Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 10
Hraðskákmóf Islands og fléirá Hraðskákmót íslands fór Iram laugardaginn 28. apríl i Breiðíirðingabúð. Þátttakendur voru alls um 60 og voru tefld- ar 10 umferðJr eftir Monrad- kerfi með i>ví tilbrigði lpó, að hvert keppnispar tefldi jafnan tvær skák'r innbyrðis, hvora á eftir annarri og hafði hvor um sig 10 mínútur til umráða tii að Ijúka be!m. Er Þetta heldur óvenjulegt keppnisform, en reyndist ekki illá í fram- kvæmd,. og í þessu tilfel!: a. m.k. rýrði Það í engu spenning keppninnar. Sigurvegari varð h.'nn kunni skákgarpur Ingi R. Jóhanns- son, og hlaut hann 1514 vinn- ing. í öáru til br.'ðja sæti urðu Þráinn Sigurðsson og Björn Þorsteinsson með 1414 vinn- jng. Þráinn, sem er einn af þekktustu meisturum okkar frá árunum mihi 1930—40, var lengi efstur, en tapaði ann- arrj skákinni fyrir Benóný í síðustu umferð og missti við iþað forustuna. í 4.—5. sæti komu svo Guð- mundur Ágústsson og Helgi Ól- afsson með 14 vinninga hvor. Er það frábært afrek hjá Helga, svo lítt revndur skák- maður sem hann er. í 6.—10. sæti komu svo Ben- oný Benediktsson, Haukur Angantýsson, Ingvar Ás- Trúlofunarhringir, steinhring- ir, bálsmen, 14 og 18 karata. Nýir r';T hjólbarðar á fólks- og vörubíla af öll- um stærðum í nylon og rayon CONTINENTAI. og fleiri tegundir. FIRESTONE ENGLEBERT BARUM Sendum um allt land. Gúmmí- vinnustofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík Sími 18955. 20900 er símanúmer vo.rt. STÚDÍÓ — Guðmundar Garðastræti 8. Ritstjóri Sveinn Kristinsson mundson, Jón Hálfdánarson og Jón Kristinsson með 1314 vinn- :ng hver. Aðrir hlutu svo færri vinn- 'nga. Ingi R. Jóhannsson vann •því sæmdarheitjð „Hraðskák- meistafi fslands 1962“. Skák- samband íslands gekkst fyrir mótinu. Freysteinn Þorbergsson tók þátt í alþjóðlegu skákmóÞ, sem íram fór dagana 7.—25. aprí] s.l. og haldið var í Búk- arest, höfuðborg Rúmeníu. Þátttakendur voru 16 frá ýmsum ’öndum, þó einkum frá Austur-Evrópu. Þótt mót betta væri ekki í hópi sterkustu al- þjóðlegra skákmóta, þá var það þó skipað nokkuð sterku iiði. Freysteinn varð 12. á móti þessu með 5 vinninga. HeJdarúrslit urðu annars þessi: 6,- 1. Kholmoff Sov. HVo 2. Shijanovsky Sov. 10V2 4. Georghíu Rúm. 10 Drimer Rúm. 10 5. Popov Búlgaría 9 7. Mitiíelu Rúm. 8% Radovicj Rúm. 8 V? Kozma Tékkósl. 10.—11. Drózd Pólland 10.—11. Honfi Ungverjal. 12. Freysteinn ísland 13.—14. Dunkeltelum Belg. Sajtar Tékkósl. 15. Pavlov Rúmenía 16. Georgescu Rúmen Frammistaða Freysteins er íremur slök, þar sem hann hef- ur talsverða reynslu af alþjóð- legum kappteí’um, en Hklega heíur æfingaleysj háð honum. Að þessu móti loknu hófst annað aiþjóðlegt mót í Mari- anske Lasné í Tékkóslóvakíu. og er Freysteinn þar einnig meðal þátttakenda. Á móti þessu, Sem er nýhafið, þegar þetta er ritað, eru alls 13 þátt- takendur og mun mótið öllu sterkara en framannefnt mót, m.a. er stórmeistarinn Taiman- off meðal þátttakenda þar. í fyrstu umferð gerði Frey- steinn jafntefli við Ungverjann Kluger, en frekari fregnir hafa enn ekkí bor.'zt, þegar þetta er skrifað. Ekki er óeðlillegt að igera sér vonir um tiltölulega betrj árangur Freysteins á þessu móti, með bví að hann teflir þar í allgóðri æfingu. Og svo íörunf við bráðum að fá íréttir aí kandídatamót:'nu, en -það átti að hefjast 2. maí. Haía því skákunnendur um nóg að hugsa næstu vikurnar. f eftiríarandi skák frá ís- landsþing.'nu eigast þeir við Björn Þorsteinsson og Benóný Benediktsson. Tefit fyrsta sumardag 1962 Hvitt: Björn Þorsteinson Svart: Benóný Benediktsson Spánskur leikor 1. e4 e5, 2. Rf3 RcC. 3. Bb5 a6, 4. Ba4 Rf6, 5. 0—0 Be7. 6. d4 Þetta afbr.'gði er íremur sjald- gæft. en vel til þess fallið að trufia menn í teoríunn:. Björn beitti því einnig gegn Inga R. og vann. Algengara er að le.'ka d4 í 5. leik. 6. — b 5 Þannig lék Ingi' einnig gegn Birni. „Modern chess openings“ teiur 6. — 0—0 bezt fyrir svartan og eigi hann þá að ná jöfnu tafli. 7. Bb3 Ofannefnd byrjanabók telur 7. dxeö sterkast fyrir hvítan. 7. — d6 Svartur verður að vera á verð:. 7. — Rxd4 strandar á 8. BxfTt Kxf7, 9. Rxeöt og síðan Dxd4. Fremur kom íil greina 7. — exd4. 8. c3 0—0, 9. h3 Bb7, 10. Hel Rd7, 11. Rb-d2 Ra5, 12. Bc2 c5, 13. Rfl Bf6, 14. RfO g€, 15. Rg‘4 Bg7, 16. Bh6 Með biskupaskiptunum vill Björn ve'kja sem mest kóngs- stöðu svarts. 16. — cxd4, 17. Bxg7 Kxg7, 18. Dd2 Nú strandar 18. — dxc3 á 19. Dh6t Kg8, 20. Rg5. og Ben- nnv fengi ekki varizt máti nem með drottningarfórn. 18. — f6, 19. cxd4 Björn hefur mun frjálsara tafl og mcira svigrúm fyr'r lið sitt. Svart: Benóný Benediktsson nSCOKFQH i 1 m 1S k Hff & n§ m a m l i i« m. II ISfiSa® ■ ■ W^Wé íStW ri WWt 'éM cý- „ l a WM m .a ~wk Hvítt: Björa Þorsteinson 19. — g5? Benoný teflir einna bezt af meisturum okkar begar honum tekst upp, en í þessari skák er andinn bersýnilega ekki yf- ir honum. Þessi leikur gefur Birnj eftir reiíinn f5, og er hann ekki lengi að notfæra sér það. Benoný vili verja h6-reit- inn,. en Dh6t var ekki leng- ur banvæn hótun. 19. — Í5 vær.i að vísu helsti glannaleg- ur leikur, en 19. — Rc6 var hinsvegar mjög eðlilegur leik- ur. 20. Re3 Rc4, 21. RÍ5t Kh8, 22. De2 Rd-h6, 23. dxc5 dxe5, 24. Ha-dl Dc7, 25. b3 Ra3 Þarna lendir riddarinn á hrak- hólum. Betra var 25. —- Ra5< og síðar — Rc6. 26. Bri 1 Bc8, 27. Hcl Dd8, 28- Re3 Bd7, 29. Rh2 Björn notfær'r sér að Benoný” á erfitt um vik að móta- nokkra hernaðaráætlun og~ . flytur riddara sinn á betri reit- 29. — De7, 30. Rh-fl Hf-c8„ 31. Rg3 Hxcl. 32. Hxcl Hc8- 33. HxcSt RxcS 33. — Bxc8 hugðist Björn jafnvel svara með 34. Rd5 eigí að síður. 34. Rd5 Df7 34. — Dd6 gagnar ekki vegna 35. Df3 og f-peðið fellur. 35. Db2! Nú fer liðsaflinn að hrynja af svörtum 35. — b4 Einasti úrkosturinn ef úrkost skyldi kalla. 36. Bxa6 Rb5, 37. Bxb5 Bxb5r 38. Dc2 Rd6, 39. Dc5 De6, 40. Dxb4 Björn var i tímahraki og sézt hér yfir einfalda vinningsleið, sem sé 40. Rc7 Dd7, 41. Rxb5 og ef riddari drepur mátar hvítur á í8. En leikur Björns er auðvitað nógu góður. 40. — h5, 41. Re7 Dd7, 42. Rxb5 Rxb5, 43. Df8t Kh7, 44. Dxf6 Ddlt, 45. Kh2 Rd4, 46. Dxg5 og hér gafst Benóný upp. Hin langa reynsla sem leík- íangaiðnaður í Thúringen og Erzgebirge á að baki veldur því, að leikföng frá þessum þýzku Iiéruðum hafa náð mikilli full- koninun bæði hvað efni og allan frágang snertir. Framboðið er mjög fjölskrúð- ugt og nær allt frá lúnum einföldustu leikföngum tii hinna marghrotnustu. Þau eru þvi mjög vinsæl og eftirsótt. BERLIN W 8 Abt. D22/14 Deutsche Bemokratische Republik Gerið fyrirspurniv yðar til; Ingrars Helgasonar Tryggrvagötu 4, Reykjavík. Sími: 1 96 55. 22020 Fermingaskeytasimi ritsímans í Reykjavík er 22020 ':.l ... *ii.i ■ HQ) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 6. maí 1962 .1 11-j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.