Þjóðviljinn - 27.01.1962, Blaðsíða 12
Meglarar athafnasamir þlÓÐVIUINN
i bœnum á miðvikudögum
Skipulagt vœndi er stundaö 1 Reykjavík. Meglararnir leika til að afia ódýrra vínfanga.
eru á haröahlaupum milli veitingastaðanna aö leiöa Fleiri megiarar eru í faginu, en
r-aman kana og stúlkur, sem þeir hafa á sínum snærum. ®nginn; *em 1iemst 1 halíkvist Vlð
Athafnasemi þessa folks er hvað mest a emu kaffihus-
anna í miðbænum, en þangaö hefur það flúið undan
vaxandi óbeit veitingahúsaeigenda á atferli þess.
Laugardagur 27. janúar 1962 — 27. árgangur — 22. tölublað
Blaðamaður Þjóðviljans hefur ara að fylgjast með, því umferð-
fylgzt með þessari starfsemi þrjú
undanfarin miðvikudagskvöld og
einkum og sér í lagi hefur verið
haft auga með hlaupum millilið-
anna, þegar þeir eru að smala
saman aðilum svínarísins.
• Einsog í jólaösinni
Sem dæmi um starfsemina
mætti gefa eftirfarandi skýrslu:
Kl. 6 miðvikudagskvöldið 10.
janúar, þegar ég kom inn á viss-
an veitingastað í miðbænum,
voru þar fyrir 1 hernámsliði og
7 gleðikonur o’g meglarar á
harðahlaupum út og inn og milli
allra veitingastaða. Lengi vel var
nokkuð rólegt og ekki mikið um
meldingar, en þegar á leið æstist
leikurinn og þá varð öllu erfið-
fði eng-
in skipti af
blaðinu
I gærdag kom upp sá kvitt-
ur að síðasta tölublað af
Vikutíðindum hefði verið gert
upptækt vegna skrifa um
Búnaðarbankann og verð-
bréfaviðskipta ráðamanna
bankans, en Vikutíðindi höfðu
áður tæpt á þessu máli.
í tilefni þessa orðróms sneri
Þjóðviljinn sér til Ólafs Jóns-
sonar, fulltrúa lögreglustjóra,
og sagði hann að hann hefði
theyrt óljósar fregnir um
þetta, en ekki hefði nein
kæra borizt til lögreglustjóra-
embættisins eða sakadómara
á hendur blaðinu. í gærmorg-
un hefði komið eintak af
Vikutíðindum, en í því blaði
hefðu ekki verið nein skrif
um Búnaðarbankann eða önn-
ur þau skrif sem saknæm
þættu.
Maður nokkur skýrði síðar
frá því að útgefendur Viku-
tíðinda hefðu komið í búð í
fyrradag og tekið aftur upp
lagið, sem búðin hefði fengið
til sölu, og hringt þaðan í aðr-
ar verzlanir til að stöðva sölu
blaðsins. Þessi umrædda búð
hafði selt eitt eða tvö ein-
og vildu útgefendur allt til
vinna að fá þau tök aftur
sínar hendur.
Jarðhrœring-
ar í fyrrinótt
Klukkan 3.20 í fyrrinótt urðu
menn í Reykjavík, Hafnarfirði og
nágrenni varir jarðhræringa. Á
iandskjálftamælum Veðurstof-
unnar í Reykjavík sáust merki
vægs landskjálfta, er átti upptök
pin i 25 km íjarlægð frá bæn-
um.
in var alltað því einsog í jóla-
ösinni.
Dæmi um umferð:
Kl. 20,05 vora inni 11 kanar og
4 gleðikonur, þá voru nýfarnar
16—20 gleðikonur, en í því kom
1 kani og 2 stúlkur með honum.
Kl. 20,35 komu 6 kanar, þaraf
2 drukknir.
K.l. 20.45 komu 2 gleðikonur.
Kl. 20,47 komu 2 kanar.
Kl. 20,55 fóru 3 kanar.
Kl. 21,00 fóru 3 gleðikonur.
• Milliliðurinn Bjössi
Eftir þetta varð umferðin svo
ör, að ekki var möguleiki að
fylgjast með, en milliliðurinn
Bjössi, var á harðahlaupum all-
an tímann og dró ekki af.
Bjössa þessum er svo lýst, að
hann er lítill fyrir mann að sjá,
fölur í andliti; refslegur. Gengur
i að öllum jafnaði í dökkum föt-
um snjáðum, grannur og pervis-
inn. Hann er í vesti utanyfir mis-
litri skyrtu og er kraginn brettur
utanyfir. Hann er ljóshærður og
er mikið á stjái.
Slíkt erfiði, sem maðurinn sýni-
lega leggur á sig, hlýtur að gefa
góða skilding í vasann og mögu-
• Barizt um hylli
kavaléranna
Næst barst leikúrinn í annað
veitingahús í austurhluta borgar-
innar, en þar fer allur undirbún-
ingur náttlegra viðskipta fram.
Þar gaf á að líta. Þessar unglings-
stúlkur, en obbinn af þeim var
undir 18 ára aldri og margar
undir 16, börðust þar um hylii
þessara morðlærðu kavaléra og
gekk á ýmsu. Varla var hægt að
heyra á mæli þessara stúlkna,
hvort þær væru af íslenzku bergi
brotnar, því amerískan var þeim
alltað því jafn tungutöm og móð-
urmálið jafnvel þegar þær ræddu
saman innbyrðis og er það merki-
legt rannsóknar- og íhugunarefni
fyrir féiagið „Varðberg".
Ekki lét Bjössi sig vanta á stað-
inn, og voru ýmsar skiptingar
framkvæmdar fyrir milligöngu
hans og starfsbræðra.
Svo er háttað útivistarreglum
hernámsliðanna á Keflavíkur-
flugvelli, að þeir mega ekki vera
úti við. hér í bænum eftir kl. 12
á miðnætti. Þessvegna yfirgefa
þeir dansstaðina í borginni
milli klukkan 11,30 og 12,00 og
halda síðan á heimamið, þ. e. í
þau hús bæjarins, sem leigja
herbergi undir starfsemi, sem
hlýtur að vera afleiðing undan-
Framhald á 10. síðu
IJSA sdlðst fil a!
Efnahagsbandal. Evrópu
John Glenn ofursti í geinU'ari sínu, ásamt vísincfamönnum sem
unnið hafa að undirbúningi geimferðarinnar.
Geimfari frá USA
á að fara í dag
WASHINGTON 25/1 — í dag
bað Kennedy forseti þjóðþingið
um heimild til að lækka tolla
gagnvart ríkjum Efnahagsbanda-
lagsins, en það sagði hann að
væri mikilvægt framlag til efl-
ingar friðnum. Hann sagði, að
annaðhvort rynnu hinir stóru Atl-
anzhafsmarkaðir saman, eða þeir
fjarlægðust hvor annan.
Hann sagði, að með tilliti til
hins öra framgangs Efnahags-
bandalagsins yrði að tryggja
Bandarikjunum aðgang að hin-
um mikla markaði, sem þar hef-
ur skupast.
Að sögn Kennedys er vaxandi
álag á efnahagsjafnvægi Banda-
ríkjanna og brýn þörf á að vinna
gegn þeirri neikvæðu þróun.
Samtímis þessum efnahagslegu
áhyggjum Kennedys, auka Sovét
ríkin efnahagshjálp sína, sem
verður markvissari með hverju
árinu sem líður.
Capa Canaveral 26/1 — Ætlun-
in er að skjóta Jóni Glenn of-
ursta í geimflaug á braut um-
hverfis jörðu í fyrramálið klukk-
an 11.
Hafnarfjörður:
Alþýðubandalagsfólk
Hafnarfirði. "
Spilum í kvöld, laugardag,
klukkan 8.30 í Góðtemplara-
heimilinu. Auk félagsvistar-
innar les Hendrik Ottósson
fréttamaður upp og Björn
Þorsteinsson sagnfr. sýnir
skuggamyndir. Kaffiveitingar
á staðnum. Góð verðlaun. —
Fjölmennið!
Myndu þeir ekki
hirða gróðann?
Ein aðalröksemd mannsins
frá Mannskaðahóli og Jóns af-
setta Hjálmarssonar fyrir því
að skipta um stjórn í Dagsbrún
var þáð, að koma þyrfti á á-
kvæðisvinnu verkamanna. Eð-
varð Sigurðsso.n svaraði á þessa
leið:
Björn frá Mannskaðahóli tal-
aði mikið um að menn tækju
verk í ákvæðisvinnu og hefðu
svo verkamenn í tímavinnu,
en hirtu sjálfir gróðann. Þetta
gefur tilefni til að spyrja: Hvað
erum við yfirlcitt að gera með
milliliði eins og t.d. atvinnurek-
endur?
Það er vinna verka-
mannsins sem skapar gróð-
ann, ekki „eignarrétturinn“.
Getum við ekki orðið sam-
mála um að þeir sem vinna
og skapa arðinn eigi Iíka
verðmætin?
Þeir sem „eiga“ tækin hirða
gróðann. En eru þessir menn,
Björn og hans félagar, vissir
um að hlutur verkamannsins
yrði miklu betri í ákvæðisvinnu
en hann er nú í itímavinnu? Er
ekki líklegt að þeir sem ’„eiga“
atvinnutækin sæu um að sinn
gróði ykst eins mikið og meira
en laun verkamannsins hækk-
uðu?
Það er um skiptingu arðs-
ins af vinnu verkamannsins
sem er barizt, og fyrr en
verkamaðurinn sjálfur ræð-
ur því öllu og líka algerlega
efnahag og stjórn landsins
verður hlutur hans ekki
réttur að fullu.
Talsmaður Glenns, Powers of-
ursti, ræddi við blaðamenn í dag.
Bað hann blöð og almenning að
sýna skilning á þeirri áhættu
sem Glenn legði nú óhjákvæmi-
lega út í. Ekki er hægt að gera
miklar uppgötvanir, nema ein-
hver leggi á sig áhættu, sagði
Powers. Hann sagði að hættu-
legasta stundin í væntanlegri
geimferð Glenns yrði þegar
hemlunareldflaugunum yrði skot-
ið til þess að koma geimfarinu
aftur inn í þéttari loftslög jarð-
arinnar.
Geimfarið með Glenn innan-
borðs á að fara þrjá hringi um-
hverfis jörðu, og á ferðin að 'taka
4 stundir og 50 mínútur. Ef
hemlunareldflaugárnar 3 virka
ekki, verður geimfarið á braut
í a.m.k. 24 stundir, en í því eru
einmitt súrefnisbirgðir til 24
stunda.
Aðspurður sagði Powers að
Glenn hefði ekkert bráðdrepandi
eitur meðferðis til notkunar, ef
geimfarið yrði lengur en 24
stundir á lofti.
Austarþýzk
graflistsrsýn-
ing opnað í dag
Sýning á graflistaverkum frá
Austur-Þýzkalandi verður opnuð’
hér í Reykjavík í dag, laugar-
dag.
Það er Þýzk-íslenzka menning-
arfélagið sem stendur fyrir sýn-
ingu þessari, er haldin verður f
Snorrasal, sýningarsalnum á 3-
hæð stórhýsis Vegamóta á Laug-
vegi 18. Sýningin verður. opnuð
boðsgestum kl. 4 síðdegis í dag
en síðan opin almenningi næstu
daga.