Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 3
Prentvélin rifin sundur
Eins. o.g lesendur munu blaðsins, er brotnaði og þuríti tekin meðan á bví verki stóð
minnast kom Þjóðviljinn ekki að rifa hana mikið í sundur og sýn:r tvo menn frá Vél-
új sl. sunnudag vegna vél- t'l þess að gera við hana. smiðjunni Meitli við störf
'bilunar. Var í>að prentvél Myndin sem hér fylgir var sín.
Vonandi fer það nú að
stytrtast. að Þjóðviljinn þurfi
að treysta á gömlu prentvél-
ina, sem orðin er 60 ára göm-
ul og að vonum mjög slitin
og erfið í nqtkun. Innan
skamms á blaðið von á nýrri
rotationprentvél og verður
hafizt handa um að setja hana
niður sitrax og hún kemur til
landsinsi Er unn'ið að bréyt-
ingum á húsnseði biaðsins og
prentsm'ðjunnar til uridirbún-
ings komu vélarinnar.
Þjóðv'ljinn leitar nú enn
einu sinni til stuðningsmanna
sirina um fjárhagsstuðning til
þess að standa straum af
þess.um framkvæmd.um öllum
og treystir nú sem fyrr á það
að þeir bregð.'st vel við. Það
kostar mikið átak að hrinda
þessum endurbótum. á blaði og
prentsmiðju fram. en það
tekst, ef við stöndum öil ein-
huga saman.
Atvinnurekendaleppurinn
slœr sjálfan sig til riddara
Enn hefur Gúðjón sent frá sér blaðsnepil og enn lætur hann í það skína að hann.
sé hin eina sanna hetja verkalýðsins og enn hreykir hann sér í óskammfeilni.sinni,
ber sér á brjóst og segir við iðnverkafólk. — Sjá! Allt þetta gaf ég yður.
Stef nuskrá Kommúnisfaf lokks
Sovéfríkjanna á íslenzku
Maðurinn sem lék sér úti í
Amerí'iku og lét félag sitt réka
é reiðanum undir stjómleysi at-
vinnurekendasnáps meðan verka-
iýðsfédögin háðu löng og fórn-
frélc verkföll, hann ber sér á
brjóst og feitletrar á forsíðu
Iðjublaðsiris: „Allur þessl áraaig-
ur hefur náðst, án þess að Iðju-
fóllc liafí verið cinn einasta dag
í verkfalli síðastliðin 5 ár.“
Lítum nú aðeins á staðreyndir
málsins. Guðjón segir að hann
haf' náð kjarabótum í sumar
fyri.r Iðjufólk, án verkfalls. Það
er lýgi. Dagsbrún og mörg önn-
ur félög háðu löng verkföll og
unnu með þeim kjarabæturnar,
Hka fyrir Iðju. sem að skipun
atvinnurekenda hélt að sér
höndum.
Hafi samningar Guðjóns verið
á ei'nhveim hátt hagstæðari en
Dassbninar, var auðvitað eikki
nema sanngjarnt að maðuri.nn
fensi einhverja skrautfjöður í
hatt'.n.n fyrir auðsveipnina.
Auð.vitað er Guðjóni. þetta vel
ljc-;.(. svo vitláus er hann ekki.
en manngreyið er ekki 'sjálfs
sín ráðandi. Því verður að
rriirnsta kosti eklci trúað, að
han.n ha.fi að eiain frjálsum
vi'lia notað féla.g sitt til þeirra
herf'leau skemmdai-verka, sem
hann framdi 'í sumar.
Cnðirn reynir að hugga sig
við bað í Morgunblaðinu í gær,
að okkur kommúnistum standi
st"’.«.nnr af hans skelfilegu per-
sónutöfrum. Nei, svo hátt þari
ha".n cfcki að ætla sér. Við vor-
ker'm’:m honum fyrir blinduna og
ósí'íf&tæðið, en fyrinlítum hánn
fyri.r a.snaspörkin.
Óttí okkar við Guðjón, er með
þeön endemum að við A-lista-
menn fórúm fram á, að fólags-
fundur væri haldinn fyrir kosn- að ganga að raunhæfri verka-
ingarnar einsog venja hefur
verið.
Guðjón þorði elcki að halda
fund.
Guðjón Sigurðsson spilar á
lægstu hvatir manna í kosninga-
éróðri- .sínum, hann níðir niður
andstæðinga sina með órökstudd-
u.m dyilgjum, hann. hælist um af
bví að hafa látið önnur félög
fórna sér í verkfö.llum og tel-
úr það sæmandii Iðjufólki að
hirða . ávinninginn af fómunum
án bess að Iðja hafi hreyft legg
eða lið til hjálpar, þvert á möti
staðið að margítrekuðum verk-
fallsbrotum.
Ég er e'cki að halda því
fram, að allur þorri Iðjufólks
hafi verið þessum aðferðum
hlvnntur, hinsvegar veit ég að
í Iðiu sem og í öðrum félögum
er hópur sérgæðinaa. sem hika
elcki, við að troða allt undir sig,
pf be’r sjá sér búin þægindi eða
tiárhagslegan akk. Forystuliö
'br-’c's og k'rata í fé’aginu
bessu. sau.ðahúsi o.g með
le.su.m f járha.gslesum og
urs’.egum stuðnvnei Lokksv
”i'nna hefur v'-eim tekizt að
ho’r’a sínum illa fengnu vr’d-
í fé’aeinu.
Þns»"m mSpnnm verðum við
að kasta fyrir róða í kosningun-
um í da<; o<r á morgnn. Vrð
verðum að þnrrka út þemvan
stærsta skammarblett sem lcomið
hefur á íslenzlca vcrkalýðshreyf-
ingn ’ifð «r«t,um við með nógu
samsti.lltu átald.
Við eigum það á hættn, að
Iðja verði gerð að einskonav
„móclel“ féiayi hlýðinna og auð-
svrininna verkama nna og kvenna.
Við eiffum á hættu að Iðjá
verði notuð scm verkfæri, til
lýðsbaráttu dauðri.
Við vitum að Guðjón hvorki
getur né þorir að verja gerðir
sínar frammi fyrir félagsfundi.
Við vitum af skrifum Guðjóns,
gerðum og orðum, að hann er
óskammfeilinn lýðskrumari, sem
fjandmenn verkalýðshreyfingar-
innar hossa og gæla við, jafn-
framt þvf sem þeir nota hann
og aðstöðu hans í Iðju til að
komast aftan að verkalýðnum tii
slcemmdarverka áþekMra þeirn
sem þeir frömdu í sumar.
Þetta getum við komið í veg
fyrir, með því að fylkja okkur
um A-listann, lcjósa snemma og
kjósa öil.
Það er nokkurnveginn vist, að
Framhald á 10. síðu.
Bókaútgáfan Heimskr ngla hef-
ur gefið út Stefnusikrá Komm-
^ Fílsdeifíuinál
er enn í ráðu-
neytisathugun
Fjárreiður Fíladelfíu-
safnaðarins hafa að undan-
fömu verið í rannsókn hjá
saksóknara ríkisins, en ekki
taldi hann að þar væri um
nein reísiverð brot að ræða
og því ékki ástæða til máls-
höfðunar. Hinsvegar hefur
nú komið fram krafa um.
að ' Asmundur Eiríksson
verði sviptur viðurkénn-
ingu sem f orstöðumaðu r
safnaðarins. ’
Mál þetta e'r í athugun
hjá dómsmálaráðuneytinu
og verður afgreitt þaðan á
næsturmi, að þvl er EÍías
Elíasson fulltrúi í ráðuneyt-
inu tjáði Þjóðviljanuiri í:
gær.
únistaflokks Sovétríkjanna í ís-
lenzkri þýðingu. Þetta er þríðja
stefnuskrá flokksins og var hún
samþykkt í októberlok á 22.
ílokksþinginu. Stefnuskrá þessi
hefur sem kunnugt er vakið
hina mestu athygli. um heim all-
an hjó þeim sem áhuga hafa á
alþjóðamólum og stjórnmálum.
Stefnuskráin er 140 síður í ís-
lenzku þýðfngunni. Hún skipt-
ist, í tvo aðalkafla. Er sá fyrrí
mat á heimsástandinu eins og
það er um þessar muridir, en £
þeim síðari er fjallað um veric-
efni Kommúnistaflokks Sovét-
rikjanna við framkvæmd korrun-
únistísks þjóðfélags á næstu
tveimur áratugum..
Stefnu.skráin er prentuð f
Prentsmiðju Þjóðviljans. Huii
lcostar 25 krónur.
I gær var lagt fram á Alþingt
frumvarp til laga um verka-
mannahúilaði. Er það samið af
riefnd. er félagsmálaráðherrd
skipaði í september 1960 til þesfi
áð endurskoða lög úm húsnæðis-
málastofnun. lög' urn verka-
marinabústaði o.fl. varðandi hús-
riæðismál.
ðsdmkomy
alaysins
BRUXELLES 22/2 — Á fundi
rnilli fullitma Bretlands og Efna-
ihagsbandalagsrikjanna kom á
daginn viðsjárvert atriði, hvað
snertir samningana um aðild
að Efnahagsbandalaginu, þegar
landbúnaðarmál komu á dagskrá.
Brezki landbúnaöarráöherrann
bað um að lengdur yrði frestur-
inn, þar til brezkur landbúnaður
yrði háður Efnahagsbandalaginu,
að hann yrði tíu ár í stað sjö.
Franski utanríkisráðherrann. De
Mundlle sagðist eldci sjá, að slikt
væfi nauðsynlegt. Landbúnaðar-
ráöherra Breta. Soames, baðst
þess einnig að íá að vera með í
ráðu.m. þegar gengið. yrði frá
samningum um %*erzlun á vissum
landbúnaðarvörum. sem elcki hef-
ur náðzt samkomulag um milli
bandalagsrikjanna.
leikhúsið fengið til þess að
kynna þetta ákjósanlega dærni
tvennt að velja um vestræna list, og er það
raunar ekki í fyrsta slcipti sem
Ymsir skemmtikraftar koma
á Keí'lavíkurflugyöll til þess
að stvtta hermönnunu.m stund-
ir í fásinninu. Nú síðast. kom
hópur nemenda úr bandarísk-
um leikskóla til þess að sýna
dátu.num kunnan grínleik. En
aö þessu sinni brá svo við að
tslenzk-ameríska félagið sá á-
stæðu til þess að bjóða íslend-
ingum upp á mola af nægta-
musteri íslenzkrar menningar
er gert að útibúi frá Ketla-
vílcurflugvelli. Segir Morgun-
blaöið í gær að grínleiknum
hafi verið „frábærlega vel tek-
ið af leikhúsgeste.m .... Með-
al leikhúsgesta voru foi-seta-
hjónin, ráðherrar og ýmsir
embættismenn“.
Svo hittist á að sama kvöld-
ið hafði Sinfóníuhljómsveitin
borði hernámsliðsins. Var Þjóð- tónleika í Háskólabíói. Tóri-
leikar þessir voru merkur ic- ,
lenzkur menningarviðburður, *
því þar var einvörðungu flutt
innlcnd hljómlist, þar á meðal
voru írumflutt þr.iú hljóm-
sveitarverk. Tcnleikurri þess-
um var frábærlega vel tekið
at samkomugestum, en meðal
þeirra voru ekki „forsetahjón-
in. ráöherrar og ýmsir emb-
ættismenn". Þeir aðilar höfðu
öðrum hnöppum að hneppa.
Það má vel vera að Ásgeir
Ásgeirsson hafi persónulega
meiri áhuga á bandarískum
grínleikjum og sjóniannadags-
kabarettum en íslenzkri hljóm-
list. En honum ber að minn-
ast þess að hann er forseti
Is’.endinga en ekki hernáms-
liðsins, og forsetaembættinu
ber að hafa áhuga á íslenzkri
menningu- hvað sem líður
þeim einstaklingi sem gegnir
embættinu hverju sinni. —
Austri.
Laugardagur 24. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —
ík J