Þjóðviljinn - 25.02.1962, Side 5

Þjóðviljinn - 25.02.1962, Side 5
Bandorískir vísindamenn halda þing um ófengismól Marka-Leifi með pelann sinn í réttunum. Gamla fólkið drekkur of Eítið. segja þelr vísu menn Rannsókn.'r á neyzlu áfeng- js í öllum hennar myndum eru að verða heil vísinda- grein. Bæði í Evrópu og Am- eríku hefur verið komið upp vísindastofnunum sem hafa það h'utverk að rannsaka með visindalegum hætti áfengis- nevzlu manna. Ofdrvkkja er víða um heim stórfellt félags. iegt vandamál, en engin fu!l- næg'andi skýring er fengin á bví hvers vegna sumir menn verða áfenginu svo háð'r að líf þeirra snýst um það eitt að afla sér drvkkjarfanga. Vísindamenn sem fást við áfengisrannsóknir í Banda- rikiunum komu sarr.an á ráð- stefnu í vetur til að bera sam- an bækur sínar. Ráðstefnan var haldjn í læknadei'd Kali- forníuháskóla. Þarna voru saman komnir geðlæknar. sér- fræðingar í ýmsum öðrum greinum læknisfræð'nnar, fé- lagsfræðingar, lífefnafræðing- ar og lífeðlisfræðingar. Ekki var skýrt frá ne'num stórfelldum uppgöívunum á ráðstefnunni, enginn stærði sig af þvi að hafa ráðið gátu drykkjuskaparins. N ðurstöður af viðræðunum hefði vel mátt draga saman í þeim orðum sem höt'undar Hávamá’a og Crðskviðanna viðhöfðu endur fvrir löngu: Færra ve't sás fléir-a drekkr, en á hinn bóg- inn: Hóflega drukkið vin gleð- ur mannsins hjarta. Eins og á fle ri sviðum er reynt að fræðast um áfengið og manninn með bví að gera ti'raunir með áfengisneyzlu dýra. Leitað er v'tneskiu um leyndardóm ofdrykkiunnar hjá mannkindinni með þvi að athuga við hvaða aðstæður dýr verða drykkjusiúklingar. Einn be.'rra sem þetta starf stunda er dr. Leon A. Oreen- berg við Yale-háskóla. Á ráð- stefnunni í Kaliforniu skýrði hann frá því hvernig rotturn- ar í rannsóknarstofu hans taka víni. Doktorínn gaf tveim rottuhópum í staupinu. Ann- an hópinn leitaðist hann við að gera taugaveiklaðan með óvæntum hávaða. H'nn hóp- urinn var þegar orðinn bil- aður á taugum af samskonar meðferð. Reglulegir áfen®isskammtar við rottu hæfi höfðu gerólík áhr'f á þessa tvo hóna. Áfeng- ið iók verulega mótstöðuafl heilbrigðu rottanna gcgn taugaveiklunaráhr'fum hávað- ans. í>ær sem búið var að gera taugaveik’aðar urðu hinsvegar forfallnar drykju- rottu.r ofan á taugabilunina. Geðlækningaprófessorinn við Northwestern University, Jul- es H. Masserman, sagði að á- hrif áfengisins á rotturnar vaemif, fyllsta samræmi við sín- ar rannsóknir á dr.ykkiuskap manna. Öll áfengisdrykkja er viðleitni til að afstýra tauga- veiklunarv ðbrögðum við and- legu eða líkamleau áiagi, sagði hann. „Drykkjuhneigð er sjúkdómur í þeim einum skiln'ngi sem óhóflegar reyk- ingar, íjárhættuspilafikn eða eirðarleysi og rán eru sjúk- dómar, það er að segja við- teknar pðferðir sem nienn le'tast við að beita til að dyija fyrir sjálfum sér, bæta sér upp, bjóða byrginn eða sleppa undan óróleika." Hann kvaðst telja áfengi í hæfiieg- um skömmtum áhrifaríkt lyf þar sem það ætti v ð. Læknar hafa sér til skelfingar komizt að raun um að isvefnlyf sem búið er aö nota í nokkur ár víða um heim veldur van- sköuunmn á fóstrum mæðra. sem nota bað á öndverðum meögö'ngu- tíma. Svefnlyfið sem genyur undir nöfnunum softenon, contergan, distaval og,- kevadon hef- ur verið tekið íí mark- aðnum í ýmsum löndum síðustu mánuði. Efnaíræðiheiti lyfs þessa er þalidómið. Það hefur verið í notkun um mestalla Vestur- Evrópu, Norður-Ameríku (með m'i'um .tsikmörkunum í Bandríkjunum) í Japan, Bras- ilíu og víðar. Tilvalið svefnlyf Þegar -.þalídómið kom fyrst Dr. Chauncey D. Leake frá Columbus mælti með því að menn fái sér glas af víni með kvökLmatnum. Hóflegur á- fengisskammtur að loknum erfiðum vinnudegj auðveldar mönnum að hans dómi að komast í hvíld og ró. Þar að auki álítur hann hollt fyrir hjónabandið að hjón fái sér fram var það talið standa framar flestum eldri svefn- lyfjum. Það er ekki barbítúr- sýrusamband, menn sofna fJjött af því og eftirverkanir eru fátíðar. E-kki þótti það minnsti kost- urinn við þalídcmið að heita má cgerlegt að drepa sig á 'því, skýrslur eru til um 183 árangurslausar tilraunir til að fremja sjálfmorð með því að taka það inn í stórum skömmtum. Selt án lyfseðla Þalidómið var búið til á s'ntetískan hátt árið 1954 í rann-sóknarstofum ilyfjafram- le'ðslufyi'irtækisins Chemie Grúnenthal í Stolberg í Vest- ur-Þýzkalandi. Eftir þriggja ára tilraunir á dýrum úrskurð- uðu vesturþýzk lyf jayfirvöld að lyfið væri svo hættulaust glas saman: „E.'nn eða tveir drykkir geta stuðlað furðulega að því að gera eiginmann og eiginkonu umburðarlyndari og skiln'ngsbetri hvort við ann- að.“ Kokkteildrykkja fyrir mat hlaut eindregin meðmæli dr. Giorg'o Lollo, sem iðkar rann- sóknir í Róm og New York til skiptis. Enginn maður get- ur að staðaldri sk'lað mikl- um og góðum afköstum í starfi, sagði hann, nema hann gefi sér öðru hvoru tíma til að slæpast og safna orku. Kokkteiídrvkkiur eru afbragðs tæk'færi til að slæpast. Um þá sem ekki kunna sér hóf við drykkju hefur dr. Lollo þetta að segja; „Ölvun, allt fn'. meinlausustu einkennum til aigerðs drykkjurots, er ekk- ert annað en slæpingsástand fengið með hjálp áfeng.s á röngum stað, á röngum tíma og af röngum ástæðum." Eins og alkunna er þoia menn betur drykkju ef neytt er matar með áfenginu. Dr. Lollo heldur því fram að ekki’ sé sama hvað snætt er með drykknum, fleira en matar- magnið í maganum og blóð- sykurmagnið í blóðjnu stuðli að því að draga úr ölvunar- áhrifum. Hann er á því að .ýmis m.jög kryddaður mat- ur sé áhrifaríkástur til að tefja fyrir að áfengjð berist úr innyflunum út í blóðið. Kveðst hann byggja þessa skoðun á húsráðum Suður- Ameríkumanna og ætlar að rannsaka málið. að það mætti selja hverjum sem hafa vildi én .lyfseðils. Chemie Grúnenthal auglýsti það sérstaklega sem hentugt til að róa foörn og fæðinga- læknar ráðlögðu þunguðum konum að nota það til að draga úr morgunógieöi. Nú þykir sannað af -staðtölu- athugunum að þálídómíð geti valdið stórfelldum vansköpun- um á börnum ef mæðurnar nota ;það frá sjöttu til áttundu viku meðgönguitímans. Hreifar í stað leggja Síðástiiðið haust, f.iórum ár- um eftir að saia á þalídómíð var gefin frjáls í Vestur- Þýzkalandi, veittu læknar því athygli. að fæðingar vanskap- aðra barna höfðu færzt stór- um í vöxt. Einkum hafi f.iöig- að svokallaðri hreifavansköp- un, en svo er kallað þeg- >á kom dr. Lollo fram með Börn fœðast vansköpuð kunar skýringu á því fyrirbæri þeg- ar menn drekka góða stund. án þess að teljandi áfengisá- hrifa verðí vart. en deyia svo í einu vetfangi. Ástæðan er segir hann. að kviði eða önn- ur taugasoenna veldur því að magaportið lokast og áfeng'ð safnast fyrir i maganum. E i svo verður maðurinn allt í. einu útúrdrukkinn, vegna þess að magaport.'ð hefur opn- azt og alit áfengið streymt út i mjógirnið, en þaðan flyt- ur svo blóðið það til heilans Aiiir vita að fj.öldi fólks drekkur of m.'kið, en William Dock lækn'r i New Yoríc fræddi vísindamennina á é- fengisráðstefnunni á þvi að flest aldrað fól'k drykki o£ lítið. ,.Það áhyggjulausa hug- arástand sem áfengi getur skapað og er svo hiáskalegt fyrir þann sem stjómar bil,“ sagði hann, ,.er mjög gagn- legt fyr'r aldraða foreldra ræktarlausra barna, karla og konur, sem eru farin að missa full not skynfæranna eða annarra líffæra; sem sjá jafnaldrana devia hvern &£ öðrum og vinunum fækka.“ Dock lækn'r sa?ði daemi- sögu af þrem frænkum sínum sem allar lifðu hamingjusömu og starfsömu lífi framyfir sjö- tugt, en þá fór ellihrumleik- inn að segia t.l sín. Tvæf tóku að drekka portvin og stærðu sig af að þurfa aldrei meðui, en sú þriðja drakk lyfi að nafni valerían, sem ec ekkert annað en áfengis- blanda, og var heldur en ekki hreyk'n af að geta verið án vins. Allar þrjár áttu ánægju- lega elli og urðu umgengnis- betri en áður. Ein náði 99 ára aldri. „Síðan ég hafði þetta dæmi fyrir augunum,“ sagði Dock, „hef ég alltaf álitið a3> það sem einkum vantar á elli- heimilum og hjúkrunarheim'I. um fvrir iasburða fólk, já meira að segja í sjúkrahús- um, sé reglulegur áfengis- skammtur.*1 Eftir þr'ggja daga umræc- ur um drykkju dýra cg manna, ofdrykkju og hói'- drykkju, sagði lífeðlisfræðing- urinn frá Yale, dr. Greenberg í lokaræðunni, að þrátt fyr.r allt sé „áfengið hættuminnst af þeim róandi lyfjum sent við ráðum yfir.“ ar börn fæðast með útlimi sem mest líkjast selshreifum, hand- og fótleggi vantar. Læknir við fæðingardeildl Hamborgarháskóla, Lenz &ð nafni, fór fyrstur að gruna svefn- lyfið. Komst hann að raun um aö> mikill hluti mæðranna sem ólu þessi vansköpuðu börn hafði not- að það síðari hluta annars mán- aðar meðgöngutimans, einmitt þegar útlimir fóstursins eru aö myndast. Þúsundir vanskapninga í Þýzkalandi Læknar frá fjórum háskóluni voru settir til að kanna allar fæðingar vanskapaðra barna í Rínarlöndum-Vestfalen frá árs- byrjun 1959. Grúnentahl kallaði inn allar birgðir af svefnlyfinu. Þýzku læknamir álíta að allt að fimmta hver kona sem tekur Framh. á 10. síðu. Sunnudagur 25. febrúar 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.