Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 9
Fyrir nokkrum árum áttu Ungverjar eitt snjallasta knattspyrnulið, sem sögur fara af. 1 fórum okkar hefur verið skemmtileg teikn- ing af ungversku leikmönnunum, scm heim- sóttu Engiand er liðið átti hvað mestu láni að fagna. JVfyndina gdrði ungverskur teiknari og nöfn þeirra eru, talið frá vinstri: Budai, Kocsis, Hidekuti, Czibor, Puskas, Bozsik, Zak- arias, Buzanszki, Lorant, Lantos og Gorsics. Flestir munu kannast við Puskas, en hann leikur nú með spánska liðinu Real Madrid og þykir alltaf jafn hættulegur. ] Þegar Ung- I verjer voru upp á sitt bezta Nítján leiðcír í handknatt- leiksmótinu um helgina Um þessa helgi verður mikið um að vera hjá handknattleiks- mönrum, því alls fara fram 19 leikir í tslandsmótinu. Yfirleitt eru þetta leikir í yngri flokk- unum, og enginn af hinum svo- köl.luðu „stóru“leikjum verða um þessa helgi. Er þar átt við að engir leik- ir J'ari fram í fyrstu eða ann- arri deild karla og heldur ekki fyrstu deild kvenna. Samt sem áður má oft sjá mjög góða leiki í yngri flokk- (Uinum, því mörg liðin leika uindia góðan handknattleik, og að sjálfsögðu hafa margir leikj- anna mikla þýðingu fyrir hvert einstakt lið og úrslit mótsins. í kvöld' fara þessir leikir fram á Hálogalandi: M-fl. kv. 2 d. Þróttur—Breiðab. 2. fl. kvenna Aa 2. fl. — 2. fl. — 2. fl. — 3. fl. karla 2. fl. karla Aa Ab Ab Ab Ab Víkingur—FH Fram—Þróttur KR—Ármann Valur—Breiðab. Valur—Fram IBK—IR Á sunnudaginn fara svo 10 ileikir íram í íþróttahúsi Vals og byrja þeir ld. 13.30, en þeir eru: 2. fl. kv. B. Víkingur—KR 2. fl. kv. B. Fram—Breiðabiik 3. fl. karla Ba Víkingur—Valur 3. fl. karia Ba Fram—ÍR 3. fl. karlaAa KR—Haukar 3. fl. karla Aa Breiðab.—Þróttur 3. fl. karla Ab FH—Víkingur 3. fl. karla Ab Ármann—Fram 2. fl. karla Ab Fram—Víkingur 2. fl. karla Ab Þróttur—Haukar Annað kvöld heldur mótið svo 'áfram að Hálogalandi og fara þá þessir leikir fram: Víkingur—FH ÍR—Fram. Olof Rybeck, forstjóri sænska útvarpsins, var fyrir skemmstu dæmdur til að greiða 10 sænskar krónur í 10 daga vegna þess að útvarpið hafði svikizt um að greiða skatt af vissum dagskrárflutningi árið 1960. Jafnframt var útvarpið dæmt til að greiða 1732 krón- ur fyrir dagskrána, sem var fólgin í flutningi söngs og ann- ars skemmtiefnis. Jens Kirk, forystumaður Sam- takanna gegn aðild Danmerk- ur að Efnahagsbandalagi Evr- ópu, sagði nýlega á fjölmenn- um fundi um þetta mál: ,,Við eigum að færa viðskipti okk- ar til annarra landa en aðild- ariand.a Efnahagsbandalagsins. Alli.r hljóta að sjá að það er óhagkvæmt að læsa sig inni í þessum markaði, umgirtum háu.m tollmúrum, en að aðeins með 10 prósent af heimsbúum innan sinna vébanda. Fvrir utan múrvegginn eru 90 prós- ent jarðarbúa, og við þá verð- u.r okkur meinað að skipta .... Norðurlöndin eiga sam- eiginiega að ákveða að verzla óhikað bæði við vesturveldin og sósíalísku ríkin, og ekki síst vi.ð hluilaus ríki og van- þróuðu löndin. Þá munum við geta brúað biiið rnilli 'austur's og vesturs, og ég er viss um að þá munu vesturveldin ekki geta neitað að verzía við ckk- u.r, þótt við verzlum einnig í austri“. Brigitte Bardot, kvikmynda- leikkonan heimsfræga, heíur sent Albert Schweitzer beiðm um að fá að starfa í holds- veikrasjúkrahúsi hans í Lam- barene í Mið-Afríku. Schvveit- zer hefur svarað B. B. játandi. | Þetta er haft eftir góðum / ; heimildum í Lambarene, segir | j í frétt frá AFP-fráttastafunnil . í gær. 1 bréfi til Sohweitzer ^ scgist Brigitte vonast til að ^ öðíast ró hugans með því að ' hjúkra hinu sjúka Afríkuíciki, segir í sömu heimildum. Nó- belsverðlaunaharinn Schweit- zer er sagður hafa lagt á það áherzlu í svari sínu, að skil- yrði fyrir því að hún geti starfað í Lambarene sé að hún játist undir reglur og aga holdsveikraspítalans. Óskum að ráða ■ r~r •" n‘ i ' ! ■-< til eftirlitsstarfa o. fl. Umsóknir sendist skrifstofu Meistarasambands byggingamanna. Laufásvegi 8 fyrir 1. marz næstk. - Weistarasamband byqgingamanna. starf smann S veitar stj órastarf ið á Dalvík er lavist til umsóknar og veitist frá 1. júní 1962. Umsóknir sem greini menntun og ifyrri störf sendist fyrir 15. marz næstk. til hreppsnefndar Dalvíkurhrepps, sem veitir allar nánari upplýsingar. HREPPSNEFND DALVÍKURHREPPS. Hinn heimsfrægi norski landkönnuður Helge Ingstad heldur fyrirlestur með litmyndasýningu í Austurbæjar- bíói á sunnudaginn kl. 1.30, um ferðir norrænna manna tii Grænlands og Vínlands, bústaði þeirra, líf og baráttu. Aðgöngumiðar hjá bókaverzlun Eymundssonar og við innganginn. — Verð 20.00 kr. FÉLAGIÐ KYNNING. Naiiðuegaruppboð annað og síðasta á húseigninni Ásbúð við Suðurlands- braut, hér í ibæaum, eigs Sveins Sveinssonar, fer fram miðvikudaginn 28. febrúar 1962, klukkan 2.30 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. í SUNNUDAGSMATINN — Nýsoðin svið KJÖTVERZUNIN BÚRFELL. Sími 19750. Skreiðarframleiðendur Utflytjendur Við erum meðal stærstu innflytjenda á skreið * til Nigeríu. Ágætustu meðraæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Ekkert er of lítið fyrir hin frá- bæru sambönd okkar. Vorns yðar eru cruggar hjá okkur Enúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lev/is Street, P.O. BOX 270, Lagos, Nigería. West Africa. Simnefni: ,,MOMSON“ — Lagoa. Auglýsið í Þjóðviljanum Laugardagur 24. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ($

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.