Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 4
KlM' '■■'■ý'ý.'ý' lilllfcll \s § * , ff . illlii vv -/ $m m Íiifl Bruðl í Dtvinnumðguleik- ar vanrœktir Á öðrum fundi Æsku- lýðsfylkingarinnar í Reykjavík um borgar- mál töluðu þeir Guð- mundur Vigfússon og Guðmundur J. Guð- mundsson. Rekstur bæjar- íélagsins Guðmundur Vigfússon hafði þar framsögu. Ilann fór fyrst yf:r síðustu fjárhagsáætlun bæj- arins og kom þar margt fróð- legt framj, en ekki verður unnt hér að rekja það allt. Guðmundur benti einkum á, hve mikið færi í sjálfan rekst- ur bæjarfélagsins, einnig að á hverri f járhagsáætlun væri fjöldinn allur af föstum liðum, sem vel mættu lækka eða hverfa, þá væru tekjur bæjar- féiagsins alltaf áætlaðar of lág- ar. Afleiðingin yrði svo sú, að of lítið gengur til verklegra Þú gengur eftir rykugum veginum og sérð pað er komið ( við vegarbrúnina sérðu blika á gula krónu hinnar fyrstu sóleyjar þú lítur 'til himins og sérð hann er blár og parna er sólin á öxl pér situr lítill fugl og hvíslar cevintýrum í eyra pitt og alltíeinu finnurðu vetrarlangan ótta hverfa einsog snjóinn og pú brosir. Ingibjörg Haraldsdóttir. Ihaldsmcirihluti borgarstjðrnarinnar hefur gcrsimlega vanrækt umbætiir í hafnarmálum Reykja- víkur. Vegna þrengsla í núverandi höfn og takroarkaðs athaínásvæðis er ógerlegt að koma vi® tækni scm gerði fært að lækka upp- og útskipunarkostnað og bæta jafnframt kjör hafnalrverka- manna. Wyndin gcfur góða hugmynd um hvc þctt skipin liggja í höfninni og hve hafnarbakkinn er aðkrcpptur. — (Ljpsm. Þjóðv. A.K.). framkvæmd, en of lítið yrði að óráðstöfuðu eyðslufé. Þá ræddi Guðmundur nokkuð nánar um einstaka þætti í rekstri bæjarins, Hann sagði meðal annars, að miðað við hliðstæð fyrirtæki erlendis þá mundi Rafmagnsveita Reykja- víkur hafa allt að því helmingi fleiri starfsmenn. Þetta ætti að sjálfsögðu sinn þátt í hinu háa rafmagnsverði. Þá kvað ' hahn það fyrir neð- an ailar hellur að bærinn hefði ekki það stórt verkstæði, að það gæti annað öllum viðgerð- um á tækjum bæjarins, eins og nú væri háttað færi stór hluti af viðgerðum á þessum tækj- um fram á einkaverkstæðum og þá fyrst og fremst hjá gæðing- um íhaldsins. í þessu sambandi benti hann á hina ömurlegu aðstöðu, sem S.V.R. hefði án Kirkjusandi. Margt fleira mjögll fróðlegt kom fram í ræðu Guð- mundar en því miður er ekki rúm hér til að rekja það allt. Atvinnumál Guðmundur ræddi um þá möguleika sem Reykjavík hefði fram yfir aðra bæi sökum þess, hve hér væri staðsett mikið af fyrirtækjum og stofnunúm er greiddu útsvör til bæjarfé- lagsins. Hér ætti þvl að vera tiltölulega auðvelt að hafa öfl- ugt athafnalíf á vegum bæjar- félagsins, en raunin væri nú öll önnur. 1 kjarabótum verkalýðs- ins stæði bæja'rstjórnaríhaldið fast við híið atvinnurekend- um, og mætti raunverulega segja að atvinnurekendur not- uðu bæinn gegn verkalýðsfé- . lögunum. Hann kvað það t.d.* hlálegt hve fast bærinn hefði^ staðið á því með atvinnurek-" endum, að neita að greiða 1% í sjúkrasjóð, en einmitt það létti framfærslu af bænum. Síð- an vék Guðmundur að ástand- inu við höfnina og kvað hann það óviðunandi), þar sem þar væri ekki hægt að koma við nokkurri tækni, sem heitið gæti. Þessvegna yrði uppskipun og útskipun hér óeðlilega dýr. Ef hér væri rúmgóð höfn og stórt a'thafnasvæði við hanaj mætti koma við meiri tæknij bæta afköstin, lækka uppskip- unar- og útskipunarkostnað og síðast en ekki sízt bæta kjör hafnarverkamanna. Sem dæmi um þrengslin nefndi Guðmund- ur, að það væri talið borga sig að láta vinna við höfnina um helgar, því þá væri önnur um- ferð svb lítil, að vinnan gengi mun betur og yrði ódýrari en aðra daga, þrátt fyrir hærra kaup. Morgunblaðið er þessa dag- ana að birta stolin bréf frá stúdentum, sem voru í Austur- Þýzkalandi fyrir nokkrum ár- um. 1 því, sem fyrst birtist var margt gagnrýnt í stjóm- arfari þar í landi. Ekkert af því, sem talað er um þar, heyrir þó til stórum tíðindum nú á dögum, enda bréfin 5—6 ára gömul. Það hafa þeir scð hjá Mtol. og reyna þess vegna að gera þetta sþétmandi með viöeigandi skreytinguþ flöfpýum og sigðum er kýrfilega ráðað kringum leyndardómana; gaddavírsinnrömmun og daufar myndir af Stalín eiga einnig að vekja tilhlýðilegan ugg og ótta hjá hinum einföldu sálum, sem þarna er skírskotað til. Nú er það auðvitað stór- hættulegt fyrir Morgunblaðið að skýra frá því með svona miklum bægslagangi að ís- lenzkir sósíalistar skuli gagn- rýna margt, sem gert er fyr- ir' austan. Hingað til hefur þeim þótt heppilegra að láta hjörð sína halda, að kommún- istarnir væru starblindir aðdá- endur alls er þar gerðist. Það verður ekki betur séð en Mbl. sé hér með að kippa alveg Hvað eiga Morgunblaðslesendur nú að halda? stóðurium ' 'lih'dáff ''Þjoðvarnár'-' héirriskuhhá'r"tnfinninga- Elokknum, sem þó hefur oft seminnar, þá geturáþiaður fælt reynzt þeim örugg hjálparhella fráj-sér diina betri menn. við að ónýta atkvæðr íhalds- Eftir að búið var að birtá Morgunblaðsins andstæðinga. Þjóðvarnarflokk- urinn hefur, sem kunnugt er byggt sína tilveru á því að vera á móti Bandaríkjamönn- um og Rússum! Hvar er nú pláss fyrir Þjóðvörn, úrþví sósíalistarnir gagnrýna líka Rússa? Tiltæki Mbl. gæti orðið til þess að ÞjóðvarnaratkVáéðíh1 dk*tl'1 stillt1 sig fyrrverandi, féllu nú á Alþýðu- bandalagið. Þjóðvarnarmönnum er auðvitað umhugað um að atkvæði þeirra komi að gagni og nú geta þeir víst ekki Iengur sett fyrir sig „Rússadekur kommúnistanna“. Mbl. hefur láðst að gæta þesá, að þegar reynt er að klekkja á kommún- istum með því að skírskota til bréfin, taka úr þeim einstakar klausur næstu daga, skrifa leið- ara, Ijúga ýmsu til svo sem um heræfingar íslenzku stúdent- anna — þá hefði maður hald- ið, að þetta hefði verið látið nægja handa þeim, sem reyna átti að hræða. En þeir gátu allt saman. „Leynifélagið SÍA seilist til valda í Kommúnista- flokknum", segja þeír í fyrir- sögn á laugardaginn var. Þá er bift fjögurra ára gamalt bréf frá stúdentum, sem lokið hafa námi, til félaga sinna fyr- ir austan. Þetta bréf hlýtur reyndar að vera falsað, þvf að þar eru rangar upplýsingar um stjorn"'ÆFR á~þé'inl“tima.-Eh það skiptir ekki öllu máli heldur hitt, að nú veit, Morg- unblaðslesandinn ekkert hvað- an á sig stendur veðrið. Fólk- ið, sem var að gagnrýna stjórn- arfar í A-Þýzkalandi er nú farið að starfa í Æskulýðs- fylkingunni og hefur meira að segja verið kosið þar í trún- aðarstöður. Við sem héldum að þetta væri fólk, sem liti hlut- ina í'éttum augum, reyndi að kryfja þá til mergjar, vildi skyggnast undir yfirborðið og skilja þróun þjóðfélagsins, — hvers vegna gengur það ekki til liðs við Sjálfstæðisflnkkfhn, brjóstvörn lýðræðis og aflvaka framfara í landinu? Þannig hljóta lesendur Mbl. að spyrja. Blaðið hefur í óskeikulli trú sínni á, að bezta ráðið í vöm héimáfyrir, sé sökn á austur- vígstöðvunum,. orðia- tjl, þess, vekja óþægilegar- spurhingár hugum lesenda sinna. Eftir a,ð reykinn frá hinum misheppn- uðu kosningabombum hefur borið burtu, stendur í rauninni skrifað feitu letri yfir forsíðu blaðsins: Islenzkir stúdentar við nám í Austur-Þýzkalandi hafa gagnrýnt það sem þeim þótti miður fara I stjórnarfari þar og Ieitað að orsökum þess. Eftir þessar hreinskilnu og einörðu athuganir sínar, hafa þeir ekki snúizt til fylgis aðstandendur Morgunblaðsin^, heldur skipað sér í andstæð- ingafíokk þess miðjan. Má svo hvcr og einn af þessum staðreyndum þær á- lyktanir, sem honum finnst við eiga. jjJ' — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 10. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.