Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 5
PARÍS — Kcbert Maindt liðsforingi getor aftur farið að leika við börnin
sín tvö, Jean Blany undirliðsforingi getur aftur hafið starf sitt sem verk-
fræðingur, og Alphons Sanehez getur aftur tekið sér sæti við kennara-
borðið í skólastofunni sinni. Það er að segja, ef þeir ganga ekki í OAS-
samtöídn. Milli þeirra og dómarannx, sem þeir komu fram fyrir, var að-
eins lík af alsírskri konu, sem var pynduð til dauða þann 25. maí 1960 í
franskri herstöð í útjaðri Algeirsbor jar.
Bak við Iokaðar dyr
Það tók hina háu dómara við
berréttinn aðeins 40 mínútur að
segja „nei“ við öllum ákærun-
um. Maður minnist þess ósjálf-
rátt að íyrir aðeins átta dögum
var Robert Daviezies í þessum
sömu réttarherbergjum dæmdur
í þriggja ára fangelsi fyrir að
hafa-sti'.tt Alsírbúa. Það er ekki
unnt að lóta hjá líða að skrifa
að þessi nýi dómur réiætti
pyndingárnar opinberlega.
Mennimir þrír voru kærðir
fyrir „að hafa að óyfirveguðu ráði
valdið dauða með barsmíðum og
iíkamsmeiöingum11 — og það
voru verjendurnir sjálfir, sem
báðu um lokaðar dyr, á meðan
á réttarhöidunum stæði, þó að
undir siíkum kringumstæðum sé
venjulegt, að ákærendurnir óski
ekki eítir að of mikil athygli
beinist að framferði hermann-
anna í Alsír.
Ákæruskjalið var samt lesið,
áður en dyrunum var lckað, og
við vitum greinilega hvað þama
gerðist.
IJkið fundið í skurfii
-Þann 26. maí 1960 bar Moham-
ed Kader íram kæru við yfir-
völdin í Alsír. Kona hans, Saadia
Mebarek bafði tveim dögum áð-
ur, ásamt íimm öðrum konum,
verið handtekin af mönnum úr
fótgönguliðinu í Fontain-Fraichf^
BONBON, þriðjudag. Portúgalska
stjórnin hefnr undanfarna daga
látið framkvæma pólitískar hand-
tökur, og eiga þær að vera liður
i baráttunni gegn neðanjarðar-
starfsemi, segir fréttaritari Times
í Lissabon.
Yf.rvöldin fullvrða, að and-
stöðunni gegn ríkisstjóminni sé
stjómað af hinum ólöglega
kommúnistaflokki, og að flokkur-
inn leggi ofurkapp á að vinna
íylgi meðal prófessora, stúdenta
og kennará. Um hedgina hélt
Lopes de Almeida, menntamála-
ráðherra, ráðstefnu með skóla-
mönnum hvaðanæva af landinu,
og var þar rætt um aðferðir til
að „vemdá æskuna gegn ríkis-
ijandsamlegum áróðri“.
Meðál þeirra, sem nú undan-
Fjögur sélsetur
samdægurs
KAN AVER ALHÖFBI 23/2 —
Kennedy kom flugleiðis til Kana-
veralhcfða í dag til að heiðra
Glenn geimfara með heiðursorðu
frá Geimrannsóknarstjórninni
(NASA). Hann þakkaði Glenn
með stuttri ræðu og kvaðst vona,
að annar amerískur geimfari
myndi draga bandaríska fánann
að hún á tunglinu fyrir 1970.
John Glenn sagði á blaða-
mannafundi í dag, að hið þyngd-
arlausa ástand, meðan á fluginu
stóð, hafi ekki haft nokkur ó-
þægileg eftirköst. Og það var
stórkostlegt — sagði hann — að
sjá fjögur sólsetur sama daginn.
farið hala verið handteknir, er
hinn velþékkti, vinstrisinnaði
lcgmaður, Mario Soares, sem sat
í fangelsi nokkra mánuði á síð-
asta ári. Hann var einn þeirra
sem skrifaði undir skjal, sem
beint var til Salazars, en þar var
þess kraíizt, að fullkomnara lýð-
ræði yrði inn'leitt í landið.
Ofsóknir yfirvaldanna á hend-
ur „ríkisijandsamlegum“ einstak-
lingum haia orðið til þess, að 14
Portúgalar haía leitað hælis í
brasilíska sendiráðinu.
SKIPAIXTGCRÐ
RIKISINS
Esja
vestur um land í hríngíérð hinn
27. þ. m.
Vörumóttaka í dag itil Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Fiateyrar, Súgandafjarðar, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar.
Farseðlar s-eldir á mánudag.
Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 28. þ. m.
Vörumót'taka á mámudað til
Sveinseyrar, Húnaflóa- cg Skaga-
fjarðarhafna og Ólafsijarðar.
Farseðlar seldir á þiiðjudag.
og hún haíði einmitt þá um
morguninn verið íærð heim til
hans liðið lík.
Krufning hafði leitt í ljós á-
verka eftir barsmíö og rafmagns-
pyndingar, og við nánari eftir-
grennslanir varð þegar Ijóst, að
Maindt liðsforingi hafði hand-
tekið konurnar sex. Hann sagði,
a5 tilgangurinn hefði verið „að
gera óvirkan FLN-flokk, sem haft
hefði t'.opi áróður fyrir skemmd-
arverkum gegn kosningunum".'
„Hinar sex handteknu voru
látnar lausar eftir yfirheyrslu",
sagði hann ennfremur, „og það
var varðflokkur undir stjórn
Sanchez undirliðsforingja, sem
fann lík frú Mebarek í skurði
nokkrum". Hún Var strax flutt
til s.iúkrahússins, en þar sem hún
begar var látin, var farið með
líkið til heimilis hennar.
Þeir seku reyna að bjarga
sjálfum sér
. Maindt. liðsforingi ákipaði strax
sakbræðrum sínum að neita öIIt
um -ábu.rði um pyndingar á serk-
Franskir hermenn í Alsir
nesku konunum, og hann skipu-
lagði vandlega, hvað hver ætti
að segjp, ef til rannsóknar kaemi.
Samt féllu þeir saman og játuðu
en hver og einn reyndi þó að
ko_ma sökinni á hina jÉg sat á
skrifstofunni minni allan tímann,
meðan á yfirheyrslunum stóð“,
fullyrti Blany. „Ég gerði ekkert
— ég horfði bara á“, sagði
Sanshez, en viðurkenndi þó að
sagan um skurðinn væri upp-
spuni.
En vitnisburður hinna óbreyttu
hermanha var áhrifamikill:
„Við hlustuðum á óp hennar í
iieila klukkustund“, segja þeir,
„Hún var .barin, það var spark-
að í hana. og svo féll hún á
gólfið. Blany var sá, sem barði
fastast. Maindt aðstoðaði hann.
Þeir ..klæddu hana úr hverri
spjör og pynduðu hana með raf-
magni. Þeir settu rafskautin á
tær hennar og fingúr, á úlnliðina
og að síðustu á brjóst hennar og
kvið“.
Einn þeirra hélt hénni fastri á
gólfinu, meðan annar séri pynd-
ingarvélinni. Og það var enginrs
gamanleikur íyrir konu að verj-
ast hinum spengilegu mönnum.
sem stóðu og skemmtu sér við að
horfa á nakta konuna engjast a£
kvölum.
En fórnardýr þeirra þoldi ekkt
pyndingarnar. Hún dó í hönduni
þeirra. Og eins og aðrir glæpa-
menn, hugsuðu þeir aðeins um.
eitt: að losa sig við líkið“.
Við herréttinn er engin borg-
arpleg vöm hugsanleg. Enginrj
lögmaður gat komið fram fyrír'
hönd hinnar látnu konu né eftir-
lifandi vandamanna hennar og
krafizt réttlætis. Bak við lokaö-
ar dyr vtru böðlar hennar sýkn-
aðir af glæp sínum.
_
veikum
hlekk
trygging
Kynnið yður hino hogkvcemu
SLYSATRYGGINGU voro
Hringið i símo 1 77 00
eða litið við á skrifstofu vorrl
PÓSTHÚSSTRÆTI. 9
°g við munum veito yður ollar nouðsynlegor
upplýsingor
almennar
j
3
1
Laugardagur 24. febrúar 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (5