Þjóðviljinn - 31.03.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.03.1962, Blaðsíða 9
4) — ÓSKASTUNÐIN Kœra Óskastund! Mér hefur þótt gaman að lesa þig, og skoða teikningarnar, sem krakk- arnir hafa teiknað og þú hefur birt. Þess vegna datt mér í hug að teikna Kæra Óskastund! Ef þið birtið þessa mynd, langar mig að hún SKRlTLUR Kennarinn: Hver reikn- aði heimadæmin þín, Nonni minn? Nonni: Hann pabbi. Kennarinn: Aleinn? Nonni: Nei, ég hjálpaði honum. einn bíl af gerðinni Ford 61, í þeirri von að hún verði birt í Óskastund- inni. Jón Þór Sverrisson, 11 ára Silfurteig 1. heiti: Karl og kerling fá sér bita úr potti. Tryggvi Steinarsson, Hlíð. (7 ára). Póstafgreiðslum.: Já, frú, þér hafið borgað nóg á þetta bréf, meira að segja tuttugu aurum of mikið. Frúin: Ég vona að það fari þá ekki of langt. Dóri í dansskóla Framhald af 1. síðu. drengi, það þarf bara að greiða skólagjald fyrir telpurnar, sagði mamma Dóra. i fíílHB — Þetta er ljótur grikk- uij. og svo verð ég auð- vitað að dansa við önnu Siggu. Mamma hans Dóra gat ekki varizt brosi. — Auðvitað verður þú að dansa við önnu Siggu, því kennslan fer fram heima hjá henni. — Úff, hvenær á ég að byrja? spurði Dóri. — Á föstudaginn klukk- an hálf fjögur, svaraði móðir hans. — Á föstudaginn, og þá erum við einmitt að æfa fyrir knattspyrnukeppn- ina, sem við höfum allt- af á laugardögum. — Þú vildir þó ekki fórna laugardögunum? sagði móðir hans. — Það vil ég auðvitað ekki. En hvers vegna þarf ég endilega að læra að dansa, þegar mig langar ekki minnstu vitund til þess? — Þér finnst áreiðan- lega gaman, og svo töl- u.m við ekki meira um þetta núna, sagði móðir Dóra. — En ég má þó hætta ef mér finnst alveg hræðilega leiðinlegt? spurði Dóri. — Já, því lofa ég svar- aði móðir hans. (Framhald.) — RITSTJÓRI UNNUR EIRÍKSDÓTTIR — ÚTG.r ÞJÓÐVILJINN — börn á þínum aldri, svaftu aði móðir hans. — Þetta er hræöileg4| sagði Dóri. En allt í eintf birti yfir honum. — Nú veit ég hvað vii| gei-um, mamma, þú segiR að pabbi hafi ekki efní á að senda mig í dans4 skóla. — Það er ókeypis fyri® Framhald á 4. siðtlj Dóri fer i donsskólo Einn daginn, þegar Dóri kom heim úr skólanum og átti sér einskis ills vopj. sagði mamma hans: — Dóri minn, hún Kat- rín kom hingað í dag. — Þú átt við mömmu hennar Tannlausu? spurði Dóri. — Af hverju uppnefn- ir þú önnu Siggu, það er ljótt af þér, svaraði móðir hans. — En það er alveg satt, sagði Dóri, hún hefur engar framtentlur haft svo lengi að ég held ekki að þær vaxi héðan af. Og þar að auki er Anna Sigga reglulega kjánalegt nafn. Hvers vegna er hún ekki kölluð annaðhvort Anna eða Sigríður, ef ég væri hún léti ég bara kalla mig Önnu. — Ég hugsa að hún vilji helzt láta kalla sig önnu • « Eftir • • Caroline • • Haywood Siggu, svai-aði móðir hans. — Það er nú alveg sama, í skólanum köllum við hana. alltaf Tann- lausu, sagði Dóri. — Hún Katrín er að stofna dansskóla, mælti móðir Dóra/ hún kom þess að bjóða þér að vera með. Dóri leit á móður sína með angistarsvip á and- 'Utihu. — Dansskóla, hróp- aði hann. — hvaða erindi á ég í dansskóla? — Þér þykir áreiðan- lega gaman j dansskóla, það finnst öllum krökkum gaman að dansa, sagði móðir hans. — Það er kannski gam- fyrir stelpur, alls ekki fyrir stráka. Eiga Dísa og tvíburarnir að fara líka? spurði Dóri. — Það er bara fyrir Reykjavíkurmótið í stórsvigi verður haldið í Jósefsdal n.k. sunnudag þ. 1. apríl. Nafnakall verður klukkan 11 f.h. við Ár- mannsskálann. Það eru eindregin tilmæli mótsstjórnar að keppendur mæti við nafnakall þar sem ókomn- ir keppendur munu ekki fá sín númer síðar. Skíðadeild Ármanns sér um mótið og mótsstjóri er Þorsteinn Bjamason formaður Skíðadeild- ar Ármanns. Um 80 . keppend- ur eru skráðir til leiks, þar á meðal eru snjöllustu skíða- menn Reykjavíkur. í Jósefsdal er sérstaklega hentugt skíðaland fyrir stór- svig, keppt verður í Suðurgili. Brautarlagningu annast að „Þeir, sem vona á Drottinn, íá nýjan kraít" nefnist erindi, sem JÚLÍUS GUÐMUNDSSON .flytur í Aðventkirkjunni sunnudaginn 1. apríl kl. 5 e. h. Fjölbreyttur söngur: Söngstjóri Jón H. Jónsson. AútlR. JMEI.KOMNIR, mestu leyti Steinþór Jakobs- son frá Isafirði. Vonir standa til að íslandsmeistarinn, Krist- inn Benediktsson frá Hnífsdal, keppi senri gestur Ármenninga á móti þessu en Kristinn er ný- 'kominn erlendis frá þar sem hann hefur dválið við keppni og æfingar í vetur. I Ármannsskálanum munu verða seldar veitingar einn heitur réttur|. kaffi gosdrykkir o.fl. Guðmundur Jónasson mun annast allar ferðir á mótsstað og ef snjóþungt verður í daln- um mun snjóbíll annast flutn- inga fólks síðasta spölinn heim að skálanum. Það er ósk Ár- menninga að skíðafólk, ungir sem gamlir, hittist í Jósefsdal 4 sunnudaginn. Handknattleiksmótið: Átján leikir um helgina Um þessa helgi fara fram alls 18 leikir í handknattleiks- mótinu og eru flestir þeirra í yngri flokkunum. Þó fara fram á laugardagskvöld leikir í annarri deild kvenna, og keppa þá Breiðablik — IBA og einnig leikur í annarri deild karla: ÍBA — ÍA. Á súnnu- dagskvöld fara fram tveir leikir í fyrstu deild kvenna og keppa þar FH — Fram og Vík- ingur — KR. Annars fara þessir leikir fram: I Valshúsi kl. 8.15 í kvöid. 2. fl. kv. B. Breiðablik — Ármann 2. fl. kv. B. Víkingur — Fram 3. fl. Ba Valur — IR 3. fl. Ba Víkingur — ÍBK 3. fl. Bb KR — Haukar 3. fl. Bb FH — Ármann 2. fl. Bb Víkingur — ÍBK 2. fl. Ba Fram — KR I Hálogalandi kl. 8.15 í kvöld. M-fl. kv 2. deild Breiðablik — ÍBK M-fl. kv. 2. deild IBK — ÍA __ 3. f 1. Aa ÍBK — NjarSvik 3. fl. Ab ÍR — Fram 3. f.l Ab Víkingur — Valur. Sunnudag kl. 8.15 Hálogalandi: 1. fl. kv. Víkingur — KR M-fl. kv. 1. d. FH — Fram M-fl. kv. 1. d. Víkingur — KR 2. fl. Aa FH — Valur 2. ff. Aa ÍR — Ármann. Ráðstefna Ab Framhald af 1. síðu. arútvegsnefnd: Tryggvi Helgason, Geir Gunnarsson, Jón Tímóteus- son, Kristján Jensson, Gunnar Jóhannsson. Landbúnaðarnefnd: Játvarður Jökull, Ásmundur Sig- urðsson, Haukur Hafstað, Páll Gunnlaugssön, Karl Guðjónsson. Iðnaðarnefnd: Guðgeir Jónsson/. Bergþór Finnbogason, Steingrím- ur Pálsson, Lái-us Valdimarsson, Pétur Geirsson. Allsherjarnefnd: Snorri Jónsson, Guðmundur Vig- fússon, Margrét Auðunsdóttir, Kristján Gíslason, Friðbjörn Benónísson. Fundurinn hefst að nýju kl. 2 síðdegis í dag. Björgvin Héfm 9 bönnuð keppni? \ I sænska Iþróttablaðinu lj miðvikudaginn mátti sjá eftisaj farandi klausu: íslendingurinn Björgvin Hólnf, sem býr í Stokkhólmi og keppfcí fyrir Bromma IF í fyrra, hefup nú verið tilkynntur af saana féa lagi í innanhússmeistaramótifi sænska. Frjálsíþróttasambandh ið samþykkti þó ekki þátttök®} hans, þó hann hafi búið í Svfrs þjóð í meir en ér og formlegC uppfyllt þau skilyrði, að úth lendingur geti þá keppt H sænsku meistaramóti í frjálsUC 1 íþróttum. I ákvæðunum er atriði, senQ ekki er nægilega skýrt orðaðj Meiningin er, að útlendingafj sem ætla sér að verða í Sviþjó$ og síðar að sæja um sænska® borgararétt fái að keppa P meistarakeppni. s Hvað Ho1m snertir keppCI hann í ^tiugþraut fyrir Island Otfj í Róm 1960 og í NorræntJ meistarakeppninni í Osló ( f fyrra. Hvað hann hugsar sér' af j gera í framtíðinni er óvíst. $ meðan sambandið vcit ekkJ^j hvort hann ætlar að hætta: a® keppa fyrir Island, fær hán® ekki að keppa um sænska meisfcf aratitla. -------------------------------t i ★ SJÖ ITÖLSK LIÐ haf® fengið dóma fyrir að hafal greitt alltof háar greiðslur fyní ir unna sigra. Verða félögití að greiða fésektir fyrir bi'Mí sín. Ery 5 liðanna; úr fyrstsy deild en hin 2 úr annari deilc^ I Laugandagur 31. msrz 1962 — ÞJÓÐVILJINN- —•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.