Þjóðviljinn - 31.03.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 31.03.1962, Qupperneq 11
1 hafði ekki viljað flytja þangaðj. hún átti nú heima hjá Karenu og Eiríki. Karen hafði nokkrum- sinnum boðið mér að borða. Það höfðu ekki verið sérlega upplífgandi samkvæmi. En mér fannst ein- hvern veginn að hún þyrfti á mér að halda, — að við sem leikið höfðum hlutverk í harm- leiknum, þyrftum að . vera sam- an. Mér varð oft hugsað til. skip- brotsmanna á fleka, — nokkurra mannvera í sömu einangrun, ótta, öryggisleysi og &org. Preben Ringstad hafði verið þar í hvert skipti sem ég kom. Þótt mérnggð.iaðist ekki að hon- um, þá dreifði það huganum að hafa hann þar. Yfirlæti hans og sjálfstraust, kaldhæðni hans og fyrirlitning á skoðunum annarra, — ég hugsaði oft um dóminn sem Kristján hafði kveðið upp yfir honum. En Kristján hafði sagt að hann vaeri þokkalegur píanóleikari. 1 því var ég bróður mínum ósam- mála. Mér fannst Preben afbragðs góður píanóleikari. Hann fór f taugarnar á mér, en ég varð að játa að tónlistin hans. var fróun fyrir slitnar taugar okkar. „Tónlist er morfín h.inna for- dæmdu,“ sagði Freud. Það var að vísu býsna sterkt að orði kveðið, — en við vorum að minnsta kosti dapur og ömur- legur hópur þessa síðsumardaga eftir lát Sveins. Karen sat í garðinum með bók, þegar ég kom. Það var unun að sjá hanaj unu.n að finna ró hennar og kyrrlæti. Hún var eins og vin í eyðimörk eftir kaldrana- legar ályktanir nemenda minna. Fa.stir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög siúklinga (Bryndís Sigur jónsdóttir). 14.30 Haugardagslögin 15.20 Skákþáttur (Sveinn Krist- insson). 16.30 Danhkennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17.00 Fréttir. — Þettla' vil ég heyra: Pétur Jónsson bif- reiðarstjóri velur sér hljóm- plötur. 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsims. 18.00 Útvarpssaga. ba.rnanna: ..Leitin að lóftsteininum". 18.30 Tómstundaiþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). 18.55 Söngvar í iétturh tón. 20.15 Fiðlutónleiklar: Igor Oistr- aklj leikur vinsæl lög aii 20.15 Leikrit: ..Dánarminninf;“, kómidia fyrir útvarp; ef,tir Biarna Bonediktssion ,írá Hofteigi. —■ Leiikstjóri: Gísli Halldórsson. 20.45 Léttir h 1 jómsveit,arþættir: Donald Vooxheeis og sinfón- iuhijómsveit hans ieika. 21.15 „Úr endurminningum katt- arins Murr“ eftir E.T.A. Hoffmann (Þorsteinn Ö. Stephensen þýðir og flytur ásamt Lárusi Pálssyni). 20.10 Pafdíusálmar (35). 22.20 Danslög: Þá leika mia. Svav- ar Gests og hljómsveit hans dánslög eftir ísienzka höf- undai (Áður útv. 6. ian s.l). Söngvarar: Helena Eyjólfs- dóttir og Ragnar Bjarnason. 24.00 Dagskrá.x lfik. .. „Komdu inn og fáðu drykk,“ sagði hún. „Preben er kominn, en Eiríkur kemur ekki fyrr en eftir kortér." Seinna átti ég eftir að spyrja sjálfan mig, hvað hefði gerzt, ef við hefðum ekki farið inn undir eins. Ef við hefðum beð- ið stundarkorn og komið inn og Lísa og Preben hefðu setið hvort f sínum stól. En nú atvikaðist bað þannig að við komum að Lísu í fanginu á Prében og hann kyssti hana með talsverðum á- kafa. Hún streittist á móti, til allr- ar hamingju tók ég eftir því. Ég fann líka að það olli mér mik- illi ánægju. í raun og vefu var það ósköp meinlaust að Preben skyldi kyssa hana, — þótt mér fyndist varla staður eða stund til þess þarna. En þá sá ég andiitið á Kai’enu. Það var náfölt eins og enginn blóðdropi væri þar eftir. Hún var eins og kona með taugaá- fall. „Prebenj" sagði hún og þaðvar næstum eins og stuna. Preben sleppti Lísu. Lísa slétt- aði á sér hárið og var reiðileg á svipinn. En Preben — auðvit- að hefði hann ekki verið Preb- en, ef hann hefði ekki brosað með yfirlæti og reynzt vandan- um vaxinn. |,Ég bið afsökunar," sagði hann. „Ég gleymi víst stundum bessum 333 reglum um háttvísi. Enégvarð angurvær sem snöggv- ast, og þá liggur það beint við að langa til að kyssa gömlu kærustuna sína.“ „Hvað ertu að segja?“ sagði Karen. „Vissirðu bað ekki?“ sagði hann jafn silkimjúkur og yfir- lætisfutlui*. „Vissirðu ekki að við Lísa vorum einu sinni trúlof- uð?“ Já.“ Þú vissum við bað. Þetta rúgl- aði' alveg myndina -rnína og. nú vissi.ég aö ég myndi þui’fa lang- an tíma til að raða bútunum saman aftur. Við stoðum upp' á endann öll. fjögur. „Karen,“ sagði ég. „Þú varst að tala um dx’ykk. Karcn, þú báu.ðst mér u.dd á drykk.“ Loksins skildi hún hvað ég var að segja. Þetta var ekki mjög vel heppn- aður kvöldverðui’. Og þó gerði Preben sitt bezta. Hann var skemmtiiegur og and- T’íku.r og spennandi og a)lt það sem Prebcn Ringstad er að jafn- gðjj^fsa^m* erfrp. m.eð reiðisvip. Hún var með rauða dfla í vöng- yríúfn. KárenV.var jafnföl. Eirík- úr áem' vissi eirkert um þetta litla atvik, var mjög þegjanda- lygm*: Stöku - ^innuni sagði hann eittbvað í sambandi við daginn á ski’ifstofunni. Þetta var misheppnuð máltíð. Kaffið varð ekki betra. Já, það varð enn verra. Ég var að velta bví fyrir mér hvort ég gæti ekki farið. Þá kom stofustúlka Karenar inn. „Hall lögreglufulltrúi er k-om- inn.“ Hún var bæði hneyksluð -Pg .forvitnisJeg .á._syipinn,. .Vísaðu honum inn,“ - sagði Eiríkur. Karl-Jörgen kom inn. Honum var boðið kaffi, en hann af- þakkaði það. Hann settist á harð- gn stól,. kveikti í sígarettu og hokðí a' okkur eftir röð með röntgenaugum sínum. Þegar hann kom, var það eins og léttir. eftir hið lamandi andi’úmsloft við mat- borðið, — en það var ekki nema fyrst. „Ég er búinn að hringja til yðar, heri’a Ringstad, og til þín Marteinn, og ég féklc að vita að þið væruð boðnir í mat hingað.. Það var ágætt, því að með því móti. . .“ Ég hélt hann ætlaði að segja: ... get ég slegið fimm flugur í einu höggi.“ En hann þagnaði. „Ég þarf að tala við ykkur öll.“ sagði hann. Við sátum og biðum. „Frú Holm-Svensen, hvenær sáuð þér Svein mág yðar síð- ast?“ „Ég ,er búin að segja það, — það stendur líka.í skýrslunni sem ég gaf á Viktoríutorgi. Það var svona tveini, dögum áður en hann dó“, . „Frý Holm-Svensen þér voi’uð á- skrifstofunni . hj_á mági yðar að moi’gni. þess dags sem hann var drepinn."... Þetta var ekki spurning, það var staðreynd. „Daginn sem hann var dr... ég man það ekki. Jú, það er víst alveg rétt, ég -var þar kannski þann dag .. .“ „Þið rifuzt.“ önnur staðhæfing. Hvernig í ósköpunum gat hann vitað það? Jú, auðvitað, — ung- frú Hansen í hei'berginu fram- nn við skrifstofur Sveins og Ei- ríks. i, ,Þið deilduð, frú Holm-Sven- sen. Getið þér sagt mér hvert ágreiningsefnið var?“ Þú veizt það sem sé ekki, b.ugsaði ég. Það er næstum gott að bað ep eitthvað sem þú veizt ekki. Karen var næstum skelkuð á svipinn. „Um hvað við deildum .. . það voru bara smámunir. Það var einkamál." „Svo lítilf jörlegt að þór gleymduð því. Finnst yður ekkert skrýtið að þér skylduð vera bún- ar að gleyma því á miðvikudags- morgni. að bér hefðuð vei’ið á skrifstofu mágs yðar daginn áð- n.r og í’ifizt við hann? Einkum begar, tekið er tillit til þess að hann hafði verið myrtur si'ðan.“ „Jú. yður hlýtur að finnast það skrýti.ðii sagði hún. „Það var éi.nmitt það sem ég var hfred'd um. — að yður fyndist það. És '•agði ósatt, auðvitað mundi ég að ég hafði komið þangað daginn •iður...“ Hún var ósköp niðurdregin. j. Hall fulltrúi, — mér fannst hað syo leiðinlegt og vandræða- legt að hu.gsa til bess að hafa n.fizt við hann síðasta daginn tem hann lifði. Ég sagði ósatt. — en yðu.r er óhætt að trúa því að bað voru ekki annað en smá- munir sem við deilduni um. Það var bara ég sem var kjánaleg.“ K.arl-JÖrgen beið stundai’korn. ..Fi’ú Flolm-Svensen. mágur yð- ar hélt að bér væruð í einhvers konar hættu.“ Andartak sat hún og starði á hann. eins og hún væri að hugsa si.g txm. „Já. — og fvrst þér vitið bað há 'get ég sagt yður, að bað var ei.nmi.tt það sem við deildum um. Mér fannst.hað svo kjánalegt., — ég kann fótum minum forráð“. ..Ög hánn: sagði ekki fyrir hveriu bvrfti að gæta yðar?“ .jiNei. Hann talaði bara í gát- nfn. Ég varð reið. — það er alveg hræðilegt að hugsa um það núna .. „Hefur yður fundizt nokkur veitá vður eftíifför undanfarnar Haildéra Sigurðardóttlr CT ■: Fædd 14. janúar 1878 — Dáin 4. marz 1962 ríö" .Eáfc; tsató msns J Hún fæddist á Bakka á Mýrum í Austui’-Skáítafells- sýslu. Foreldrar hennar Sig- urður Sigurðsson og Valgerður Einai'sdóttiij,, bjuggu á Bakka ©g síðar Slindruholti á Mýrum. Þaú Sigurður og Valgerður eignuðust 17 börn. Nú eru að- eins tveir bræður á lífi: Einar, sem dvelst hjá Sigurði syni sínum á 'Selfossi, og. Sigurður í Holtáseli á Mýrum. Halldóra ólst upp hjá for- eldrum sínum til ellefu ára. aldurs, en fluttist þá að Meðal- felli í Nesjum til Eiríks Guð-' .„ viliui’?“ mundssonar og konu hans Halldóru Jónsdóttur. Árið 1890 fluttist Eiríkur Guðmundsson búferlum að Brú á Jökuldal og fór Halldóra með honum þangað. Eii’íkur á. Brú’ var við- ut’kenndur hagleiks- gáfu- og mannkostamaður. Næstu 15 ár- in var Halldóra hjá fóstra sín- um á Brú. Árið 1905 hófu þau Eiríkur Sæmundsson þúskap á Grund á Jökuldal, en þau voi’u þá heitbundin. Eiríkur Sæ- mundsson fæddist 9. sept. 1863 í Slindru.holti á Mýrum. Árið 1906 missti móðir mín. Guðrún Hálfdánardóttir á Laugarvöllum, mann sinn. Hún átti þá tvö börn, þriggja og fimm ára, gekk með það þriðja, cg móður sína 88 ára hafði hún hjá sér. Þau Halldóra og Eiríkur sýndu þá í verki hvern mann þau höfðu að geyma. Þau buðu móður minni til sín með allt sitt skyldulið. Var það meira rausnarverk og mannkærleika en önnur, sem ég kann frá að greina. Árið 1807 giftust þau Halldóra og Eiríkúr. Móðir min fór með tvær dætur sínar að Váðbrekku.' en ég og amma mín urðum eftir. Amma var hjá þeim til dauðadags|, en hún dó árið 1910, 92 ára gömul. Þau taka mig í fóstur og urðu mér eins og beztu foreldrar. Annað fóst- urbarn tóku þau árið 1910, Val- gerði Ketilsdóttur, bróðurdóttu'" Halldóru. Þau fluttust búferlum aí> Hallfreðarstöðum í Hróarstunge* árið 1911. Bju.ggu þau fyrst f tvíbýli við Ingibjörgu Jakobs dóttur, en fengu alla jörðins 1915. Á Hallfreðarstöðum vortí þau, þar til fóstri minn dá 1934. Næstu árin bjó Halldórí- með sonum sínum. þangað t; t þeir tóku við jörðinni. Þau Halldóra og Eiríku'* eignuðust fjögur börn, þr i í syni og eina dóttur, sem di nýfædd. Synirnir eru: Halldó: Guðlaugur Elís, bóndi á hálfrif jörðinni Hallfreðarstöðurrii kvæntur Anítu Sigurbjörnsdótlr ur, Sigurður Vigfús, bónd. á hálfum Hallfreðarstöðuny kvæntur Sigríði Jónsdóttur, o! ’ Valgeir, sem býr í félagi viá Vigfús, ókvæntur. Hjá Vigfús’ og Sigriði var Halldóra síðust' ævíárin. . A he.imjli . fósturforeldt"? minna ríkti reglusemi ,og ,þrifi?~' aður, úti og inni. Þar vor, hvítskúruð gólf rg sópað hlaða, Heimilið var fjölmennt. Þarí voru vinnuhjúasæl. Oft heyr3.:0 • ég þánnig kömizt að orði „ÞaS. er góður viðurgei’ningur , Hallfi’eðarstöðum“. Venjulegíl voru þar tveir vinnumenn oS tvær vinnukönur, sem oft yon* með börn, u.ngíinga eða gam' almenni. sér vandabundin. Fles: var þetta dugnaðar- og mann« . kostafólk. Kaup þess var greitií; í kindafóðrum. Hagsmunir þesj og húsbændanna fóru samarr'.’. Vinnumenn voru mjög .. sjálf~ ráðir og fóstri minn mat þ * mikils og virti ráð þeirra, rx-í það gerði hina góðu vinnuJ menn ennþá betri þegna heimil* isins. Á Hallfreðarstaðabæjutf? kom fólkið oft saman ojt; skemmti sér í leik og dansí» Gestrisni var mikil. gestakomíi vakti gleði og tilbreytingu. Að sjálfsögðu þurfti að ráöjý . f ram úr. mörgum vandamálurr^ þar sem margt fólk með marf . ár skeppur var saman komi» og tún og engjar ógirt.. Misjafn ‘ lega bru.göust menn við. AHi;'’ sýndu nokkurn félagsbroska, e.L. fóstra mín bar af. 1 nærvertg hennar hjöðnuðu ágreinings-* efnin. Hún. vat’ óyenjuleg k'pntf'. um margt, cn þó fyrst ogi fremst hlýjeik., Qg mildi, Þéssii;; eiginleikar húsmóðurinnar réðö blæ heimilisins. Hjá henni vaS' gott að vera. hennar vilja vaB* Íjúft að framkvæma. Fós.tra mín. ,Þú rnunt lengfl lifa í endurminningum. þinní# nánustu og allra. sem kynntusf þér. Þína eðliskosti kysi é& ■ bömum mínu.m. Eiríkur Stefánsson. Iðnskólinn í Rcvkjavík. SKRIFSTOFUSTÚLKA ÓSKAST til starfa á skrifstofu skóíans, nú þegar éða síðar. Laúnakjör samkv. iattrrssafnjiy'klct-'borgarstjórnar.- Eiginhandar umsóþnir, ásamt upþlýsingum um menntun sendist skrifstofu skólans, eigi síðar en 9. apríl 1962. SKÓLASTJÓRI. GEYMSLUHÚSNÆM 30—40 ferm. óskast til leigu. Upplýsingar á skrifstofunni. Þjóðviljinn i •=';T ■ ú'* r». Laugördú#ur JI. marz^ r ÞJÓÐVILJINN r .{J. H (Q a

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.