Þjóðviljinn - 25.02.1962, Síða 1
Datt nr flugvél
WESTOVER-flugstöðirmi 24/2 —
St.iórnandi amenískrar sprengju-
þotu fél.1 í :gær út um neyðarút-
gang, sem ekki var tryggilega
lokaður. I>otan var á æfingar-
tlugi yfir Grænlandi, þegar at-
burðurinn gerðist — í tíu þús-
und feta hæð.
Krúsíjoff skorar enn á þá til viðræðna
VIÐ SMÍÐAR í BÆNDAHÖLLINNI
Sturla H. Sæmundsson (tíl vinstri) og Iiafsteinn Tómasson varu í hópi fjölmargra trésmjiða og ann-
arra iðnaðarmanna að störfum í stórhýsi bændasamtakanna við Hagatorg, er ljósmyndari Þjóðvilj-
ans Ieit þaaigað inn í fyrradag. Trésmiðirnir kjósa stéttarfélagi sinu, Trésmiðafélagi Reykjavíkur,
stjArn nú um helgina og Iðjufólk gengnr líka til stjórnarkjörs sþr. fréttir á 12. síðu.
Svefnlyf sem hér er selt
talið valda vansköpunum
Softenon álitið hættulegt fóstrinu ef konur nota það
snemma á meðgöngirfma — Tekið úr umferð erlendis
Svefnlyf sem talið er geta valdið vansköpun á
bömum ef konur taka það á öðrum mánuði með-
göngutímans er til sölu í lyfjabúðum hér í Reykja-
vík,
Lyfið hefur verið flutt hingað að gefa lyf þetta nokkurri konu
inin undir nafninu Softenon frá sem er í barmeign. Frá þessu er
Vestur-Þýzkalandi, þar sem það ná.nar slcýrt í frétt á 5. síðu.
kom fyrst á markaðinn fyrir Dr. Sigurður Sigurðsson land-
nokkrum árum. Nú hafa læknar læknir sagði í gær, þegar Þjóð-
þar komizt að þeirri niðurstöðu viljinn spurði hann um sölu
að vanskipanir á börnum, eink- softenon hér á land:, að sér væri
um útlimum iþeirra, megi rekja ókunnugt um ráðstafanir gegn
til lyfsins. Framleiðahdinn hefur lyfinu erlendis en málið yrði at-
tekið lyfið af markaðnum og hugað hið fyrsta.
sama var gert í Bretiandi, þar Prófessor Kristinn Stefánsson
sem það gekk undir nafninu lyj^öiustjóri tjáði blaðinu að soft-1
distaval. I Kanada hefur fram- enon Dei'Oí verið flutt hingað til
leiðandinn yarað alla lækna við ]onc]c; 4 síðasta ári, ekki af Lyf ja-
verzlun ríkisins. í
— Softenon er til hér en égj
held að það hafi aðeins lítils- í
háittar verið notað, sagði Si-gurð-:
or Ö-iafsson yfirlvfiafræðingur í
Reyk.iávíkur Apóteki, þegar blað- j
ið hafði tal af honum. Þaö er
aðeins afereitt gegn lyfseðli og
■mig minnir að það fáist ekki
nema einu sinni út á sama -lyf-
seðil.
— í Þýzkalandi var lyfið selt
hverjum sem hafa vildi.
— Já, svarar Sigurður, reglur
um lyfjasölu eru hér iangtu-m
stran-gari en í Þýzkalandi, jaiin-
vei strangari en á öðrum Norð-
uriöndum. Hér fást engin svefn-
lytf nema út á lytfseðil og aðeins
lítið magn í einu.
MOSKVU 24 2. — 1 orðsendingu,
sem Krústjoff sendi Kennedy og
Macmillan í fyrradag, kvaðst
hann harma synjun þeirra við
tillögu hans um leiðtogafund.
Hann kveðst þó vona, að þeir
hafi enn ekki sagt sitt síðasta
orð um þetta mál.
Hann kveður yfirlýsingu
Kennedys, um að kippa þurfi
: ýmsu i lag, áður en unnt. sé að
halda leiðtogafund, hafa valdið
sér miklum vonbrigðum. Menn
hafi nú haft þetta mál til með-
ferðar á fundum og ráðstefnum í
15 ár, og séu því rök Kennedys
ærið hvatvísleg. Svar Kennedys
sé ekki hægt að skilja öðruvísi,
en að hann vilji ekkert um af-
vopnunarmál tala.
Krústjoff leggur áherzlu á þá
skoðun sína, að íorystumenn
bjóðanna eigi að koma saman
til að ræða þetta mikilvæga mál.
Hann kveður Sovétríkin reiðubú-
in að kalla í skyndi heim alla
heri sína í útlöndum, ef vestur-
veldin geri slíkt hið sama. Stór-
veldin eiga — segir hann — þús-
undir eldflauga, og fjöldi þeirra
eykst stöðugt. Eftir því sem
fleiri menn fást við slfk vopn,
beim mun meiri er hættan. Ein
einasta eldflaug, hlaðin kjam-
orku, sem skotið væri upp af
slysni, gæti valdið heimstyrjöld.
Kennedy og Mcmlllan ósamm.ála
Kennedy mun hafa svarað
þessu síðasta bréfi Krústjoffs
þegar í gærkvöld, en efni svars-
ins hefur ekki verið birt. Góðar
heimildir í Washington skýra frá
því að Macmi’llan hafi í símvið-
tali v;ð Kennedy í gærkvöld
reynt að fá hann til að taka
samningaviljugri afstöðu til til-
lagna Krústjoffs um leiðtogafurid
í Genf. Macmillan heldur því
fram að Vesturve'din græði ekk-
ért á því að hafna öllum tillögum
Fi’amhald á 10. síðu.
í DAG eru aðeins 9 dagar þar
tii dregið v-erður í Afmælis-
happdrætti Þjóðviljans um
þriðja Fólksvagninn sem er i
boði. Ei< því mjög áríðandi, að
allir sölumenn happdrættisjns
vlnni vel þennan tíma sem eft-
ir er fram að drættinum. Eru
þeir, sean hafa miða til sölu,
hvattir til að gera skil sem
fyr;*t og hafa samband við
skrifstofu happdrættisins að
Þórsgötu 1, sími 22386.
AUK FÓLKSVAGSINS, sem dreg-
ið verður imi 6. marz n.k. er
enn mikill f jöldi aukavlnninga
eftir í happdrættinu, bæði á-
vísanir á peningaupphæðir og
ýmsir ákveðnir hlutir, marg-
ir mjög verðmætir. Það eru
því miklu meiri líkur til þess
að þú hljótir vinning í Afmæl-
ishappdrættinu en þeim happ-
draettum, sem aðeins hafa upp
á einn stóran vinning að bjóða.
Kauptu miða stra.v í dag. Með
því eignaslt þú vinningsvon og
veltir Þjóðviljanum jafnframt
kærkominn styrk.
Aðalfundur
Dagsbrúnzr
g'iiísS kv@3d
Aðalfundur Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar verðug
haldinn annað kvöld, mánu-
daginn 26. febrúar, í Iðnó
lcl. .8.30 e. h.
Fnndarcfni: Venjulcg að-
alfundarstörf.
Fé’agsmenn í Dagsbrún
eru hvattir til þess að f jöl- [
menna á fundinn.
l'l
WASHINGTON 23/2 — Banda-
ríkin spren-gdu kjarnonkuspréngju
í Nevada-eyð!mörkinni á fös-tu-
dag. Sprengingin, sem fram fór
neöanjarðar, var sú 17. í röðinni
síðan Bandaríkin hófu tilraunir
sínar í september í fyrra. 1
AÐ EIGNAST
OPNA
A opnu blaðs'ns í dag er birt viðtal við ung hjón, þar sem
þau segja frá eigin reynslu af því að eignast þak
yfir höfuðið hér í Reykjavík. Hjón-
in búa í sambýlishúsi því
við Stóragerði sem
myndiiií er
af.