Þjóðviljinn - 09.03.1962, Page 11

Þjóðviljinn - 09.03.1962, Page 11
baka í hvert s:nn. Svo. sótti ég Íbílinn í bílskúr.'nn og ók í átt- ina að Madserud Allé. Sveinn stóð fyrir utan húsið sitt. Ég sá hann langt að, þung- lamalegan, dálítið álútan með stóran ljósan koll. Eins og *hann stóð • þarn-a í. gömlúm' gráuíh buxum og köflóttri sportskyrtu, minnti hann -ekki beinlínis á rík- an útgerðarmann sem áttj hús í Madserud Allé. Hann var bara jlíkur sijálfum sér. Óbrotnum, he'ðarlegum manni. Og þó eru það ekki margir að mér undan- teknum, sem vita, hversu blátt áfram hann er í eðli sínu. Því að hann gerir sitt bezta til að Ég ætti víst að byrja á því að kynna mig. Ég heiti Marteinn Bakke, ég •er lektor, — og umsjónarkennari i 5- enskudeild í Briskeby skól- 'ianum. Ég er 34 ára og pipar- sveinn. Ég er ekkj piparsvemn ■af frjálsum vilja. Hún heitir Karen og ég hef elskað hana síðan ég man eftir mér. Hún elskað; annan mann en gekk að eiga þann þriðja. Næstum eins ■og í gömlu söguljóðunum. Útliti mínu er ekki eins auð- velt að lýsa, því að þegar mað- ur stendur fyrir framan spegil- inn er það helzt á morgnana, íþegar andlitið er þakjð sápu- froðu. Ég er að minnsta ko.sti skegglaus. í vegabréfinu minu stendur að hæðin sé 1,88, augun grá og hárið brúnt. Starf mitt veitir mér mikla gleði og litlar áhyggjur. Á hverjum morgni mæta mér þrjátíu ung andlit, fimmtán stúlkuandlit °g fimmtán pilta- andlit. Ég ber hlýjan hug til stúlknanna, og strákarnir hafa fyrr löngu uppgötvað þá stað- reynd og stundum álasa þeir mér fyrir það. Piltarnir álita að ég sé dálítið hlutdrægur í einkuhnagjöfum; ekki.þó svo að skilja að þeir fái of lélegar einkunnír^ heldur að stúlkurnar fái of há'ar. Ég hef útskýrt fyrir þeim, að sé þetta svo þá sé. það ekki stúlkunum í hag, því þær eigi þá á hættu að fá skelk á prófinu, sem piltunum sé hlíft við. Piltarnir fallast á þessi rök. Stúlkurnar skilja að þær geti ekkj vænzt sama velvilja af prófdómaranum og mér. Stúlkuandlitjn fimmtán minna mig á blóm hvern einasta morg- un. Mér hlýnar um hjartarætur þegar ég sé þessa vísa að kon- um,_ sem standa á þröskuldi hins leyndardómsfulla heims fullorðnsáranna, — heims vonar og uppgjafar, gólfklúta og enn- Líti ég ögn til hægri kem ég auga á piltana fimmtán, Sagði ég fimmtán pilta? Nei, ónei. Til hægri í bekknum sitja fimm reiðir ungir menn, frægur rithöfundur, landkönnuðurinn mikli, skurðlæknirinn með stál- taugarnar, bezti saxófónleikari í heimi og að öðru leyti er úr- valið sæmilega fjölbreytt. Ég þekki hvern einasta þeirra, — ég hef sjálfur verið átján ára. Ef satt skal segja, þá ylja strák- arnir mér líka um hjartað. Ég vil alls ekki að þe.'r komist að því. Ég er friðsamlegur maður. Vegna starfs míns, einkalífs og allra lífshátta minna, var ég algerlega óundirbúinn, þegar harmleikurinn hófst og ég sat sjálfur á fremsta bekk. Og eft- ir nokkra stund, var ég ekki lengur aðeins áhorfandi, ég var sjálfur einn af leikurunum í þessum harmle:k, sem ég máttl raunar þakka fyrir að sleppa lífs frá. En ég skal byrja á byrjun- inni. Og þetta upphófst ágústkvöld- ið sem Sveinn hringd; til min. Ég lagði frá mér bókina og svaraði í símann. „Halló Marteinn. Það er Sveinn. Ertu nokkuð að gera í kvöld?“ Þetta var líkt Sveini. Alltaf be nt að efninu — athugasemda- laust. Ég hafði ekki séð hann í tvo mánuði, en hann var ekk- ert að hafa fyrir því að koma með kurteisisformála um veðr- ið og hvernig mér liði. „Nei, ég er ekkert að gera. Ég er bara að lesa“. „Viltu taka einn hring með mér á go.lfvellinum?" ,,Ja. . .“ sagðj ég. .„Þú ve'zt að ég leik alltaf golf á morgn- ishlaða, kossa í myrkri, kvala anna“. og hamingju, lífs og dauða. — „Ég veit það. En ég þarf að Það er ekki að undra, þótt þærtala við einhvern viti borinn ylji mér um hjartað. mann“. Rödd hans var ekki eins og hún átti að sér. Að vísu var hann dimmraddaður og ögn nef- mætur, en röddin var ögn há- stemmdari eins og hann væri í geðshrær'ngu. Svejnn, var taugaóstyrkur. Það var óvana- lpgt. Mér hafði . alltaf fundizt hann ímynd rósemi og stilling- ar. Hellubjarg sem ekkert gat komig,.úr fja'fny.ægiJ.^ii .happ ,er, vinur minn. „Auðvitað gef ég tekið einn hring með þér. Klukkan er hálf- átta að vísu, en e.f þú þarft á hjálp að halda. . „Komdu og sæktu mig“, sagði. hann. „Bíllinn minn er á verk- stæði“. Ég tíndi fram þessar fáu golf- kylfur minar. Ég leik ekki golf vegna golfsins, kylfurnar eru meira til að sýnast. Og þar sem ég leik alltaf fyrir allar aldir, áður en klúbburinn er opnaður, verð ég að dröslast með kylfumar með mér fram og til Pastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „yið vinnuna". 17.40 Pramburðarkennsla í espe- ranto og spænsku. 18.00 „Þá riðu hetjur um héruð": . s Guðmundur M. Þorláksson segir frá Herði Grimkels- syni. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einars- son cand mag.). 20.05 Efst á baugi. 20.35 Frægir söngvarar; XVII: Joan Suttherland syngur. 21.00 Ljóðaþáttur: Finnborg örn- ólfsdóttir les kvæði eftir íSteingrim Thorsteinsson. 21.10 Tónleikar: Píanósónata nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Schu- mann. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður Satúrnusar". 22.10 Passíusálmur (16). 22.20 Norræna bréfið 1962 (Rann- veig Þorsteinsdóttir hrl.). 22.30 Á síðkvöldi: Létt—klassisk tónlist. 23.15 Dagskrárlok. íeyna pvi. ilann leymr því bak- við kirsuberjalitan Jagúarbíl og Mecedesbílinn með útgerðar- merkinu á dyrunum og bílstjóra, — bakvið fast borð á Brjstol og brjóstsykurdömu, bakvið Edvard Munch og ar.'n á skrif- stofunni og hring með óljósu skjaldarmerki á litlafingri. Sveinn hefur vanmetakennd vegna upprunans. Hann er dauð- hræddur um að vera ekk; nógu fínn í þessu landi, þar sem að- dáun leiguliðans á bókai-amennt c.g fínum forfeðrum á sér djúp- ar rætur í norskri sál. Og svo safnar hann að sér fjölda. náunga með álíka mik- inn auð og álíka m.'klar van- metakenndir í stóra húsinu í Madserud Allé, þar sem allt er eins og vera ber, dýrt og ilm- andi af arkitektum úti og inni. Ég hef reynt að útskýra fyrir honum að gáfnaljósjn hafi jafn- miklar vanmetakenndir gagnvart honum, og þess vegna gangi þau með alpahúfu og þykist vera hafin y.fir þessa lífs gæði. „Ég veit það“, segir Sveinn. „Ég veit það ósköp vel. Geturðu ekki lofað mér að leika mér í friði? Aldrej skipti ég mér af le.'k annarra’“. Nei, hann skipti sér aldrei af leikj^im annarra, hvorki sem strá'kur1 né fu,llorðinn maður. Hann var sonarsonur eins af beztu aðalsmönnum o.kkar lýð- ræðislands, — norsks skútu5kip- stjóra frá Lillesand, sem gekk að eiga dóttur skútueigandans. Ásamt syninum sem hann eign- að:st, byggði hann með stritl og framsýni upp dálitla útgerð og eftirlét það síðan Svein; og Eiríki bróður hans í fyrirmynd- ar ástandi og á uppleið. Og Sveinn og Eiríkur létu ekki sitt eftir Iggja. Með dugnaði og þrai<tseygju voru þeír orðnir einkaeigendur eins stærsta út- gerðárfyrirtækis í landipu Og nú stóð Sveinn fyrir utan stóra húsið sitt og leið ekki vel. Ég fengi sjálfsagt að vita al hverju, hann hafði sagt mér að hann þyrfti að tala v;ð viti- borinn mann. En þegar hann vai setztur inn í bílinn, var hann furðu fámæltur. Þá kom kurt- eisisformálinn. „Hvernig hefur þér liðið. — hvar hefurðu verið í sumar?“ „Mér hefur liðið ágætlega" sagði ég. „Ég var fjórar v'kur i Spáni, ég er að skrifa ritgerf um fyrsta spænska lýðveldið Etir það var ég nokkrar vikui heima á Bakka hjá mömmu Henni líður ágætlega. Garð. yrkjumaðurinn hennar er búinr að fá tvö nýr vermihús og farinr að rækta blá vínber. Og þessc síðustu viku hef ég verið heimc hjá sjálfum mér. Ég þarf ýmis legt iað gera áður en skólinr byrjar. En þú sjálfur, Sveinr .?“ „Mér hefur liðið vel, þakk: þér fyrir. Nóg að gera. En ét tók mér vikuleyfi á sjónum". Svo hallaði hann sér út horn í framsætinu á bílnun mínum. Vel, þakka þér fyrir Nóg að gera. En það var eitt hvað sem amaði að honum Þáttur heÍYÍtis í þróun... - ; ' • -5?Y •’ ••• :U' "me * .-'Xi' S-‘-“ .-Framhald af 4. .síðu yinnutæki hennarZ^s^fv-lMBnck um í potlatali, cr. haj|^iÍl|ug-^j,4)1Í1§ >8^ þegat? leiddi •. hantlSjlJír fcBEiraýra*’* sft'.ndir. "og þvi -jþgi« hins illa austurs. — Síðan kom karlmannlegur og harðgerður bóndi, kleip hvergi utan af hlutunum og kvað upp þann dóm, að öllum fylgjendum hins illa skyldi varpað í myrkrin úti fyrir múrum laga og réttar mannlegs samfélags. Þá var mikið halelújað bæði með hönd- um og raddfærum allra sannra elskenda lýðræðis og mannrétt- inda, enda stóðu orð bóndans síðan feitu letri í þeirri vasa- útgáfu Morgunþlaðsbibhunnar, sem Alþýðublað nefnist. Þá er næst að athuga, til hvers svona trúarhreyfingar muni einkum henta. Þær eru vissulega ekki án vitnisburðar í mannlegu samfélagi. Skyggn- umst um á spjöldum okkar eig- in sögu. fslenzk þjóð hefur fyrr hlýtt á boðskap um helvíti og búið undir ógnum bannfæring- ar úr mannlegu félagi. Og fs- lendingar hafa fyrr reynt að kaupa sig undan þeirra bann- færingu og helvítiskvölum með fjáraustri og hvers konar auð- mýkingu. í hendur kirkna og klaustra komst mikill hluti allra jarðeigna í landinu á einni tíð. Mikið af því var fengið sem gjöf, þar sem menn voru að gefa fyrir sálu sinni eða kaupa sálir ástvina sinna frá kvölum helvítis, og fóru viðskiptin þá oft fram í friði og rósemi. En hitt kom líka fyrir, að hinir miklu trúboðar heimtuðu gild- ari framlög en þeir fengu með góðu móti, og þá var reitt hátt til höggs. Jafnvel hinir þrek- mestu menn, sem hvergi blikn- uðu fyrir hótunum um vítis- kvalir, voru yfirbugaðir af al- mennri fordæmingu á hinum útskúfaða og einangrun frá mannlegu samfélagi. í örstutt- um ágripum af sögu íslands þykir ástæða til að geta þess, hvernig þeir biskuparnir Ólafur Rögnvaldsson og Gottskálk grinimi beygðu hina harð- skeyttu höfðingja Hrafn Brands- son og Jón Sigmundsson í duft- ið og skildu ekki við, fyrr en þeir höfðu kúgað af þeim allt þeirra jarðgóss og síðasta eyri og' komið konum þeirra og fjölskyldum i eymd og niður- lægingu. ,.Ó kirkjunnar hornsteinn, þú helvítis bál, þú hræðslunnar u.ppsprettan djúpa“, sagði Þor- steinn Erlingsson, þegar hann sá þrekmennið í brjálaðri ör- vilnan. af ótta við kvalir hel- vítis. Nú er helvítiskenningin ekki lengur hornsteinn kirkj- unnar, enda er kirkjan ekki lengur það forustuafl kúgunar- valda mannkynsins, sem hún var um skeið. En nú er það kapítalisminn, sem er að afla sér hornsteins með nýju helvíti, sem á að hent.a til sömu hluta og fyrr. Enn skal það vera sú „hræðslunnar uppsprettan djúpa“, sem beygja skal „bug- aða sál til botns hverja and- styggð að súpa“, Og um fram al'lt skal það notað til að kló- festa efnisleg verðmæti alm.enn- ings yfir í hítir hinna nýju drottnenda. Það er engin tilvilj- un, að helvítiskenningin er að nýju hafin til vegs á íslandi í sama mund og síhækkandi hundraðstala er tekin af laun- um hvers einasta launþega. Og i kjölfar þess fást enn feitari drættir. Brátt koma hús alþýðu manna hvers af öðrum og at- if']!: 7’ i Föstudagur 9. marz legti' verður skriðan; iþví lengus sem hún rennur. Og fjöldi launþega og smáatvinnurekendsj styður fastlega þessar kúgunard aðgerðir gegn sjálfum sér trúarlegri alvöru, þar sem þeit hyggja, að. með því einu mótí megi þeir forðast það víti, sená þeim að öðrum kosti er fyriiM búið. Þeir vilja gefa öll sírí efnislegu gæði fyrir ,sálu sinnl. En eitt er ótalið, sem geriL þessa nýju helvítiskenningu enri skaðvænlegri fyrir íslenzkii þjóölíf en hin eldri var. Þótt kaþólska kirkjan væri alþjóð- leg stofnun, þá var íslenzks kirkjan tiltölúlega sjálfstæð, og auðæfi hennar voru íslenzlé auðæfi. En þar kom með nýju skipulagi kirkjumála utanlandSj, að öll þessi auðæfi, sem kirkj- an hafði kúgað af íslenzku al~ þýðunni, hurfu í b.ít erlendf konungsvalds og varð nýtt kúg« unartæki í höndum þess. Og það tók aldir að fá fjöldann 311*1 an af vildisjörðum aftur í eigF’ íslenzkra manna. Hvers má þá vænta, þegaí' hið nýja kúgunarvald. sem læt ur svipu nýrrar helVítiskenn* ingar hvína yfir höfðum lands búa og tekst að trylla mikintí hluta þeirra, kynnir sig þegaj- í öndverðu sem erindreka hinfc alþjóðlega auðvalds og heimtar' hverja stórfórnina af annarri f altari þess? Island skal láti^ af hendi sem herstöð og þvf stillt sem skotmarki fyrstv' kjarnorkusprengjunnar, sení send væri í upphafi nýrraf heimsstyrjaldar til að lamf sóknarmátt bandaríska herveld isins. Islenzk landhelgi skal af hent Bretum sem þakldætis vottur fyrir það, að þeir einiF þjóða hafa beitt okkur hervnldi og Þjóðverjum síðan boðið f kjölfarið. Og nú er verið a« undirbúa það, að íslenzk at- vinnuréttindi og allar íslenzka^ auðlindir verði lagðar í alþjóíK legt púkk, þar sem alþjóðleg* auðmagn og alþjóðleg mann- mergð mundi á fáum óratugun drekkja öllu því sem heitir ís- lenzkt sjálfstæði, íslenzk tungf’ og íslenzk þjóðartilvera. Slífe- ráðstöfun er óframkv'æmanleg nema meirihluti ^.1003^0^3?' fáist til að gefa sig á valc'" brjáluðu trúarofstæki í þeirg anda, sem Varðberg prédikar. Jón Trausti gerði áhrifamiklr' skáldsögu, sem heitir Söngva- Borga. Þar er byggt á sannsögu legum atburðum úr lífi þessaraf Söngva-Borgu sem var dóttil Jóns Si.gmundssonar, sem áðuÞ er getið, og eitt átakanlegastf' dæmi Islandssögunnar um fórn ardýr helvítiskenningarinnaT gömlu. Söngva-Borga átti þf tu.ngutak föður og móður og- söngva genginna kynslóða ættf' sinna, og þeir vörpuðu stökr geislum inn í rótlaust líf henn- ar. Þið ættuð að lesa þá sögi og gera ykkur það ljóst, að þaé er ekki víst, að afkomendui okkar verði þeirra auðæfa að njótandi, ef núverandi kynslóf lætur í minni pokann fyrir hef vítisógnunum þess Gottskálks grimma, sem nú reiðir svipifí bannfæringarinnar yfir hverj- um þeim, sem sýnir manndáf til að verja réttindi alþýðu o[ standa á grundvelli heilbrigðrr ar yfirvegunar og ættjarðarholl' ustu. Gunnar Benediktsson. e! 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (111

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.