Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 2
í dag- er laugardagurinn 2i. fe- brúar.j Matthíasinossa. 91. vika vetrar. /i'ungl i hásuSri kl. , 3.56. ArdegWtóílieöi kl. 8.08. Síðdegifc fiiiiia-öi lít; 20,23. Nætunarzla vikuna 24. febrúar til 3. marz er í Ingólfsapóteki, Sínu 11330. flugið Loftleiöir X dag er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá Stafangri, Amster- dam og G'asgow kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag Islands Millilandaflug: — Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Vænt- an'egur aftur til Heykjavíkur kl. 15.40 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga. til Akureyrar (2 ferðir), Egtlsstaða. Húsa.víkui', Xsafjarðar, Sauðárkióks og Vestmannáeyja. Á morgun er áætlað að fijúgá til Akureyra.r og Vestmannaeyja. skipin Skipadeild SÍS Hvassafeli e'r í Reykjavík. Arnar- íleil fór 20. þ.m. frá Reykjavík á- leiðis til Rieme og Antwerpen. Jöku’feli er í Þorlákshöfn. Dísar- fell er í Rotterdani. Litlafell er á leið til Reykjávíkur frá Aust- fjarðahcfnum. Helgafell ikemur í kvöld til Reýkjáv:kur frá Sas van Ghent. Hamrafell fór frá Rvík 18. þ.m. áleiðis til Batumi. EiniskipaiVlag Islands: Brúarfoss fór frá Rotterdam 22. bm. til Hamborgar og Álaborgar. Dettifoss kom til Rvíkur 21. þm. f.rá Hamborg. Fja’lfoss fier frá Gdynia i dag til Róstock og K- hafnar. Goðafoss fór frá Reykja- vúk í gæT'kvö’d til Dublin og það- p.n tii N.Y. Gullfoss fór frá Leith 22. þm. ti’ Rev-kja'VÍikur. Lagar- foss fór frá Rvík í gærkvö’d til ísafjarðar,’ Siglufjarðar, Húsavík- ur, Akurevrar o-g baðan til Vest- fjarða osr Faxaflóahafriá. Revkja- foss fer frá■ Hull i dag til Rvíkur. Se’foss fpr frá N.Y.. 2. marz tii Rvíkur. Trö jafoss fer frá Rotter- da.m í dag til Hamborgar. Tungu- foss fór frá Gautaborg 22. bm. til Rvíkur. Zeehaan fór frá Kefla- vík 22. þm. til Grimsby og Hull. Skipaúteerð ríkisins: Hekla. fer frá; Íteykiav’ík á morg- im austur um land í hringferð. E=ja er væntan’eg til Revkjavík- ur í dag a.ð austa.n úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaevjum kiukkan 13 í dne til Révkiavíkur. Þvrill er á Sier'ufii'ði. Skjaldbreið er á Breiða.fíarðorhöfnum. Herðu- hreið fer frá Revkie.vík í dag austur um land í hringferð. •Töklar h f.: Dranga.iö’-ull er i Kef’avík. I.ang- iökull er ó '“’ð til RV'kur. Vatna- jÖkull er á leið til Rvíkur. félcsgsEíf Kvæðamn'”ie.fél.a,rið Iðunn. Fundur vnrður ha.idinn að Freviu- götu 27 í kvöld, 24. febrúar klutkk- an 8 e.h. Tí’rmðsiukvikjuvnd. Faimianno.- og fiskimannaPamband fslands :" ' dno- vviVVnn .3 í Ga.mla, b’öi b"’'á»' froétfe’ukvik- myndir. 1) P'’it,fiol-"eiðnr á, -ís- lenzknm *•""« 1956. 2) Græn- landsferð á bvzk'"'n skuttogara 1961. 3) Á+bvglisverð brezk kennsluk"”-’""nd um notkun gútnmíbiö-o—norf'pVa. Öl’um er hoimill aðgangur ókeypis. Siálfsbiör’r blo.ðjð að koma á fr— þökkum fyrir ó- beit, er f'”-'"5"u borst — 5000. krónur . — frá, konu í Kefjavík. Kirkja Ó'’'■ V" ',V', v:u'l. Bafnasair'-o-'n "'"’rken 10,30 ór- degis. Mek’-M-an 2. , fVið messuna v- - nvtt p'pu- orgel). Sérr. Emil Björnsson. Bóknsafn Frpviu- vötu 27. er o’>’A bér sevjr' Föstudaga k’. R:—'9 kvö'dí Langnrdae'n ócr '■'’nni’daya k’ 4--7 slðdégis. Safnið e'r öllum opið I.á nghofí sprbstekri'l: Meksa 1 ■Sftfnað".fheirriilinu kln.kk- r.n 2. Barna(ni?isbí6nnsta kl. 10.30. .'S£ra Árélíus Njelssori. Trésmiðir. 1 dag og á morgun íer fram stjómarkjör í Trésmiðafélagi Reykjavíkur. Kosning fer fram í húsi félagsins, Laufásvegi 8 og stendur yfir frá klukkan 14—22 í dag og 10—22ámorg- un. 1 kjöri eru tveir listar, A- listi vinstri manna, núverandi stjómar og stuðningsmanna hennar og B-listi ríkisstjómar- innar. Valið er því auðvelt og gefur einstakt tækifæri til að sýna hug sinn til dýrtíðar og iaunaráns. Hvert atkvæði, sem B-listinn íæu, verður túlkað af ríkisstjórninni sem trausts- yíirlýsing við gengisfellingu og frekara launarán. Að A-listanum standamenn, sem eru gjörkunnugir málefn- um félagsins og starfi og það hefur sýnt sig að aldrei hef- ur félagslegt starf verið eins fjölbreytt og þróttmikið og sl. tvö ár, þrátt fyrir það að hægri menn og þá sérstaklega þeir, sem skipa sæti B-listans, hafa taiið hlut sínum bezt borgið, með því að taka sem minnst- an þátt í starfseminni. Það er því líkast sem takmark þeirra hafi verið að koma á þann hátt í veg fyrir að hægt væri að halda uppi félagsstarfi. Það vill svo til að saman- burður er fyrir hendi frá ár- Þar hitti smií yriiin nsj ilSa á höfuöið E:nn B-listamanna í Tré- ismiðafélagi Reykjavíkur af- anum á félagsfundinum, með því að þar eygði hann möguleika á að efla sjóði félagsins o g sérstaklega sjúkrastyrktarsjóðinn. Já, aum;ngja maðurinn. Þar hitti hann nú naglann á höfuðið, því að síðasta ár Þorvaldar á skrifstofunni ,kom inn í sjúkrasjóð kr. 165.000,00, en í fyrra kr. 205.000.00 og nú síðasta ár kr. 254.000,00. Skyldi hon- urn ganga eins að hitta aðra nagla? unum 1957—1960. Allt félags- legt starf á þeim árum var í öldudal annað en það sem vínstri menn stóðu fyrir, svo sem á vegum fræðslunefndar o. fl. Vafasamt er að haldinn hefði verið lögmætur fundur sökum fámennis, ef vinstri menn> hefðu hagað sér einsog •þeir hægri hafa gert. Sú hjörð, sem nú er raðað á B-listann, er svo ósamstæð, að af kunnugum eru engarlík- ur taldar til þess, að hún kæmi sér saman um málin (ef svo slysalega tækist til, að á það reyndi). Ætla má, að formannsefnið, sem jafn- framt er borgarfulltrúi íhalds- ins liti fyrst og fremst á þessa kosningu sem prófkosningu fyrir sig inní borgarstjórn á nýjan leik og ef svo færi, þá kannski til meiri metorða í flokknum, að minnsta kosti hefur hann ekki hagsmuna að gæta sem trésmiður, áhuginn hefur ekki beinst að því að halda á hamri. Hann hefu.r starfað. að eftiiiiti tugthúss- byggihgar og muíi vera 'orðinn ® Bibimdagurinn ei á ntorgun Á morgun, sunnudag, hinn árlegi bibiíudagur. Biblíufélagið hefur um ur undanfarim ár valið þenn- an dag til þess að vekja at- hygli á tilveru sinni og kalla til liðsinnis við starf Verteefni félagsins er að um útgáfu Biblíunnar, vinna að útbreiðslu hennar og kynn- ingu meðal ilandsmanna. Fé- lagið er nú á mikilvægum tímamótum, því að það hefur nýverið tdkið á sig alla á- byrgð á útgáfu íslenzbn biblíunnar. . Um langt sikeið hafði ísl. biblían verið prent- uð erlendis, og nutum við um það stuðnings ihins brezka bLblíufélags. Nú er þetta komið í annað og ec-lilegra horf, þar sem útgáfan er flutt inm í landið og komin á okkar hendur að öllu leyti. Gjöfum verður veitt móttaka við guðsþjónustur á morgun. (Frá skrifstofu biskups). eða í þann veginn að verða opinber starfsmaður. Varaformr.nnsefni. B-Iistans heí'ur um langt skeið gengið með þrálátan formannskvilla í maganum. A’.lra manna er hann ópólitiískastur að eigin á- liti og að hans dómi er það mjög ljctt núorðið, að vera kommúnisti. Samning hefur hann gert við borgarfulltrúann og tekið af honu.m loforð um að leggja a'la pólitík á hill- una. Til frekari staðfestingar og fyrir komandi kynslóðir hefur hann látið borgarfull- trúana skrifa undir yfirlýs- ingu um iþettri sem að s.iálf- sögðu er bókuð og geyrnd á segulbandi. í draumum sínum og hyll- ingum heíur þessum g’ögga manni sést yfir. aö allvel er séð fyrir því, að hann megi tska til fótanna útí einveruna á nýjan ieik, ef hugsjónum bbrgarfulltrúans í pélitískum efnum skyldi skjóta upp á nýjan leik. Sundrung í félagi okkar er meiri en nóg, þó ekki sé meira að gert með svo barnalegri uppstillingu og er á B-listan- u.m. Við verðum að fara að læra að standa saman á mál- eínalegu.m grundvelli að okk- ar eigin málum. Þannig get- u.m við gert félag okkarsterkt. Vísum því á bug þeim B-lista- mönnum, sem ekkert hafa til málanna að Jeggja og eru svo illa að sér um málefni fé- lagsins að til stórtjóns gæti orðið, auk þess sem haetta. væri á, að það starf, sem þeg- ar er búið að leggja fram væri í hættu. Trésmiðir, verum nú sam- taka, kjósum strax í dag og gerum sigur A-Iistans sem stærstan. Félagi nr. 543 í T. R. G.ilbert og Þórður ákváðu að heimsækja ættarhöfðingj- ann í trausti þess að hann kynni að varpa ljósi á málið. Barn yísaði þeim veginn og þeir konau í námundá við ' hús-íð gengu þeir fram á nokkrar imanneskjur, Þaim duldist elcki að þetta fólk hafði illan 'biíúr á útlending- il«i. „Það..ér ©kki að sjá, að við eigum upp á pallbóröið hjá iþessu iólíki;" sagði Gilbert í jháhum hljó'ðuni. Nú eru aðeins tvær sýningar eft|r í Þjóðleikhúsinu á hinu nýstárlega leilcriti Harolds Pinters „Húsverðinum“. Leiksýn- ingar hafa sem kunnugt er hlotið góða dóma — verkið þótt sérstætt og lof borið á Ieikendur fyl'ir túlkun þeirra á hlutverk- um; einkum hefUr Valur Gíslason þótt sýna afbragðs leik í hlutverki Dovies gamla (sjá mynd). — Næsta sýning á „Hús- verðinum“ er annað kvöld, sunnudag, en síðasta sýningin á miðvikudaginn kemur. gj’ —i ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. fobrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.