Þjóðviljinn - 13.03.1962, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.03.1962, Síða 10
f Látið aldrei dragast að gera við skemmda tðnn slaknar á kinnum og auðvelt er að beita burstanum rétt. Bezt er að eiga tvo bursta, nota þá til skiptis, hreinsa þá og láta þá þorna vel milli notk- Vínningamlr í 3. flokki Vöruhappdrættis S.I.B.S. 100.000.00 kr. nr. 872 f Að máltíð Iokinni þarf að ' Btreinsa burt matarleifar, sem enn sitja á tönnunum. Það verður bezt gert með tann- bursta. Tannbursti á að vera nægilega Mtill, til þess að auð- !?fit sé að koma honum að Cllum flötum tannanna að utan Og innan. Tennur skal bursta tipp og niður, en tyggingarfleti fram og aftrur. Þess skal gætt Vlð burstun jaxla að utan, að munnurinn sé hálflokaður. Þá Framhaid af 4. síðu. sem virð'st brióta í bága v:ð Blla fyrirhyggju' o.g forsjálni. Auk þess varð að kaupa út- búnað til sekkjunar; vélar, færibönd og önnur tæki til að nota í húsi og úti á bryggju. I»ó er vafalaust mikið ógert af Jm sem óhjákvæmilega er hið ellra fyrsta, þar á meðal Stækkun bryggjunnar. Það hafa áður verið birtir út- reikningar yfir líklegan kostn- að af þessum sökum, sem nema nokkuð á annan tug milljóna ekki lent annarstaðar en á verði áburðarins. Sú hækkun getur varla numið minna en 200 krónum á smálest þegar öli kurl koma til grafar. Hinsveg- 8r er hægðarleikur fyrir svo fjárhagslega sterka stofnun sem Áburðarv’erksmiðjuna, að fresta Sim sinn endurheimt fjárins. Með óbreyttri áburðarverzlun, f).e. að flytja áburðinn beint frá ötlöndum til allra ísl. hafna, þurfti engar nýjar framkvæmdár bans vegna, — enga nýja fjár- festingu og því enga hækkaða álagningu á hann. Um þetta er óþarfi að hafa mörg orð. Svo augljóst mál er það hverj- um þeim manni, sem vill beita Bkynseminni. Það er áreiðanlega sjaldgæft, áem betur fer, að slíkar firrur séu sagðar í heyranda hljóði, eins og sú að breytingin á á- fcurðarverzluninni, sem ráð- herrann fylgir, sé til sparnaðar. Og það er án alls efa til of- mikils mælzt, að fulltrúar bændanna á búnaðarþingi taki Elíku öðruvísi en með þeirri á- kvörðun, að hafa hana að engu. Hvdmig ætti þetta svo að toma bændunum til góða? Ráð- berrann reynir ekki að færa ' MIMINGAH- . SPJÖLD DAS í Minningarspjöldin fást hj; I Happdrætti DAS, V^sturveri I sími 1-77-57. — Veiðarfærav Verðandi, sími 1-87-87 — Sjó- 1 mannafél. Reykjavíkur, sími I 1-19-15 — Guðmundi Andrés- I syni gullsmið, Laugavegi 50 I sími 1-37-69. Hafnarfirði: A • pósthúsinu, sfmi 5-02-67. unar. Ef tannbursti er ekki við hendina, þegar máltíð er lokið, er þó mikil hjálp í að skola munninn vel með vatni. Aldrei má þó gleymast að bursta tennur vandlega, áður en farið er að sofa. í nágrannalöndum okkar er algengt, að bætt sé efni, sem kallast flúor, í drykkjarvatn, og er talið, að það minnki tannskemmdir um helming. Þetta hefur ekki verið gert ennþá hér á landi. Þó er al- géngt, að þetta efni sé borið á tennur með góðum árangri. Þótt neytt sé hollrar fæðu, tennur burstaðar reglulega og flúor borið á þær, má samt nein rök fyrir því, enda mun fáum takast það. Reksturskostn- aður áburðarverzlunarinnar í Gufunesi verður að öllum lík- indum meiri, en ekki minni, heldur en hann hefur verið. Eða hver rök ættu að vera til annars? Til þess yrðu laun starfsliðs þar að vera lægri en Áburðarsalan greiddi eða bet- ur unnið, meiri vinnuafköst ú sama tíma eða minna starfslið. — Mundi almannarómur stað- festa það? Eða staðreyridirnar? Eftirtektarvert . er, að tveir uði síðar en ráðherra fól verk- smiðjunni rekstur áburðarsöl- unnar, um að ráða nýjan fram- kvæmdastjúra með þeám sem nú er, þannig að tveir skyldu þeir vera í stað eins áður. iNýi framkvæmdastjórinn hefði að sjé.lfsögðu orðið að haía sína aðstoðarmenn eins og hinn framkvæmdastjórinn. „Spam- aðurinn" átti að koma fram á þennan hátt meðal annars. Hvdrnig er svo reynslan af hinum dáðu flutningum á laus- um áburði til Gufuness? Hvern- 5g er reynslan af hiniun „ítar- Iegu“ áætlunum, sem sagt var frá í fréttatilkynningunni 3. febrúar þ.á? Hið eina sem full reynsla er komin á, eru flutningsgjöld- in á lausum áburði. En þaj eru nærri 20% hærri, heldur en hin ítarlega áætlun ráðgerði! Um uppskipun og sekkjun liggja ekld ennþá fyrir neinar tölur, þó mun útEtið sízt betra iþar fyrir „ítarlegu“ áætlunina. Er e.t.v. gleggst dæmi um það, að nú heíur meirihluti Á- burðarverksmiðjustjómarinnar hætt við að græða 100 krónur á hverri smálest með því að flytja áburðinn lausan, en á- kveðið að flytja allt að fimm þús. smál. af þrífosfati í sekkj- um frá útlöndum, beint til hafna utan Reykjavíkur. Þar fór allt að hálf milljón af „spamaðinum" fyrir litið! Staðreyndimar geta stundum verið óþægilegar, og kollvarpað fréttatílkynningum og fullyrð- ingum. enda þótt ráðherra eigi í hlut. Jón fvarsson. Svona fe)r þótt ekki t&pist nema ein tönn. Þarna hefur vinstri sexárajaxlinn í neðri góm ver- ið tekinn. Allir jaxlar þeiin megin í munninum skekkjast, bæði að ofan og neðan. Meiri bætta er á auknum tann- skemmdum. búast við tannskemmdum. 1 sumum tilfellum geta bakteríur komizt inn um lítið skarð í glerungnum og valdið stórri skenrmd í tannbcininu, án þess að við verðum þess vör, og smærri holurnar er erfitt að sjá. Því minni sem skemmdin er, því sársaukaminni verður viðgerðin, og því endingarbetri verður fyllingin. Minna reynir á litla fyllingu en stóra, þegar tuggið er. " '" Af þessu er ljóst, að nauð- synlegt er, að gert sé við allar skemmdir sem fyrst. Þvi er það góð regla að láta skoða tennumar og gera við þær skemmdir, sem finnast, reglu- lega tvisvar á ári. Ef ekki líður lengri tími milli viðgerða, er ósennilegt, að skemmdimar nái að verða svo stórar, að tönnin sé í hættu. íþróttir Framhald af 4. síðu. Valbjörn Þorláksson 1,60 Langstökk án atrennu Johan Ewandt N 3,65 Vilhjálmur Einarsson ÍR 3,31 Óskar Alfreðsson UMSK 3.27 Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,24 Hástökk Jón Þ. Ólafsson ÍR 2,01 Valbjörn Þorláksson ÍR 1,80 Krjstján Mikaelsson ÍR 1,70 Stangarstökk Valbjörn Þorláksson ÍR 4,00 Magnús Jakobsson UMSB 3,00 Kúluvarp Gunnar Huseby KR 15,32 Guðm. Hermannsson KR 15.10 Hástökk án atrennu Jahan Ewandt N 1,72 Vilhjálmur .Einarsson ÍR 1.66 Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,66 Aðrir felldu þá hæð, sem þeir byrjuðu á. Þrístökk ánl atrennu Johan Ewandt N 10,03 V lhjálmur Einarsson ÍR 18,02 Jón Þ. Ólafsson ÍR 9,58 Þorvaldur Jónasson KR 9,50 Úlfar Teitsson KR 9,44 Óskar Alfreðsson UMSK 9,41 drengjamet Bjami Einarsson HSK 9,11 10.000.00 kr. nr. 'Ul.000.00 kr. nr. 58410 500.000.00 kr. nr. 48316 1648 12949 14936 16666 19162 24430 26371 35506 38409 38701 48518 61918 5.000.00 kr. nr. 1118 1153 4284 4459 5774 6157 7974 8709 11363 11804 12845 12958 16981 17284 19134 21969 24538 27553 30383 31574 41964 44191 44234 45821 48762 51546 54628 54968 58426 58863 Eftirtalin númer hlutu 500 kr. vinning hvert: 41 118 194 450 518 555 566 666 727 746 766 939 1000 1088 1090 1121 1215 1257 1261 1277 1302 1464 1590 1582 1681 1939 2098 2358 2518 2624 2709 2713 2852 2902 3040 3336 3344 3409 3412 3442 3555 3567 3716 3756 3958 4030 4523 4627 4752 4775 4781 4803 4818 4860 4876 5026 5057 5065 5225 5304 5391 5447 5563 5583 5612 5738 5822 5882 5908 5964 5989 6081 '6125 6245 6277 6291 6387 6445 6491 6538 6760 7222' 7310 7466 7501 7516 7550 7557 7577 7635 7830 7891 7910 8179 8181 8197 8227 8233 8255 8274 8322 8364 8439 8457 8497 8574 8715 8817 8849 8850 8900 8916 8973 9048 9219 9222 9235 9285 9369 9374 9381 9552 9-603 9633 9741 9807 9901 10025 10048 10099 10107 10157 10159 10211 10413 10457 10625 10698 10791 10799 11119 11124 11163 11366 11418 11501 11556 11644 11734 12082 12210 12274 12575 12638 12887 13174 13179 13227 13373 13395 13421 13455 13531 13540 13560 13738 13916 13938 14015 14122 14129 14142 14272 14389 14483 14503 14539 14541 14691 14693 14742 14762 14768 14847 14859 14862 14919 14920 14957 14987 15023 15238 15307 15560 15565 15722 15740 15802 15821 15921 15988 16165 16245 16372 16647 16651 17048 17262 17353 17416 17419 17422 17425 17442 17464 17801 17843 17993 18095 18100 18140 18215 18358 18543 18773 18792 18855 18904 18977 19049 19064 19130 19156 19159 19482 19539 19553 19596 19602 19621 19644 19815 19973 202.32 20280 20372 20483 20580 20660 20701 20756 21014 21034 21176 21415 21701 21892 21943 22033 22050 22131 22180 22234 22329 22337 22419 22468 22576 22676 22700 22714 22718 22811 22865 22924 23174 23212 23257 23362 23411 23428 23430 23475 23505 23536 23703 23733 23759 23773 23828 23895 24024 24066 24105 24159 24262 24444 24496 24844 25146 25150 25199 25288 25306 25415 Kvennadeild MÍR Fundurinn á Hverfisgötu 21, átti að vera miðviku- daginn 14. marz, en fell- ur niður vegna veikinda. STJÓRNIN. 25420 25425 25437 25565 26506 25782 25808 25833 25992 26068 26265 26276 26411 26452 26538 26677 26754 26802 26814 26872 27017 27188 27324 27378 27646 27656 27706 27713 27734 27774 27784 27906 27969 27978 28050 28059 28172 28177 28553 28715 28742 28834 28944 29026 29111 29168 28184 29370 29654 29823 29856 29886 29934 29990 30050 30114 30187 30272 30303 30313 30368 30411 30538 30643 30763 30858 30863 31050 31163 31283 31291 31299 31640 31674 32083 32200 32229 32269 32271 32337 32337 32380 32417 32467 32471 32380 32417 32467 32471 32711 32716 32725 32734 32833 32882 32900 32943 33140 33224 33273 33365 33629 33634 33711 33742 33831 33945 34272 34323 34490 34618 34682 34740 34808 34951 35230 35282 35283 35291 35307 35321 35827 .35370 35481 35774 35792 35835 36076 36125 36145 36156 36223 36241 36308 36363 36371 36502 36557 36634 36947 36953 37116 37532 37602 37639 37647 37739 37775 38212 38273 38303 38747' 38798 38829 39107 39114 38747 34898 38829 39107 39114 39120 39174 39198 39210 39369 39374 39879 39894 39946 39963 39971 40034 40038 40118 40261 40287 40367 40378 40547 40571 40759 40826 41008 41141 41291 41317 41457 41554 41628 41699 41751 41865 41880 41917 41943 41946 41997 42124 42161 42256 42358 42367 42522 42546 42777 42802 42856 42884 42989 43037. 43044 43101 43231 43276 43382 43396 43406 43430 43432 43478 43682 43835 43850 44004 44Í27 44174 44199 44237 44264 44326 44330 44566 44726 44775- 44817 44833 44859 44864 45289 45530 45556 45559 45608 45664 45671 45722 45761 45926 46055 46067 46203 46414 46530 46556 46623 46661 46785 46818 46835* 46839 46937 46985 47044 47071 47103 47155 47159 47161 47164 47Í76 47221 47234 47371 47451 47594 47782 47814 47921 48040 48093 48191 48320 48438 48461 48509 48575 48704 48773 49021 49201 49207 49357 49384 49395 49473 49531 49767 49775 49811 49821 49828 49974 50247 50344 50422 50586 50752 50783 50826 50985 51022 51097 51192 51308 51681 51698 51813 51942 51975 52170 52327 52472 52.523 52535 52612 52653 52777 52853 52877 53016 53092 53156 53217 53326 53372 53374 53400 53505 • 53562 5367X 53770 53782 53882 53946 53951 54288 54366 54444 54493 54518 54525 54560 54573 54575 54758 54808 55122 55173 55218 55245 55285 55291 55315 55367 55400 55468 55483 55895 55991 55993 56029 56136 56196 56271 56291 56503 56514 56542 56630 56718 56853 56888 57080 57191 57213 57224 57355 57361 57391 57410 57461 57526 57541 57714 57751 57855 57881 58500 58605 58617 58750 5S872 59191 59208 59286 59327 59363 59498 59532 59727 59895 59974 60123 60132 60154 60336 60832 60924 60930 61080 61118 61142 61146 61204 61216 61405 61523 61525 61832 62041 62072 62080 62091 62231 62283 62885 62490 62551 62602 62667 62680 62692 62743 62818 63129 63142 63570 63621 63717 63793 64005 64051 64191 64365 64398 64434 64727 64770 64837 (Birt án ábyrgðar). VHRfton -VÍMnuWtðez* Áburðarverzlunln stjórnarmenn Áburðarverksm. króna. Kostnaður þessi getur ^áru fram tillögu hálfum mán- ' = ■ ' ■-' í ,£! li: . -;■ í- [j Q) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.