Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 6
gHÓÐVILJINN Ctntanðl: BsaatnliifutlakkaT iMn — BðalUUtanokkaniia. — ntitHiui Humð* KJkrtasaun (ib.), UustU Tortt 6l»ts»on. BUorBnr OnBmnnduos. — fMttuitatlóru: lr»r B. Jónaaon, Jón Blarnuos. — AngltalnEftstlðrl: OuBsatr ■tasnóuon. — RttaUóm. afgralSslft. angltalngftr, prantsmlBlft: Bkól»TÓr8nst. 1». ■bal 17-fiOO (8 ltnur). AakrlltarTerfi kr. 89.00 ft mftn. — LausasóluTerfi kr. 3.00. PrantaaalBJa blðfirUlani hJL íhaldið er lirætt við AlþýSu- haudalagiS Rósberg Snædal ræðir um horfna byggð, s sálna frá klámi og vopn Islendingsins: fersl ÞÁ VORU HNEFAR Á gjaldan eða aldrei hefur það orðið eins ljóst og nú í aðdraganda bæjarstjórnarkosninganna að Sjálf- stæðisflokkurinn reynir að fela sig og gerðir sínar í reykskýjum bombuáróðurs að nazista sið, í stað þess að leggja áherzluna á staðreyndir íslenzkra stjórnmála og iþjóðfélagsmála. Dag eftir dag er flennt yfir forsíðu Morgunblaðsins áróðursþrugl eftir venjulegum for- skriftum Göbbels og MacCarthys sáluga um „barátt- una móti kommúnismanum“. í þessum bardagaaðferð- um íhaldsins kemur fram óttinn við óvinsældir ríkis- stjórnarinnar og áhrifin af kjaraskerðingarherferð hennar, óttinn við aðgerðarleysið og sleifarlagið á mik- ilvægustu þáttum borgarstjórnarmálanna, þar sem flest sem varðar velferðarmál alþýðu Reykjavíkur fer eftir formúlunni „of seint, of lítið“. Að vísu er skiljanlegt að blöð illa þokkaðrar ríkis- stjórnar vilji heldur tala um eitthvað annað en kjaraskerðinguna, sem hún hefur látið dynja á alþýðu landsins, þegar sú stund nálgast að kjósendum er fenginn í hendur kjörseðill. Það tækifæri er hægt að nota til að mótmæla kjaraskerðingunni, mótmæla árás- 'um stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins á lífskjör fólksins. Með kjörseðlinum er hægt að mótmæla misnotkun ríkisvaldsins, fnótmæla því að stolið er með löggjöf og stjómarráðstöfunum kjara- bótum, sem fólkið hefur unniíð sér í horðum verk- föllum. Og ekki verður lagður fullur þungi í þau mót- mæli nema þetta tækifæri sé notað til áð efla þann andstœðing Sjálfstœðisflokksinsr í borgarstjórnarkosn- ingunum í Reykjavík sem íhaldið er með réttu hrœdd- ast við, efla sterkasta andstöðuflokk Sjálfstæðisflokks- ins í borgarstjóminni, Alþýðubandalagið. Iírafan nm samstöðu íhalds- andstæðinga ¥haldið hefur fagnað því ákaflega, að tilraunirnar sem gerðar voru í aðdratganda borgarstjórnarkosning- anna áð sameina öfl íhaldsandstæðinga í Reykjavik, skyldu ekki takast. Það er að sjálfsögðu rétt skilið hjá ríkisstjórnarflokkunum, að íhaldið getur hagn- azt á því að skilningssljóir og þröngsýnir forystu- menn Framsóknarflokksins og Þjóðvarnarflokksins af- stýrðu að reynt væri til hlítar að sameina alla íhalds- andstæðinga í þessum borgarstjórnarkosningum. Með því eykst hættan á að þúsundir íhaldsandstæðinga í Reykjavík láti atkvæði sín falla ónýt í kosningunum, eins og hvað eftir annað hefur komið fyrir, og gefið Sjálfstæðisflokknum meirihluta í stiórn Reykjavík- ur án þess að hann hefði meirihluta kjósenda á bak við sig. Sjálfstæðisflokkurinn stórtapaði atkvæðum í Reykjavík frá bœjarstjórnarkosningunum til þing- kosninganna. Nú gengur flokkurinn til kosninga með allar óvirðingar og syndir óvinsællar ríkisstjómar á baki. Innan Sjálfsttæðisflokksins er megn óánægja með framboðið og þá ókvörðun flokksstjórnarinnar að lýsa algjöru vantrausti á meirihluta borgarfulltrúa íhaldsins undanfarið kjörtímabil, en flokkurinn spark- aði nú sex þeirra af lista sínum. Við slíkar aðstæður setur Sjálfstæðisflokkurinn von sína fyrst og fremst á það, að atkvæði íhaldsandstæðinga í Reykjavík dreifist sem mest. Þó von flokksins geta íhaldsand- stæðingar gert að engu með því að kjósa þann flokk, sem jafnt fyrir og eftir kosningar vinnur heils hug- ar að því að sameina alla andstæðinga íhaldsins gegn óstjórn þess. Hvert atkvæði, sem Alþýðubandalaginu er greitt, er krafa um samstöðu gegn íhaldinu, og stuðlar að því að sú samstaða komist á. — s. mikil menningarleg ábyrgð á höfuðstað. Á Akureyri er líka góður hópur skálda og rithöf- unda sem höfuðborg Norður- Iands getur verið stolt af — sjálfur Davíð frá Fagraskógi hinn ókrýndi jöfur þeirra. Við skulum nú spjalla stund- arkom við einn úr þessum hópi. — Þú ert Húnvetningur, Rósberg? — Hætt er nú við. — Úr einhverjum Snædal? .—. ..Ngks.gnæc^l^.er jtögin^, skírnamafn. Hinsvegar eru til- drögin til nafngiftarinnar senni- lega þau að ég er fæddur í einhverri mestu fannasveit norðvestanlands, í Laxárdal í Húnavatnssýslu. — Og á hvaða bæ þar? — Kárahlíð. — Snædalur og Kárahlíð — óneitanlega svöl nöfn; eða heit- ir hlíðin eftir manni? — Nei, ég hygg að hlíðin dragi nafn af stormi en ekki manni. Laxárdalur var fjöl- vár henni samanburður við aðr- ar sveitir óhagstæðar á vorin. Þama var þó yfirleitt inikið graslendi, engjalönd og tún, og jarðimar yfirle;itt stórar. — Var mjög vorhart þar? — Þegar kom niður í sveit- írnar. í kring, Langadal cg Skagaströnd, var farið að gróa þar á vorin iþegar ekki klökkn- aði frammi á Laxárdal. Þessa galt sveitin í samanburði við aðrar sveitir, því vetrarriki og snjóþyngsli í Laxárdal eru lít- ið samanborið við ýmsar sveit- ir í Þingeyjarsýslum og Eyja- fírði. En t.d. 1918 var ekkert hægt að heyja þar í vikutíma um háslátt fyrir snjó, hafa fróðir menn sagt mér. Þá fóru menn niður í Langadal til slátt- ar. — Og í þessari kárahlíð í snædal ólst þú upp? — Ég var í Kárahlíð til átta ára aldurs en fluttist þá að Vesturási, næsta bæ, þar var æska mín aðallega. Nú er þetta í eyði langa vegu á báða bóga. — Jarðirnar áttu löngum höfðingjar í nágrenninu; bænd- ur í Langadal áttu margar. Þetta voru upphaflega selstöðv- ar frá þeim. — Hvernig var andlega lífið í þessum fjalladal? — Andlegt líf var þarna ekk- ert síður en í öðrum sveitum. Það var mikið af kveðskap er gekk manna á milli, sérstaklega lausavísur. Bókhneigð var þarna mikil. Fátækt og fámenni hef- ur vafalaust átt ríkan þátt í að venja menn á að búa að sínu, bæði í anda og bókum. Á flest- um bæjum voru einhverjir er gátu gert vísu. — og fleygðu þeim. óspart á milli sín. 1 næsta nágrenni mínu var lrka maður sem hafði á hrað- bergi vísui) m.iög umtalaður og umdeildur: Sveinn frá EHvog- um. — Þekktir þú Svein frá Elí- vogum þá? — Já, ég bekkti Svein vel; hann var áðalbitbein óg lang- mest umtalaði maðurinn á stóru „Þá voru hnefar á lofti þegar bændur hittust — þeir rifu and- stæðingablöðin í tætlur. — Þetta var Jónasartímabilinu. . . . Hann var langmest um- talaði maðurinn á stóru svæði, það mátti segja að ef tveir menn hittust var Sveinn umræðuefni, eða ví hneigð um voí vísur c milli s sáust í lega u Bóka- og blaðaútgáfa hófst á Akureyri á öldinni sem leið. Og hún hefur aldrei verið lögð niður heldur hafa ýmsar bóka- útgáfur starfað þar og enn lifir þar góðu lífi elzta starfandi prentsmiðja landsins. Því er aldrei gleymt á Akureyri að staðurinn sem þú stendur á er höfuðstaður Norðurlands. Um þetta eru allir sammála, einnig . þeir sem -leyfa sér að brosa að smáborgarasniðinu — ef einhver slíkur skyldi finnast á Akureyri. Á Akureyri er allmikil bóka- útgáfa, hin eina bókaútgáfa nú utan Reykjavíkur, enda hvílir byggð sveit framyfir aldamót, þá voru 26 bæir þar — nú eru þeir aðeins sjö í byggð. Þeir fóru flestir í auðn á stríðsárun- um eða þar í kring. — Fóru bændurnir í Breta- vinnu? — Nei, það var ekki mikið um þap. en þeir fluttu á betri jarðir í nálægum sVéitúm, sem ætíð höfðu verið þétt setnar meðan búskapur var méira í tízku en var að verða þá. — Var kominn vegur og sími í Laxárdal? — Nei, byggðin hafði af vegi eða síma að an hun vár og hét. Þetta hefur kannski gert það að verkum að ég hef tekið meira ástfóstri við eyðibyggðir en almennt gerist. Ég get ekki faxið á æskustöðvarnar í byggð, sem annað foik, heidur blasa nu hvarvetna við hrundar tóft- ir og niðurtroðin tún þar sem vagga mín stóð. Mestur hluti dalsins ér nú afrétt undir á- gangi hrossa og kinda í hundr- aða taíi. — Hvernig var hagur manna fyrrum í þessum dal? — Þangað leituðu fyrst og fremst fátækir bændur, enda flestir .leiguliðar. —Hvorjir áttu þá jarðirnán? fi.l — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.