Þjóðviljinn - 04.03.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 04.03.1962, Page 9
Framh. af 7. síðu. heildarveiðinni það ár. — Hver var hlutur okkar- sjálfra í þeim afla? — Þorskafli Islendinga þetta ár var 284 þús. tonn. íslend- ingar hafa uPP og ofan veitt um helming þess þorsks sem veiddur er á íslandsmiðum. — Hvernig skiptist heildar- aflinn á. íslandsmiðum milli fisktegunda? — Árið 1959 var skiptingin þannig: , Þorskur 47,9%, síld 25,1%, kárfi 8,7%, ýsa 6,7%, ufsi 5,1%, steinbítur 2%. Ef við tökum veiði fslend- inga sjálfra það ár er skipting- in þessi; Þorskur 50,4%, síld 31,4%. karfi 7,3%, ýsa 4,6%, ufsi,.2,6% og steinbítur 1,7%. — Hvað hefur heildaraflj af þorski komizt hæst á íslands- , npð.um.?» {s .—' Hefidárafli þorsks af ís- landsmiðum.hefur komizt hæst í 550 þús tonn yfir árið. — Er þá ekki komið að of- veiði í stofninum? — Það eru ekki til eins Ijósar tölur um ofveiði í þorski á fslandiSiuiðum og öðrum fisk- tegundum: Fræðimenn eru sam- mála um að ýsu-, lúðu og skar- kolastofnarnir hafi verið of- veiddir á fslandsmiðum. — En hvað um áhrif land- helgisstækkunarinnar? '— Aðaláhrif útfærslu land- helginnar á þorskstofninn liggja í friðun uppeldisstöðva og þá sérstaklega fyrir Norður- og Austurlandi, en þar eru miklu meiri uppeldisstöðvar fyrir þorsk en við Suð-Vestur- land. Það má segja að með 12 mílna lándhejgi höfum við eig- inlega ' í. hendi okkar megin- hlutapn af uppeldisstöðvum þorsks vjð fsland. Þag eiru þó einstaka svæði sem liggja ut- an 12 milnanna og þá sérstak- lega útí af Norð-Austurlandi. Þar enj svæði sem íslendingar sækja ekki jnikið á en Bretar stunda þar talsverðar þorsk- veiðar, og má segja að það sé aðal sári ibletturinn á stofnin- ;------------------------------$ Fyrirlestur í Háskéknum í dag í dag, sunnudag, 4. marz, flyt- ur prófessór Ólafur Björnsson fyrirlestur í hátíðasal Háskólans. Fyrirlestu.rinn nefnist „Skilyrði efnahagslegra framfara" og er þriðji fyrirlesturinn í flokki af- mælisfyrirlestra Háskólans. Rætt verður um þau skilyrði, 6em fullnægt þarf að vera, til þess að efnahagslegar framfarir geti átt sér stað. Reynt verður að skilgreina hugtakið efnahags- legar framfarir og rættt. hvaða mælikvarða megi nota á það, hvort um efnahagslegar framfarir 6é að ræða. ■■ ..... ':S;,> um. Hugsanlegur möguíeiki . á nokkurr.i frfðun .þessa físks er að auka möskvastærð togáranna á íálaudsmjðum- Aukning möskvastærðarinnar gæti orð- ið þessum fiski til hagsbóta. Að því er snertir áhrif frið- unarinnar á þorskstofninn fara þau smám saman að koma í Ijós. Árangurinn af útfærslu landhelginnar köm mjög fljótt í ljós að því ér snertir ýsu og skarkola. — I leikmannsaugum virðist fiskileit vera nokkuð áþekk því þegar bóndi labbar um engj- arnar í- leit að slægjublettum. Friðun uppeldisatoðva, svo sjálf- sögð sem hún er, virðist líka áþekk því að girða engjarnar. Hvaða möguleikar eru á fiski- rækt í hafinu? — Á þessu stigi málsins er ræktun hclztu nytjafiskastofn- anna, t.d. þorsks, mjög miklum erfiðlcikum bundin. Það hefur verið mikið rætt um að klekja út þorskr, og menn halda yfir- leitt að það sé mjög auðvelt, en það er síður en svo. Þar er við að stríða stórkostlega tækni- lega erfiðleika. Það magn sem við gætum klakið út er aðeins örlítið brot af því sem á sér stað í nátt- úrunni sjálfri, og auk þess myndu þau egg sem við settum klakin í sjóinn alls ekki hafa neitt betri skilyrði til þroska en þau egg sem klakin eru í náttúrunni sjálfri. Fjölmargir tæknilegir örðugleikar koma til greina, sem ekki er hægt að fara út í hér. Það er algerlega af og frá að þetta sé hægt að gera uni borð í venjulegu fiski- skipi. Ef eggin sem við klekjum út á þennan hátt ættu að hafa nokkuð betri lífsskilyrði en egg sem klekjast út í náttúrunni, þyrfti að ála þau upp í sjóbúr- um í landi þangað' til lirfurnar eru komnar af kviðpokastiginu, eins og gért er í rannsóknar- stöðinni í Flödevigen í Suður- N< regi. Þar hefur þetta verið gert undmfarna áratugi, en þrátt fvrir mjög hentug skil- yrði frá náttúrunnar hendi, skerjagarð o.fl. þá hefur ekki verið hægt að sýna fram á að fiskistofninn hafi aukizt á þessu svæði. Annað hefur komið til tals að undanförnu, í sambandi við að auka afköst fiskistofna, en það er .að friða ákveðin hrygn- ingarsvæði, en það er einnig vafasamt að slíkt geti borið neinn hagnýtan árangur. Það mun óhætt að fullyrði að um helmingur þess þorsks sem kemur til hrygningar í heita sjóinn fái að hrygna í friði (veiðist ekki). Hér er um stór- kostlega háar tölur að ræða. Segjum að vertíðaraflinn sé 150 þús. tonn, mun þá láta nærri að það séu 30 millj. þorskar. Þá má reikna með a.m.k. annað eins magn geti lokið hrygning- unni. Það verður því að tak- :jsfn marka mjög veiðina á hrygn- ingarstöðvunum ef sú takmörk- un á að geta borið nokkurn hagnýtan árangur. Auk þess kemur til að það eru fjölmarg- ir þættir sem varða mjög miklu fyrir árangur af klakinu, aðrir en magn fiska í sjónum, þættir sem mannlegur kraftur getur ekkert ráðið við. Möguleikar á fiskirækt eru mestir hvað vatnafisk snertir. Skynsamleg friðun uppcldis- stöðva er mjög veigamikið at- riði — einskonar fiskirækt — svo fiskurinn geti vaxið í friði unz hann gefur af sér hámarks veiði og er það markmið sem við keppum að. Okkur ber skil- yrðislaust að nýta fiskstofnana eins og hægt .er, hvorki of rhikið né of lítið. Einn veiga- mesti þátturinn í rannsóknun- um er að geta fundið „hinn gullna meðalveg“ í þessum efn- um. Við þökkum Jóni Jónssyni. Hann hefur frætt okkur um margt um þorskinn og vakið at- hygli á mjög alvarlegu umhugs- unarefni. Enn eigum við þó eft- ir að fræðast smávegis um rannsóknarstarfið, og lítum þá inn til mannsins við smásjána. J.B. Aðalfuiidiirtf*,?i^ /• i - Sambands íslenzkra samvinnuf élaga verður haldinn aö Bifröst í Borgarfiröi dagana 7. og 8. júní n.k. og hefst fimmludaginn 7. júní kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. STJÓRNIN. Aðalfundur FÉLAGS MAXREIÐSLUMANNA, verður haldinn miðvikudaginn 7. marz, klukkan 9 e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (efstu hæð). Fundarefni: 1. Lagabreytingar. 2. Venjulcg aðalfundar- störf. 3. Önnur mál. STJÓRN FÉLAGS MATREIÐSLUMANNA. Soluborn! Merki æskulýðsdags kirkjunnar eru afhent frá klukkan 9.30 sunnudagsmorgun á þessum stöðum: Neskirkju — Lindargötu 50 —r Hlíðaskóla — Sjómannaskóla — Laugamesskóla — Safnaðarheimili Langholtssafnaðar — Háagerðisskóla (kjallara). Komið 09 seljið — Há sölulaun Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar Kaupfélags Reykjavikur og nágrennis, er g'ildir frá 3. marz 1962 til jafnlengdar næsta ár, liggur frammi í skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 12, félagsmönnum til athugun- ar dagana 5. til 13. marz. Kærufrestur er ákveðinn til kl 17, þriöjudaginn 13. marz. K« ■ ■ + m I 0 r s t) 0 r n 1 n Munið 0RA bollur d bolludaginn Fdst I hverri bðð. ; 1 1 1 K i- Sunnudagur 4. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.