Þjóðviljinn - 20.05.1962, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Síða 7
9 prós. framleiöslu- aukning í Sovét MOSKVU — Sovézki iðn- aðurinn hefur uppfyllt á- setlunina um heildarfraim- leiðslu á fyrsta fjórðungi iþessa árs. Framleiðslan hef- iur farið 3 prósent fram úr áætlun, segir í tilkynningu frá hagskýrslustofnun Sov- étríkjanna. Miðað við fyrsta íársfjóröung 1961 hefur iðn- aðarframleiðslan aukizt um 9 prósent. metra aí glasi, 81,9 miiIjarðar kíió- vattstunda af rafmagni (9,2 milljörðum meira en í fyrra). Þá hafa á þessum mánuðum verið framieiddar 4 milljónir lesta af tilbúnum áburði og 196000 land- búnaðarvélar. 1 hagskýrslum er greint frá því að framieiðsla neyzluvamings hefur aukizt veruiega, t.d. vefn- aðarvöru. Framleidd voru 521.000 sjónvarpstaeki á þessum fjórum mánuðum, 196.000 kæliskápar o.s. frv. Kjötframleiðslan 663.000 lestir af kjöti, eða 21 prósenti meira en á sama tíma í fyrra. Framleiðni í iðnaði Sovétríkj- anna á þessu tííma var 5 pró- sent meira en fyrsta ársfjórð- ung í fyrra. Munið mæðradagiim í dag Mikið úrval af fallegum ódýrum pottablómum og af- skornum biómum. Gleymið ekki móðurinni. unnustunni eða eiginkonunnL Gefið þeim fallcg blóm. Blóittaskálinn við Nýbýlaveg opið frá kl. 10 — 10 Blóma- og Grænmetismarkaðuiinn Laugavegi 63. aftur til heimalandsins i öll Sovétlýðveldin og iang- íiest héraðaráðin hafa uppfyllt á- ætlunina. Aðeins fjögur héruð hafa ekki náð settu marki. Kal- íningrad, Arkangelsk, Vologda og Stavropol. 1 samanburði við fyrsta árs- fjórðung í fyrra hefur framleiðsla jáms og málma aukizt um 9 pró- eent, eldsneytis og aflfram- Jeiðsla um 7 prósent, vél- emíði og málmsmíði um 14 prósent, efnaiðnaður um 15 prósent, léttiðnaður 4 prósent og roatvælaiðnaður um 10 prósent Á fyrstu fjórum mán. þessa árs voru framleiddar 18.7 milijónir Kesta af stáli í Sovétríkjunum (1.3 millj. Jesta meira en á sama (íma í fyrra), 43.7 milljónir lesta nf olíu, 19.9 milljarðar kúbik- BERLlN 18/5 — Sovézkur sendi- ráðsmaður í Austur-Þýzkalandi hefur lýst því yfir að ISanda- ríkjamenn séu reiðubúnir til að beita sér ekld gegn því að und- irritaður verði friðarsamningur við Austur-Þýzkaland, eftir því eem blaðið Magdcburg Volk- stimme segir. i Sendiráðsmaðurinn Seliakoff að nafni, á að hafa sagt þetta á fundi í Magdéburg og vísaði hann til viðræðna Dean Rusks, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, cg Dobrinin, sendiherra Sovét- ríkjanna í Washington, en þeir hafa sem kunnugt er ræðzt við um Þýzkalandsmálin undanfarið. Á einum viðræðufundi þeirra mun Rusk hafa látið í ljós að Bandaríkin væru því ekki mót- fallin að gerður yrði friðarsamn- ingur við Austur-Þýzkaland. Ennfremur myndu þau viður- kenna núverandi landamæri í Þýzkalandi, bæði Oder-Neisse- Belgíumenn eru mestu bjór- þambarar í hcimi, segir í yfir- litsskýrslu sambands brezkra brugghúsa. Að jafnaði drekkur séríhver Belgíumaður 129.8 lítra á ári, og mikið hljóta þeir skæðustu að dpekka þegar jafnaðartala á hvert mannsbam er svona há. Ástralíumenn eru næstmestu öldrykkjumennimir. Þar em idrukknir 112,6 lítrar á hvern í- PARÍS — Frakkar, sem búsettir hafa verið í Alsír, streyma nú í stöðugt ríkara mæli til Frakk- lands. Þetta er fólk sem ekki vill sætta sig við að búa i Alsír eft- ir að landið hefur orðið sjálf- stætt ríkL Fyrstu vikumar eftir að vopnahléssamningamir voru gerðir, tókst OAS með fortölum og hótunum að neyða flesta Frakka í Alsír að vera þar kyrr- ir. Eigi að síður hafa Frákkar nú tekið að flytja til heimalandsins, og straumurinn eykst stöðugt. landamærin og landamæralín- una milli Austur- og Vestur- Þýzkalands og taka til athugun- ar griðasáttmála milli Varsjár- og Atlanzhafsbandalagsins. Bandaríkjamenn munu hafa fallizt á að leysa Berlínardeiluna KAUPMANNAHÖFN — Sam- kvæmt fréttum blaða í Dan- mörku, kaupa vesturþýzkir stór- iðjuhöldar mikið Iandrými í Danmörku um þessar mundir. Einkum Icggja þeir áherzlu á að kaupa sumarbústaðalönd. Kaupin eru gerð af dönskum „leppum“ þýzku auðjöfranna. búa að jafnaði. Síðan koma Nýja-Sjáland og Vestur-Þýzka- land með 101.2 lítra á íbúa. Bretland hefur 88.5 lítra, Austur- ríkki 77.2, Danmörk 75 lítra, Kanada 59 lítra og Bandaríkin 56.8 lítra. Að lokum eru þær athyglis- verðu upplýsingar í skýrslunni, að samtals hafi verið drukknir 40.805.000.000 lítrar af bjór í heiminum síðastliðið ár. Yfirvöld í Frakklandi skýra frá því, að þau álíti að um hálf milljón Frakka muni flytja frá Alsír til Frakklands á næstu tveim árum. „Meðan ekki flytj- ast nema 5000—1000 á mánuði, getum við komið þeim fyrir“, segir ráðnueytisstjóri einn í Par- ís. „En verði straumurinn enn sterkari, getur þetta endað með skelfingu", bætti hann við. Sérstökum stöðvum til að taka á móti þessu fólki hefur verið kornið upp í Marseille, BordeauN, Lyon, Toulouse og París. Þessar stöðvar hjálpa inn- flytjendunum að reyna að fá at- vinnu, húsnæði o.s.frv. Tvenns- konar örðugleikar gera þetta starf erfiðara úrlausnar en ella. í fyrsta lagi eru innflytjendum- ir frá Alsír fyrst og fremst fólk, sem fengizt hefur við landbúnað eða verzlun, en í Frakklandi er ekki skortur á neinu vinnuafli nema lærðum iðnaðai*mönnum. í öðru lagi vilja flestir þeir sem vanir eru loftslaginu í Alsír búa í Suður-Frakklandi, en þar er varla hægt að fá atvinnu annars- staðar en í iðnaðarhéruðunum í Norður-Frakklandi. Þeirri fyrirspurn var beint til menntamálaráðherrans Bombolts í danska þinginu á fimmtudag, hvort honum væri kunnugt um, að Krupp og aðrir vesturþýzkir stóriðnrekendur og margmilljón- erar væru að kaupa sumarbú- staðalönd í Danmörku. Ráðherrann gat engin skýr svör gefið við spurningunni. Hann vildi ekkert um það segja, hvort Krupp-hringurinn hefði keypt landsvæði í Danmörku. Bombolt sagði að erfitt mjmdi verða að breyta lögunum um bann við kaupum útlendinga á dönsku landi. Það væri ekkert hægt að gera við því, ef erlendir aðilar beittu dönskum aðilum fyrir sig í kaupunum. Vesturþýzkir aðilar hafa keypt mikið af landsvæðum erlendis undanfarið, ekki sízt á írlandi cg Spáni. Þetta kaupæði þýzkra auðaðila hefur stóraukizt síðan Efnahagsbandalag Evrópu kom fram í dagsljósið. Þau lönd, sem í það ganga, verða að sætta sig við að Vesturþjóðverjar nýti landið eins og innfæddir. Samkomulag í Berlinar- delEunni bráðlega? Hver Belgiumaiur drekk- ur 1218 lítra af bjér Vesturþýzkir iðjuhöldar kaupa land í Danmörku Öilvrar vörur KVENKÁPUR frá 1 a\ 595,— POPLINKÁPUR — — 495,— DRAGTIR “ — — 795,— APASKINNSJyvKKAR — *— 295,— POPLINJAKKAR — — 295,— JERSEYKJÓLAR — — 395,— POPLINK J ÓL AR — — 495,— KVENPEYSUR, ULL — — 125,— KVENPEYSUR — — 45,- GREIPSLUSLOPPAR — — 295,— PILS — — 195,— DRENGJABLIJSSUR — — 195,— DRENGJAPEYSUR, ULL — — 69,— DRENGJAPE^ SUR — — 39,— TELPUPEYSUR, ALI.S KONAR — — 39,— TELP’JKÁPUR — — 295,— Herrapeysur — Herravesti — Metravara (bútar) Jereeyefni úr ull, rayon og bómull í peysur pils og kjóla. Ullaretni í pils, kápur og dragtir. apasklnn og poplin. SERLEGA HAGSTÆTT VERÐ! EYGLÖ Laugavegi 11S, II. hæð. Hve mikill var hita- kosfnaSur y$ar á s.l. vetri? Lútiö fgjjD§) Spara LáticS hiS tvöfalda CUDO- GLER spara fyrir yÖur á komandi vetri. Fimm ára ábyrgð CUDOGLER H.F. Skúlagötu 26. — Sími 12056. Sunnudagurinn 20. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (7

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.