Þjóðviljinn - 13.03.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.03.1962, Blaðsíða 8
Sýn:ng í kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20. SKUGGA-SVEINN Sýning miðvikudag kl. 20. GESTAGANGUR Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1 - 1200. I Kópavogsbíó Síml 19-1-85 Bannað! Verboten! Ögnþrungin og afar spennandi ný amerísk mynd af sönnum ■viðburðum, sem gerðust í Þýzkalandi í stríðslokin. Bönnuð yngri en 16 ár». Sýnd kl. 9. Aukamynd: HAMMARSKJÖLD Líf og fjör í steininum Sprenghlægileg, ensk gaman- mynd. Sýnd kl. 7. Miðasála frá kl. 5. »■.... Sími 50-1-84. Herkúles og skjald- meyjarnar ítölsk stórmynd í litum og GinemaScopé. Aðalhlutvehk: Steve Reeves, Sylvia Koscinau. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ~ | Austurbæjarbíó Sirnl 1-13-84 .Gyðingaherferðin (Aktion J.) Þýzk heimildarkvikmynd um dr. Hans Globke, sýnd á veg- um Æskulýðsfylkingarinnar. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Hatnarf jarðarbíó Sími 50-2-49 'Barónessan frá benzínsölunni Sjáið þessa bráðskönmtilegu úrvals gamanmynd. Sýnd kl. 9. Hvít þrælasala Sýnd kl. 7 Jími 3-20-75 Af nöðrukyni Ný amerísk spennandi og mjög vel leikin kvikmynd. ,— Aðalhlutverk; Nancy Kelly «g barnastjarnan Patty MacCormack. Sýnd kl. 6 og 9, Bönnuð börnum innan 16 ára. ILEKFILMI REYKJAyÍKDR Sími 22-1-40. Hvað er sannleikur? Sýning miðvikudagskvöld klukkan 8,30. Kviksandur 28. sýning fimmtudagskvöld klukkan 8,30. Aðgöngumiðasalan opin í Iðnó frá kl. 2. — Sími 1 31 91. Stjörnubíó Simi 18-9-36 SÚSANNA Geysispennandi og mjög áhrifa- rík ný sænsk litmynd, misk- unnarlaus og djörf, skráð af læknishjónunum Elsu og Kit Golfach eftir sönnum atburð- um. Veikluðu fólki er ekki ráð- lagt að sjá myndina. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Sægammurinn Hörkuspennandi sjóræningja- mynd. Sýnd kl. 5. Bönrtuð innan 12 ára. Nýja bíó Sími 1-15-44 Ingibjörg vökukona Sapphire Áhrifamikíl og vel leikin, ný, brezk leynilögreglumynd í lit- um frá Rank. Aðalhlutverk: Nigel Patrick Yvonnle Mitchell Michael Craig. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamla bíó Sírni 1-14-71 Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 1. Hafnarbíó iíml 16444. Övæntur arfur (A yank in Ermine) Bráðskemmtileg ný ensk gam- anmynd í litum. Peter Thompson, Noell Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ágæt þýzk kvikmynd um hjúkrunarstörf og fórnfýsi. Sagan birtist sem framhalds- saga í „Familie Journal", und- ir nafninu Natsöster Ingeborg. Aðalhlutverk: Edidt Nordberg og Ewals Balser. (Danskir textar). Aukamynd: GEIMFÖR GLENN OFURSTA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólisson, Bkipholtl 7. Síml 10117. Kvöldvaka Ferðafélag íslands endurtekur kvöídvökuna um Öskju í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 15. marz 1962. Húsið opnað kl. . Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson talar u mÖskju og Öskju- gos og sýnir litmyndir. 2. Árni Stefánsson sýnir lit- kvikmynd sína af Öskju- gosi. 3. Myndagetraun, verðlaun ve'tt. 4. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í, Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og ísafoldar. Verð kr. 35,00. Leikdómur Frarnh. af 7. síðu. skilningsrík og móðurleg, lífs- reynd og vitur — hlý og sönn mannlýsing. Guðbjörg Þor- bjarnardóttír sómir sér líka prýðisvel sem frú Pearce, ráðs- kona prófessorsins, gervileg kona og stjórnsöm og má ékki vamm sitt vita í neinu, trú stétt sinni og stöðu. Söngvar- anum unga Erlingi Vigfússyni tekst að gera Freddy hæfilega blankalegan á svipinn og á ástarsöngva hans er gott að hlýða. Fjöþnarglr aðrir kojna örlítið við sögu og fleiri en hér verða taldir. Lárusi Páls- syni bregzt ekki bogalistin í spaugilegu gervi málagarps- ins; Emelía Jónasdóttir og Anna Guðmundsdóttir eru ó- sviknar alþýðukonur, og Bríet Héðinsdóttir fín frú og hæfi- lega brezk yfirlitum. Þá er Baldvin Halldórsson hávaða- samur barþjónn og Krístbjörg Kjeld glæsileg drottning frá Su ð au stur evr ópu. Sýningunni var tekið með miklum kostum og kynjum, fagnaðarópum og langvinnu og innilegu lófaklappi í lo.kin. All- mikill fjöldi Reykvikinga hef- ur séð „My Fair Lady“ á er- lendum leiksviðum og geta um það borið hvar við erum á vegi staddir í þessum efnum; mér þykir hlýða að geta þess að ég er ekki einn í þeirra hópi,., Á. Hj. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Benedikts Blöndal, hdl., að undangengnu fjár- námi, verða spuna- og rennibekkur og bandsög, talið eign „Úranus h.f.“, selt á opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína Álfhólsvegi 32, miðvikudaginn 21. marz n.k., kl. 15. Greiðsla fari fram við hamárshögg. BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGI. Tilboð óskast í m/s Hafþór VE 2 í því ástandi sem það nú er í á strandstað á Dynskógafjöru. Tilboðum sé skilað til Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja eða Samábyrgðar Is- lands á fiskiskipum fyyrir 15. marz. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, (Bifreiðageymslu Vöku h.f.) hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjar- gjaldkerans í Reykjavík, lögreglustjórans í Reykjavík o.fl. miðvikudaginn 21. marz n.k. kl. 1.30 e.h Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R. 110, R. 195, R. 199, R. 894, R. 955, R. 1087, R. 1219, R. 1317, R. 1549, R. 1736, R. 2105, R. 2228, R. 2389, R. 2616 R. 2669, R. 2724, R. 2739, R. 2778, R. 2924, R. 3042, R. 3050, R. 3250, R. 3514, R. 3516, R. 3555, R. 3676, R. 3788, R. 4021, R. 4246 R. 4296, R. 4367, R. 4709, R. 4738, R. 4946, R. 4949, R. 4974, R. 5339, R. 5523, R. 5857, R. 6036, R . 6053, R. 6115, R. 6213, R. 6313, R. 6586, R. 6688, R. 6699, R. 6755, R. 7044, R. ’ 7098, R. 7112, R 7304, R. 7324, R. 7329, R. 7336, R. 7366, R. 7605, R. 7639, R. 7850, R. 8189, R. 8196, R. 8216, R. 8303, R. 8392, R. 8579, R. 8647, R. 8777, R. 8793, R. 8936, R. 9001, R. 9008, R. 9134, R. 9161, R. 9389, R. 9608, R. 9616, R. 9650, R. 9854, R. 9863, R. 9885, R. 9983, R. 10124, R. 10134, R. 10200, R. 10207, R. 10295, R. 10383, R. 10396, R. 10497, R. 10518, R. 10625, R. 10680, R. 10748, R. 10763, R. 10787, R. 10829, R. 10871, R. 10880, R. 10888, R. 10943, R. 10946, R. 11071, R. 11183, R. 11284, R. 11576, R. 11579, R. 11594, R. 11598, R. 11781, R. 11829, R. 12157, R. 12267, R. 12370, R. 12422, R. 12436, R. 12503, R. 12654, R. 12689, D. 207, G. 1609, G. 2059, Y. 107, Y. 642, Y. 694, Y. 827, ö. 36, óskrásett bifreið (Humber 1942), óskrásett vörubifreið (Ford 1952) og óskrásett bifreið (Chrysler 1946). Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK. ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.