Þjóðviljinn - 13.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.05.1962, Blaðsíða 2
í dag er sitnnudagur 13. maí. Servatius. Tungl í hásuðri kl. 20.25. Árdegisháflæði ki. 0.49. Síðdegisháflæði kl. 13.23. Næturvarzla vikuna 12.—18. maí er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Neyðarvakt LR er álla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17. sími 18331. Siúkrabifreiðin i Hafnarflrði Sími: 1-13-36. ^kipin Skipaútgerð ríkisins: Hákla fór frá Vopnafirði í gær álóiðis til Álaborgar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf- ur; er í Reykjavík. Þyrill kom til Rýíkúr í nótt frá Noregi. Skjald- bréið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á Norðurlands- höfnum á vesturleið. Jöklar h.f.: Drangajökull fór í gær frá Gautaborg áleiðis til Seyðisfjarð- ar. Langjökull er á leið til Riga. Vátnajökull lestar á Vestfjarða- höfnum. flugið Fltigfélag Islands: Millilandaflug: Gu.llfaxi er væntanlegur til R- víkur klukkan 17.20 í dag frá Hamborg, K-höfn, Osló og Berg- en. Flu.gvélin fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í fyrramálið. — Hrímfaxi. fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur. kl. 22.40 í kvöld. fnhanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar tvær ferðir, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Á morgun er áaetlað að fljúga til Akureyrar briár ferðir, Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Hornaf jarðan. Isafj., Kópaskers. Vestmannaeyja tvær fefðir og Þórshafnar. .. .... T.rtftleiðir h.f.: Sriorri Sturlu.son er væntanlegur frá N. Y. klukkan 6: fer til Lúx- nrriborgár kln.kkan 7.30. Væntan- lefju.r aftur kl. 22; fer til N. Y. klúkkan 23.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N. Y. kl. 11: fer til Gautaborgár, K-hafn- ar og Hárnbhrgar kl. 12.30. . («aspp». messur ( nórnkirkian: | Messa klu.kkan 11. Séra Óskar .T Þoriáksson. Messa kl. 5. Séra 1 Tón Au.ðuns. í Trónavojrssókn: IMessa í Kópavoesskóla klukkan i?. Séra Gunnar Árnason. T nnkarneskirkja: I Messa klukkan 2. Séra Garðar -5<\rórcson. T^ríkirkian: Me«sa klukkan 2. Séra Þorsteinn Biðmsson. TTi 11 o-rfnit!! i rk ja: 'n'Tespa kiu.kkan 11. Séra Sigur- n þ. Árnnson. Messa klukkan S.órp_ .Takob .Tónsson. --- (,! trnrootakall: íixTnrcq kiii.kkan 109ð. Fermdu.r verður í messunni Örn Hjartar- 'mri fró EgiTsst.öðum, Skeiðarvogi )”T1. ( a ih brevttan messutíma). Lsera Árelius Níelsson. * Frá Kvenréttindafélagi Islands. [Maífundur félagsins verður hald- 'n.n í félagsheimili prentara að [ Hverfi.sgötu 21 briðjudaginn 15. (maí klukkan 20.30 stundvíslega. i Fundarefni: Fæðingarorlof. Fram- Möeuerindi flytur Margrét Sig- ufðardóttir. — Ýmis félagsmái. Skákin kemur i nœsta blaSi •JvEGNA brengsla í blaðinu í dag 'örðUr Skákþáttur að bíða og hirtist hann í blaðinu á þriðju- iaginn. Úthlutun listamannafjár Séð yfir hluta veitingarsalarins sem rúmar á 2. hundrað manns í sæti. Fyrit cndanum er veggskrcyting eftir Snorra Friðriksscn, sem er nýkominn til lands frá námi í Svíþjóð. Nýr veltingastaður, Múla- kaffi, tekur fil starfa Á morgun verður opnaður nýr veitingastaður í iðnaðar- hverfinu við Suðurlands- braut, í húsi Emiis Hjartar- sonar, er rekur fyrirtækið Meið. Þessi veitingastaður nefnist Múlakaffi og verða þar almennar veitingar á boð- stólum, kaffi og matur, og verður opið frá kl. 7 að morgni til 11.30 að kvöidi. Fyrst um sinn verður lokað iá sunnudögum, en salurinn þá leigður út fyrir veizlur. Eigendur Múlakaffi eru Stefán Ólafsson fram- kvæmdastjóri, Tryggvi Þor- kteinsson skólastjóri, Ársæll Þorsteinsson matreiðslumað- ur og Tryggvi Jónsson mat- reiðslumaður, sem jafnframt hefur yfirumsjón í eldhúsi. Gunnar Þorsteinsson arki- • Merkiasala Ekknasjóðs Árleg merkjasala Ekkna- sjóðs íslands verður í dag. Nefndin vonast eftir að for- eldrar leyfi börnum sínum að koma og selja merkin. Af- hending merkja fer fram frá kl. 9 í Sjálfstæðish. uppi. níu í Sjálfstæðishúsinu uppi. ■ velunnarar sjóðsins eru beðnir að styrkja hann á all- an hátt á sunnudaginn. Merkjasölunefndin. • „Nýtt hlutverk", í kvöld sýn:r Óskar Gísla- son í Tjarnarbæ kvikmynd sína „Nýtt hlutverk“. Mynd þessi var tekin árið 1954, gerð eftir samnefndri smá- sögú Viihjálms 'S. Vilhjiílms- sonar. Tökur:tið. gerði Þor- ' leifur Þoriesifsgon. en -aðal- hlutverkið er leikið af Óskari Ingimarssyni. tekt og Halldór Hjálmarsson innanhússarkitekt sáu um teiknjngar og fyrirkomulag. í framtíðinni er fyrirhugað að reka skemmtistað á hæð- inni fyrir ofan veitingastað- inn. Úthlutunarnefnd lista- mannalaúna fyrir árið 1962 hefur íokið störfum. Hlutu 106 listamenn laun að þessu sinni. Néfndina skipuðu Sig- urður Bjarnason ritstjóri (for- maður), S.ígurður Guðmunds- son ritstjóri (ritari), Bjartmar Guðmundsson alþingismaður, Halldór Kristjánsson bóndi og Helgi Sæniundsson ritstjóri. Listamannalaunin 1962 skiptast þannig: Kr. 34.000: Ásmundur Sveinsson, Davið Stefánsson, Guðmundur G. Hagalín, Gunnar Gunnarsson, Halldór Kiljan Laxness, Jó- hannes S. Kjarval, Jóhannes úr Kötlum, Jón Stefánsson, Kristmann Guðmundsspn, Páll ísólfsson, Tómas Guð- mundsson, Þórbergur Þórðar- son. Kr. 21.000: Finnur Jónsson, Guðmund- ur Böðvarsson, Guðmundur Daníelsson, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaugur Schev- KOSNIN6ASKRIFST0FA ALÞY0UBANDAIA6SINS er í Tjarnargötu 20 símar: U tank jörf undaratkvæða- grciðsla: 17512 Almennar upplýsingar: 17511 Opið alla virka daga frá kl. 10—10 og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Skrifstofan hefur kjörskrá af öllu landinu og veitir allar upplýsingar varðandi þær. U tank jörf undaratk væða- grciðsla fer fram hjá borgar fógeta í Reykjavík í Haga- skóla alla virka daga frá kl. 10—42 f.h. og 8—10 e.h. og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Úti á landi er kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppsstjórum. Erlendis hjá _ sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismönnum. Allar upplýsingar um lista- bókstafi eru gefnar í skrif- stofu G-listans. Hafið sam- band við skrifstofuna og veit- ið allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma við und- irbúning kosninganna. Starfsfólk: Þeir sem geta lán- að bíla á kjördegi eru beðnir að . hafa samband við skrif- stofuna sem allra fyrst. Þeir sem vildu stai'fa fyrir G-list- ann í kjördeildum o.fl. eru beðnir að hafa sem fyrst sam- ing, Jakob Thorarensen, Jó- hann Briem, Jón BjörflssbÖÍ. Jón Engilberts, Jón Leifis, Júlíana Sveinsdóttir, Óiaiur Jóh. Sigurðsson, Ríkarður Jónsson, Sigurður Einarsson, Sigurjón Ólafsson, Snorri Hjartarson, Þorsteinn Jóns- son (Þórir Bergsson), Þórar- inn Jónsson, Þorvaldur Skúla- son. Kr. 12.000: I band við skrifstofuna. Sími 20443. Kosningasjóður: Stuðnings- menn Alþýðubandalagsins eru beðnir að .taka vel á þessa 14 daga sem eftir eru til kosninga. Takmarkið er að allir skili því sem áætlað var í útsendu bréfi. Tekið er á móti skilum í skrifstofunni Tjarnargötu 20. Fram til starfa fyrir G-listann. Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalagsins utan Rvíkur eru sem hér segir: G-listinn Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9, sími 570. G-iistinn Akureyri er á Strandgötu 7, sími 2850. G-listinn Akranesi er að Rein sími 630. G-listinn Hafnarfirði er í Góðtémplarahúsinu, sími 50273. G-listinn Siglufirði er í Suð- urgötu 10, sími 194. H-listinn Kópavogi er í Álf- hól Reykjanesbraut, sími 36746. H-listinn Selfossi er í húsi K.Á. sími 103. Kr. 6000: Ármann Kr. Einarsson, Bessi Bjarnason, Egill Jónas- son á Húsavík, Einar Bald- vinsson, Eyþór Stefánsson, Filippía Kristjánsdóttir (Hug- rún), Gísli Ólafsson, Gunn- fríður Jónsdóttir, Hafsteinn Austmann, Helgi Pálsson, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ágústsson, Fngólfur Kristjáns- son, Jakob Jónasson, Jó- hannes Geir, Jóhannes Jó- hannesson, Jórunn Viðar, Magnús Gíslason á Vöglum, Magnús Bl. Jóhannsson, Ól- afur Túbals, Pétur Friðrik Si.gurðsson, Rósberg G. Snæ- dal. Skúli Halldórsson, Sverr- ir Haraldsson listmálari. Vnl- týr Pétursson. Veturliði Gunnarssón, Vígdís Kristjáns- dóttir. Þórður sagði við Benson: „Ég get ekki skilið hversvegna þú lézt leiðast út í þetta“. „Já, þetta er gömul saga. Vopnin voru keypt fyrir nokkrum árum. Ég ætlaði svo að hætta við þessi kaup, en Billy vissi um þetta og hann sleppti ekki af mér takinu". „Já, ég skil. En ef þetta kemst nú upp, þá lendi ég í sökinni og ég er ekk- ert hrifinn af því.“ Þórður ákvað að ráðfæra sig við vini sína. ,J Agnar Þórðarson, Bragi Sigurjónsson, Eggert Guð- mundsson, Elínborg Lárus- dóttir, Gísli Halldórsson leik- ari, Guðmundur Einarsson, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guðmundur Frímann, Guðrún frá Lundi, Guðrún Kristins- dóttir, Gunnar Dal, Halldór Stefánsson, Hallgrírhur Helga- son, Hannés Pétursson, Heið- rekur Guðmundsson, Hösk- uldur Bjömsson, Indriði G. Þorsteinsson, Jakob Jóh. Smári, Jón Helgason prófesor Jón Nordal, Jón úr Vör, Jón Þórarinsson, Karen Agnete Þórarinsson, Karl O. Runólfs- son, Kristinn Pétursson • llst- málari, Kristján Davíðsson, Kristján frá Djúpalæk, Magn- ús Á. Árnason, Nína Tryggva- dóttir, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Ragnheiður Jóns- dóttir, Sigurður A. Magnús- son, Sigurður Sigurðsson, Sig- urður Þórðarson, Sigurjón Jónsson, Stefán Jónsson, Stefán Júlíusson, Svavar Guðnason, Sveinn Þórarinsson Thor Vilhjálmsson, Vilhjálm- ur S. Vilhjálmssori, Þorsteinn Valdimarsson, Þórleifur Bjarnason, Þóroddur Guð- mundsson, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, örlygur Sig- urðsson. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. maí 1962 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.