Þjóðviljinn - 13.05.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.05.1962, Blaðsíða 9
„Jafnvœgi í byggð lands - ins" í skíðamólum „Keppnin er einn þátt- ur, en ekkert aðalat- riði;“ segir Einar B. Pálsson, form. Skíða- sambandsins Iþróttasíðan hitti að máli formann Skíðasambandsins, Einar B. Pálsson, og bað hann að skýra frá því helzta sem gerðist á þingi skíðamanna á Ákureyri um daginn, hvernig Oiótið hefði gengið fyrir sig, og sitthvað annað er skíðamál varðar. Per það helzta hér á eftir. • Fjármálin fjötur fót Þingið var haldið eins og venjulega á föstudaginn langa, Og sátu iþað um 25 fulltrúar, sem flestir voru fararstjórar flokka og keppenda frá öllum helztu sambandsaðilum. Mestar umræður urðu um fjármálin Og þjálfaranámskeiðin. Fjármálin eru okkur fjötur um fót, og erfitt að afla tekna Einar B. Pálsson (t.v.) og Magnús Guðjónsson, bæjarstjóri, sem er formaður byggingarnefndar skíðaskálans nýja. Myndin er tekin meðan landsmótið stóð yfir. (Ljósmyndirnar tók Þor- I steinn Jónatansson). fyrir sérsamböndin. Urðu mikl- ar umræður um það hvernig hægt væri að bæta og tryggja fjárhagsafkomu sambandsins. Okkar hlutur af skattgreiðslu til íþróttasambandsins er und- ir þrem þús. króna og nægir ekki fyrir pósti, síma og fjöl- ritun fyrir sambandið. Ymsar hugrenningar voru fram born- í JÚNÍ PARÍS-RÍNAR- LÖND-SVISS Glæsileg Mið-Evrópuferð 1 Brottför frá Reykjavík: föstuJag 22. júní. Lengd ferðar: 15 dagar. Verð kr. 15.480,00. Fararstjóri; Guðm. Steins- son, rithöfundur. Viðkomustaðir; London _ París — Rheims — Verdun — Luxemburg — Koblens — Trier — Metz — Nancy — Basel — Neuchatel — Troy- es — París — London. HVERN dreymir ekki um að njóta unaðssemda hinnar -gliusiu heimsborgar...'— Par,- 'isar: Hver vill ekki hafa heimsótt hin márglofuðá r'Y r \ >--* r-nm ■ - Rínarhéruð. Hver hefur ekki þráð að njóta náttúrufeg- urðar Alpafjallanna. Allt þetta og margt fleira sam- einast í þessari glæsi'egu ferð okkar. Undir öruggri farar.stjórn gefst yður tæki- færi að orí, UStuvellina við Verdun, fjallavötnin í Sviss, ásamt mörgu fleiru. ferðaskrifstofan lönd og leiðir Tjarnargötu 4 — Sími 20800 (opið 9—7 — Laugardaga 9—4)^ ar, en tíminn verður að skera úr um það hvort það nær til- ætluðum árangri. Þá urðu miklar umræður um hinn nýja samning, sem stjórn SKl hafði gert við íþrótta- kennaraskóla Islands um þjálf- aranámskeið og fékk það mjög góðar undirtektir hjá þingfull- trúum. Annars var þetta rólegt þing og engin átök og yfirleitt ríkj- andi sá hugur þingfulltrúa að vinna skíðaíþróttinni sem mest gagn. Stjórnarkosningin fór þannig, að allir voru endurkjörnir, og skipa nú þessir menn stjórn SKl: Einar B. PálSson, formað- ur, Reykjavík. Meðstjórnendur: Bragi Magnússon Siglufirði, Einar B. Ingvarsson Isafirði, Gísli B. Kristjánsson Kópavogi, Guðmundur Ketilsson Akureyri Haraldur Sigurðsson Akureyri, Ólafur . Nilsson.. Reykjavík, Stefán Kristjánsson Reykjavík, Þórir Jónsson Reykjavík. • íslandsmótið of stórt — Hvað viltu segja um þetta nýafstaðna Islandsmeistaramót skíðamanna? — Mótið gekk yfirleitt nokk- uð vél, en okkur dylst það ekki að það er orðið og. stórt. K.eppt í of mörgum flokkum. Það er erfitt að halda svona, stórt mót, og við erum á þeirri skoðun, að það sé ekki aðalatriðið að mótið sé svo stórt, heldur hitt, að það fari vel fram, sé fyrir- myndarmót um allt er að fram- kvæmd lýtur. Þessvegna vár satnþykkt á þinginu að" fækka u’nglinga- flokkunum á landsmótinu, en gerum hinsvegar ráð fyrir að þessum ungu mönnum verði gefin sín tækifæri á móti í héruðunum. Aðbúnaður allur þama .á Ak- urgyri er með ágætum, sími um alla staði þar sem keppni fer fram. Sérstakur skáli, sem kallaður er Strompurinn, er á keppnissvæðinu, og er þar nokkurskonar miðstöð fyrir það sem er að gerast. Tilkynningar um úrslit ganga með 'miklum hraða, bæði á keppnisstáð og eins til bæjarins,. þannig að stuttu eftir að árangurihn var tilkynntur á mótstað var hann kominn til bæjarins. Stvompurinn er því bækistöð; fyrir starfsmenn og útvarps- sendingar. Þess má geta, að allar tíma- tökur eru með sjálfvirkum tækjum, svo þar getur ekkert farið á milli mála. . . • Jafnvægi í byggð landsins — Ég vil annars undirstrika það, hvað varðar skíðaíþrótt- 'ina, að þar er jafnvaégi í byggð landsins. Undanfarið hefur það verið svo að sigrar og góð frammistaða hefur skiþzt mjög á milli staða og landshluta. hvaða greinar menn stunda á hinum ýmsu stöðum. Þannig stunda Þingeyingar og Stranda- m'enn aðallega göngu, Isfirðing- ar göngu og svokallaðar fjalla- greinar. Akureyringar fjalla- greinar mest, Ólafsfirðingar fjallagreinar og stökk. Reykvfk- ingar fjallagreinarnar og Sigl- firðingar leggja rækt við allar greinar skíðanna. Þeir vóru líka mjög sigursælir á nýaf- stöðnu móti. um það hvernig þeir vilja notí' sér þessa hreyfingu. Svo en aðrir hópar sem vilja keppa og keppnin er einn liðurinn i þessu starfi okkar, en ekkerv aðalatriði. Þó það vanti snjí er ég þess hvetjandi að fóll fari í göngur og skoði landi? og náttúruna. • Glæsilegur skíða- \ skáli eða \ fjallahótel — Hvað viltu segja um hini nýja skíðaskála Akureyringa? — Þar hefur myndarlegt hú# risið af grunni. Bæjarstjórtf Akureyrar sýndi gestum húsiÁ- og bauð gestum og fulltrúun* til veizlu, og var þar mar^ manna samankomið. Húsið et enn ekki fullgert, en fyrir móW ið var lögð mikil áherzla á at ljúka stórum hluta þess. Er» þar vistlegir salir, borðsaluR ' Ú > -' , *■ ' v , ' § Skíðaskálinn nýi mun sennilega verða sóttur af ferðamönntn^. yfir sumarið. Þannig er umhorfs innan dyra skíðahótelsins. Við slit mótsins lét ég þess getið að ég vonaðist til þess að Siglfirðingar héldu þessu ekki lengi, það kæmu aðrir sem leystu þá af, og hjálp- uðu þannig til þess að halda þgssu, sem ég tel mjög heppi- legt: að það sé ,3jafnvægi í byggð landiihbl1, ÍÍjrÉiBÍ Vsnéttir afrek og ágæti. • Vill styðja alhliða iðkun skíða og útiveru — Skíðasambandið vill stuðla að alhliða iðkun skíða og hvétja alla til að fara á skíði, það er ekkert nauðsynlegt að það sé félagsbundið fólk. Marg ir hafa lært að fara á skíðum . á ..unga.-aldti, en hafa íif ýms- um ástæöum þætt uþi tíma. Nú virðist mér sem skíðaferðir séu að aukast meðal ófélags- bundinna manna og að margir hinna eldri frá áhugaárunum fyrir og um stríðsbyrjunina, séu fárnir að leita ifjaílánna aftur og hafa þá fjölskyldu sína með. Þannig hafa menni frjálst val setustofa, svefnsalur og minní’ herbergi. Eru þetta hinar þægi legustu vistarverur. Er greinú legt að Akureyringar hafa lagi- mikið kapp á hús þetta crg- bezt íír garði. séní Hafa margir einstakiingaj' lagt virka hönd á að reisa hú»- ið, og gefið gjafir sem miða aj því að skreyta og gera vist/ legt. Einstök fyrirtæki haf& sýnt húsinu þá rausn og mynd arskap að leggja til húsgögit- í einstök herbergi. Bæjaijbú ;ar„ komu ia' stórhópufn.' til|’al skoða þettá hús Sift, og' bap það vott um .þann hug, sem þaí ber til þessa fjallahótels síns,- Sjálf bæjarstjórnin hefuf stutt byggingu húss þessa at ráðum og dáð, og bæj- arstjórinn Magnús Guðjónssorv er foranaður byggingarnefndaiv. Húsið stendur hátt uppi í fjallinu, eða um 500 m yf& sjó,. með fögru útsýni yfir EyjæP fjörð og Akureyrarkaupstað. Akureyripgar gera. sér vontf1 um að þetta verði ekki aðeinl Framhald á 10. síðu. SunnUdagur 13. mai..l9«2 ÞJÓflVJLJINN ;éC3 m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.