Þjóðviljinn - 09.03.1962, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 09.03.1962, Qupperneq 10
[ Skatfalöggjöfinn! breytt i þágu ; gróðafélaga og eigenda þeirra Framhald af 7. síðu. f.íármuna má afskrifa á yfir- íeitt mun skemmri tíma en raunverulegum endingartíma, iimmtung hreinna tekna má Jeggja í varasjóð en 4/5 þeirra eru skattskyldar um 25° o til rík- isþarfa og um allt að 30%i í íormi útsvara. Áður en þessir skattar eru á iagðir má svo iyrirtækið borga eigendum sín- um 8% eða meird en fuila vexti af því fé sem þeir sjá.ifir hafa iagt fram. Þ.e.a.s. að fyrir- itækin hafa fulla möfuleiga á að fá allan stofnkostnað greiddan á skemmri tíma en endingar- timi fjármunanna er og ef mið- að er við stöðugt verðTag er þar. jafnframt um að ræða endur- nýjunarverð. Þetta fæst með fyrningarafskriftunum einum og án þess að grípa þurfi til varasjóða eða annars gróða. Sé vm verðhækkanir að ræða, þarf hinsvegar að grípa til gróðans ti,l þcss að íyrirtækið eigi fyrir nýjum fjármunum í lok fym- ingart’mans. enda þótt alTur stofpkostnaður hafi unnizt upp að fullu með fyrningarafskrift- um. Nú er að því stefnt að i lok fyrningartíma framleiðslu- tækja sitji gróðafélögin uppi með ný tilsvarandi tæki og þau hófu starsemi sína með Og eigi að auki ósnertan allan gróða sinn frá sama tímabili — þrátt fyrir allar verðhækk- anir, sem á þessu tímabili kunna að hafa orðið. Ég held að ekki muni þurfa mi.kið hugmyndaflug til að gera sér grein fyrir því hvert risa- skref hér er verið að stíga til þess að hlaða undir auðfélögin í landinu á kostnað launastétt- anna — ef sú stefna, sem hér er á ferðinni verður útfærð éins og efnt er til, því hversu nauðsynlegt sem það er að eðli- leg endurnýjun geti átt sér stað é framleiðslutækjum og nauð- synleg uppbygging — verður þó aldrei fram hjá því komizt, að hlutur launamanna er alger- lega háður því að gróðamynd- uninni sé haldið í skefjum, og er það mín skoðun að gildandi skattalöggjöf gangi. ekki lengra í iþá átt en eðliiegt geti talizt, þótt margt megi að henni finna. í nýlega útkomnu riti Fram- kvæmdabanka lsJands „Úr þjóð- arbúskapnum" er að finna töfl- ur um aukningu þjóðarauðs ís- Jendinga á tímabilinu 1945— 1957 eða á 13 á.rum. Þessar töfl- ur sýna m. a. að miðað við fast verðlag ársins 1954 hafa verðmæti framleiðsluf jármuna einna vaxið á þessum tíma úr 2.761 millj. kr. í 5.852 milljón kr. eða meira en tvöfaldazt og einkafjármunir hafa nær tvö- íaldast, vaxið úr 3.1 í 5,3 millj- arða og þjóðarauðurinn í heild vaxið úr 7,6 millj. í 13,5 millj. Athyglisvert er að fram- Jeiðslufjármunir hafa vaxið mest, meira en einkafjármunir og mun meira en opinberir neyzlufjármunir. Þessar tölur toenda tvímæJalaust ekki til þess að skattar hafi verið svp óhæfilegir að þeir útaf fyrir Eig hafi hindrað eðlilegan vöxt framleiðslutækja, þótt hitt sé svo annað má'l, livort fjárfest- ing haíi verið svo skynsamJeg og hagkvæm sem æskilegt hefði verið. Það er önnur saga. Þetta ■verður þó enn ljósara þegar haft er í huga að öll gróðafélög Jandsins eru hú komin niður í það að greiða skatt til níkisins sem samanlagður er innan við 49/(, af skattheimtu ríkisins allri. En áhrif þeirrar grundvalJar- breytingar sem nú á að gera á fyrningarafskriftum nær, eins og ég áður drap á, langt út fyr- ir svið skattamálanna. Ég teJ ekki vafa á að þessari reglu eigi t. d. framvegis að beita varðandi stórfyrirtæki sem veita almenningi og atvinnurekstri hina mikilsverðustu þjónustu, fyrirtæki eins og raforkustöðv- arnar og hitaveiturnar, enda væri raunar annars ekki sam- ræmi í hlutunum. Verðlag raf- orku er nú alls staðar miðað við kostnaðarverð að viðbætt- um 5%. En það svarar nokkuð tii fyrningar stofnkostnaðar á eðlilegum tíma. Þessu verðúr nú vafalaust breytt á sama hátt og þegar hefur verið gert, ó- löglega, með Áburðarverksmiðj- una — þ.e.a.s., að farið verður að miða fymingarafskriftir við margfalt stofnkostnaðarverð eða endurnýiunarverð eins og það kann að vera áætlað á hverium tíma. AfJeiðingar slfkra aðgerða munu ekki láta á sér standa. StórfeJJd- ar hækkanir á þeirri þjónustu sem bessi fyrirtæki veita sigla í kjclfarið og ýta á hækkaðan framJeiðsiukostnað og hækkað almennt verðlag og hækkaðan framfærslukostnað heimilanna — algerlega að ástæðulausu. Sama verður uppi á teningnum varðandi iðnfyrirtækin og önn- ur fyrirtæki, sem byggja á al- mennri innanJandsneyzlu. Hækkuð fyrningarheimild þeirra leiðir óhiákvæmilega til hækk- aðs verðlags á framleiðsluvör- unum. Neytendumir, launa- mennimir verða þannig látnir greiðá fyrirtækin niður af laun- um sínum í ríkara mæli en áð- ur, jafnframt því sem skattar þeirra hljóta að hækka JiTut- fallslega um leið og þeim er létt af gróðamynduninni. Hv. fjármálaráðherra virðist að vísu álíta og svo er raunar um fleiri hv. stjórnarsinna, að skatteftirgjafir til gróðafélag- anna og margfaldaðar fyrning- arafskriftir þeirra séu ekki af neinum eða neins staðar teknar. AlJir aðilar eiga að hagnazt á þeim. Ríkissjóður mun alils einskis í missa jafnvel hagnast, fyrirtækin græða og almenning- ur hagnast þó mest allra, því aJlt er þetta fyrir hann gert. Þannig er fundið upp skátta- kerfj.,. sem ætJað er að skapa voldugt einkafjármagn á ís- landi án þess að nokkur finni fyrir því og allir beri meira úr býtum. Já, ekki er að undra þótt uppfinningamennirnir séu stoltir af afreki sínu. En uppfinningin er ekki al- veg ný. Nýju fyrningarreglurn- ar hafa í smáum stíl verið not- aðar síðu.stu árin í. einu stór-. fyrirtæki þjóðarinnar, Áburðar- verksmiðjurini. Vissulega hefur hún grætt á því lögbroti að ríkisstjómin hefur látið tillög í fymingarsjóð miðast við end- urkaupsýerð verksmiðjunnar í staðinn fyrir kostnaðarverð eins og sJíýlaus ilagafyrirmæli eru um. En hvar hefur þessi gróði verið. tekinn, hefur enginn fundið fyrir því að skapa hann? Hvað skyldi bændastéttin segja um það? Jú, hún mundi geta frætt okkur urn það, að gróðinn væri fenginn með því að slcatt- leggja hana með stórhækkuðu áburðarverði um stórfelldar upphæðir. Gróðinn fékkst með þyí að lækka lífskjör bænda og að nokkru neytenda landbúnað- araíurða með hækkuðu verð- Jagi þeirra, sem aftur hefur leitt fil og hjálpað til að hækka al- mennt verðlag og rýra gildi gjaJdmiðilsins og stuðlað þann- ig að enn hækkuðu endurnýj- unarverði og þar af Jeiðandi nýjum verðhækkunum af völd- um hækkaðra afskxifta og síðan koll af koJIi. Aburðarversmiðjan er til- tölulega ungt fyrirtæki og mis- munurinn á stofnkostnaðarverði og endurnýjunarverði er þar því stómm minni en hjá fjöJ- mörgum fyrirtækjum öðrum. Það er því síður en svo að dæmið um hinar breyttu fyrn- ingarreglur hennar getfi dekkri mynd. af þeim breytingum sem nú á að Jogfesta en efni standa til. Kostnaðarverð Áburðarverk- smiðjunnar var um 130 millj og við ,þá upphæð voru fymingar miðaðar þar til 1959. Þá var _ farið að miða fymingarafskrift- ina við endurkaupsverð 240—-250 miJilj. Þessi ráðstöfun hækaöi" heildarverð áburðarins til bænda um nálægt 8 millj. kr. j á ári, eða nálægt 16°/(. Síðan hefur endurkaupsverð verk- ( simiðjunnar auðvitað stórhækk- að, m. a. af vöJdum gengisfell- . in.garinnar sl. sumar svo hækk- unin af þessum sökum verður áreiðanlega mun meiri í ár. 15—20%, verðhæklvun á brýn- ustu nauðsynjavöru Jandbúnað-; arins sýnist álitlegur árangur ( af hinum nýja sið hjá einu einasta fyrirtæki. Þessi hækkun er auðvitað ekki aðeins sJcattur á bændur heldur allan almenn-^ ing í Jandinu, sem landibúnað- arafurðirnar kaupir hærra verði en áður hans vegna. Þannig hefur þessi ráðstöfun hjá einu fyrirtæki aðeins vaJdið almennri verðhækkun og auknum fram- færslukostnaði hjá almenningi. Þannig hefur þetta fyrirtæki í rauninni fengið aðstöðu til að skattleggja almenning og rýra þannig Jífskjör hans. En þegar nú hinn nýi siður, sem á að Jögfesta sem almenna reglu, gat valdið 15—20%j hæklcun á brýnustu rekstrar- vöru Jandbúnaðarins og síðan hækkuðu afurðaverði búsafurða, hverju fá þá hinar nýju reglur valdið í verðhækkunarátt þeg- ar þær hafa verið útfærðar i rekstri og verðlagningu allra fyrirtækja í Jandinu? Þegar raforkuverin hækka rafmagns- verðið á lílcan hátt, hitaveitura- ar, skipafálögin, öll iðnfyrir- tfækin og yfirJeitt allur sá rekst- ur sem byggir á neyzlu al- mennings fær verðlagningu neyðzluvara og þjónustu reikn- aða eftir hinum nýja sið. Ég skal viðurkenna, að ég er ekki fær um að svara þeirri spurningu til hJítar. En hitt fullyrði ég, að bér er stofnað til stórfelldra verðhækkunarráð- stafana, sem hljóta að bitna þungt á almennum lífskjörum í Jandinu — ekki aðeins í bráð heldur og svo lengi sem hinar nýju reglur koma til með að gi.lda. Hv. ríkisstjóm nægir ekki að hafa Jæklcað laun almennings, hækkað verðlag nauðsynja um 30°/y, lagt á þyn.gri almenna skatta en nokkru sinni hafa kúgað lálaunaíóik, heldur kór- ónar hún þessa kjaraskerðing- arstefnu sína með því raunveru- lega að veita gróðafélögunum í landinu heimild til enn nýrrar og áður óþekktrar slcattlagn- ingar á alþýðu manna. Já, það þarf vissuJega óvenju- Iggan kjark til þess að halda því fram að þessar breytingar séu fyrst og fremst gerðar fyrir almenning í landinu. Hin beina skattlækkun gróða- félaganna, sem þó er vafalítið smávægileg samanborið við þá sem felst í hinum breyttu fyrn- ingarreglum — er augljós og óumdeilanleg. Skattur á félög- um öðrum en útgerðarfyrirtækj- um og samvinnufélögum lækkar úr 20%, af hagnaði í 15%,- eða um 25% ,en hinna síðarnefndu úr 16,7%y í 15%, eða um 9%. Að mínu viti er öll þessi lækk- un órölcstudd og ástæðuJaus, en eftirtektarvert er það engu að siður, að verst er gert við þau fyrirtæki sem hafa með að gera áhættusamasta atvinnurelcstur- inn og svo þau sem eru í al- menningseign og sem ekki mega skipta gróða sínum við félaga- slit, þ.e.a.s. samvinnufélögin. Gagnvart samvinnufélögunum er þessi mismunur þeim mun ósanngjamari sem þau fá ekki, af skiljanlegum ástæðum, notið sums þess annars hagræðis. sem félögum á. að veita samkv. þessu frumvarpi svo sem þess sem felst í útgáfu jöfnunar- hlutabréfanna. Lest af sporinu — ellefu létust RAVENNA 8/3. m Ellefp menn létu lífið og um það bil l’ÖO særð- ust þegar farþegalest fór út af sporinu nálægt Ravenna á Norð- ur-ltalíu snemma í dag. 15 hinna særðu munu vera í hættu, Lestin var að koma frá Lecce á Suðaustur-ítalíu og átti að fara til Mílanó. 1 lestinni var einn rafknúinn eimvagn og tíu far- þegavagnar. Hraði Jestarinnar var 90 kílómetrar á klukkustund þeg- ar hún fór út af spoorinu. Lœkka vextl LONDON 8/3 — Bankavextir i Bretlandi voru í dag Jækkaðir úr sex í fimm og hálft prósent. Vextirnir hafa verið sex prósent síðan í nóvember í fyrra. Þetta er þriðja vaxtalækkunin síðan í júlí síðasta árs en þá hækkaði ríkisstjórnin vextina í sjö prósent. Skattdögin Framhald af 12. síðu. skattalagaframkvæmdarinnar, að skattaeftirlit, sem að haldi gæti komið, vantaði raunverulega. I stað þess að koma á skattaeftir- liti sem dygði væru skattsvik notuð sem átylla til að minnka sem mest hlut beinu skattanna, sem allir viðurkenndu þó með vörunum að væru réttlátustu skattarnir, en íþyngja almenn- ingi þeim mun meira með ó- beinum sköttum. Eftir ýtarlega athugun á frum- varpinu taldi Björn enga brýna þörf á að afgreiða frumvarpið að þessu sinni, og væri sæmi- Jegra að afgreiða það nú með rökstuddri dagskrá eins og hann hefur Jagt til/. og framkvæma endurbætur skattalaganna á þann eðlilega hátt að fela hana þing- kjörinni nefnd. Og með rök- Glæsilegt met Framh. af 9. síðu. á 2.33.8. Þetta er í fyrsta sinn, sem keppt er í þessari grein hér. í 50 m skriðsundi kvenna s:graði Hr.afijhiJd.UL Guðmun.ds- dóttir á 31.1. Larsson sigraði aftur á móti í 100 m f’.ugsundi kvenna á 1.16.2 en Hrafnhild- ur varð önnur á 1.24,4. í 50 m flugsundi drengja setti Davíð Valgarðsso.n Í.B.K. nýtt meta, syntj vegalengdina á 30,8 sek. Nánar verður sagt frá mót- inu siðar. studdu dagskránni „er að öðru leyti stefnt að því að þessu frum- varpi verði hafnað og snúið við á þeirri braut sem gengin hefur verið í skattamálunum síðustu 2—3 árin og Jeiða mundi út í hreina ófæru með samþykkt þessa frumvarps“, sagði Björn að lokum. Aðrir þingmenn sem töluðu voru Jón Þorsteinsson, Ólafur Björnsson og Sigurvin Einarsson. ... og eftir voru þrír Framh. af 7. síðu. ráðherrafundinum í Genf né afvopnunarráðstefnunnj sem hefst þar 14. marz. í orði. kveðnu eiga utanríkisráðherr- arnir að undirbúa afvopnunar- ráðstefnuna, en enginn vafi er á að ÞýzJcalandsmálin verða of- arlega á baugi í viðræðum þeirra. Stjórnir Bretlands og Banda- ríkjanna áttu uppástung- una að því að utanríkisráð- herrar sæktu afvopnunarráð- stefnuna. Sovétstjórnin svaraði með tillögu um að hún yrði gerð að fundí æðstu manna. de GauJJe vildi ekki af slíku vita, en kvaðst geta fallizt á- fund æðstu mapna kjarnorkuveldanna 4. Endirinn varð aðefntverður til utanríkisráðherrafundar þar sem Bandarikin, Bretland og Sovétríkin taka e:n þátt, og Kennedy og Macmillan hafa svo gott sem heitið því að á eftir skuli fara fundur æðstu manna með vqrinu. Einkum hefur Macmillan verið afdrátt- . arlaus í svörum sínum við bréfum Krústjoffs, látið í Jjós þá skoðun að æðstu menn eigi að h.ttast hvort sem utanrikis- ráðherrarnir ná árangri á fund sinum eða ekki. JBendir það til að. brezki forsætisráðherr- ann sé ekki með öUu afhuga því að gerast mlligöngumaður milli Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. Astandið innan A-bandalags- , ins er vægast sagt heldur bágborið um þessar mundir. Frakkland neitar að taka þátt í viðræðum við Sovétríkin á- samt bandamönnum sínum. Með því að n-eita að senda Rusk til Bonn hefur Kennedy hafnað kröfu vesturþýzku stjórnarinn- ar um að Þýzkalandsmálin og afvopriun'armáljn verði undir engum kr ngumstæðum tengd saman í viðræðum þríveldanna. Afstaða engiJsaxnesku stór- veldanna bendir til að þau kærí sig ekki um að bíða með samninga við Sovétríkin eftir þvi að meg:nlahdsrík;n, Frakk- land og Vestur-Þýzkaland, eigi meira undir sér en nú. Heppn- ist de Gaú-lle að semja frið í Alsír án þess að fil borgara- styrjaldar komi i Frakklandi, getur hann fyrr alvöru helg- að sig stórveldisdraumum sín- um, sem bygg.iast á nánu sam- starfi Frakka -og Vestur-Þjóð- verja. Macmillan og Kennedy virðast telýa ráðJegt að ræða mál'in við Krústjoff út af fyrir sig áður en fransk-þýzku stór- veldi vex fiskur um hrygg. M. T. Ó. QO) - ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.