Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 5
MADRID 9/5. Neðanjarðar hreyfing syndikalista á Spáni — en þar eiga þeir talsverðu fylgi að fagna — hefur hvatt til als- herjarverkfalls á Spáni næst- komandi föstuciag í samúðar- skyni við verkfallsmennina í Astúríu. Segir hvatningarbréfinu sem dreift var í Madrid í dag að með þessu vilji hreyfingin vinna að félagslegu og lýðræðislegu frelsi. Enn hurfu nokkrir af verk- fallsmönnum í Astúríu aftur til starfs síns í dag en í Baska- héruðunum leggja as fleiri niður vinnu. í Bilbao bættust 2000 í hóp verkfallsmanna í dag og er þá fjöldi þeirra kominn upp í 27.000 á því svæði einu sam- an. í gær handtók lögreglan í Madrid tólf stúdenta sem til- raun gerðu til kröfugöngu í mið- biki borgarinnar í fyrradag. vrðabók ssmin Aðalfundur ísienzk-sænska fé- agsins var haldinn í Þjóðleik- lússkjaliaranum miðvikudaginn ■5. apríl. Formaður félags'ns, juðlaugur Rósinkranz. flutti kýrslu um störfin á síðastliðnu itarfári en á þvi ári vo.ru haldn- r fræðslu- oh skemmtifund.r. íann gat þess sérstaklega, að lú væri fjárhagslega tryggt með :járframlögum frá Svíþjóð og Xs- 'andi að hafizt yrði handa um lamningu sænsk-íslenzkrar orða- lókar. Afhenti hann orðabókar- ferið fyrir löngu í þessu skyni /g verið hefur í vörzlu félagsins. Halldór K.'ljan Laxness, sem rerið hefur í stjórn félagsins írá tofnun þess, var kjörinn 1. heið- irsfélagi þess. tefnd fé það, að upphæð nær 0.000 krónur, sem útvegað hefði Stjórn félagsins skipa nú; Guð- augur Rósinkranz, þjóðleikhúss- -tjóri, formaður, Vigdís Finn- logadótt.'r, gjaldkeri, Guðmund- ir Pálsson, arkitekt, Halldór ialldórsson prófessor, Jón Uaghússon fréttastjóri, Sveinn linarsson fil. kand., dr. Sigurður •órarinsson jarðfræðingur. Stúdentunum var þó sleppt aft- ur gegn því að þeir greiddu allt að 17.000 krónur í sektir. í .gær gerðu svo 80 stúdentar hungur- verkfall til að mótmæla hand- tökunum og ruddaskap lögregl- unnar. Spán-ska skáldið Dionisio Ridruejo tilkynnti að hann væri einn af þeim 24 sem hafa und- irritað áskorun til spánskra menntamanna um að krefjast ritfrelsis af stjórnarvöldunum. Ridraejo segir að áskorunin eigi rætur að rekja til ólgunn- ar í norðurhluta landsins. Spænsku blöðin hafa lítt sagt frá verkföllunum og telur Ridi-uejo að menn hafi rétt til að vita hvað gerist í sínu eig- ,in landi. 898 miíljj. dollsra í hernað í Asíu Washington — Á fjárhagsá- ætlun 1961—1962 hafa Banda- ríkjamenn veitt 897,8 milljónir doOlara til þess að auka her- búnað í Asíuríkjum. Kemur þetta fram. í skýrslu, sem lögð hefur. verið fyrir fulltrúadeild Banda- ríkjaþings. Um það bil þriðjungur þess- arar upphæðar hefur farið tíl Su.öur-Kóreu. Til Formósu fóru 152,8 milljónir dollara og til Suð- ur-Vietnam 101,4 milljónir. Lögreglen skýlur Sérfræðingur í ri/x.cic Sumarið 1958 kom hingað til lands A vegum Elli- og hjúkr- unarheimilisins Grund, þýzkur sérfræðingur í gerviaúgnagerð, hr. Muller-Uri frá Wiesbaden og vann hér að gerð gerviaugna, sem kom sér vel fyrir ýmsa. Nú er afráðið að sonur hans, sem einnig er sérfræðingur í gerviaugnagerð, komi hingað fyrstl í júhf, hálfá’h mánu'ð, og muhl'há‘fd|:a!ð- setur í heilsugæzludeildinni á Grund. Eru þeir, sem þurfa að fá gerviauga þeðnir að snúa sér á skrifstofuna, simi 14080, og láta skrá sig., Ferðir þessai’á sérfræðinga eru að sjálfsögðu ráðnar í siirfíráði' við' augnálækna borgarinnar, sem og heilbrigðis- stajórnina. LISSABON 8/5. •— Lögreglan í Lissabon skaut í dag úr vélbyss- um á ltröfugöngu í miöbiki borgarinnar. Níu menn særð- ust hættulega í skothríðinni og öldruð kona lét lífið. Mikill mannfjöldi hafði safn- ast saman til að mótmæla ógn- arstjórn Salasars og hóf þá lög- reglan skothríð til að dreifa fólkinu. í kvöld voru svo götur borgarinnar orðnar mannauðar en þó heyrðist einstaka skoti hleypt af. Örvggislið hefur nú verið flutl til Lissabon og Oporto, en í Jjeim borgum hefur nýlega verið dreift bréfi frá stjórnarandstæðingum sem hvetja til kröfugöngu og annarra svipaðra aðgerða „til að hefna þeirra sem látið hafa h'fið i baráttunn; fyrir frelsinu“ eins ; g segir í bx-éfinu. Bandaríská frcttastofan Associated Prcss hefur dreift þcssari mynd, en hún lýsir ástandinu i Alsír betur cn nokkur orð. Á myndinni sést hermdarverkahópur úr OAS ganga undir alvæpqí um götu í Oran óhindraður af hinu mannmarga Eranska gæzluliði. Og vélbyssurnar bera þeir tl4 þess að nota þaw. I Alsír hafa nú meir en 1000 manns fallið fyrir hermdarverkamönnum OA^ síðan samið var um vopnahlé. BERLÍN — HiS andfasíska vikublaö „Die Tat“ ílánders sé áskorun til allra fórnf Frankfurt am Main greinir frá því, aö Theodor Ober- lánder hafi krafizt stórfelld.ra skaöabóta frá samtökum þeirra er nazistar ofsóttu. Oberlánder var ráöherra í stjórn Adenaueirs, en hann hefur lengstum haít yiður- nefnið „Bööullinn frá Lwow“ vegna þátttöku hans i morðum nazista í Póllandi. Hann krefst 50.000 marka skaöabóta (rúml. hálf milljón ísl. króna). Adenauer kanzlari hefur stöð- ugt klifað ó þyí að Qberlánder sé saklaus, cg enda þótt Obei--1 lander hafi orðið að vikja úr embætti vegna fortíðar sinnar, hefur Adenauer lýst yfir því að' hann hafi endurheimt æruna.; Oberlánder er sakaður um að hafa stjórnað fjöldamorðum í Lvvow i Póllandi, og hefur hann ekki getað hrakið það. Vinir hans gengust " ’rir stoi'nun . al- þjóðiegrar nc & r til að reyna að hreinsa hann af ákærunni, en nefndin jgufaði upp“ og gafst upp við að geía honum sakleys- isvottorðið. Obeiiánder hefur nú beðið iög- fræðinginn Max Will i Fulda að annast málshöfðun fyrir sína hönd gegn ritstjóra „Die Tat“, sem er málgagn samtaka fórnar- lamba fasismans í V-Þýzkalandi. Þá höfðar Oberlánder einnig mál gegn ■Rödei-befgútgáfufyrirtækinu og prentsmiðju blaðsins. Oberlánder heldur því fram í ákærunni að þessir þrír aðilar hafi orsakað það að hann varð að láta af ráðherráembætti. Það var „Die Tat“ sem fyrst alh-a blaða birti staðreyndir og sann- anir varðandi -ábyrgð Oberlánd- ers á fjöldamoi'ðum í Lwow. Málið kemur fyrir rétt 21. maí. Blaðið segir að kæra Ober- arlamba fasismans og allra anc fasista um að standa saman geg! hinum gömlu cg nýju fasistum Blaðið minnir jafnframt á, samtök sósíaldemókrata í Hesseij kröfðust þess fyrir skömmu a«$ Oberlánder yrði gjöi'samlega fjacvt lægður úr stjórnmálalífinu. í byrjun ársins höfðaði Obeftx lánder mál gegn Alfred Hausej^/ framkvæmdastj. samtaka þeirrsi sem ui'ðu fyrir ofsóknum fasisir* ans í Baden Wurttemberg. Obei« lánder kærði Hauser fyrir móðg j •anir. Landsdómstóll í Munchen víaé aði kæru Oberlanders á bug, of» er búizt við að skaðabótakrafc?) hans nú fái sömu meðferð. ------------------ HAAG 9/5. — Hollenzkir hefa menn hafa nú umkringt um 4$ indónesíska fallhlífarhermenj^ á Suðvesturströnd Vestur-Nýju Gíneu. Fallhlífai'hermönnununíi var varpað niður úr flugvélurífc -rétt fyrir mánaðasmótin. h r,n } ■ j Aiíii'iri | .K Á DIESELVÉLAM 0G UTANB0RÐSMÖT0HUM ■FR’Á'. F Gjörið svo vel og lítið inn i Kirkjustræti 10 — Sýnittgin cr opin í dag og á nxorgpn £rá kl. 17 — 23 Sýndar verða DIESELVÉLAR 0G UTANB0RDSMÓT0RAR FRÁ FERINGS-VERKSMIDJUNUM í BRETLANDI Aliar upplýsingar veittar uin vélar í báta, bifreiðar og til iðnaðar. „ Sýíiingin ei opin á laugardögum pg sunnudögum írá kl. 14—22. Drcílarvéldr h.f. Fimmtudagur 10. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.