Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 10
 1 gær átt'u fréttamenn viðtal við David Brcmbart, einn af rit- urum World Assembly öf Youth sem hafði bér stutta viðdvöl á leið sinni frá Cesta Rica, þar Frá kosninga- Munið kosningasjóð G-listans! Skiiístoían Tjarnaigöfiu 20 er opin daglega kl. 10—10. sem hann sat framkvæmda- nefndarfund, til aðalstöðva sam- takanna i Brussel. Eins og kunnugt er, er Æsku- lýðssamband íslahds aðili að WAY og kom Brombart hingað' td þess að ræða við forráðamenn þess og kynna sér starisemina hér. WAY var stofnað 1948 og eru nu 56 þjóðir í ölíum heimsálfum aðilar að því. Æiskulýðssamband Islands vár stofnað 1958 fyrir at- bsina WAY og gekk þá í al- þjóðasarhtökin. Eru öll heildar- samtck íslenzkrar æsku nema ungt iólk frá yanþróuðu löndun- bandinu. David Brombart kvað WAY hafa haft samstarf við Samein- uðu þjóðirnar og stofnanir þeirrs og hefu.r það unnið mikið starf WAY1 íslenzka brúðuleikhúsið sýnir fslenzka brúðuleikhúsið mun væntanlega hefja í þess- um mánuð; sýningar á hinu vinsæla leikriti Norðmanns- ins Thorbjörns Egner „Karde- mommubænum“. Jón E. Guð- mundsson teiknikennari, for- stöðumaður brúðuleikhússins, hefur unnið að þessu verk- efni, gerð brúðanna og ann- ars útbúnaðar, frá því í októ- bermánuði sl. og sér nú fyr- ir endan á því mikla verki. Er Þjóðviljinn hafði sem snöggvast tal af Jóni í gær, skýrði hann svo frá að í ,.Kardemommubænum“ myndu koma fram fullkomn- ustu brúður sem hann hefði gert til þessa, en Jón hefur sem kunnugt er unnlð manna ötullegast að því að kynna hina skemmtilegu list brúðu- ie.’khússins hér á landi og iagt geysimikla vlnnu í að setja fjöimörg barna- og æv- intýraleikrit hér á svið og sýna. ★ Hið talaða orð í lelkritinu verður flutt af segulbandi og lesa 14 ieikarar það inn á bandið, þeirra á meðal ýms- ir sem fóru með hlutverk í ,,Kardemommubænum“ í Þjóðleikhúsinu. ★ Á stærri myndinni sjást þeir Kasper og Jesper með Soffíu frænku á milli sín. Minni myndin er af bakar- anum. R e g n k I œ ð í Sjóstakkar með stroffi í ermum (ný tegund, sterkir) Veiðivöðlur (brjóstháar)------Veiðikápur — Fatapokar — Regnkápur — Jakkar — Buxur — Síldarpils — Svuntur — Ermar — Regnföt barna og unglinga o.fl. Flest á eldra verði. Gúmmífatagerðin VOPNI, Malstræti 1& UMUWI Símar 1583) og 33423. V0 Rtonr Framhald af 7. síðu. skuli ckki emi vera aðilar að UNESCO. Lætur félagið í Ijós skoðujj sína, að íslendingum beri sem bráðast að sækja um inngöngu í UNESCO. Er það því áskorun þess til ís- lenzku þjóðarinnar og ríkis- stjómar að hrinda nú þessu nauðsynjamáli í framkvæmd. GENGISSKRÁNING 1 sterlingspund 121.18 1 bandaríkjadollar 43.06 1 kanadadollar 41.08 100 Danskar kr. 624.15 100 Norskar kr. 603.94 100 Sænskar kr. 836.34 100 Finnskt mark 13.40 100 Nýr fr. franki 878.64 100 Belg. franki 86.50 100 Svissn. franki 993.85 1000 Gyllini 1.196.73 100 Tékkn. kr. 598.00 100 V-fþýzkt mark 1.076.24 1000 Líra 69.38 100 Austurr. ach 166.60 100 Peseti 71.80 skiptum æskulýðs í hinum ymsu löndum heims og hafa Islendíng'- ar tekið þátt í þessu starfi síð- an þeir gerðust aðilar að sam- tökunum. sótt þing þeirra og ráðstefnur og ennfremur komu tveir ungir menn írá Alsír í fyrra fyrir milligöngu Æskulýös- sambandsins til þess að kynna land sitt og þjóð og kynnast Is- lendingum. I júlí i sumar verð- ur r-áðstefna sveitaæsku í Hol- landi og síðar i sama mánuði verður annað mót í Danmörku og munu fulltrúar frá Islandi sækja þessa fundi. WAY hefur einnig aðstoðað ungt fólk frá vanþróuð löndun- um til þess að komast í skóla og afia sér menntu.nar og stuðlar að þátttöku æskulýðsins í þjóðfé- lagslegum umbótum. Árás SjálfsUI. Framhald af 12. síðu. fram vinnustöðvun á þeim tima sem verst gegnir fyrir íslenzkt atvinnulíf, e.inmitt þegar undir- búningur undir síldarvértíðina í sumar stendur sem hæst. Þessi árás á frjálsa kjara- samninga ber vott um slíkan of- metnað og valda-ói Sjálfstæðis- flokksforustunnar, að óbrcyttum kjósendum flokksins sem ekki eru haldnir flokksofstæki blöskr- ar. I>að er á valdi þessa fólks nú í borgarstjórnarkosmngunum að koma vitinu fyrir ofríkismenn- ina. Kjósendaverkfall gegn þeim. sjálfum er mál sem þeir skilja. Alltaf öðru hvoru slær i bardaga milli OAS-manna og franska he(rs- ins í Alsír. Myndin et tekin í Algeirsborg af frönskum bermönnum sem skiptast á skotum við Uermdarverkamenn. *ll 0) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 10. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.