Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 2
 éAéÉBIi ÉIHÍ Brezkum ílugvélasmið, John Wimpenny að nafni, hef'u'r tekizt í dag er fimmtudagurinn 10. maí. Gdrdianus. Eldaskildagi. 4. vika sumars. Tungl í há- suðri kl. 18.11. Árdegisháfiæði !•-'_9 58. Síðdegisháflæði ld. 21.30. Næturvarzia vikuna 5.—11. maí er í Lyfjabúðinni' Iðunni, sími 17911. Neyðarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17. sími 18331. Siúkrabifreiðin f Hafnarfirðl Sími: 1-13-36. skipin 1 Jöklar 1 i Drangajökull kom til Gautaborg- ’ar í gær, fer þaðan til Seyðis- fjarðar og Reykjavíkur. Langjök- ull fór frá Vestmannaeyjum í ' gærkvöld til Riga. Vatnajökull er í Reykjavík. Skipadeiid SÍS Hvassafell er í Reykjavík, Arn- arfell er á Þingeyri, fer þaðan til ísafjarðar og Norðurlands- hafna. Jökulfell er á Austfjörð- um. Dísarfell er í Mántyluoto. Litlafell er á leið frá Norður- Iandshöfnum til Reykjavíkur. Helgafell losar á Norðurlands- höfnum. Hamrafell fór 7. þ.m. frá Reykjavík til Batumi. Eimskipafélag Islands Brúarfoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 3. þ.m. til N. Y. Fjallfoss iíór frá Akureyri í gærkvöld til Patreksf jarðar og i Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Dublin 8. þ.m. til N.Y. Gullfoss fór frá Leith 8. þ.m. til Kaup- I mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Liverpool í gær til Rotterdam, Hamborgar\ ( Rostock og Gdynia. Selfoss fór frá N.Y. 4. þ.m. til Reykjavíkur. 1 Tröllafoss kom til Reykjavíkur 30. f.m. frá N.Y. Tungufoss fór i frá Kotka 8. þ.m. til Gautaborg- ar og íslands. Zeehaan fór frá Siglufirði 8. þ.m. til Keflavíkur. Laxá fór frá Hull 8. þ.m. til R- víkur. Nordland Saga lestar í Hamborg um 14. þ.m. fer þaðan til Kau.pmannahafnar og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land til Vopna- fjarðar og þaðan til Álaborgar. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21 í kvöld til Reykjavík- ur. Þyriil fór frá Fredrikstad 7. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. ' - vr-vprpæ*- flpglS Loftleiðir í dag er Snorri Þorfinnsson væntanle.gur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22,00,. Heldur áfram til N.Y. kl. 23.30. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Háageröisskóla. Séra Ólafur Skúlason sýnir skuggamyndir frá i Vesturheimi. hiéncgbönd Geíin voru s.aman í hjónaband laugardaginn fýrir páska af séra Gísla Brynjóifssyni á Kirkju- bæ.jarklaustri, Inga Steinþóra 'ihgvársdóttir frá Siglufirði og Már Ágúst Björgvinsson verzl- unarmaður, Hörgslandi, Síðu. Skiladagur Munið cftir kosningasjóði G-listans! Á morgun, föstudag, er skiladagur. Skrifstofan er í Tjarnargötu 20, opin kl. 10—10. Úrslit kunn í ritgerðasam- keppni Tannlœknafélagsins er í Tjamargötu 20, sími 17511 og 17512, opið alla virka daga frá klukkan 10 árdegis til 10 síðdegis. Á sunnudög- um 2—6 e.h. fyrst um sinn. Skrifstofan veitir allar upp- lýsingar varðandi borgar- stjómarkosningarnar. Stuðningsfólk Alþýðubanda- lagsins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita upplýsingar um fólk sem kynni að vera fjarri heimilum sínum, einkum er það beðið að gefa sem fyrst upplýsingar um það fólk sem kynni að vera erlendis. Utankjörfundaratkvæða- ® Leiðrétting f Fiskjmálum í fyrradag urðu tvær meiniegar prent- villur. Þar sem stendur í þriðja dálki: Við eigum að hlaupa frá þessum aðkallandi verkefnum óleystum ... áttí auðvitað að standa: Við eig- um ekki að hlaupa — o.s.frv. í lokakaflanum er taiað um að norskir forustumenn hafi ..orðið að hafa“ þjóðarat- kvæði um aðild að EBE en á greiðsla stendur yfir og er kosið í Hagaskóla, opið frá kl. 2 til 6 síðdegis alla sunnu- daga og frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga. Kosið er annars staðar hjá sýslumönnum bæjarfógetum eða hreppstjórum. En erlend- is hjá sendiráðum ræðismönn- um eða vararæðismönnum. Upplýsingar um listabók- stafi er hægt að fá hjá skrif- stofunni. Listi Alþýðubandalagsins 1 Reykjavík er G-listi. Kosningaskrifstofa G-list- ans í Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9 sími 570 og veitir ailar upplýsingar um kosn- ingarnar. Kosningaskrifstofa G-list- ans á Akureyri er á Strand- götu 7, sími 2850. Kosningaskrifstofa H-list- ans í Kópavogi er í Þinghól við Reykjanesbraut, sími 36746. Kosningaskrifstofa G-list- ans á Akranesi er í Rein, sími 630. Kosningaskrifstofa G-list- ans í Ifafnarfirði er í Góð- Stóreflis kassar voru fluttir um borð , „Starlight". og var merkt á þá að innihaldið væru ýmsir varahlutir. Engan grunaði neitt, því nafnið Warner hafði hreinan skjöld. Um borð í „Taifun“ sýndi Claudía móður sinni segulbandspóluna. „Eg trúi ekki að Benson ' hafi gert þetta af frjálsum vilja“, sagði móðirin. Um það bil sem „Starlight" átti að fara kom Benson um borð til Þórðar. „Ef það er ekki þér á móti skapi, þá vildi ég gjarnan vera um borð í skipi þínu meðan á ferðinni stendur", sagði hann. Þórður var dálítið undrandi, en hann sá enga ástæðu til að mótmæla. Ritgerðasamkeppni fræðslu- nefndar Tannlæknafélags fs- lands lauk um mánaðamótin marz-apríl og. er nú búið að úthluta verðlaunum. Fræðslunefnd Tannlækna- félagsins, vill hér með þakka öllu.m sem hjálpuðu til, á éinn eða annan hátt, við að þessi ritgerðasamkeppni komst á. svo og Fræðslumála- skrifstofunni, Fræðslustjórn Reykjavíkur, Ríkisútgáfu námsbóka, þeim skólastjór- um, sem voru nefninni til að- stoöar og ráðlegginga, svo og öllum gefendum verðlauna. Þátttaka var góð og bárust ritgerðir frá 25 skólum. Fræðslunefndin þakkar öllum þeim, sem tóku þátt í sam- keppninni; og vonar að húp hafi vakið athygli á nauðsyn tannverndar.. Tvénn" fyi’Stú vérðiáu'n vorú flugferðir innanlands gefnar af Flugfélagi fslands og þau hlutu: Guðrún Sigríður Pálmadóttir, 11 ára^ Holti á Ásum, A-Húnavatnssýslu. og Sveinborg Helga Sveinsdótt- ir, 1. bekk C. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. Alls voru veitt 85 verðlaun auk viðurkenningar-skírteina. Hér fer á eftir ritgerð Guð- rúnar Sigríðar Pálmadóttur. Verndun tannanna. Fyrsti þáttur meltingarinn- ar fer fram í munninum. Fæðan blandast þar milli tannanna og blandast munn- vatninu. Tennurnar hafa miklu hlutverki að gegna og er mikilvægt að þær séu í lagi. Yzta lag tannarinnar heitir glerungur. Hann er úr hörðu efni. Glerungurinn getur rofnað með ýmsu móti og eru tann- skemmdir algengasta orsökin. Til að verjast tannskemmdum þarf að neyta hollrar og góðr- ar fæðu. Sykur er mjög ó- hollur fyrir tennurnar og er nauðsynlegt að síðasti réttur máltíðarinnar sé ekki sykr- aður. Að máltíð lokinni þarf að l’H'cirísa tennurnar með tannbursta. Það á að bursta tennurnar upp og niður en tyggingarfleti fram og aftur. Ef tannbursti er ekki við Fylkínciin ÆFR Félagsheimilið, Tjarnargötu hendina er mikið gagn að skola ' munninn. Aldrei má gleymast að bursta tennurnar vel áður en farið er áð sofa. Góður siður er að láta gera við tennurnar tvisvar á ári. Því fyrr sem gert er við skemmdirnar því endingar- betri verður viðgerðin. í ná- grannalöndum okkar hefur verið bætt efni sem kallast fluor saman við drykkjarvatn og hefur það minnkað tann- skemmdir um helming. Þetta hefur ekki verið gert hér á landi en það hefur verið bor- ið fluor á tennurnar með góð- um árangri. í heilbrigðum munni mynda tennurnar boga, þær standa þétt saman og veita hver annarri stuðn- ing. Tapist ein tönn missa tennurnar báðu megin • við skarðið stuðning og verða skakkar. Tannskemmdirnar koma af bakteríum sem mynda sýrur af sykruðum efnum. Ef ekki er látið gera við skemmdirnar í tæka tíð éta bakteríurnar sig inn í tannbeinið og valda þar tann- pínu. sem getur haldið vöku fyrir mönnum. Guðrún Sigríðu.r Pálmadótt- ir, 11 ára Helti á Ásum, Torfalækjarhreppi. A-Hún. Farskólinn Torfalækjar- hreppi A.-Hún. • Veiknám í Gagn- fræðaskólanum við Lindargötu Jón Á. Gissurarson skóla- stjóri hefur sent Þjóðviljan- um svofellda athugasemd. í blaði yðar, Þjóðviljanum, föstudag 4. maí s.l., er út- dráttur úr ræðu Harðar Berg- manns um skólamál. Þar seg- ir: „Aðbúnaður verknáms er þann veg, að því sinnir aðeins einn skóli . . .“. Þetta er ekki rétt. f Gagnfræðaskólanum við Lindargötu hafa undan- farin þrjú ár verið starfrækt- ar verknámsdeildir. Þessi þrjú ár hafa innritazt 157 nemendur í 3. bekk. Vorið 1961 útskrifuðust fyrstu gagn- fræðingarnir úr þessum deild- um. Meginhluti er stúlkur í saumadeil^. þá stúlkur í hús- stjórnardeild, og svo nokkrir drengir í sjóvinnudeild. Ég tel rétt, að þetta komi fram, því að hafa skal það, er sann- ara reynist. i I M I ,,í a i a -r-i 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fiiruntudagur 10. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.