Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 11
Francís C I i f f o r d : -tsw þá. Reyndu að komast upp í hæð;rnar. Biddu eftir flatlend- inu. Legðu ekki í neina tvísýnu ennþá. Ekki ennþá. Ekki ennþá. Seinna. Lengra burtu. . . Ótt- inn hafð; getið af sér varfæmi og varfærn'n tafir — jafnve) eftir að. hann missti trúna á að þeim yrði bjarsað. Með þeirn aíleið'ngum að nú var Franklinn dáirtn. Fiugvélarnar gætu komið og íarið, en hann vænti sér einskis af þeim lengur. Það var undir honum .sjálfum komið — o? áður en myrkr.ð skylli á. Meðan hann gat talið sér trú um áð byssan væri tóm, þá yrði honum auð- veldara að framkvæma það sem með þurfti. En ef hann drægi ennþá allt á langinn og nóttin legðist yfir án þess að hann hefði gert t.'lraunina, þá var úti um þá — báða tvo. Hann leþ á úr- ið sitt. Enn voru brjár klukku- stundir fram .1 myrkur, Það v.ar undarlega hvernig hugur hans starfaði. þegar hann var búinn að setja sér ákveðin tímamörk. í dálítilli sprungu í klettinum fyrir ofan höfuðið á Boog, þaut öskugrá eðla og með tunguna á fleygiferð út og inn. í tæpra fimm metra fjarlægð, handan við gullstengumar sem lágu ein's og hráviði á jörðínni, lá Franklinn und.'r sólbakaðri dysinni. Illmennsku og ágirnd og dauða virtust engin takmörk sett. En allt í einu, þegar hánn fór að velta fyrir sér hvað hon- um bæri að gera, fann hann sig gagntekinn af óleandi lífsþrá, þrá sem yfirgnæfði sem snöggv- ast þorsta og hungur og þreytu, og smaug inn í hvern afkima 12.55 14.30 15.20 16.30 17.00 17.40 18.00 18.30 18.55 20.00 20;3'Ó 22.10 22.24) öskalög sjúklinga (Bryndís dís Sigurjónsdóttir). Laugardagslögin. ’Sfkákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Þórður Einarsson fulltrúi velur sér hljómplöt- ur. Vikan framundan: Kvnning á dagskrárefni útvarpsins. Utvarpssaga . barnanna: ,.Nýja heimilið". Tómstundaþáttur barná. óg unglinga (Jón Páisson). Söngvar í léttu.m t.ón... Tónieikar: . a) Arnold van M'iil bassasöngvari syngúr óperuarhu- eftir Mozart og Verdi. b) Tékkneska fíi- h ar m'oniívh i j óms y e i t i n lnikllr slavneska dansa eftir Dvor- f'J:. Leikrit: „A þakinu" oftir Jcahu Ga’swort.hy, S þýðingu Arna. -Guðnasonar co.nd. mag. Lpifetjóri: He’g: Skúl-ason. Passiusálmur (6); ■;Daá£ÍAg,' —^ 24j90. Dagskrár- JpSt,. 54. dagur sjálfs hans. Þessu fylgdu alls konar geðshræringar. Þær gagn- tóku hann með bvílíku afli. að sál -ha'ns lék á reiðiskiálfi og það var eins og fjötrar hefðu all-t í e'nu brostið en þó gat hann ekki fremur áttað sig á þessum kenndum en hann gat teygt s'g eftir ljósbleikum sjóndeildar- hringnum. Faðir Steila blandað- I ist í þessar tilfinnjngar. sömu- leið's Laura Chandler og skóla- stjórinn og Franklinn og Faðir Harivel og Boog og naínlaus þyrluí’ugmaður og- drengurjnn. Það var e;ns og undanfarnar vik- ur og dagar og s-lundir þjöppuð- ust alit í-eina saman‘í erit langf;. lýsandi ándaStaik, 'isarh. rak burt aílan efa og óvissu. Hann lokaði augunum og gaf sig' á vald þessum geðhrifum og fann um leið til beirrar kald- hæðni örlaganna að þetta skyldi gerast v.ið bessar aðstæður. Þeg- ar hann svipað.'st aftur um. var allt óbrevtt. Boog haiiaði sér enn upp að klettinum, tuggði o.g horfði taugaóstyrkur unp í loft-íð; drengurinn dottaði ennþá. Hayd- en losaði handlegginn og lagði hann utan Um grannar, sve.'ttar axiirnar, svo að drengurinn gat -hailazt -betur að honum. Ef hann f'æri rétt að, væri drengnum að minnsta kosti too.rg- ið. Enn einn stundlarfjórðungur leið. Skuggaræman breikkaði um jfáeina sentimetra. Ekkert ann- ; að hreyfð.'st.. Sársaukinn í úln- iliðnum á Boo-g var orðínn hluti I af honum, og hann tók varla eftir honum. Hann þráði svefn, •en áhygrjn'nar héldu honum kandi. Biðin íók á taugtrnar. Eirðarfeysið. óx með iiverri mín- útu. Hann var alltaf að spyrja Hayden hvað klukkan var og | tíminn virtist varla þokast áfram. | Annars þagði hann. Hann skipaði 1 drengnum ekki að leika á munn- hörpuna, hann skammaðist ekki eða sendi þeim tóninn. Bæði var hann” Qf taugaveiklaður til þess pg of þujer.;j kvérkupum.-tiL.að feyða orðum ní óiv’tís, "En svo váV e'ns og uppspretta haturs haps hefði bornað þega^ hann skaut Frariklinp os -*taðunum verið kippt undan sjá'fstrausti hans. Síðan þeir komu upp úr dældinni. hafði öryic, hans stö5- ugt verið að rninnka oct honum fannst alitaf einhver vera á hæl- unurn á sér. Engir hræfuglar höíðu komið til að ijóstra upp um verustað þeirra og það var tímakorn siðan flugvél hafði kornið nærri beim. Að bví er yirtist var öilu óhætt. en öryggis- leysið nagaði hann í sífellu. Hann réð ekk við það. að honum fannst alltaf sem eitthvað væri að gerast fyrir aftan sig; að hann byrft; að hugsa um fleirá en það eitt að fela sig og þá hina fram í myrkur. „Hvað er klukkan núna?‘‘ spurði hann þur í kverkunum. ..Þrjú fjörutíu". Hvitglóand; sóiin virtist allt- af jafn hátt á lofti. Hann heyrði enn eina flugvél nálgasf og ó- sjálfrátt tók hann þéttar um byssuna. Hann ieit í vestur, tæpast. meira en forv.tinn. Með- an hann sá til þei: ra var þetta ekki svo afleitt: Það var hljóð- ið í þeim að bakj honum sem setti imvnd.unarafl hans af stað. Hann. beið þess að þyrlan kæmi i Ijós. Hljóðið var dýpra, dálít- ið sterklegra en vanalega. Þær eru trúlega tvær, hussað.' hann með sér. . . Hann hailað; sér ögn áfram o.g skimaði. Drengur- inn hre.vfði sig; hrökk upp af mókinu. Hayden var líka að horfa. Þeir voru ailir að horfa. Þetía voru reyndar tvær flug'- véiar. en það voru ekki þyrlur og það voru ekki litlar leitarflug- výlar. he’dur.. Það voru flutn- ’ngafiugvélar, stórar og svart- ar. Þær bar við hvítan himin- inn. þær flugu lágt og ■ nokkru fyrir framan þá, svo sem mílu- íjórðung úti á sléttunni. Boog horfði á bær, undrandi íremur e;i kvíðinn. Hann gat með engu mó-t; skilið að þær stæðu í neinu sambandi v'ð hann. Það var ekki fyrr en þær k.omu á móts við klettahöfðann og hann sá fyrstu fallhlífarnar breiðast út í loftinu, að skelf- ingin nísti kvið hans eins og meinsemd. Hann brá við skjótt. Hann bröíti upp á hnén, skre’dd- ’st nær og otaði byssunni að drengnum. „Hreyfið ykkur ekki! Hreyfið ykfeur. -ekki. hvorugur ykkar!“ Það drundi hátt í flugvélunum. Tóif failhlífar héngu í loftinu fyrir ofan endann á klettahöfð- anupi: það var eins og brúður héngu i þessum gorkúlum, Boog starði á betta, lelt síðan aftur á ' flugyélarna'r. Þser vor-j komn- ar burf frá þeim, á móts við austurenda fjallaranans. Önnur röð af fallhlífum fór að springa út eins og hnoðrar í loftinu. Boog reyndi að horfa á þær all- ar samtímis. í nánd við höfðann Hvar er Söíén? Ég, sem þeSsi orð skrifa hef undanfarjn ár unnið í bygging- ai-vinnu," aðallega iýið byggingT ar sem byggðar eru fyrir bæinn, og ælla ég að minna-st á kamra og heilbrigðiseftirlit þar. Jú kamrar eru þar vitanlega, en mér er ekki kunnugt um að hreinsun á þeim fari fram að staðaldri. Setur og gclf þyrfti að vera þvegið einu sinni til tvisvar í viku og fötur að vera losaðar og hreinsaðar áður en þær eru yfirfullar. Vatn er jú hægt að liaía til þvotta, en sápu og handklæði hef ég efeki séð, enda viröist mér í ílestum tilfellum l’ítill 'tími tiil að þvo sér. Maður fer í hvelili frá vinnu í mat eða heim að kvöldi. Hafi Sören — sem italað hefur verið um að undanförnu — ikomið þar sem ég hef unnið, hef- ur hann komið og farið eins og skuggi. — engin merki til lag- íærijigar sjáanleg. Kaffistofur þyrftu-að vera betur þrifnar, en þær er'u. Ég hef aðeins á ein- u.m stað komið á matstað sem var til fyrirmyndar, en hann mun nú lagður niður, þó vinnu- staðurinn sé þar enn. Að öðru leyti eru þeir verk- stjórar, sem ég hef kynnzt beztu menn og má geta þess góða engu síður. Við verkamenn myndum á- reiðanlega fagna því að þess- um málum væri kippt í lag- Það tæki engan óratíma hjá einum manni á vinnustað að sjá um hreinlæti á kaffistofum og kömrum, en vatnssalerni þyrftu að vera þar sem því verður við komið. Verkamaður. Kosið í Trésmiðefélaginu Framhald af 12. síðu. Öflugt télagslíf. Aldrei í sögu Trésmiðafélags Reykjavíkur hefur hið almenna félagslíf verið jafn öflugt og sl. 2 ár. Sl. sumar var í fyrsta skipti efnt ti.1 tveggja daga ferðalags í Þórsmörk. Var þátttaka góð og ferðin i alla staði vel heppnuð. Tafl- og bridge-deild hefur starfað innan félagsins af miklu fjöri, Málfundadeildin var. end- u.rvakin sl. vetur og hélt þá mán- aðarlega fundi, en nú •stendur yfir á hennar vegum námskeið i tundarsköpum o.fl. Skemmtinefnd befur gengizt fyrir mjög vel heppnuðum spila- kvöldum, bingókvcldi, jóla- j skemmtun fyrir börn og þrett- ándafagnaði, en ársbátíð félags- ins verður með meistarafélaginu 17. marz n.k. Þá hefur irasðslu- nefndin í undirbúningi jútgáfu félagsblaðs og mun leggja frpm tillögu þess efnis á næsta aðal- fundi. Margt fleira nætti nefna, _ sem vitnar um bló; ilegt félags- starf. Félagsmenn T ésmiðafélags Reykjaví.kur ættu a ) hafa þetta í huga, er þeir ganga að kjör- borðinu nú um helgina og minn- ast þess þá jafnframt, að fyrir 2 ár.um þegar núverandi félags- stjórn tck við lá allt félagsláf í dróma. Ei.tt hefur einkerint fé- la.gsstarfið allt. Þrátt fyrir al- menna þátttöku félagsmanna í staríinu hefur þurft að leita vel til að fi.nna meðal þátttakenda nokkurn þeirra ’sem sæti eiga á B-listan.um. Hyernig ætla þpir menn að standa fyrir slíku fé- lagsstarfi sem engan óhuga 'hafa á því ? Vopnahlé í Ilsír í næstu viku? Framhald af 1. síðu. dveljast i Alsír þrjú ár. eftir að samningurinn hefur gengið í gjldi. 3. — Frakkland mun hafa um- ráð yfir flotastöðinni í Meru-el- kebir í f'mmtán ar. 4- — Kjarnorkustöðvarnar í Sahara skulu Frakkar fá leigð- ar í fimmtán ár, 5. — Setja skal á stofn nefnd, sem fjalli um Sahara og efna- hagsmálin. í nefndinni skulu eiga sæti jafnmargir Frakkar og Serkir, og hún mun engar á- kvarðanir taka nema með ein- rónia samþvkki. Stjórnmálamenn í París telja, að aukaþing verði kvatt saman strax eftir vopnahléssamningana til að hlýða ræðu de Gaulle ’eða yíirlýsingu frá stjórninni. Sumir telja eínnig, að þing verði rof- ið skömmu eftir að samið hefur verið um vopnahléð og nýjar kosningar látnar fara fram í apríl. Menn brjóta nú heilann mjög um hvað muni gerast i Alsír ef.tir- að vopnahlé er komið á, en eins og sakir standa er erf- itt um slíkt að spá. Allar hugs- anlegar öryggisaðgerðir hafa verið und'rbúnar, en ekki er lík- legt, að það fái komið í veg fyrir blóðuga árekstra milli Evr- ópumanna og Serkja. Leynisam- tök hægri manna, OAS, munu eftir sem áður varpa eftirlætis- vopni sínu: plastsprengjum. Yf'rvöldin í París telja ekki m’klar i,kur til, að stofnuð verði stjórn fyrir franskt Alsír undir forustu Raouls Salans, en haetta. er á, að skemmdarstarfsemi, hryðjuverk og morð muní skapa erfiðleika á að framfylgja vopna- hléssamningnum. Siðustu fregnir frá Paría" herma, að í dag hafi de Gaulle haldið fund með fyrirmönnum hinna tiu herdeilda Frakklands. Þessi fundur. er. sá fyrsti af mörgum, sem forsetinn mun halda með yfirmönnum hersins. Á ráðstefnum þessum verða teknar ókvarðanir um aðgerðir, sem gripið verður itil, ef Leyni- samtök hægrimanna reyna að torjótast til valda eða hindra á annan hátt að vopnahléi verði komið á í Alsir. .N a u ð.un g a r u p p b o ð annað og síðasta á hluta í húseigninni nr. 2i'.'við Víðimeþ hér í bænurn, eign Ólafs Magnússonar, íer £ram mið- vilvudaginn 28. febrúar 1962, klukkan 3.30 síðdegis. ' EORGARFÓGETINN I REYKJAVllf. 24. íebrúar 1962 — ÞJÓBVlLo’INN.-. JJ"]1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.