Þjóðviljinn - 09.03.1962, Side 8

Þjóðviljinn - 09.03.1962, Side 8
WðDLEIKHUSIÞ MY FAIR LADY Frumsýning laugardag 10. marz kl. 20. UPPSELT. • • • Önnur sýning sunnudag kl. 20. UPPSELT. Þriðja sýning þriðjudag kl. 20. Fjórðá sýning föstudag kl. 20. HÆKKAÐ VERÐ. SKUGGA-SVEINN Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1 -1200. Iíópavogsbíó Sími 19-1-85 Bannað! Verboten! Ógnþrungin og afar sþennandi ný amerísk mynd af sönnum viðburðum, sem gerðust í Þýzkalandi í striðslokin. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Aukamynd: HAMMARSKJÖLD Lending upp á líf og dauða með Dana Andrews. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Sími 22-1-40. [(Tokio after dark). Að tjaldabaki í ÍTókíó Amerísk kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum er gerðust í Tókíó árið 1957, er 'Japanir kröfðust þess að amer. ískur hermaður yrði afhentur japönskum yfirvöldum til þess að taka út refsingu fyrir brot. Aðalhlutverk; — Japanska feg- urðardísin Michi Kobi. og Richard Long. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50-1-84. FRUMSÝNING: Herkúles og skjald- meyjarnár ftölsk stórmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutvehk: Steve Reeves, Sylvia Corsina. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð böriium. Nýja bíó Sími 1-15-44 Hliðin fimm til beljar [(Five Gates to Hell) Spennandi og ógnþrungin mynd frá styrjöldinni í Indókína. Aðalhlutverk: Dolores Michaels Niville Brand. Aukamynd: Geimferð Johns Glenn ofursta 20. febrúar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAUÐHETTA eftir Robert Biirkner. Leikstjóri; Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Sýning laugardag kl. 4. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag í Kópavogsbíói. >ími 3-20-75 Af nöðrukyni Ný amerisk spennandi og mjög vel leikin kvikmynd. — Aðalhlutverk: Nancy Kelly og barnastjarnan Patty MacCormack. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hafnarbíó Jíml 16444. Övæntur arfur (A yank in Ermine) Bráðskemmtileg ný ensk gam- lanmynd í litum. Peter Thompson, Noell Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Síml 1-13-84 Árás froskmannanna Hörkuspennandii og viðburða- xík, ný, ítölsk kvikmynd. — Danskur texti. Pierre Cressoy, Eleonora Rossi Drago. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIÐTÆKJASALi5 Klapparstíg 26. Gamla bíó Sími 1-14-78 Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 1. Stjömubíó Sími 18-9-36 SÚSANNA Geysispennandi og mjög áhri.fa- rík ný sænsk litmynd, misk- unnarlaus og djörf, skráð af læknishjónunum Elsu og Kit Golfach eftir sönnum atburð- um. Veikluðu fólki er ekki ráð- lagt að sjá myndina. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Orustan um ána Hörkuspennandj indíánamynd. Sýnd kl. 5. Hatnarfjarðarbíó Síml 50-2-49 Barónessan frá benzínsölunni Sjáið þessa bráðskönmtilegu úrvals gamanmynd. Sýnd kl. 9. Villimaðurinn Sýnd kl. 7. Trúlofunarhringir, stein> hringir, bálsmen, 14 og 18 karata. Nýtízku husgögn Fjölbrcytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, SkiphoHI 7. Síml 10117. Afmælismót K.S.I. í knattspymu (mfl.) innanhúss, fer fram dagana 26. og 27. marz n.k. í Iþróttahúsinu við Hálogaland í tilefni 15 ára afmælis sambandsins. Þátttaka tilkynnist stjóm KSl fyrir 15. marz. Knattspyrnusamband fslands auoungaruppboo sem auglýst var í 129., 130. og 131. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1961 á m.s. Skírnir G.K. 79, fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík og Gunnars Þorsteinssonar hrl. við skipið þar sem það liggur við Grandagarð, hér í bænum, föstudaginn 16. marz 1962, kl. 2.30 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVlK. v^ t/ArpóR óumumsm V&?íui(j(da '17’vm Són/'7'597o a INNHEIMTA ovmrrontuq 3*=**»s» LÖÖFRÆ.QI3TÖ12F S.G.T. Felagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. i j GÓÐ VERÐLAUN. Dansinn hefst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá klukkan 8.30 — Sími 13355. Bústaðaskipti Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á því, að nauðsynlegt er að tiíkynna bústaðaskipti strax. Brunatrygging innbús og annars lausafjár er eigi í full- komnu lagi nema það sé gert. sámvn ejk’hjttiib'sítk <k nKxaAiiB Sími: 17940. Framtíðarstarf Flugfélag Islands vill ráða mann á aldrinum 30—40 ára, er veita skal „starfsmannahaldi“ félagsins for- stöðu. Starf þetta er m. a. í því fólgið að hafa umsjón með starfs- og kjarasamningum svo og flestum þeim málum, sem varða samskipti starfsfólksins og félagsins. Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða menntun, t.d. próf í hagfræði, lögfræði eða viðskiptafræði. — Reynsla í hliðstæðu starfi er æskileg. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir, ástamt greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist félaginu, auðkennd- ar: „STARFSMANNAHALD", í pósthólf 1426, Reykjavík fyrir 18. marz. Félagið heitir þagmælsku um umsóknir. Stenberg trésmíðavél Stenberg trésmíðavél, samsett (combineruð) og minni gerð óskast leigð í sex til tíu mánuði. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. títboð Tilboð óskast um sölu á eftirtöldum hreinlætisvörum fyrir stofnanir borgarsjóðs Reykjavíkur: Gólfbón, ræstiduft, þvottalög, blautsápu og handsápu, Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Sendisveinn óskast fyrir hádcgi, þarf að hafa hjól. Þjóðviljinn — Sími 17-500 V3 Rftonrt/£HM4fét6e& .•»t g|) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.