Þjóðviljinn - 25.02.1962, Qupperneq 3
V
I frétt sem birtist nýlega
hér í blaðinu um Kaupstefn-
una í Leipzig sagði m.a. frá
því að fyrirtækið Rafgeisla-
hitun myndi taka hátt í sýn-
ingunni og hefði hug á útflutn
ingi á framleiðslu sinni bæði
til Austur-Evrópu o.g til
Bandarikjanna. í síðustu viku
áttu forráðamenn fyrirtækis-
ins svo v'ðtal við fréttamenn
þar sem þeir skýrðu hæði frá
starfsemi fyrirtækjsins og fyr
irhugUðum útflutn;ngi.
Rafgeislahitun hóf starfsemi
sína árið 1955. Fékk það
einkarétt á norsku einkaleyfi
fyrir svonefndri Eswa-raf-
geislahitun. Flutti Rafgeisla-
hitun fyrst allt inn frá Noregi
en 1957 hóf hún eigin fram-
leiðslu. Norska verksmiðjan
hefur. starfað síðan. 1939 og
hefur hún flutt mikið út til
Norðurlandanna og Englands
þar sem þessi hitunaraðferð
he|ur náð m.'killi útbreiðslu
og viosældum.
Við rafgeislahitun eru út-
búnar., sérstakar hitamottur,
sem rafstraum er hleypt á. Er
raístraumnum hleypt á alum-
in'umborða, sem festur er á
plasthúðaðan einangrunar-
pappir. Mottur þessar eða
plötur eru festar upp i loft-
ið á herbergjunum sem á að
hita og einangruninni snúið
upp. Neðan á er siðan klætt
með plötum úr hörðu efni
(t.d. masonite eða gips.) er
leiðir vel hita. Koma plöturn-
ar einnig í stað annarrar
klæðningar á loftin.
Þegar rafstraumnum er
hleypt á borðana hitna þeir
upp i 35 stig á Celsíus. Ein-
angrunin vamar því að hitinn
leit; upp en harða platan
gegnhitnar og sendir frá sér
dimma, útrauða hitageisla,
sem ekki hita upp loftið í
herbergjnu heldur alla þá
fleti, er þeir falla á, gólf,
veggi, húsgögn, menn o.s.frv.
Verður lofthitinn því jafnan
5—6 stigum lægri heldur en
hlti þeirra hluta, sem eru inni
í herberginu og stuðlar það
að mikið aukinni nýtingu hit-
ans. Þá verður loftstreymi í
herberginu miklu minna en af
annarri hitun en þ'að kemur
aftur á móti í veg fyrir ryk-
þyrlun . í herberginu. Sömu-
leiðis verður rakastig loftsins
lægra en við aðra hitun þar
sem lofthitinn er lægri, en af
því leiðir að minni þörf er á
loftræstingu og þá minna híta-
tap henni samfara.
Sérstök lögn er i hverju
herbergi með rofa og sjálf-
virkum h.tastilli, er ger;r það
að verkum að t.d. sólarhiti
nýtist sjálfkrafa. Einnig halda
hitatækin sjálf ekki 1 sér hita,
eru fljot að hitna og fljót að
kólna, sem veldur því, að hita.
temprun er auðveld o.g ofhit-
un útilokuð. Svo taka hita-
tækin sjálf ekki upp ne'tt
Plötur með hitamottum festar upp í loft á herbergi.
Aluminíumþynnurnar, sem rafsíraumnum cr hlcypt á, lagöar
f hitamottuna.
piáss eins og ofnar og t.d.
miðstöð eða kvnditæki, sem
er mikill kostur.
Stofnkostnaður við uppsetn-
ingu rafgeislahitunaj- er svip-
áður eða heldur lægri en við
aðrar "kynd'aðferðir og rekst-.
urskostnaður mun m.'nni en
við aðra hitun nema hitaveitu,
sem mun vera svipaður eða
áðeins lægri en yið rafgeisla-
hit.un. íkveikjuhætta . er engjn
út frá mottunum, þar eð hit-
inn er svo lágur að aðeins
svjðnar út frá þeim en kv'kn-
ar ekki í.
Nú er rafge'slahitun komin
í um 200 hús hér á landi. t-
éúðarhús, verksmiðjur, verzl-
anir, skóla, sveitabæi o.s.frv.
Hefur fyrirtækið fengið um-
sögn fjölmargra af notendun--
um og sýndi þau fréttamönn-
unum. Voru þau öll á þann
veg, að þessi hitunaraðferð
hefð; i hvívetna reynzt í sam-
ræmi v;ð það, sem ráð var
fyrir gert og heitið var. Sér-
staklega hagkvæm hefur þessi
hitun reynzt bændum, sem
nota súgþurrkun yfir sumar-
ið og verða að greiða fast
gjald samkvæmt hæstu mán-
aðarnotkun allt árið um
kring. Fá þeir rafgeislahitun
fyrir mjög Htið verð, þar sem
hún stuðlar aðe;ns að betri
nýtingu þeirrar raforku, er
þeir verða að greiða sam-
kvæmt samningi.
Eins og áður segir hyggur
R,afgeislahitun nú á útflutn-
ing á hitamottum og hafa fyr-
irtækinu borizt fyrirspurnr
bæði frá Austur-Evrópulönd-
unum og Bandarikjunum en
norska og íslenzka fyrirtækið
skipta þannig á milli sin út-
flutningi. að það norska hefur
Norðurlönd og England en
það íslenzka framangreind
lönd. Selja þau einnig bæði
framleðsluna á sama verði
í erlendum gjaldeyri. Raf-
geislahitun hefur sérstaka
sýnjngu á framleiðslu sinni á
Kaupstefnunni í Leipzig og í
sumar verður sett upp raf-
geislahitun i þrem húsum í
New York til reynslu.
Stjórn Rafgeislahitunar skipa
Guðlaugur Jónsson formaður,
Gissur Jörundur Kr.stinsson
Og Eiríkur Þorleifsson. Fram-
kvæmdastjórar fyrirtækisíns
eru þeir Guðlaugur og Gissur
Jörundur
Kínverjar vilja
frið í S-Vietnam
PEKING 24/2 — Kínverska al-
þýðulýðveldið hefur í dag krafizt
þess. að Bretland og Sovétríkin
fjalli á friðsamlegum fundi um
hina alvarlegu stríðsógnun í Suð-
ur-Vietnam. Kína hefur ásakað
Bandaríkin fyrir að halda uppi
leppstjórn Ngo Dinh Diems í
Suður-Vietnam.
1 yfirlýsingu frá kínverska ut-
anríkisráðnneyitinu er síig.t, að
hinum tveim formönnum Genfar-
ráðsteif.nunnar um Indo-Kína ár-
ið 1954 berí að ráðfæra sig f
skyndi við þau ríki, sem þetta
mál snerti og gera síðan nauð-
synlegar i'áðstafanir til að binda
endi á stríðsógnunina.
— Bandaríkin verða strax að
hætta vopnaðri íhlutun sihni í
Suður-Vietnam og kalla heim
heri sína þaðan. Kennedy-stjóm-
in hefur rekið þrenns konar-strið
— segir í yfirlýsingunni —
■k jarnork usty r j öld, venjulegt
gamaldagsstríð og hemað gegn
þjóðfrelsishreyfinguim.
Tvö umferðarsiys
1 gærmorgun. urðu tvö umferð-
arslys hér í bænum. Um k). 9
varð 8 ára drengur á hjóli fyrir
bifreið á Reykjanesbraut en hann
mun ekki hafa meiðzt alvarlegá.
Þá varð öldruð kona, Guðmvmda
Bjamadóttir Lönguhlíð 23 fyrir
1 bifreið á Miklubraut una 10-
i leytið og hlaut hún handleggs-
brot.
Þjóðarráð serkja
einhuga um lausn
PARlS og Algeirsborg 24/2. —
A. m. k. 30 manns voru drepnir
og 42 særðir i fjölda mörðárása
og hcrmdarverka i Alsír í gær.
Ingstad flytur
fyrirlestur í
Austurbæjarbíói
Norski landkönnuðurinn Helge
|Ingstad heldur fyrirlestur í Aust-
| urbæjarbíói og sýnir litmyndir í
i dag kl. 1,30 síðd. Efni íyrirlest-
[ ursins ætti að vera íslendingum
fmjög forvitnilegt, en það er:
IFerðir og búseta norrænna
jmanna til Grænlands og Vínl.
|Það er félagið Kynning, sem
igengst fyrir þessum erindisflutn-
lingi, en formaður félagsins, dr.
'Jóhannes Nordal bankastjóri
I mun k.vnna fyrirlesárann í upp-
I hafi.
óran úr Guðjóni
Það óumflýjanlcga liefur gerzt
í sambandi við kosningarnar í
Iðju, að Guðjón hefur geggjazt.
Hann rekur upp kvcin mikið í
Morgunblaðinu í gær og segir
okkur A-lista-menn beita ólýð-
ræðislegum Stalins-aðfcrðum, þ.e.
að við tryggjum okkur fylgi mcð
undirskriftum.
Maðurinn hlýtur að vera orð-
inn vitlaus, eða er honum ekki
kunnu.gt um það lagaákvæði sem
segir að 100 meðmælendur þurfi
með framboðslista, svo hann sé
löglegur?
Hefur hann sjálfur kannski
vanrækt að aila sér meðmælenda
á sinn lista? Ef svo er^þá þarf
ekkert að; v'éra' áð kjósa. ‘ '
Aróðursaðferðimar eru í sam-
ræmi við innrættf) reynt er að
spila á svörtustu íáfræði og
barnalegustu trúgirni og í þeim
tilgangi er iogið á svo óskamm-
feilinn hátt, að maður hrekkur
við þó maður sé ýmsu vanur frá
Guðjóni og hans nótum.
Iðjufélagar, við verðum að
hrista af okkur þctta geggjaða
fyrirbrigði, sem nú trónar efst á
B-listanum. Maðurinn er haldinn
ofsóknarbrjálæði, á mjög háu
og hættulegu stigi, og Iðja á eltki
að vera vitlausraspítali.
I dag er kosið frá kl. 10—10
og listi vinstri manna er A-LISTI
Atvinnurekendur eiga ekkert er-
indi í Iðju með snápa. sína. Fell-
um þá. Kjósum öll A-LISTANN.
G.
Níu hinna myrtu voru af evr-
ópskum ættum.
Mestu ógnarverkin áttu sér
stað í Algeirsborg og Orau, en í
þeim tveim borgum voru 21
vegnir. Beitt var skotvopnum,
hnífum og handsprengjum. Þá
voru sprengdar 6 plastsprengj-
ur.
Þrír franskir hermenn Eéllu í
gær í bardaga við serki úr her
þjóðfrelsishreyfingarinnar. Við-
ureignin átti sér stað á landa-
mæmm Alsír og Túnis.
Ræðir við hernaðarráðgjafa
í dag raéðir de Gaulie Fraltk-
landsforseti enn við æðstu mfinn
hermála. Verður fjallað um ör-
yggisráðstafanir, sem nauðsyn-
legar em til að fyrirbyggja ,að
fasistasamtekin OAS geti komið
af stað auknum hryðjuverkum til
að spilla vopnahiéssamningum
frönsku stjórnarinnar og útíaga-
stjórnar serkja. í gær ræddi de
Gauile í klukkustund við hvem
og ei.nn yfinforingja hinna ýmsu
greí.na franska hersins.
Fiórai' plastsprengjur sprungu
{ París í gær, en ekki hlauzt
manntjón af.
tr
Serkir einhuga
I AFP-frétt frá Libýu segir að
ekki einn einasti þingmaður i
alsírska þjóðarráðinu hafi veríð
andvígur samkomulaginu við
frönsku stjómina. Góðar hein)-
ildir þar syðra fullyrða að þjóð-
arráðið • staðfesti samkomulagi,ð
eiru'óma. Útiagastjórnin lítur á
það sem vantraust á sig, ef stað-
iesting fæst ekki. Þjóðarr-áðið tgr
eiriskonar þjóðþing serkja í A\-
sír.
Sunnudagur 25. febrúar 1962
ÞJOÐVILJINN —
v i
k
a: