Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 2
I dag er sunnudagurinn G.
maí. Jóhannes fyrir borgar-
hliði. Tungl í hásuðri kl. 14.42.
Árdegisháflæði kl. 6.42. Síð-
degisháflæði kl. 19.04.
Næturvarzla vikuna 5.—11. maí
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
17911.
Neyðarvakt LR er alía virka
daga nema laugardaga klukkan
13—17. sími 18331.
Sjúkrabifrelðin í Hafnarfirðl
Sími: 1-13-36.
Eimskipafélag Islands
Brúarfoss fór frá Rotterdam 4.
þ.m. til Hamborgar og Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Hafnar-
firði 3. þ.m. til N.Y. Fjallfos.s
fór frá Sauðárkrók í gær lil
Ölafsfjarðar, Hríseyjar, Dalvíkur,
Akureyrar, Siglufjarðar, Húsa-
víkur, Raufarhafnar, Patreks-
fjarðar og Faxaflóahafna. Goða-
foss fer frá Du.blin á morgun til
N.Y. Gu.llfoss fór frá Reykjavík
í gær ti.1 Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Stykk-
ishólmi í gær til ísafjarðar,
Siglufjarðar og Keflavíkur.
Reykjafoss fór frá Eskifirði 3. þ.
m. til Liverpcol, Rotterdam,
Hamborgar, Rostock og Gdynia.
Sélfoss fór frá N.Y. 4. þ.m. til
Reykjavíkur. Tröliafoss kom til
Reykjavíkur 30. f.m. frá N.Y.,
Túngufoss kom til Kotka f gær
fer þaðan til Gautaborgar. Zee-
haan kom til Akureyrar í gær,
1 fer iþaðan til Siglu.fjarðar og
Keflavíkur. Laxá lestar í Hull á
morgu.n tjl Reykjavíkur. . Nord-
land Saga -lestar f Hamborg 14.
þ.m. fer þaðan tii Kaúpmanna-
hafnar og Reykjavíkur.
f dag er. Eiríkur rauði væntan-
legu.r frá N.Y- kl. G.OOi fer til
Luxembcrgai kl. 7.30' er vænt-
anleeur aftur kl. 22.00, fer til N.
Y. kl. 23.30. Snorri . Sfurluson
er vænætanlegur frá N.Y. kl.
1 11.00. fer til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
.12.30.
messur
Kvenfélag Laugarnessóknar
Munið fundinn á morgun í fu.nd-
arsalnu.m í kirkjunni kí. 8.30.
Rætt verður um su.marferðalagið,
Heiðmörk, bazarinn o.fl.
Laugarneskirk.fa:
Messa klukkan 10.30. Ferming,
altarisganga. Séra Garðar Svav-
nrsson.
Laneholtsnre.stakall:
Barnasamknma klukkan 10.30.
Messa kiukkan 2. Séra Árelíus
Níelssnn.
»>aml<irkian:
Messa klukkan 11. Séra Jón
Auðuns. ' ?!
Hallgrímskirkja:
Messa klu.kkan 11. Séra Jaknb
Jónsson. Messa klu.kkan 2. Séra
Sigurión Þ. Árnason.
• Frá ÆFK
Félagsfundur verður á
þriðiudag'nn, 8. þ.m., í fé-
lagsheimilinu Þinghól.
Dagskrá;
1. Félagsmál.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
® Leiðrétting
f frétt í blaðinu í gær um
sýningu Myndlistarfélagsins mis-
ritaðist nafn eins listmannsins.
Það,,^^ Siguröur Árnason sem
sýnir en ekki Sigurður Kristins-
son eins og stóð í fréttinni.
LUDÓ-sextett —
Hljómsveitarstjóri:
HANS KRAGH.
Laugarásbíó:
Porgy og Bess
Það var einu sinni maður.,
og það ekki fyrir austan tjald,
sem sagði að það eina sem
Bandaríkjamenn hefðu lagt
( af mörkum til vestrænnar
menningar og V.aert heilt og
óskipt þeirra, v.æfi jazz og
teiknimyndir Walt Disneys
(svo merkilegar sem þær eru
nú) — allt annað væri feng-
ið að láni frá Evrópu. —
Kannske hefði hann mátt
bæta :við tónlist George Ger-
shwins. Hann getur tæplega
talizt meðal hinria meiri spá-
manna þessarar aldar, en
landar hans kölluðu hann
Broadway-Mozart af þó
nokkru yfirlæti, en hann var
á margan hátt brautryðjandi
og verk hans geðþekk og að-
gengileg. Þegar menn voru
búnir að hlægja sig máttlausa
að sorginni í ítölskum óper-
um um nokkra áratugi hlýtur
Porgy og Bess að hafa kcrrtið
sem af, hi.mntim send. Efni
hennar er mjög við hæfi nú-
tímafólks,' tónlistin þýð og
iéttvæg sem vera ber í slik-
um leik og á rabtúr sínar í
þjóðlögum negranna, en þótt
óperan sé mjög eftir smekk
nýrrar aldar er hún þrátt
fyrir aílt byggð á ítalskri tón-
listarhefð. Fyrir 30 árum
ski.ldi Gershwin eftir opnar
dyr og þótt undarlegt megi
virðast hefur énginn fetað í
fótspor hans. fyrr en nú Men-
otti. Það verður að tel.iast
fengur í þessari mynd, þótt
kvikmynduð ópera sé aldrei
annað en hið næstbezta. Goid-
win hefur tekizt að halda
leikhúsblæ án þess að gleyma
því að hann var að gera
kvikmynd. Hér kemur hinn
ágæti hljómburður Laugarás-
bíós í góðar þarfir því að
söngkraftar eru hver öðrum
meiri. Gershwin samdi verkið
með negra í huga|. enda njóta
hinar sérkennilega mjúku og
hljómþýðu raddir sín vel.
Dorothy Dandridge og Sid-
ney Potier eru hvorugt söngv-
arar en leika vel bæði eink-
um þó Sidney enda hlutverk-
ið þakklátt. Sammy Davis er
jafnvígur á söng dans og leik
og er með þeim eftirminni-
Ipgri í myndinni. Aðrir láta
ekki' sitt eftir liggja og má
segja að kvöldstund í Laug-
ai’ásþ.íói sé vel varið um þess-
ar mundir. — D. G.
© Biedermann
í síðasta sinn
í kvöld
GRÍMA sýnir leikritið
„Biedermann og brennuvarg-
ana“ eftir Max Frisch í síð-
asta skipti í kvöld í Tjarnar-
bæ. Sýningin hefst kl. 8.30.
Á mánudagskvöld verður
endurtekin flutningur á léik-
riti Halldórs Þorsteinssonar.
Þetta verða síðustu sýningar
Grímu í vetur.
Mansfieid
skiínaSar
SÁNTÁ ; MONICá; 4/5 —' Kvik-
myndaieíkkonan . Jayne Mans-
fiéld ti’kvnnt; í ^aer að hún
hyggðist Skilia við mann sinn,
ckey Jlarsvtay. Vakti fregn
ssi ..mik’.a íurðu í HoIIywood
þar sem ekki er'kunnugt um að
unVm ssætti <é að ræða í hjóna-
bandi kynbombunnar og vöðva-
mannsins,
Jayne 'hefur' hafið ’ skilnaðar-
gegn manni sínum sak-
ár hann um andlega érimmd. Er
asnápar kvikmyndaborgar-
innar íregnuðu . betta héldu þeir
þegar til heimilis hjónanna. Var
Jþá Hargitay einn heima Qg sagð-
jst ekki hafa hugmynd um
skilnaðarmáiið. - Kvaðst hann
elska konu sína afar heitt.
Skömmu síðar kom Jayne
heim og lét líklega y.fir því
að sættir mættu takast með
þe m hjónum.
KOSNINGASKRIfSTOFA
er í Tjarnargötu 20, simi
17511 og 17512, opið alla virka
daga frá klukkan 10 árdegis
til 10 síðdegis. Á sunnudög-
um 2—G e.h. fyrst um sinn.
Skrifstofan veitir allar upp-
lýsingár varðandi borgar-
stjórnarkosningamar.
Stuðningsfólk Alþýðubanda-
. lagsins er beðið að hafa sam-
band ., við skrifstofuna' og
Veita Upplýsingar um fólk
sem kynni að vera fjarri
.héimiíum sínum, einkum er
það beðið að gefa sem fyrst
upplýsingar um það Jfólk
sem kynni að vera erlendjs.
Utankjörfundaratkvæða-
greiðsla stenður yfir og er
kosið : í Hagaslcóla, opið . frá
kl. 2 til G síðdegis alla sunnu-
daga og frá kl. 10—12, 2—G og
8—10 alla virka dagá.
Kosið er annars staðar hjá
sýslumönnu.m bæjarfógetum
eða hreppstjórum. En erlend-
is hjá sendiráðum ræðismönn-
um eða vararæðismönnum.
Upplýsingar um listabók-
stafi er hægt að fá hjá skrif-
stofunni.
Listi Alþýðúbandalagsins í
Reykjavík er G-listi.
Kosningaskrifstofa G-list-
ans í Vestmannaeyjum er á
Bárugötu 9 sími 570 og veitir
allar uþplýsingar um '■ kósn-
ingarnar.' "
KosningaSÍtfifstofa' G-líst-
ans á Akúteýrl' é'r á Stránd-
götu 7, sími 2850. "'
Kosningaskrifstofa'' ‘ ’ H-lis%-
ans í Kópavogi er í Þinghoí
við Reykjanesbraut, sími
36746. " i
® Merkjasala til
styrkiar suiaar-
dvöl að laðri
í dag verða seld á götum
bæjarins merki til styrktar
börnum til suinardvalar að
Jaðri. Merkin verða afhent
í GT-hús:nu: tfrá, kl. 10 í dag.
Þess er vænzt að sem flest-
ir kaupi merki svo sem flest
börn eigi kost á sumardvöl
að Jaðri.
® S^rjár sýningar
á „Skugga-Sveini"
enn eftir
„Skugga-Sveinn11 hefur nú
verið sýndur 46 sinnum í
Þjóðleikhúsinu. Er það bezta
aðsókn sem þekkzt hefur í
leikhúsinu. Næsta sýning
verður á þriðjudagskvöldið og
síðan aðeins tvær til viðbót-
ar.
Billy hafði sterkt tromp á he(ndi. Hann sagði: „Hef-
urðu hugleitt að það getur vérið mjög óþægilegt fyrir
Wamer-firmað ef þetta mál kemst í hámæli?“ Benson
reyndi einnig að telja konu sinni trú um að engin
hætta væri á ferðum. Louise hugsaði með sér að hún
gæti ekkert geft að svo stöddu, en hún þyrfti að hafa
tímann fyrir sér. Billy opnaði bíldyrnar: „Gjörið svo
vel að setjast, kæra frú, ég ætla að vísa ykkur leiðina
til skips“.
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur ð, má! 1962 ' , c n. n a.,, -v. ,
i -, 4 - 'J ■— ’ - j