Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 7
dæmið lengi þangað til Bænda-
flokkurinn kom tii sögunnar. og
Jón Pálmason komst að. En
pólitíkin var hörð á þeini ár-
um, einkum frá 1927 og fram-
yfir 1930. Þá voru hnefar á
lofti er bændur hittust — og
þeir rifu andstæð;ngablöðin í
tætlur ef þeim voru sýnd þau.
— Þetta var á Jónasartimabil-
inu.
—- Voru þetta villimenn
þarna uppi í fjöllunum?
— Nei, öðru nær! En þeir
tóku stjórnmálin þetta alvar-
lega; þeim var þetta ekki neitt
gamanmál. Annað hvort voru
þeir með Jónasi eða þeir voru
á móti Jónasi! Það var aðeins
tii hvítt og svart. Ég man að
þegar ég var í barnaskóla
deildum við stundum svo hart
að á okkur sá.
— Þú hefur verlð Jónasar-
maður þá.
— Já, vitanlega, Seinna fóru
eggjarnar að skerast þannig að
ýmsir eldheitir Sjálfstæðismenn
gerðust Framsóknarmenn — og
öfugt! Þá kom aftur lægð í
stjórnmálin. Þó munu Húnvetn-
ingar enn vera mánna heitast-
ir um kosningar, í marga ára-
tugi hefur verið mjög mjótt á
mununum þarna milli íhaldsins
og Framsóknar o.g úrslitin tvi-
sýn hverju sinni.
—■ Hvernig gazt þú gerzt
bolsévíkk; i þessu umhverfi?
- - Það gerðist ég ekki þarna,
— og var þó alltaf svo rót-
tækur þar að mér finnst ég
aldrei hafa breytt um stefnu
síðan, enda voru Framsóknar-
metm þarna kallaðir bolsar í
minni æsku. Eftir að ég kom i
fjölmenhi fann ég fljótt að ég
átti ekki samle.'ð með öðrum
en bolsurn. Eftir að ég kynnt-
ist samtökum verkamanna í
bæjunum var ég ekki í vafa
um hvar í baráttunni ég ætti
heima. H;ns vegar hef ég aldrei
verið ofstækismaður og meira
litið eftir manninum en stjórn-
málaskoðunum í hverjum ein-
um, og þess vegna hef ég eign-
azt góða vini í öllum stjórn-
málaflokkum.
— Hversvegna fluttistu hing-
að?
— Ég .fór í Reykh'oltsskóla
o.g rak svo fyrir einhverja tíl-
viljun hingað norður. Hef ver-
ið hér lengstaf síðan, nema
nokkra vetur farkennari í
■Húnavatnssýslu.
— Og hvernig kanntu við
þ'g hér?
— Mér finnst fólkið svipað
hér og þar. Tel mig hafa ver-
ið í góðum félagsskap hér í
bæ og unað mér vel og haldið
Framhald á 4. síðu.
;t jórnmálaeld, frelsun
keytluna.
— Fremur má telja það.
Hapn var hvefsinn og óhlífinn
í kveðskap og skapaði sér þann-
ig óvinsældir — og vinsældir.
— Hvar bjó Sveinn í Laxár-
dal?
— Á Sneis lengstaf.
— Þú kannt síðustu vísuna
háns? -
— Já, hún er þannig:
Langa vegi háldið hef,
hindrun slegið frá mér.
Til þín dregizt torveid skref
til að deyja hjá þér.
— Hlíðinni?
— Hann mun eiga við hlíð-
ina. Hann strauk iþá heim af
Landakotsspítala.
— Og dó hann heima hjá
hlíðinni?
— Nei, ævintýri Sveins end-
aði ekki á þann veg. Yfirvöld-
in tóku heimili hans upp, seldu
það og tvístruðu öllu og fluttu
hann sjálfan helsjúkan, niður-
heygðan og veikan á geði suð-
ur, — til að deyja þar. Hann
var þá 50 ára.
Sveinn í Elívogum varlengst-
af á eyðisvæðinu í dalnum,
hafði eyðijarðir á báðar hend-
ur á löngu bili og sló bletti
úr túnum þeirra. Hann var
mjög elskur að dalnum.
— Var Sveinn bókamaður?
— Hann átti fáar bækur eins
og flestir í dalnum, en hann
var mjög fljótur að lesa, las
heijar bækur á kvöldstund þar
sem hann kom gestur og mun
hafa lesið töluvert mikið. Hann
var fyrstur manna norður þar
til að viðurkenna Kiljan.
— Átti Kiljan ekki upp á
háborð'ð þarna?
, — Nei, það þótti ekki til
fyrirmyndar að lesa bækur
Hiljans, menn hötuðust við
bækur hans, töldu þær guðlast
og klám, og þær voru brennd-
ar ef þær sáust í höndum
barna og þó sérstaklega ungra
heimasætna..
— Var fólk þarna íhalds-
samt?
— Já
— Ekki einu sinni Fram-
sóknarmenn?
— Jú, það tók fljótlega að
djarfa fyrir Framsóknarflokkn-
um þarna, enda átti hann kjör-
Alþýðubandalagið vill béita sér fyrir því, að húsnæðismál
Reykvakinga verði til frambúðar leyst á félagsgrundvelli. Bæj-
arfélagið hafi forustu um lausn húsnæðisvandamálsins og
njóti til þess nauðsynlegs stuðnings ríkisvaldsins.
I þessu skyni vill Alþýðubandalagið beita sér fyrir eftirfar-
andi ráðstöfunum:
1 Reykjavíkurborg beiti sér-fyrir stofnun almenns bygg-
ingarfélags, er gert verði kleift að annast verulegan hluta
nauðsynlegra íbúðabygginga í borginni. Tryggt verði að þessar
íbúðir gangi ekki kaupum og sölum á almennum markaði, þó
að eigendur þeirra hafi fullan umráðarétt yfir þeim að öðru
•leyti. Hið almenna byggingarfélag skal skipuleggja íbúðabygg-
ingamar og verða aðnjótandi lána úr Byggingarsjóði ríkisins.
C\ Ibúðir þær, er hið almenna byggingarfélag reisir, skulu
• seldar félagsmönnum á kostnaðarverði og með þeim lána-
kjörum, er greinir í 3. tölulið. Skal gerður sérstakur kaup-
eamnmgur um hverja íbúð við þann, sem ibúðina fær og
þeir samningar vera undanþegnir stimpilgjaldi.
9 Byggingarsjóði ríkisins -verði fyrir tilstuðlan ríkisvaldsins
• séð fyrir nægilegum föstum árlegum tekjum, er geri hon-
um ikleift að veita lán til hinna félagslegu íbúðabygginga.
Skal tekna til sjóðsins í þessu skyni m.a. aflað með því að
skylda Seðlabankann til að lána Byggingarsjóði ákveðna upp-
hæð á ári með lágum vöxtum, ríkissjóður leggi árlega fram
óendurkræfa fjárupphæð. greiðsla til Byggingarsjóðs af toll-
tekjum o.fl. verði hækkuð, árlegur hluti af sparifjáraukningu
bankanna verði lánaður Byggingarsjóði og atvinnurekendur
greiði til sjóðsins ákveðið álag á öll útborguð vinnulaun.
Lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins út á hverja íbúð í hin-
um félagslegii íbúðabyggingum skulu nema a.m.k. 75% bygg-
ingarkostnaðar, vera veitt til langs tíma og með lágum vöxt-
um og að nokkrum hluta afborgunarlaus. Lánakjara þessara
skulu, auk hins almenna byggingarfélags, njóta íbúðabyggingar
á vegum sámbands byggingarsamvinnufélaga, ef stofnað verð-
ur, og íbúðabyggingar á vegum bæjarfélagsíns, enda séu síð-
artoldu íramkvæmdimar háðar sömu reglum og framkvæmdir
hins almenna byggingarfólágs. ■ •
A Bæjarfélagið hafi forgöngu um að reistar verði og reknar
j
• af hinu almenna byggingarfélagi hagkvæmar íbúðir, sem
, leigðar verði efnalitlu fólki, sem ekki treystir sér til beinnar
’ - 1 - ■ ..",i 11 -- i; ff t
þátttöku í hinu almenna þyggingarfélagi, og skulu hafa for-
gangsrétt til þeirra; .
a) Ibúar herskála og artnars heilsuspillandi húsnæðis, m.a.
heilsuspillandi bæjarhúsnæðis
b) Ungt fólk, sem er að stofna heimili
e) öryrkjar og gamalmenni, sem vilja halda áfram að hafa
sjálfstætt heimili. Skulu þær íbúðir gerðar sérstaklega
með þarfir þessa fólks fyrir augum.
Til þessara framkvæmda skal, auk framlags frá Byggingar-
sjóði ríkisins, verja tekjum Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar,
og þess gætt að árlegar greiðslur fyrir afnotarétt þeirra íari
aldrei fram úr eðllilegri greiðslugetu notenda (t.d. 10—!l5°/(; af
tekjum). Til þess að auðvelda hinu almenna byggingarfélagi
þennan þátt' starfseminnar, skulu framlög ríkis og borgar
vera' afborgunarlaus og með lágum vöxtum.
Ej Borgarstjórnin beiti sér fyrir því, að innflutningstollar og
söluskattar af byggingarefni til xbúðabygginga, er falla
undir útlánareglur húsnæðismálastjórnar, verði felldir niður.
/T Borgarstjórnin beiti sér fyrir iþví að vextir af veðlánum,
• sem veitt hafa verið til fbúðabygginga á undanförnum ár-
um, verði lækkaðir verulega.
H Borgarstjórnin greiði árlega hámarksframlag til Bygging-
• arsjóðs verkamanna (þ.e. 60 kr. á íbúa) og beiti sér fyrir
því, að íbúðabyggingar Byggingarfélags verkamanna í Reykja-
vík verði boðnar út og hagstæðasta tilboði jafnan tekið.
O Til þess að tryggja sem hagkvæmastan undirbúning bygg-
ingarframkvæmda, hvort sem einstaklingar eða félög
byggja handa sjálfum sér eða til sölu, skal haga lóðaúthlutun
og byggingarfresti þannig, að náegur tími sé til að búa vel
í haginn og að framkvæmdir geti hafizt á réttum tíma.
Q Byggingarfélögum skal gefinn kostur á samfolldum bygg-
• mgarsvæðum, svo að þau geti skipulagt starfsemi sina og
gert byggingaráætlanir til langs tíma í hagræðis- og sparn-
aðarskyni.
sur eftir hann . . . Bók-
^ fl - . Þetta er „hus skaldsms“ vid Byggöaveg á Akureyri.
var mikil. A ílestum bæj-
cu einhverjir er gátu gert
ig fleygðu þeim óspart á
ín.
?ær voru brenndar ef þær
í höndum barna, sérstak-
ngra heimasætna”.
HÚSNÆÐSSMÁLiN VERÐI LEYST
Á FÉLAGSGRUNDVELLI
svæði; það mátti segja að ef
tveir menn hittust væri Sveinn
umræðuefni eða vísur eftir
hann. Hann var mjög einkenni-
legur og sérstæður persónuleiki,
ólik.ur fjöldanunv
— Óvinsæll?
Við fjárrétt á Vesturá í Laxárdal.
Sunnudagur 6. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ,(J