Þjóðviljinn - 13.03.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 13.03.1962, Page 5
Fasisma ekki komið á! Daniel Féry var elinn þeirra Frakka sem þorðu að fara út á götu Parísar og hrópa: „Fasisma skal ekki komið á“. Franska lög- reglan drap hann ásamt sjö öðr- um and-fasistum. Daniel hefði orðið sextán ára í maí. Ólga meðal almennings Ef útlitið er betra núna þá er það fyrst og fremst vegna þess að meiri ólgu hefur gætt meðal almennings í Frakklandi en nokkru sinni áður eftir stríð. Ætíð síðan de Gaulle var komið til valda af fáeinum upp- reisnarhershöfðingjum í maí 1958, hefur hann krafizt þess, að franska Þjóðin léti hann ein- an ráða öllum málum. Árin hafa liðið, hvert og eitt með sínu samsæri eða samsæris- tilraunum; og fólkið hefur séð hvernig afturhaldsöflin o,g fas- istarnir verða sífellt forhertari í þeirr; stefnu sinni að með- höndla þjóðina með fyrirlitningu. Eftir misheppnuðu uppreisn- ina í apríl 1961 stofnuðu fasist- arnir hin svonefndu „Leynilegu hernaðarsamtök“ (OAS). Og þar með barst stríðið inná hvert heimili í Frakklandi. OAS-samtök]ri hafa rekið hryðjuverkastarfsemi sína og ógnarstríð með fjárhagslegum stuðningi franskra auðjöfra og þá fyrst og fremst þeirra sem hafa grætt milljónir á Alsír, og furðulega auðvelt hefur þeim reynst að afla sér sprengiefnis og vopna úr frönskum herbæki- stöðvum. Þrátt fyrir öll sín skrítnu nöfn Kúba krefsl ÖR-fundar NEW YORK 9/3 — Kúba hefur kraf’zt þess að Ör- yggisráð Sameinuðu 'þjóð- anna komi saman þegar í stáð til þess að ræða sam- búð Kúbu og Bandaríkj- anna. í yfirlýsingu fulltrúa Kúbu hjá SÞ, dr. Mario Garcia Inchaustegui, seg- ir að stjóm Kúbu fari frám á að alþjóðadómstóll- inn í Haag fjalli um þá á- kvörðun Samtaka Amer- íkuríkjánna að víkja Kúbu úr samtökunum. Seint í gærkvöldí var tilkynnt að Öryggisráðið myndi koma saman n.k. miðvikudag til iað ræða kæru Kúbu, sem sett er fram vegna þéss að Bandaríkin knúðu fram nægan meír'hluta í Stofn- un Ameríkuríkjanna. • Þessa dagana bíður franska þjóðin með eftirvæntingu eftir að bundinn verði endir á Alsírstríðið sem nú hefur verið háð af hhmi mestu grimmd í sjö ár. Umræður hafa átt sér stað milli fulltrúa Serkja og Frakka og í dag gætir mikillar bjartsýni um að árangur náist. ® En umræður hafa fyrr átt sér stað og þær hafa runnið út í sandinn vegna þess að öfl nýlendukúgunarinnar, sem eiga sína fulltrúa innan stjórn- ar de Gaulles hershöfðingja, hafa neitað að veita alsírsku þjóðinni full- an sjálfsákvörðunarrétt, en það eitt getur orðið til þess, að friður komist á. þá eru OAS-mennirnir að minnsta kosti ekki „leynilegir“. „Öfl laga og réttar" vita vel hverjir þeir eru og hvar þeir eru, vegna þess að hér er um að ræða fólk sem hefur svo oft áð- ur tekið þátt í aðgerðum fasista. iEn hvers vegna he.fur and- spyrnan gegn þeim verið svona hægfara eða jafnvel engin á stundum? Franska þjóðin hefur komizt að raun um, að það er vegna þess, að þessir þorparar — Skipstjórinn heldur um stjórnvölinn, farþegamir þurfa aðeins að vera rólegir og sitja kyrrir í sætum sínurn, var hið drambsama svar de Gaulles við hækkandi röddum fólksins sem kröfðust aðgerða gegn fasistun- um. Fyrir skömmu skelfdi hýr sprengingafaraldur Parísar- bprg sem sögð er „vernduð" af 30.000 lögreglumönnum, gráum fyrir járnum. Leynisamtök franskra fasista hafa vaðið uppi í Alsijr, enda hafa þau haft náið samband við ýmsa franska ráðamenn. Myiidin er af auglýsingaspjaldi, sem þeir hafa fest upp á almannafæri. Þar eru myndir af þeim sem þeir telja óvini sína. Suma þeirra hafa beir þegar myrt, og gefið e(r í skyn að hinir muni fara sömu lciðina. Neðst á spjaldinu stendur „OAS siær hvar sem því sýn- ist, hvenær sem því sýnist og hvernig sem það vill“. njóta verndar háttsettra manna í hernum, stjórninnj og lögregl- unni. Sprengingamar opnuðu augun Margt hefur verið sagt og skrif- að um þátt franska kommúnista. flokksins sem í dag er þrátt fyr- ir kalda stríðið og allar árásirn- ar stærsti stjórnmálaflokkur Frakklands. Alveg frá byrjun. jafnvel með- an hann stóð aleinn, hefur flokk- urinn barizt gegn „hinu sauruga stríði“ í Alsír. Flokkurinn hefur krafizt þess, að alsírsku þjóðinni verði veittur sjálfsákvörðunar. réttur og bent á að ef stríðinu yrði haldið áfram væri vax- andi hætta á, að fasismi sprytti upþ í Frakklandi. Kommúnistar háfa einnig bent á að friður myndi aldrei hald- ast í Frakklandj sjálfu nema því aðeins, að ríkisstofnanirnar yrðu hreinsaðar af fasistum. Og þeir hafa án afláts lagt á- herziu á að aðeins fjöldasam- tök almennings geti orðið til þess að koma á friði í Alsír og hindra framrás fasismans. Þann dag særði OAS-sprengja fjögurra ára stúlku, Delphine Renard. Sjón hennar er í hættu. Hún bjó á hæðinni fyrir neðan menntamálaráðherra de Gaulles, Andre Malraux. Hús þetta, eins og öll hús sem ráðherrar búa í, átti að vera í gæzlu tveggja lögreglumanna. Þessi sprenging sem getur eyðilagt sjón litlu stúlkunnar svipti hulu af sjónum milljóna Frakka, manna og kvenna, sem lengi hafa verið blinduð af skrumi „skipstjórans við stjórn- völínn“. Tugþúsundir manna^skey^ttu, engu um bann við fjöldafundum og þyrptust saman á götum Par- ísar og annarra borga í Frakk- landi, þrátt fyrir það að fólk vissi af gamalli reynslu, hvers konar ruddaskapar var að vænta frá' lögreglulíðinU. Ruddaskapur Frey innanríkisráðherra þaut í útvarpið til að hóta aðgerðum gegn kröfugöngunni ög reyna að koma í veg fyrir hana með því að veifa hinum trosnaða fána and-komtnúnismans. Þegar 8. dagur febrúarmánað- ar hafði ljðið til nætur lágu átta and-fasistar dauðir en 200 voru á sjúkrahúsum, fórnardýr skelfi- legs skepnuskapar lögreglunn- ar aðeins vegna þess að þeir höfðu þorað að koma út á göt- una og hrópa: ,,FasiSma skal ekki komið á“. Aftur þaut herra Frey í út- arpið og reyndí að rugla fólk með því að segja að „fyrirliðar kommúnista“ bæru ábyrgðina. Jái, sjö hinna átta sem féllu voru Uieðlimir franska komm- únistaflokks.ns, þar á meðal þrjár konur og 15 ára drengur. Margir píslarvottar úr þess- um flokki hafa látið lífið í bar- áttunni gegn fasistum. Á þelm ægilegu árum þegar neðanjarð- arbaráttan gegn nazistum var háð, voru þúsundir félaga flokksins skotnir með „Mars- eillaisinn" á vörunum. Það sem máli skiptjr i Frakk- lahdi í dag er ekki hvort þjóð- in á að búa við þjóðskipulag kapítalisma eða ko.mmúnisma. Það er hvort fasismi eða lýð- ræði á að ríkja í landinu. Og þess vegna uppsker herra Frey almenna fyrirlitningu fyr- ir tilraun sína til að saurga minningu þessara átta andfas- ista. Utvarpslestur hans varð aðeins til þess, að frekari skömm féll ,ai ríkisstjórnina, sem þá þegar hafði orðið sér til nægi- legrar skammar með því að láta undir höfuð leggjast að hefja aðgerðir g'egn OAS. Dagblaðið Le Monde sagði að það væri hlægilegt að segja, að. viss öfl hefðu ætlað sér að nota þetta tækifæri í skaðsamlegum t'ilgangi — ef það væri ekki svona sorglegt. — Þessi öfl eru til, sagð; blað- ið, en þau eru í ríkinu sjálfu. Stjómarvöld sem verða hvað eftir ahnað að ri.fta dómum sín- um og hándtaka liðsforihgja sína, geta ekki leitað annars staðar þeirra afla, sem ógna þeim. — Baráttan gegn OAS snert- ir ekkj aðeins ríkið eins ög De Gaulle hershöfðingi heldur og segir. Þetta mál snertir einnig þjóðina og lýðræði hefur aldrei verið fólgið í því að hindra fólk frá því að skipta sér af málum sem snerta það þegar ríkis- stjórnin er of hægfara. En franska þjóðin er búin að fá nóg af að láta „skipstjórann við stjórnvölinn“ einan um mál- in. Hún er ekki lengur reiðu- búin til þess að vera meðhöndl- uð rétt eins og farþegar sem aðeins þurfa að hugsa um að sitja kyrrir í sætum sínum. Fólkið veit að Daniel Fésy, Anne Godau, Jean-Pierre Bern- ard, Suzette Martorell, Hippol- yte Pinat, Fanny Dewerpe, Edouard Lemarchand og Rey- mond Wintgens dóu til þess að Frakkland mætti verða frjálst af fasisma. Dagjnn eftir fjöldamorðin urðu verkföll um gjörvallt Frakkland og kröfugöngur allstaðar. 12. febrúar var aftur farið í kröfugöngu allt í kring um Place de la RepUbliqUe, sem gert hafði verið að hérbækistöð, þrátt fyrir hótanir herra Freys. Og 13. febrúar gengu millj- ónir manna með kreppta hnefa og með tárin í augunum, þögun- ir í líkfylgd píslarvottanna til Pere Lachaise kirkjugarðsins. Frakkland ér ekkj sama lahd- ið síðan þennan dag. Því að menn og konur úr öllum áttum — kommúlnistar, sóstalistar, kaþólikkar og republikanar — gariga nú þögul hlið við hlið í voldugrj kröfugöngu gegn fasistum. í FrakkiandL hefur slíkt ekki .gerzt siðan um daga Þjóðfylk- ingarinnar fyrir 25 árum. Þrátt fyrir sundrungartilraun- ir foringja hægri arms sósial- ista, Guy Mo.llets. hafa þúsund- ir and- fasistískra nefnda ver- ið stofnaðar um gjörvallt land- ið. Harðar orustur biða enn irönsku þjóðarinnar, barátta fyrir sameiginlegum aðgerðum verður að vinnast ef takast á að íama fasismann. Hinar voldugu kröfugöngur 8., 9., 12. og 13. febrúar sýna að Frakkar hata fasismann og að þeir munu ekki gleyma píslar- vottunum sem fórnuðu lifi sinu. ■Fasisminn hefur aldrei fest rætur meðal almennings Frakk- lands og gerir það ekki nú. Og það er alþýða þess lands sem tryggir það að fasisma verður aldrei komíð á. Ofær leið að láta Framhald af 4. síðu. þyrfti einn þáttur útgerðarihn- ar að styrkja annan, því menn óttuðust að með þvi móti yrði farið að skattleggja þá þættj út- gerðarinnar sem hagkvæmari wiæru -til. að halda uppi öðrurh sem vafasamt væri að láta njóta slíks stuðningc. Bátaútvegsmenn sanikrulli mótmæla Lúðvík minnti á að bátaút- vegsmenn innan Landssambands íslenzkra útvegsmanna hefðu einróma samþykkt að mæla gegn samkrulli á deildum hlutatrygg- ingasjóðs eða aflatrygginga- sjóðs, eíns og hann á nú • að heita. Þeir hefðu verið einhuga um það á síðasta aðalfundi sam- bandsins að hver déild sjóðs- ins yrðj.að vera alveg sjá.lfstæð, togaradeild ætti að njóta útflútn- ingsgjaldsjns af útflutningi to.g- araaflans, en að þvi leyti sem það hrykki ekki til, yrði ríkis. stjórnin að jafna metjn. IOV Jij.il lt> • ,t ★ Afiéit aðferð — ófær Ieið Samkrullsaðferðin sem stjórn- arfrumvarpið kveður á um, er afleit aðferð, og ríkisstjórnm ættj að láta sér skiljast að hún er tæpast framkvæmanleg. Þa5 er óhugsandi að skattleggja alla bátaútvegsmenn landsins allt niður i trillubáta, tií þess a5 standa undir mjlljónastyrkjum til togaraútgerðarmanna. Tíma- bundinn fjárhagsstuðning .við togaraútgerðina á að veita £ öðru formi, sagði Lúðvík í lok ræðu sinnar. Þriðjudagur 13. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ( J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.