Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 12
c ÞlÓÐVILJINN Sunnudagur 6. maí 1962 — 27. árgangur — 100. tölublað. StcSin ekki í sangi í nokkrar vikur nú í vor HAIXORMSSTAÐ 30 apríl. — Fréttaritari Þjóðviljans heyrði á skotspónum núna fyrir helgina, að talsverð vinná stæð.' fyrir dyr- um í Grímsárvirkjun á næstunni og þar myndi eiga að rífa eitt- hvað mikið upp. í morgun náði ég svo tali af Ágústi Halblaub vélstjóra, sem mér var tjáð hjá rafveitunni. að setti að sjá um þetta verk. Hann gaf mér góðfúslega þær upplýs- ingar. sem hér fara á eftir: Þegar Grímsárstöðin var tek- ín í notkun og prófanir höfðu farið fram á vélarafli hennar, kom í ljós. að það var uni 200 kw minna en vera átti — eða um 2.600 kw í stað 2 800 kw, sem er ástimplað afl stöðvarinn- ar. Vélarnar eru smíðaðar í Tékkóslóvakíu og krmu fulltrúar verksmiðjunnar til þess að at- hu.ga málið. Niðu'i’siaða varð sú. að skipta þyrfti utii vatnshjól túrbínunnar. Og nú er komið nýtt vatns- hjól frá Tékkóslóvakíu og inn- án fárra daga koma til iandsins tveir Ték'kar frá verksmiðjunni til þess að ,hafa eftirlit með imp- setrúngu h:ns rtýja vatnshjóls. Ágúst Hn'hlaub kvað skammt ■þess að bíða. áð rafstöðin yrði stöðvu.ð og ýerkið hæfist við '(Umskvþtit1i< P,ri. betía . er lalsvert verk, sem á’ætia’ð ”er, að faki '3~-6 V’köF mg 10—20 manns v;nni við. Það veröur að taka imp rafalinn til þess aö komast sð túrbínunni — því að vélarnar á lóðréttum öxli og er túr- fcínan neðst. Á meðan Gríriisárstööin tekur sér þessa hví.ld. muhu dísilraf- síöðvarnar á Sevðisfirði. Fá- •skrúðsfirði 'og í Neskaupstað sjá Austurlandsveitunni fvrii" orku. — sibl. Kosið í das um mysida- tillöguna' í dag kl. 1,30 er félagsfund- ur Sjömaimafélagi Reykja- víkur og aö honum loknum verður haldið áfram at- kvæðagreiðslunni um „miðl- unartillögu“ sáttasemjara. Verður kosið eitthvað fram eftir kvöldi. Á morgun. mánudag, verð- ’ir kosið frá kl. 3—10 og lýk- ’Ji' þá atkvæðagre'ðstunni, en atkvæði verða talin á þriðju- dag. Munið það togarasjómenn, að of lítil þátttaka gerir mánarboðið að veruleika, hvernig sem atkvæði falla, bví er það ' nauðsynlegt að :em flestir, eða allir sem koma því við greiði a’kvæði. TiHöguna verður að fella. Munið stórhækkiih frá- 'tráttar útgerðar'innar frá ''ölum erlendis og minnist bess að þið eruð ekki taldir þurfa sjubrasjóðs við. Togarasjómenp aliir sem ^ eúm: FKLLIÍ) TILLÖGUNA. Sér niður í holuna miklu (26 metra djúpa) í stöðvarhiisinu holu fa-Ta umrædd umskipti fram.' (Ljósm. P. Thomsen). í Grímsárvirkjun, á botni þeirrar LEIÐó ALÞtÐU. BANDA- LAGSINS: Frá borgarsfjárnarfundinum: Það cr hagur Reykvíkinga, og ] aði Guðmun'dur eiridregið á ekki aðeins þeirra heldur og þjóöarinnar allrar að kostnað- urinn við hitáveitu fyrir alla Reykjavík verði sem minnstur. Á þessa leið fórust Guðmundi Vigfússyni orð á borgarstjórnar- fundi er hann flutli þar eftir- farandi tillögu: Borgarstjórn Reykjavíkur á- iyktar. að fara þess á leit við ríkistjórnina. að hún veiti Reykj avíkurborg nauðsylega að- stoð til 50—60 millj. kr. lántöku hjá Seðlabanka íslands á næstu 2—3 árum. til framkvæmda Hitaveitu Reykjavíkur, enda beri skuldabréf, sem bankinn kaupi í þessu skyni eigi hærri vexti en 6—7%, og lækki hiutfalls- lega ef um almenna vaxtalækk- un verður að ræða í landinu á lánstímabilinu. Guðmundur kvað mjög ó< heppilegt að Reykjavík þyrfti a& borga 9"/o vexti ai því láni sem fengið væri til Hitaveitunnar héi innanlands, því þessir háu vextir yrðu til þcss að hækka verðið a heita vatninu. Notkun heita vatn-sins væri gjaldeyris- sparnaður og því hagur þjóðar- innar allrar. ekki Reykvíkinga einna. Vegna þess væri réttmæit að lán til hitaveitunnar yi'ði veitt með lægri vöktum. Fé væri fyrir hendi, 300 millj. frystar í Scðlabankanum, fé sem bankan- um væri beinn liagur að lána gegn einhverjum vöxtum. Skor- meirihlutann að leila aðstoðar ríkisstjórnarintiár til þess að fá vextiná lækkaöa. Geir Hallgrímsson kvað tillög- una ekki raunhæfá. því ef spari- fengist yrðu vextir af því að vera svo háir að menn síEju sér hag í að leggja þá inn í banka. Var auðheyrt að hann bar hag þeirra sem taka vexti af fé mjög fyrrr brjósti. • Kvaö Geir sparifjáreigendur ;vera Hina mörgu fátæku Reykvíkinga. Guðmundur Vigfússon kvað það fjart'i ölium veruleika að það væru hinir mörgu fátæku sem legöu fé í banka nú. eftir i að „viðreisniri" iór að verka. það væru einmitt eignamennirnir sem með „viðreisninni" hefði verið veitt aðstaða til að græða enn meir á kostnað hinna mörgu fá- tæku. íhaldiö vísaði tillögu Guð- , mundar frá með 11 atkv. gegn 3. CARACAS 5/5. — Þrjár flugvél- ar úr stjórr.arhernum i Venezu- ela réðust í gær á hafnarbæinn Carupano en uppreismirmenn úr landgönguliðinu höfðu fyrr um dagin’n náð honum á sitl \* lald. ’ö I gærmorgun ákvad dóms- má'.áráöuneytið að ve'ta Aust- ur-Þjóeverjunum tvcini, sem strukn af skipi sínn i íyrr.nótt. landvistarleyfi hér á landi sem póiitiskum flóttamiinnum. Ákvörðun um þetta var tekin er fyrir lá skýrsia útlendinga- eftirl'tsins um mál mannanna. Árás Hugvélanna var svarað með skothríð úr loftvarnarbyss- um. Foringjai' uppreisnarmanna hafa ' birt yíirlýsingu og ségja þeir áð uppreisninni sé stefnt gegn h.inni ólýðræðislegu stjórn Be.tancpurts , foi'seta. Upþrcisriarmehh hafa um 450 rnanna hersveit á að skipá. Stjórnarherinn mun vera á leið- iani t.il Carupano og í gærkvöld lagði tundurspillir af stað til hafnai'bæjarins. Mikil ó!ga hefur undanfarið gert vart við sig í Venezuela og hafa skæruliðar haldið. uppi baráttu gegn ríkisstjórninni víða um taridið. Fijiltrúi stjórnarinnar ságði -í gæf að uppreisnin væri „kommúnistísk’" og líkti henni við uppreisn Fidels Castros gegn Batista einræðisherra á Kúbu. Það er lokadagurinn í dag, kvöid drögum við um 2 (fólksvagna og þar með lýk- )ur Afmælishappdrættinu. Staðan er 60,ljl og var dag-1 t'.rinn í gær sá bezti, en mikið’l [vantar þó ennþá á að ná settu V Imarki. Leggjumst öll á eittl |í þessu mikilvæga verkefni.7 ) Þjóðviljinn má ekki bregðast.’ j okkur og til þess. að svo meg'ij verða megum við ekki bregð-1 ast honum. Þetta. er mergurk i málsins og fy.lgjum nú eftir.í Umboðsmenn utan Reykja-] víkur: ' l Póstleggið strax á mánu-'í dagsmorgun, uppgjörið tili happdrættisiris svo að við / getum birt vi.nningsnúmerin 1 sem fyrst. ^ í kvöld vei’ður dregið um 2| fólksvagna, að verðmæti 2501 þúsund króna, og enginn'j vinnur bíl án miða. Eftir eru riærri 300 auka-rð vinningar. Skrifstofan er opin frá kljj 10 til miðnættis. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.