT ' '1*1 " l Iripolibio Simi 11-182 Um leið og við lokum gamla kvikmyndahúsinu þakkar Tón- listarfélagið öllum velunnurum þess og býður velkomna í nýja kvikmyndahúsið, er það verður cpnað. Sími 50184 FÆvmtýraferðin Mjög skemmtileg dönsk lit- snynd Frits Helmuth Hannie Birgite Garde Mynd fyrir alla fjölskylduna. Styttið skammdegið og sjáið Ævintýraferðina. Sýnd kl. 9 Risinn Sýnd kl. 5. Haísiarbíó Simi 16444 Conny og stóri bróðir Fjörug, ný, þýzk litmynd. Conny Froboess Sýnd kl. 5, 7 og 9. %gyigÁyfiaig Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning í kvöid kl. 8,30 Síðasta sinn Kviksandur Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan opin í Iðnó frá kl. 2. Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Barónessan 'frá benzínsölunni Ný úrvals gamanmynd í litum. Ghita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 6.30 og 9. Ferjan til Hong Koner Sýnd kl. 4,30. Gamla bíó Sími 1 14 75 Fjárkúgun (Cry Terror) Spennandi bandarísk sakamála- mynd. James Mason Rod Steiger Inger Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Austurbæjarbíó Sími 1 13 84. Á valdi óttans (Chase A Crooked Shadow)" Óvenju spennandi og vel leikin, ný, ensk-amerisk kvikmynd með íslenzkum skýringartext- um. Richard Todd, Anne Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9 MÍR Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27 á morgun, sunnudaginn 28. jari. og hefst kl. 4 e.h. Móðirin byggð á samnefndri sögu eft- ir Gorki. Aðalhlutverk: V. Maretskaja og A. Batalov. Myndin er í litum. Aðgöngumiði kostar kr. 10,00 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Stjörnubíó Blái demanturinn Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk mynd í Cin- emaScope, tekin í New York, Madrid, Lissabon, París og London. Jack Palance, Anita Ekberg. Nigel Patrick Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Urðarkettir flotans Hörkuspennandi mynd úr stríð- inu við Japani. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Nýja Mó Sími 1 15 44 Kvenlæknir vanda vafinn Falleg og skemmtileg þýzk lit- mynd, byggð á sögu er birtist í „Famelie Journalen“ með nafninu „Den lille Landsby- lege“. Aðalhlutverk: Marienne Koch og Rudolf Prack. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 o.g 9. Kópavogsbíó Sími 19185 Aksturs-einvígið Hörkuspennandi amerísk mynd um unglinga, sem hafa hraða og tækni fyrir tómstundaiðju. Sýnd kl. 7 og 9. Bagdad Spennandi bandarísk ævintýra- mynd í litum. Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 3 Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karats. Einhleypur skrifstofumaður óskar eftir rólegu herbergi. Upplýsingar í síma 24460 og (34954 á kvöldin) Sími 32075 Meðan eldarnir brenna (Orustan um Rússland 1941) Stórkostleg stríðskvikmynd eftir sögu Alexander Dovjenko. Fyrsta kvjkrnyndin sem Rússar taka á 70 mm filmu með 6-földum stereófóniskum hljóm. Myndin er gullverðlauna- mynd frá Cannes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ENSKUR SKÝRINGARTEXTI Pantaðir aðgöngumiðar verða geymdir þar til sýning hefst. Áætlunarbíll flytur fóik í miðbæinn að lokinni níu sýningu ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN heidur SAMSÖjNG í Kristskirkju, Landakoti, sunnudaginn 28. janúar kl. 5 síðdegis, til ágóða fyrir Minningarsjóði dr. Victor Urbancic Söngstjóri Herbert Hriberschek. Aðgöngumiðar í Hljóöfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Blagatumin- um við Austurstræti. Engin miðasala við innganginn. Frá Matsveina- og veitinga- þjónaskólanum Kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir fiskiskipamatsveina hefst í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum, þann 5. febrúar 1962. Kennt verður 4 daga í viku. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 31. janúar og 1. og 2. febrúar, kl. 3 til 5 síðdegis. — Sími 19675. SKÓLÁSTJÓRI. VÉLRITARI óskast í skrifstofu opinberrar stofnunar er laus staða fyrir æfð- an og duglegan vélrilara, sem hefur góða kunnáttu í ís- lenzku. Laun greiðast samkvæmt launalögum. Umsóknir, með meðmælum, ef fyrir hendi eru, ásamt upplýsingurn um skólanám og fyrri störf, sendist til af- greiðslu hlaðsíns fyrir laugardaginn 3. febr. 1962, merkt „Dugnaður og ku.anátta“. í Næturklúbbnum Fríkirkjuvegi 7, mánudaginn 29. janúar kl. 8,30 Glæsilegir vinningar m.a. Svefnherbergis- húsgögn Vinningar eru til sýnis í glugga MARKAÐSINS Hafnarstræti 5 Stjórnandi: Kristján Fjeldsted. Hljómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi. Dansað til kl. 1. — Ókeypis aðgangur. Borðapantanir í síma 22643. F. F. M. jg) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.