Þjóðviljinn - 31.03.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 31.03.1962, Side 2
Minningarspjöld siyrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, verzluninni Roða, Laugavegi 74, verzluninnl Réttarholt, Réttar- holtsvegri 1 og á skrifstofu félags- ins að Sjafnarg. 14. í Hafnarfirði hjá Bókabúð Olivers Steins. Ráð Þórðar bar fljótt árangur. Kokkurinn fann daufa reykjaiykt er varð smátt og smátt greinilegri. Brátt kom radarinn einnig að gagni og innan skamms tíma var Brauífisch komið að Starlight, sem enn var langt frá að vera að sökkva. Allt hafði gengið að óskum. Enginn var lengur um borð í skipinu og lögum samkvæmt var yfirgefið skip eign þess, er bjargaði því til hafnar. En nú kom Taifun aftur í sjónmál. '9Y — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. marz 1962 ; J- i■ i ; 1 [■ -- KJ. rW ;c ■LÍSÍ: l.nÁ.'íkk[ lJ I dag er laugardagurinn 81. marz. Baibina. 24. vika Vetrar. Tungl í hásuðri kl. 8.36. Árdeg- isháflæði kl. 1.10. Síðdegisliá- flæði kl. |13.48. i Næturvarzla vikuna 81. inarz. til 6. lapril er í Vesturbæjarapó- teki, sími 22290. ' flugið Loftleiðir ' 1 dag er Leifur Eiríksson vænt- anlegur frá Stafangri, Amsterdam og Glasgow kl. 22.00. Fer tii N.Y. kl. 23.30. Flugfélag .lslands Millilandaflug: Gullfaxi er vænt- ánlegur til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmannahöfn og Gasgow. Skýfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16.30 á morg- un frá Kaulpmannahöfn og Oslo. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egijsstaða, Húsavíkur, fsafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. skipin Skipaútgerð ríkisins \ ! Hekla er væntan'eg til Reykja- vákur síðdegis í dag a,ð vestan úr hringferð. Esja er i Reykjavík. Herjóifur fér frá VestmannaeyíWöi' í kvöld áleiðis til Reykjavikur. Þyrill fór frá Reykjajvik í gær áieiðis til Austfjarðahafna: 'Skjald- breið fór á hádegi í gær frá R- vik vcötur um land í hringferð. Skipadeild (SfS ] Hvassafell er í Reykjavik. Arnar- fell er í Gufunesi. Jökulfeil lestar á Vestfjörðum. Disarfell fór i gær frá Diúpavogi til ,g.ieme. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell kemur til Odda í Noregi í dag. Hamra- fell er í Reykjavik. Hendik Meyer Iestar á Austfjörðum. félagslíf Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar / heldur bazar þriðiudaginn 3. april kl. 2 e.h. i Góðtemplarahúsinu. Bazarmunir verða. til sýnis í gluggum h.f. Teppis í Austur- stræti um helgina. ________ Kvenfélag ÍHáteigssóknar 1 heidur fund í Sjómannaskólan- um þrliðjudaginn 3. apnil kl. 8.30. Frú Kristín Guðmundsdóttir hi- býlafræðingur flvtur erindi og ■kýnir skuggamyndir. Hallgrímskirkja Messa k1. 11 f.h. Ferming. séna •Takob Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Ferming. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Háteigsprestakall . i Messa i hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 pjh. Barnasamkoma kl. 10 30 f.h. Séra J.ón Þorvarðbison. Dómkirkjan Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þohlákspon. Messa. kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Fríkirkian í Merna kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Ríörnsson. Riþýaðasókn [ Mo-soð í Réttai'holtssókn kl. 2 e. h. Barnasa.mkoma kl. 10.30 árdeg- is. Séra Gunnar Árnlason. I.augarnes.kirkia mesrað kl. 10.30 f.h. — ferming — a.'tarisganga. Séra Garðar Svav- arÉson. Frá Guðsnekifélaginu Stúkan Dövun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðsppkifélagshús- inu. Erlendur Haraldsson f'vtur erindi: ..Hnötturinn okkar." Kaffi í fundarlokrJU oam VTinningars.ióður Landspítalans. \finningarspiöld sjóðsins fást fi iftirtöldum stöðum: Verzl. öcúlus. áusturstræti 7. Verzl. Vik, Lauga- zegi -52 og hjá Sigríði Bachmann ’orstöðukonu, Landakotsspítalan- um. Tónleikar kvennakórs SVFÍ ó mónudaginn Á mánudaginn efnir kór kvennadeildar Slysavarnafél. íslands til hljómleika í Aust- urbæjarbíói. Hljómleikarnir hefjast kl. 7.15 og stjómandi verður Herbert Hriberschek en hann hefur stjórnað kórnurn undanfarin 5 ár. Að þessu sinni er einsöngv- arar með kórnum þær Sigur- veig Hjaltested og Eygló Vikt- lorsdóttir og undirleikari á píanó verður Karel Paukert, óbóleikari Synfóníuhljómsveit- arinnar. Söngskráin samanstendur af bæði íslenzkum og erlendum lögum, m.a. flytja konurnar lag eftir Jón Leifs, Máninn líður, og er það í útsetningu songstjórans, þá er nýtt lag eftir Skúla Hall.dórsson. I harmanna helgilundi, við • MiðnæSurhljóm- leihar í Austur- bæjarbíói Hljómsveit Svavars Gests efnír til miðnæturhljómleika í Austurbæjarbíói á morgun, sunnudag 1. apríl. Hljómsveitin efndi til hljómleika í fyrra og voru þeir mjög vel sóttir, enda endurteknir 10 sinnum. Hljómleikarnlr nú verða með ' svipuöu sniði og í fyrra. Leik- in verða erlend og innlend dægurlög, gömul og ný. Þá hefur hljómsveitin sett saman nokkra skemmtiþætti til að hleypa meira fjöri í hljómleik- ana. Söngvarah hljómsveitar- innar eru þau Hélena Eyj- ólfsdóttir og Rágnar Bjarna- son. Á myndinni sjást fjórir 'hljómlistarmannanna með nokkur þeirra hljóðfæra sem leikið 'verður á, en alls mun vérða'leikið á 15 hljóðfáeri — og , allir í hljómsveitinni texta eftir Tömás Guömunds- son. Svo eru lög eftir Inga T. Lárusson og Sigvalda Kalda- lóns, ennfremur ísl. þjóðlög. Af erlendum lögum skal helzt nefna 4 lög eftir Brahms sem samin eru fyrir kvenna- kór og hörpu. Tveir blásarar úr sinfóníu.hljómsveitinni og hörpuleikarinn Mariluise Dra- heim munu leika u.ndir með kórnum, einnig mun ungfrú Draheim leika einleik á hörpu á tónleiku.num. Sigurveig Hjaltested syngur einsöng í Agnete og hafmeyjarnar, eftir Gade. Eygló Viktorsdóttir syngur einsöng í Kór friðar- boðanna úr óperunni Riense eftir Wagner. Kórinn hefur starfað í 7 ár samfleytt og formaður hans er Gróa Pétursdóttir. • Almank Kassa- gerðarinnar Hinn 17. júlí í sumar eru liðin 30 ár frá stofnun eins stærsta iðnfyrirtækis í Rvík, Kassagerðar Reykjavíkur. 1 tilefni af þessu afmæli hefur fyrirtækið gefið út almanak, þar sem m.a. eru birtar, allmargar myndir frá starfsemi Kassagerðarinnar og af hverskonar umbúðum sem þar eru framleiddar, auk sex litmynda frá Snæfellsnesi. Það sem til tíðinda má telja er að almanakið er prentað í nýrri prentvéV sem Kassagerðin hefur fengið til litprentunar — og hefur prentunin tekizt vel. Svíar leystir frá gæzlustarfi Xugþúsundir fólks af balúbaþjóðinni í Katanga hafasl enn vtið í búðum fyrir utan borgina Elisabethville í Katanga. Balúba- menn eru eindregnir andstæðingar Tshombe, sem lét her sinn vinna hin verstu hryðjuvcrk í Iandi þeirra. Herstjórn SÞ í Kongó setti sænskar hcrsveitir til að gæta búða balúbamanna sem lcituðu á náðir alþjóðasamtakanna. 1 gær var tilkynnt að Svíarnir yrðu nú leystir frá þessu starfi og hermenn frá Túnis látnir taka við. Mikill mcirihluti flóttafólksins cr konur og börn, eins og sjá má i myndinni. Spilakvöldi frestað Hlgómleikar Tónlistar- skólans í Hóskólabíói Spilákvöld Sósíalistafélags- ins sem átti að vera annað kvöld er frestað. Auglýst verð- ur síðar hvenær af því verður. Tónleikar Hljómsveitar Tón- listarskólans klukkan þrjú í dag verða í Háskólabíói en ekki Austurbæjarbíói, eins og ráð var fyrir gert. Kom í Ijós að á sviðinu þar var ekki unnt með góðu móti að koma fyrir píanóunum tveim og strengjasveitinni sem ílytja konsert Bachs í c-moll.- Frá eínisskrá tónleikanna og ein- leikurum var ský.rt í blaðinu í gær. í hljómsveitinni eru 25, hljóðfæraleikarar og stjórn-. andi Björn Ólafsson. Þeir sem fengið hafa boðsmiða eru beðnir að athuga breytinguna á húsakynnunum. Ntokkrir að- göngumiðar verða afhentir í Háskólabíói eftir klukkan tvö í dag. Aðgángur er ókeypis. Zorin er vongóður GENF — Valerian Zorin, for- maður sendinefndar Spvétríkj- anna á afvopnunarráðstefn- unni í Genf, sagði á fundi ráð- stefnunnar í dag, að hann teldi góðar horfur á því að sam- komulag tækist um almenna og algera afvopnun og hve- nær hún skyldi framkvæmd.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.