Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 11
 •5 stofuna. Þá sá ég málverkin tvö. Ég hafði næstum hví átt von á því sem ég sá, en samt sem áður brá mér í brún. Og sem snöggvast fannst mér sem brjál- aður maður hefði verið á ferð- inni í stofu Prebens Ringstad. SNEMMA naesta morgun hringdj ég í móður mína. „Marteinn, góði minn — þú gerir mig hrædda. Ertu ekki í skólanum, er eitthvað að?“ „Nei, nei mamma, — ég á ekki að mæta fyrr en í þriðja tíma. Ég hringdi til að segja þér að ég kem í mat tjl þín í dag. En það er eitt sem ég þarf að spyrja þig um undir eins“. „Já?“ „Mamma, manstu hvenær það var 'sem þið pabbi heimsóttuð Halvorsen gamla konsúl og höfð- uð Qkkur Krjstján með?“ „Auðvitað man ég það“, sagði móðir mín hneyksluð. „Ég sagði hvenær, mamma. Hyenaer var það?“ ,,Ég held ég muni það svo sem, drengur minn. Það var vor- ið sem þú fótbrotnaðir og varst nýlega laus úr gipsinu". „Hvaða vor, mamma“, sagði ég í örvæntingu. „Sama vorið og við fórum til Kaupmannahafnar uni páskana“, sagði blessunin hún móðir mín. „Þú hlýtur að muna. að við héld- um upp á 18 ára afmælið hans Krjstjáns?“ „Mamma“, sagði ég. „— hlust- aðu nú á mig. Geturðu ekki munað í ártölum? Mér er ómögu- legt að reikna út hve langt er síðan Kristján var 18 ára. Gerðu það fyrir mig að segja ártal:ð“. „1939“, sagði mamma undir eins. Ég varpaði öndinni léttar. „Og svo er það eitt enn, mamma. Ég var að hugsa um að bjóða með mér Karenu og Lísu og Preben yfir næstu helgi. Og Karli-Jörgen Hall. Þú hlýt- ur að muna eftir honum. Er það í lagi?“ „Auðvitað, góði minn. Kemur Kristján lika?“ „Ég var næstum búinn að gleyma honum, ég ætla líka að hringja í hann. Við getum tal- að betur saman í dag“, sagði ég. „Ég þarf að gera dálítið áður en ég fer í skólann“. Ég ók beinaleið á Kvöldblaðið og bað um að fá að sjá öll blöð- in frá marz Qg apríl 1939. Ég þekkti einn af blaðamönnunum og fékk að sitja inni í skrifstofu 8.30 Létt morgunlög. eftir Helgu Halldórsdóttur 9.10 Morgunhugleiðing um mús- á Dagverðará (Svala Hann- ik: Árni Kristjánsson talar esdóttir). um „Tónafórnina" eftir 20.45 Tónleikar: Capitol hljóm- Bach. sveitin leikur frönsk létt- 9.25 Morguntónleikar: a) ..Tóna- klassísk lög; Carmen Drag- fórnin“ eftir Bach. b) Rita on stjómar. Gorr syngur óperuaríur. c) 21.10 Vor í bókaskápnum, — ,.Þyrnirós“, ballettsvíta op. dagskrá saman tekin af 66 eftir Tjaikovsky. Hildi Kalman. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 22.10 Danslög. 23.30 14.00 Miðdegistónleikar: a) Jane Dagskrárlok. Carlson leikur á píanó f . útvarpssal: 1. Milliþáttur Ctvarpið á mánudag. úr „Ludus Tonalis" eftir Fastir liðir eins og venjulega. Paul Hindemith. 2. Þrjár 13.15 Búnaðarþáttur: Frá vett- þrþlúdíur eftir K.ent Kenn- vangi starfsins (Sigu.rmund en'. 3. Þriár „stemningar“ ur Guðbjörnsson ráðunaut- eftir William Schumann. ur). 4. „Af fingrum fram“ eft- 13.30 „Við vinnuna“. Tónleikar. ir Hilding Rosenberg. b) 15.00 Síðdegisútvarp Frá samsöng Pólýfónkórs- 17.05 Stund fyrir tónlist (Guð- ins í Gamla Bíó í fyrravor. mundur W. VilhiálmssonJ Stjórnandi: Ingólfur Guð- 18.30 Lög úr kvikniyndum. brandsson. c) Concerto 20.00 Deglegt mál (Biarni Einars- grosso í F-dúr op. 6 nr. 12 son cand. mag.). eftir Corelli. 20.05 Um daginn og veginn (Ing- 15.30 Kaffitíminn: a) Karl .Tón- atansson og Sigurður Jóns- son leika saman á harmon- iku og píanó b) David Carrol og hljómsveit leika suðuramérísk lög. 16.30 Endurtekið efni: „Annes og ’ eyjar“. dagskrá frá Breiða- firði (Áður útv. 17. sept. s.l.). 17.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir): ~ a) -Framhal.dssagií litlu barrt'mifííí: SfPiþ^femfá flakk“. b) Leikritið „Ævin- týrahafið"; II. þáttur. 18.30 „Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur?: Gömlu lögin. 20.00 „Nótt í Feneyjum". óperu- lög eftir Jóhann Strauss. 20.10 Þvf gleymi ég aldrei: Tveir frásöguþættir. a) 1 Kata- kombunum (Hafsteinn ■r var Hallgrímsson. fiskifræð- in.gur). 20.25 Einsöpgur:-, , Þorsteinn Hannesson simgur; Fritz Weisshappel leikur undir, a) Verg'in tutFá’mór. eftir' Du.rante. b) Marguerite, eft- ir Gounod. c) Nótt, eftir Þórarinn Jónsscn. d) Sökn- u.ðu.r. eftir Pál ísólfsson. e) The Gentle Maiden. írskt þjóðlag f) Silent Moon, eftir' Vaugham Williams. 20.45 Erindi: ömurleg örlög ríkr- ar hefðarkonu (Oscar Clausen rithöfundur). 21.10 Tónleikar: Sinfónía nr. 3 eftir Ray Harris. 21.30 Útvarpssagan: „Sagan um Ólaf — Árið 1914“. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunn ar Guðmundsson). Björnsson). b) Fiðlarinn, 23.00 Dagskrárlok. hans og lesa meðan hann var úti í viðtali. Ég leitaði að sérstakrj frá- sögn. Ég var ekkj nema þrjú kortér að finna hana. Ég er van- ur því að lesa dagblöð þveysum og langsum samtímis. Svo hringdi ég til Karenar og Lísu og Prebens og bauð þeim til Bakka yf;r helgina. Öll þáðu þau boðið með þökkum. Svo hringdi ég í Kristján, sem sagð- ist hafa ætlað heim á morgun hvort eð var. Ég hringdi ekki í Karl-Jörg- en. Ég fór til hans eftir skóla- tíma. „Hefur nokkuð komið fyrir?“ sagði hann um leið og hann sá mig. „Geturðu í raun og verp séð það á mér? — Já, það hefur ým'slegt komið fyrir. Þó ef til vill ekki af ytri atbUrðum í hlutfalli við það sem við höfum átt að venjast unp á síðkastið. ' Það hefur kannsk: ekki gerzt svo margt áþreifanlegt, en ég er þó alveg viss um að það hef- ur úrslitaþýðingu fvrir lausn gát- unnar. — Ég býst við að okkur takist að ieysa hana næstu daga“. Og svo sagðj ög nonum frá heimsókn mlnni til Snáksins, frá bleika og bústna vininum hans sem hringdi þrjár hringingar, frá ' uppboðinu og málverkun- um tveimur eftir Monet og Degas. Loks varð ég að segja hon- um frá innbrotinu til Prebens. „Og ef þú vogar þér að kæra mig fyrir það, þá tek ég játn- inguna aftur“, sagði ég. Svo sagði ég honum að ég hefði farið á skrifstofu Kvöld- blaðsins og frá litlu fréttinni sem hafði staðið í blaðinu hinn 13. marz 1939. ,,Þáð vissi ég“, sagði Karl- Jörgen, „ég á við það sem stóð Í blaðiriu hinn 13. marz 1939“. „Vissirðu það?“ spurði ég agn- dofa. „Auðvitað“, sagði Karl-Jörgen. „En þú verður að viðurkenna að það er ekki neitt glæpsamlegt í þessari stuttu frétt“. „Ekki í sjálfri fréttinni út af fyrir sig. En ef hún er skqðuð í samhengi við það sem kom fyrir mig i gær. . . Og þó, — jafnvel ég get skilið að það var ekkert glæpsamlegt heldur. Það er bara það, að lausn gátunnar stendur í sambandi yið Halvor- sen gamla konsúl og málverkin hans. Og ég hef alveg ákveðna kenningu um það“. „Það er nú gott og blessað“, sagði Karl-Jörgen. „En þú gleymir einu sem skiptir tölu- verðu máli. Og það er það, að þótt við skiljum þetta allt út í æsar næstu daga og fáum beinlínis að vita hver myrti Svein og Eirik >— ef Eiríkur var þá myrtur — þá þarf líka að sanna það. Og það verður ekki auðvelt“. Hann hafði svo sem alvég rétt fyrir sér. „Já“, sagði ég. „Það verður ó- gerningur að sanna það. Eina vonin er að lokka einhvem út úr greninu. Lokka hann til að játa. . . .“ Karl-Jörgen sat og var að teikna kafla og .strik á pappírs_ örk. ..Marteinn — hefurðu gert þér ljóst, að það eru nánustu vin- ir þínir sem þú hefur dregið þarna í dilk? Að þú ferð upp að Bakka með Kristjáni, mér, Karenu, Lísu og Preben. Að það er einn af vildarvinum þín- um sem þú þarft að lokka út úr greninúj eins og þú orðar það.“ „Já, Karl-Jörgen, — ég hef gert mér það ljóst. Og það er auðvitað hábölvað ef hugsað er út í það. En það er eins og ég Innilegar þákkir til ykkar allra fjær og nær.;er auðsýriduð samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar .... , í KJARTANS ÓLAFSSONAR, múrarameistara, TT"P~ Njarðargötu 47 ■é44á* ____1 Börnin. ÍBÚÐ TVEGGJA TIL ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU — REGLUSEMI. Upplýsingar á morgun og næstu dag í síma 17500. Tilkviining frá Sogsvirkjimimii Útboð á byggingarvinnu við fyrirhugaða stækkun Irafoss- stöðvar í Sogi, auglýsist hérmeð. Útboðslýsingar ásamt upp- dráttum fást á skrifstofu Sog^vjrkjunarinnar, Hafnarhúsinu 4. hæð (vesturálma inngangur frá Tryggvagötu), gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en 1. júní 1962, og skulu bjóðendur skyldir að standa við tilboð sín eigi skemur en 3 mánuði frá þeim degi. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. - ; - ? -w Reykjavík, 5. mai 1962, ^ SOGSVIRKJUNIN. Aðstoðarmaður „ ) ’I T! i'vr~ ^ ” þyottasal ____j! í Þvottahús Landspítalans vantar nú þegar eða í maímánuði aðstoðarmann við þvottastörf í þvottasal. Laun greiðast samkvæmt 11. fl. launalaga. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og helzt yngri en 40 ára. Nánari upplýsingar um aldur, fyrri störf og meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist fyrir 13. maí 1962 til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 4. maí 1962. ( Skrifstofa ríkisspítalanna. Fermingarskeyti skáta verða afgreidd á eftirtöldum stöðum frá klukkan 10 f.h. til 5 e.h. Skátaheimilinu við Snorrabraut Skátaheimilinu Hólmgarði 34 Laugarnesskólanum Langholtsskólanum Vogaskólanum Hagaborg KAUPUM HREINAR TUSKUR Prentsmiðja Þjóðviljans _ Skólavörðustíg 19 i ;j [ffj* m.., Sunhu'dajtur id; iftíit 1962 tJÓÐVILJINN — •í' A)h

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.