Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 10
Sauðárkróks ítrekuð Minni hluti bæjarstjórnar Sauíí'írkróks, þeir Skafti Magn- ússon og Erlendur Hansen, hai'a ítrekað kæru sína til félags- málaráðuneytisins yfir bæjar- reikningum kaupstaðarins fyrir árin 1959 og 1960. Hið nýja kærubréf hljóðar r,vo: Sauðárkróki. 9/2 1962. .Félagsinálaráðuneyitið, Reyikjavík. í framhaM.i af kæru okkar yfir bæjarreikningum Sauðár- krópskaupstaðar fyrir árin 1959 og 1960, sem við sendum hinu háa ráðuneyti í bréfi dags. 15 des. sl. og vegna þess. er fram kom í umræðum á bæjarstjóin- arfundi hlnn 31. jan. sl., viljum við taka eftirfarandi fram: 1. Bæjarstjóri boðaði tU bæj- arstjómarfundar i stærsta sam- komuhúsi bæjarins og mættu á þei.m fundi urn 300 bæjarbúar. sem áheyrendur. Bæjarstjóri hafði þau ummæli í framsögu- ræðu s'inni, að fulltrúi' í ráðu- neyttnu befði gefið sér þær upplýsingar, að ekikert yrði með ■kæru.na gert af ráðuneytisins hálfú, enda væri hún að öllu leyti markleysa. Okku.r 'furðar á því. ef þessi ummæli haif.a við rc'k að styðj- ast. og ósku.m eftir upplýsingum -<s> Framhald af 4. síðu. um.. Ef ein tönn tapast, hlýzt þegar af iþví mikið .tjcm. Tenn- lumar beggja megin við skarðið cnissa situðnmg, þær standa þá akki lengur þétt saman og mat- lur fesitist auðveldlegar en áð- ur milli þeirra. Ennfremur Ctert het'ur verið við skemmdina og fylUngar settar í tönn.ina. oke.kkja.st tennum.ar, sem bíta flnóti skarðinu, svo að öllum .tönnujm þeim megin í munnin- um, sem skarð.ið er. verður ibættara við tannskemmdum en áður. Og enn versnar ástandið. of fleiri tennur tapast. Til barna sem hafa hug á að , taka þátt í ritgerðasamkeppn- ; irui um efnið „Hvernig get ég | verndað tennurnar?“ Hér er listi yfir nov,r”r (þeirrg verðiauna, sem veitt verða fyrir góðar ritgerðir. Framha.ld listans verðua- birt imeð næstu greinum. 2 flugferðlr i.-nnanlands. geí- andi. Flugfélag Isdands h.f'.. Böm eru. bezta' fólk, gefandi Isafoldarprentsmiðja h.f. ísland í máU og myndum, _ gefandi Helvafeú. Evrónukort, gefandi Lárus Blöndal. Vesturfarar. gefandi Bókaút- gáfan Norðri. Ljóðasatn Ouðm.n”dar Guð- imu.ndssonar I og II. gefandi ísafoldamrentsmið.ia h.f. Ævintýrið um Albert Sch- weitzer, gefandi Setberg. Grafir og grónar rústir, gef- andi Bókaforlag Odds Bjöms- sonar. Sleðaferð um Grænlandsjök- ul, gefandi Isafoldaiprentsmiðja h.f. Stephan G. Stephansson, gef- andi Helgafell. Haldið fræðslugreinunum saman. KUppið þær úr blöðun- u.m. Geymið þær. Fyrsta grein- in birtist síðastliðinn laugar- dag, 17. febr. Næsta grein verð- ur birt laugardag 3. marz. (Frá fræðslunefnd Tann- læknafélags íslands). um réttmæti þeirra. Meirihluti bæjarstjómar deildi mjög á okkur fyrir að hafa ekki sent eintak af reikn- ingum bæjarins með kæru okk- ar, en þar sem við álitum að lagaskyldu um að senda reikn- ingana hefði verið fullnægt, og hv. ráðuneyti hefði verði sendir reikningamir strax eftir að þeir voru afgreiddir í bæjarstjóm, sbr. ákvæði í 17. grein laga um ibæiarstjóm á Sa.uðárkróki nr. 57/1947, fannst okkur óþarfi að við sendum reikningana einnig. Þar sem nú hefur. hins Vagar verið upplýst. að reikningamir munu ekki lig.gja fyrir í ráðu- neytinu. sendum við meðfýJigj.- andi rei.kninga fyrir árin 1959 o.g 1960 ásamt tilheyrandi fjár- hagsáæt.lun um. 2. Á fyrrgreindum bæ.iar- stjómai'fundi gaf bæjarstjóri iþær upþlýsingar um Fram- kvæmdasjóð bæiarins, að hann væri raunverulega ekki (ál, heldur væri uposkrift hans, sean fylgir bæjarreiJtningunum að- eins endurtekning á hluta af nokkrum ei.gnaJiðuni á efna- hagsre’ikningi bæiarsjóðs. Ber bví að hafa þessar uoplý'singar í b.uga. er kæruatriðin eru tek- tn til athugunar. þau er snerta Frr.mkvæmdasjóð.. Viljum við undirstrika sérstaklega að með þessu hafa bæjarfulltrúar, bæði við og aðrir á undan okk.ur verið stóriega blekktir undan- farin ár. » £l4kttlm U hefir á boðstólum: FYRSTA FLOKKS BÚNAÐ FYRIR RAFLJÓS • Rofa • Skiptirofa • Mælatöflur fullkomnar • BjöIIu spennubreyta • Bjöílur • Tengla • Stiga-vofa Fjölbreytt úrval — gæðavara — hóflegt verð fijót afgreiðsla. Mynda- og verðlistar sendir þeim sem þess óska. Einkaútflytjendur: POLISH FOREIGN TRADE COMPANY FOR ELECTRICAL EQUIPMENT Ltd. »Ðéktttm “ Warszawa 2, Czackiego 15/17, Poland —• P.O.Box 254 Umboðsmenn; Trans Ocean Brokerage, Hólavallagata 7, Reykjavík V0 WUdnrt/ÍHHMfót 6e& 3. Varðandi 4, tölulið kæni okkar, viljum við benda á e£t- irfarandi: A fundi í fjárihags- nefnd bæjarins hinn 2. október 1958 var þessi samþykkt gerð: „2. Þá kom til umræðu hversu aetti að haga framkvæmdastj. m.b. Bjama Jónssonar og var nefndin sammála um að stjóm bátsins yrði sett undir hatt stjómar Fiskivers Sauðárkróks h.f. Sig. P. Jónsson, Stefán Sigurðsson, Guðjón Sigurðsson, Páll J. Þórðarson, Rögnvaldur Finnbogas." í kæru okkar byggðum við á upplj’'singu.m frá fomianni Fiskivers Sauðárkróks h.f. hr. bæjarfuOltrúa Áma Þorbjöms- syni, sem jafnfraimt er nú for- maður fjárhagsnefndar, að mb. Bjami Jónsson hefði verið leigður Fiskiveri. Á þessari samþykikt fjárhagsnefndar seim ihér fer á undan, og staðfest var af bæjarstjórn, sést hins- vegar að ekki var um leigu að ræða. enda engan slíkan samn. að finna. Báturinn hefur ibví verið gerður út fyrir reikn- ing bæjarsjóðs og á óby.rgð hans, en forstjóra Fiskivers fal- in útgerðarstjómin í meintu spamaðarskyni. Skqldir bæjar- sjóðs vegna taps á útgerð bóts- ins, eru. færðar á lista með skuldunautum Fiskivers undfr naf.ni Mb. Bjarna Jónssonar. Við látum hér með fylgja afrit af reifcningum- Fiskivers Sauð- árkróks h.f. fyrir árin 1958 og 1959, en reikningur fyrir árið 1960 er ekki ennþá endan.lcga samþykktur. Skuldír rhto. Bjama Jónssonar á þeim reikningum eru þessar: pr. 31/12 1958 kr. 338.763 84 — pr. 31/12 1959 kr. 610.640,91 og í árslok 1960 kr. 671.648,98. — Við geruð ráð fyrir að hér sé um að ræða reksturstap að því leyti sem birgðir veiðarfæra, ef nokkrar eru, ekki teljast á . móti. Teljum við hér alveg augljóst, að bæjarreikningarnir eru eng- ir að þessu leyti og viljum ekki una því, að slítot verði ekki leiðrétt. 4. Varðandi 10. iið kæm okk- ar viljum við bæta iþeim upp- lýsingum við, að Fiskiver Sauð- árkróks h.f. keypti eignir Fiski- mjö.ls h.f. og Hraðfrystistöðvar- innar h.f. eftir'matsgjörð þeirra Sveins S. Einarssonar verkfræð- ings og dr. G. Jakobs Sigurðs- sonar dags. 9. maí 1957 á mats- verði þeirra kr. 5.641.000.00 og að auki viðbót vegna lóðaiwerðs kr. 169.000.00 eða samtals kr. 5.810.000.00. Þar að auki er svo að sjálfsögðu stimpilgjöld, þing- lestu.r og annar beinn kostnað- ur við eignakaupin. Eignimar eru hinsvegar færðar ó ei.gna- reikningi fyrirtækisins á kr. 4.851.818.70 kost.naðarverði. Er 'því . um að ræða augljósa yiiLlp, sem . nemur meira en einini milljón krona, í sambandi yið uppfærslu í bæjarreikníngi 1960 á hilutafjóreign í Fiskiver Sauð- árkróks h.f. og réttmæti þeiir- ar færslu vísum við í eftirfar- andi bókun fjánhagnsnefndar frá 10. júM 1959: „Þá var nefndin sammáda um að 37. lið eignahliðar efnahags- reiknings beri að sundurgreina þannig að 200.000.00 þar af verði fært á eignahlið undir heitinu Hlutafé í Fiskiveri Sauðáikróks h.f., en afgang- inn af þeim lið kr. 1.049.844.54 beri að skuldfæra Fiskiveri Sauðárkróks hjf. fyrr. Stefán Sigurðsson, Sig. P. Jónsson, Ámi Þorbjömsson, Rögnvaldur Finnbogason." Var þetta staðfest af bæjar- stjóm, og vitum við ekki til, að þessari ákvörðun fjárhags- nefndai' og bæjarstjómar hafi verið breytt síðar á löglegan hábt. Viðv. samanburð á færslum miilli efnahagsreiknings Fiski- vers og efnahagsreiknings bæj- arsjóðs og bæiarfyrirtækia. vís- ást til meðfylg.iandi reikninga. S.iáum við ekki betur e.n um sé að ræða alveg óskiljanlegt ó- samræmi. 5. Á áðurnefndum bæjar- stjómarfundi hinn 31. jan. var sambykkt eftirfarandi tillaga: „Fundur í bæjarstjóm Sauð- órkröks 31. jan. 1962 samþykk- ir að fela bæjarstjóra að svara bréfi Félagsmálaráðuneytisins dass. 13. jan. sl. og kæru þeirra Eriendar Hansen og Skátfta Mágnússonar út af reiknin.gum bæiarsióðs Sauðárkróks á gnmdveHi þeirra skýringa. sem 'bæjarstjórn hefur gefið hér á : áundinu.m. Ennfremur verði lögð áberzla á toað við ráðu- neytið, að afgreiðslu málsins verði hraðað sem frekast mó verða.“ Við skiidum bréf róðuneýtis- ins svo, að svör við kæm ókk- ar ættu að koma fyrir bæjar- stjómarfund áður en þau væfu send hv. ráðuneyti. En ein-s og tfrám kemur í tillögunni er iþetta ek.ki ætlun meirihluta ibæjarstjórnar og upplýsingar Iþær. sem bæ.iaitoúum voru gefnar á fundinum, virðast iþurfa einhverrar lagfæringar vi.ö, áðu.r en þær teiljast hæfar itii þess að sendast yður. Með tilliti til þess, sem hér að framan greinir, ítrekum við öll atriði kæru okkar og leggj- um á það höfuðáherzlu, að hæstvirt ráðuneyti sjái svo um, að fullkominni endurskoðun á reikningunum verði komið á, sem allra fyrst og leiðrétting á þei.m verði gerð. Virðingarfyllst. Erlendur Hansen (si,gn.) Skafti Magnússon (sign.) yppreisnin í Tyrklandi Framhald af 1. síðu. í morgun snemma ISja Framhald af .3. síðu. i næsta Iðjublaði, ef nokkuð verður, hælir Cluðjón sér af því, að Ðagsbrún hafi náð samning- um af því að Iðja fór ekki í vdrkfall! G. HNOTftK húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Tansel beita flugvélum gegn upp- reisnarmönnum í Ankara. Var þeim gefin 45 mínútna frestur tíl að gefast upp — og þeir gáf- ust upn og voru afvopnað r. Uppre'snarmenn voru sérstak- lega óónægðir með stefnu stjórn- arinnar og Gursels ío.rseta í ýms. um málum. Þykir beim stjórn- in sýna áhangendum Menderes, fyrrv. forseta. alltof mikla lin- kind, og einnig eru þeir mjög óánægðir með fyrirkomulagið í herskólanum. Síðustu fregnir herrna, að Mu- hitt'n Onur, yfirmaður Tyrkja- hers, hafi í dag beð'zt lausnar. Talið er nú. að Onur hershöfð- ingi haf; verið fyrirliði samsær- ismanna. hugðist 110) - ÞJQÐVILJINN — Laugaixiagur 24. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.