Þjóðviljinn - 20.05.1962, Side 9

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Side 9
i ÞlÓÐVILJlNK <Neef*ndU Bftm«mintftríloKknr cifeýfftt — BðBíftlist&floklmrtim. — Ritirtióyaxs Hftcnúft KJftrtftnsflon (é,b.), M&cnús Torfi Ólalsson, BlsurSur OuSmundsson. — #réUftritstJór»r: Ivar H. Jónsaon, Jón BJarnason. — Auglýsingastjórl: OuSseli éCftflmússon - Ritfltjórn, afgreiðsla. auclýslngar, prentsmiðJa: Bkólavörðust. X9. Bfmi 17-500 (i linur). Askrlftarverð kr. 65.00 6 mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. ^ FrftntamiðJft ÞJóðvlIJftn« iUL SjáífstæSisflokkurinn þarf aS fá áminningu JHklegast lifa þeir lengst sem með orðum eru vegnir, hvort sem það eru einstaklingar eða félagsmála- hreyfingar! Hvað skyldu afturhaldsblöð og íhalds- menn á íslandi oft hafa borið það í munn sér og látið það drjúpa úr penna eða hamrað það á ritvél að í næstu kosningum skyldu „kommúnistar“ á íslandi „þurHcaðir út“, hvorki meira né minna. Þetta hefur lítið breytzt, allt frá því íslenzkir íhaldsmenn lærðu sér til hrellingar orðið „kommúnisti" og til þessa dags. Hitt hefur mjög breytzt, hverjir væru sæmdir heit- inu kommúnistar. Fyrst lengi vel voru það flokkar og samstarfsmenn Jónasar frá Hriflu og Ólafs Friðriks- sonar, og það er ekki örgrannt um að.maður jafnsak- laus' af öllum sósíalism og Hermann Jónasson hljóti alls óverðugur sæmdarheitið kommúnisti! Hitt er nú algengana að með orðinu sé átt við flokksmenn og fylgjendur _Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins. gn dálítið hafa þó andstæðingar sósíalista lært af reynslunni. Það hefur nefnilega gengið skramb- ans ári illa að „þurrka út“ hina róttæku verkalýðs- hreyfiragu á íslandi, og jafnvel enn verr að „þurrka út“ kommúnismann í heiminum. Svo er komið, að andstæðingar sósíalista þora varla að láta eftir sér þann munað að fullyrða að Alþýðubandalagið verði „þurrkað út“ í kosningunum á sunnudaginn, því slík- ar yfirlýsingar hafa oft valdið hrottatimbur'mönnum daginn eftir kosningar, ekki sízt háttsettum mönnum í Alþýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum. Einna myndarlegast hefur Alþýðublaðið reynt að halda áróð- ursvana sínum. Það skýrði frá fyrir nokkru að þriðji hver raaður sem kosið hefði Alþýðubandalagið ætl- aði nú að kjósa aðra flokka! jþetta mun þó vera Alþýðublaðsfrétt svonefnd, og þarf þá ekki framar vitnanna við, og spyrjum að leikslokum en ekki vopnaviðskiptum. Við lifum von- andi allir af kosningaslaginn og getum litið á útkom- una morguninn 28. maí. Og oftar hefur Alþýðuflokkur- inn átt um sárt að binda daginn eftir kosningar í Reykjavík en flokkar hinnar róttæku verkalýðs- hreyfingar. Hér skal ekkert fullyrt um úrslitin, en ó- neitanlega verður fróðlegt að sjá hver éhrif það kann að hafa á kjörfylgi Alþýðuflokksins að eiga þá eina yfirlýsta hugsjón að fá að styðja íhaldið til stjórnar á Reykjavík enn eitt kjörtímabil, færi svo að íhalds- meirihlutinn í borgarstjóminni skili sér ekki í kosn- ingunum. Og ýmislegt gæti til þess bent að.ekki muni allir þeir sem kosið hafa Sjálfstæðisflokkinn undan- farið láta að þessu sinni reka sig eins og rollur í dilk þéss flokks, sem forystu hefur Ihaft um kjaraskerð- inguna og árásirnar á lífskjör fólksins. gitt dæmið sem bent gæti til slíks er atvikið á síð- asta fundi borgarstjómarinnar, þegar grípa þurfti til ofbeldisaðgerða svo fram kæmu atkvæði hinna tíu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins samkvæmt flokks- aganum. Fyrst svo er um hið græna tréð, hvað mun þá um óbreytta flokksmenn og fyrrverandi fylgismenn Sjálfstæðisflokksins? Flótti íhaldsins frá málefnum Reykjavíkur og íslenzkra iþjóðfélagsmála yfirleitt í kosningabaráttunni hefur ekki vakið neina hrifningu hjá því fólki, sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf að sækja atkvæði sín til. Fyrrverandi kiósendur Sjálfstæðis- flokksins hafa við orð, að flokksforustan hefði gott af því að fá rassskell í þessum kosningum, að rétt væri að sýna Birgi Kjaran, Gunnari Thoroddsen og Geir Hallgrímssyni álit fólksins. á bolabrögðunum sem beitt var í undirbúningi framboðsins, og álit fólks- ins á kjaraskerðingunni! Hversu margir gera það fæst ekki úr skorið fyrr en um næstu helgi, því ýmsir rnun-u ráðnir í að láta sem fæst uppi fyrir fcosningar, en biðja atkvæðaseðilinn að tala þeim mun skýrar. — s. \ — ÞJÓCVILJINN — Sunr.udagurinn 20. maí 1962 Sunnudagurinn 20. maí 1962 — iÞJÓÐVILJINN — (Cþ Helene Weigel sem írú Flinz. Tlieater am Schiflbauerdamm. Fyrsti hlýi vordagurinn í Berlín. Sólin glitrar á öldum. Spree-árinnar, en henni tekst ekki að gera hina skuggalegu leikhúsbyggingu „Am Schiff- bauerdam“ aðlaðandi. Dyrnar að anddyrinu eru opnar, enda þót-f a.UCngýmiðgr sé.u .' ekki selásf svo sn.emma . d'ágs. -tjr- anddyrinu-íTi.á. gabga- beiní inn í áhorfendaíalinn, ’ • Þáö ér ýeruT.áO- æía á.'svið- Hér og þar i di.mmum salnum sitja. að.rir vegfcfrepdur s.em laumazt .hafa inp óg fylgj- ast af afhygli. með-því sem ger- ist á sviðinu. Hvernig dirfast þeir? Ef alþýðulögreglan kæmi nú|, eða þá að minnsta kosti dyravörður leikhússins, hvað þá? Það er verið að æfa leikrit Brechts „Dagar kommúnunn- ar‘j, leikstjóri er lærisveinn ■hans Manfred Wekwerth. Ég yrði á hann þegar hann á leið fram hjá og bið leyíis að vera htér. — Já, gerið svo vel, öllum er heimill aðgangur að æfingum hér, segir hann dálítið hissa og kinkar kolli til hinna „áhorf- endanna". — Við höfu.m ekkert að fela og það er íyrirtak að áhorfend- ur okkar geti einnig séð okkur við vinnuna. Þeir kynnast leik- urunum betur. Við viljum gjaman að þeir skilji þau vandamál sem við höfum við að glíma og viti hvers konar vinna liggur að baki hverri leiksýningu. • Skóli fyrir áhorfendur — Það verður að þroska tvær listgreinar: leiklistina og á- horfandalistina, sagdi Bert Brecht þegar hann hóf að skapa Berliner Ensemble, leik- flokkinn í Austur-Berlín, sem frægur er jafnt í austri sem vestri. .. Um kvöldið. var . ég aftur gestur , í. leikhúsihu,' að . þessu . syini með greiddan aðgöngu- miðá, : vasanum. Lejkhúsið var hálftómt. Ástæðan var sú að stór hópur ,frá vérksmiðju éinni í úihveríj Berlínar hafði hætt vjð að koma. Blóðkreppui'arald- urinn í Berlín er í algleymingi. •Sýnt • er „Frú Flinz't nýtt leikrit eftir ungan austurþýzk- an höfund, Helmuth Baierl. Áður en sýningin hefst gengur hann fram fyrir tjaldið og á- varpar hina dre!fðu gesti í salnum: Þar sem svo „notalega lítill hópur“ er við sýninguna í kvöld, geta allir rúmazt fyrir í anddyrinu og leikhúsið býð- ur því öllum viðstöddum til UHiræðna — „Aussprache!1 — um sýninguna að henni lokinni. Sýningin stendur frá kl. 19 til 22.30 og síðan var . haldið á- frem í anddyrinu fram að mið- nætti. Flestir böfðu tekið boð- inu og allir bekkir voru setnir. 1 miðjum hópnum sátu leik- skáldið, Helene Weigel, for- stjóri Berliner Ensemble og handhafi aðalhlutverksins í „Frú Flinz“, leikarinn Eaimund Schelcher, hann leikur Fritz Weiler, hinn ókvalráða komm- únista leikritsins, og aðrir leik- arar í því. Það er margt kornungt. fólk meðal gestanna, en það lætur í ljós skoðanir sínar fullum hálsi. Spurningar þeirra og at- hugasemdir fjalla fullt ' eins mikið um efni leiksins sem um Kstina, meira um þann raun- veruleika sem lýst er í leiknum heldur en hvernig það er gert. Átökin í leiknum byggja á ,and- stæðunum milli .flokks-fulltrú- ans Weilers og frú Flinz, hinn- ar hagsýnu, síngjörnu konu Lciksýning á líha að vera fyrir augað — „plastísk“ uppröðun persónanna er eitt af áhrifamestu listbrögðum leikhússins eins og í þessari sviðsmynd úr „Arturo Ui“. sem hugsar um það eitt að framfleyta sér og sonum sínum íimm og lætur sér á sama standa um aila „pólitik“ — eins konar Móðir Courage á tutt- ugustu öld. — Lýsið þér eigin reynslu í leikritinu? er höfundur spurð- ur. Á Fritz Weiler sér lifandi fyrirmynd? Beierl: — Ég gæti veri einn af sonum frú Flinz. Leikurirm gerist í Kðthen, en þangað kom ég sem flóttamaður áríð 1945. Skapgerð Fritz Wéilers og örlög eru sftiðin eftír félagá sem ég eignaðist þá. Hann á nú sæti í áætlunarráði rikisins. Hanri heitir reyndar líka Fritz Weil- er. — Það virðist eitthvað bogið við að frú Flinz skuli „snúast hugur" eftir að hún hefur hellt úr skálum reiði sinnar yfir flokkinn allan leikinn, segir ungur maður. Helene Weigel: — Já, en snýst henni yfirleitt hugur? Hún gengst að visu fyrir að tekinn sé upp samvinnúbúskap- ur í þoi-pi hennar. En hún hokraði áður á jarðarskika sín- um og flokksformaðurinn spyr hana: „Eruð þér á móti ríkinu okkar?“, og hún svarar: „Það er< ég, ef þorpið okkar geíur rétta mynd af því!“ Ég .hefði kosið önnur leiks- lok sem sýnt hefðu hvemig frú Flinz heldur áfram að hafa aUt á hornum sér þótt henni hafi ■- ' '• - ’L^snj.-r. • • -i w.. ».• . > * » ..... Endursklpulag á reksfri borgarinnar og borgarsfofnana Alþýðubandalagið vill beita sér fyrir efiirfarandi ráð- stöfunum: 1 Að reglur um yfirstjóm borgarmálefna Reykjavikur verði tekr-ar til gaumgæfilegrar endurskoðunar og þeim komið í hagicvæmara horf ■ to . •'-' • Bu.v>atiítr-.- ri n Að gagnger athugim fari fram 'á rekstri borgarinnar “• og borgarrlofnananna í því skyni að koma að spam- aði og aukinni hagkvæmni í öllum vinnubrögðum. Einkum sé lögð áherzla á að hindra aukna og óþarfa útiþenslu yfirbyggingar og skrifstofuhalds. Q Gaumgæfi'eg athugun fari fram á'véla- og tækni- ' þörf vegna gatnagerðarinnar og áherzla lögð á að fullnægja henni sem bezt i Hraðað vcrði byggingu nýs áhaldahúss með full- . komnu viðgerðarv erkstæði, er annist viðgerðir og viðhald bifreiða og vínnuvéla í eigu borgarinnar. t Reistar verði nýjar byggingar á henfugum stað **• fýrir pípugerð bæjarins. og aðstaða hennár og rekst- ur færö í nútíma horf. „snúizt • hugur'1 — það er þess konar fólk serji. breytir þjóðfé- laginu. En Beierl var svo hrif- inn af sínum eigin leikslokúm. — Mér finnst fundurinn í verkalýðsfélaginu ósennilegur, segir einhver. Ég þekki það frá okkar eigin fundum að það er ailtaf einhver með og einhver á rrióti. En að allir séu á eitt sáttir, það er fjarri öllu lagi! Baierl: — Þegar fólk kom fyrst á fundi í verkalýðsfélög- um árið 1945 varð það smóm saman að venjast við að láta í ljós skoðanir sínar — menn urðu beinlínis að læra að tala. Fasisminn hafði lamað tung- una. Það var annað þá en nú. Tungan er sannarlega ekki lömuð í ungum leikhúsgestum árið 1962. — Það var heldur dauft í kvöld, hvíslaði ungur maður að stúikunni sinni, þegar við kvöddum. Þegar ég tók fyrst þátt í „Aussprache“ stóðu um- ræðumar til klukkan hálftvö. — Það er undarlegt að sjá heimsfræga listamenn gangast undir gagnrýni óreyndra og jafnvel ófyrirleitinna unglinga, segi ég við Helegie Wéigel. — Við lærum mikið af við- ræðum okkar við áhorfendur, svaraði hún. Það eru cftast á~ kveðnir gestahópar, starfsfólk frá einhverjum vinnustað og þcss háttar, sem við bjóðum á íþessar samkomur — þegar leik- húsið er fullsetiú, komast ekki ó Ráðstafanir séu gerðar . til 1 að spara vemlega ■ bif- reiðakósthsð hjá börgiririi og stofnunum 'heririar. H Rannsókn fari fram á öllum rekstii Rafmagnsveit- * * unnar í- -þvi skyni að draga úr óhóflegum kostnaði við rekstur hennar og iíonja honum á eðlilegan grund- völl, þannig að dregið verði úr jþeim óhóflega reksturs- kostnaði, sem reynist a.m.k. tvöfalt meiri en í sambæri- legum bæjum í nógrannalöndunum; Stefnt sé að lækkun rafmagnsverðsins, einkum á rafmagni til heimilisnotkunar. 8. Tekin verði upp nýtízku véltækhi við hreinsun gatna og sorphreinsun. . : Q Rannsökuð verði heildár oliu- og • borgarinnar og stotoana hennar í jþyí skyni að und- irbúa og láta fara fram opinbert útboð á öllu benzíni og allri olíu, sem borgin þarf að kaupa húsa í Deutsches Theater, en fékk sín eigin húsakynni árið 1951 í Thealer am Schiífbauer- damni. Jafnframt var alin upp heil ný kynslóð leikara og leik- stjóra. Leikarar eins og Nor- bert Christian, Káthe Reichelj. Ekkehard Schall, Heinz Schu- bert, leikstjórar eins og Benno Besson, Manfred Wekwerth, Peter Pallitzsch, Lothar Bellag og rnargir aðrir teljast til hinn- ar „nýju öldu“ Brechts. Nú starfa samtals 300 manns við Berliner Ensemble. Steínt var að því að hefja listina aftur til vegs í Þýzka- landi — og árangurinn varð listræn endurvakning sem sagt hefur til sín langt . út fyrir landamæri Þýzkalands. Sýning- ar Berliner Ensemble í Frakk- lcndi. Englandi, Italíu, Vestur- Þýzkalandi, Austurríki, Sví- þjóð, Svisfj Finnlandi cg flest- um sósíalistísku löndunum hafa ekki aöeins orðið til að kvnna starfsemi leikflokksins, heldur einnig haft varanleg áb.rif á leiklistina í þessum löndum. Það er algengur misskilning- ur, að Berliner Ensemble sýni á „Arturo Ui“ og „Túskildings- óperunni“. Nú er verið að æfa j.daga kommúnunnar“. • Hið samvirka leikhús Satt að segja eru þetta ekki margar sýningar á 13 árum. Hins vegar eru leikritin sýnd árum saman. Enn er verið að sýna „Móður Courage", sýning- arnar eru . orðnar á íimmta hundrað. Og það er einnig unnið lengi að hverri sýningu, 4—5 mánaða æfingartími þvkir hæfilegur og æfingar á ,|Frú Flinz“ stóðu í 7 mánuði. Og æfingunum er ekki lokið, þótt sýningarnar séu haínar.: Verkin á sýningarskránni eru tekin upp aítur og aftur og þetta eru ekki yíirboröskennd- ar talæfingar. Ég var sjálfur viðstaddur eina slíka æfi.ngu . á „Arturo Ui“ sém byrjað var að sýna árið 1959. Svo rækiiega var farið í hverja setningu að því var líkast sem leikararnir hefðu aldrei heyrt þær áður. Á annarri æfingu kynntist ég hinni samvirku leikstjórn. Það allir fyrir í anddj'rinu. Þetta unga fólk á sinn þátt í að skapa það sem þér kallið okk- ar heimsfrægu list. „Hin heimsfræga list“ eru nýslegnir gullhamrar. Italski kvikmyndastjórinn Vittoro de Sica, sem vinnu.r nú að mynda- töku í Hamborg, sagði nýlega í sjónvarpsviðtali að Berliner Ensemble væri nú bezti leik- flokku.r í heiminum. ® Hin nýja alda Bert Brechts Það var árið 1949 að leik- skáldið Bertold Brecht byrjaði ásarnt nokkrum öðrum heim- komnum þýzku-m leikhúsmönn- um á að æfa „Móður Courage", harmleik'inn u.m óskynsamlega afstöðu mannanna til stríðsins, í þeim hluta Berlínar sem þá laut sovézkri hemámsstjórn. I iþeim hópi vom Helene Weigel og leikkonan Angelika Hur- wicz, tónskáldið Hanns Eisler og Paul Dessau, leikstjórinn Ericli Engel, leiktjaldamálar- amir Caspar Néher og Theo Otto. Þetta varð upphaíið að nýrri þýzkri leikmennt, sem sköpuð var í landi þar sem listin hafði fengið á sig sama óorðið og stjómmálin. Þegar Berliner Ensemble var stofnað bættust þeir Ernst Busch og Erwin Gesdhonneck í hópinn. Leikflokkurinn var fyrst til Frá síðasta gestaleik Berliner Ensemble í París« Helene Welgel ræðir við Raymond Rouleau frá Leikliúsi þjóðanna en milli þeirra er Ekkehard Sehall í gervi Uio. Gætt.sé fyllsta hófs í risnu og áfengi ekki veitt • á vegum borgarinnar og borgarstofnana. aðallega leikrit Bert Brechte, megi kallast hans eigið leikhús, á sama hátt og Shakespeare og Moliere höfðu sín sérstöku leikhús sem þeir sömdu verk sín fyrir. Reyndar er það svo að það er fyrst nú á síðustu fimm-sex árum, að Brecht látn- um, að sýningar hafa hafizt fyrir alvöru á verkum hans. Að vísu var „Hr. Puntila og Malti vinnumaður hans“ tekið til sýningar skömmu á eftir „Móður Courage", en næstu ár- in voru sýnd verk annarra höfunda, gamalia ög nýrra: „Vassa Sélesnova" og pMóðir- in“ eftir Gorkí (síðara verkið í 1-eikbúningi . Brechts), . ÍQÍkrit eftir þýzka Sturm-und-Drang skáldið Lenz, Gerhard Haupt- mann, Göthe og Kleist. 1952 voru sýnd „Byssur frú Carr- ar“ eftir Breht og „Jeanne d’Arc“ eftir önnu Seghers, þá. aftur sigild verk: Moliere, Ge- orge Farqu.har cg Ostrovskí og nútámaverk eftir Erwin Stritt- matter, Johannés R. Becher og J. M. Synge. „Kákasíski krítarhringur“fl> Brechts var sýndu.r 1954 og þá fyrst hófust þær sýningar á verkum Brechts seih sérstak- lega. Kafa aukið hróður leik- hússins. -jMí Gálileis“ kom á eftir (1957) með Ernst Busch í ■ aðalhlutvérkinu, þá „Ötti og eymd þriðja ríkisins“ og „Góðá konán frá Sezúan'4. Síðustu Brecht-sýningarnar hafa verið var verið að æfa „Daga komm- únunnar44 í æfingaleikhúsinu, sem komið hefur verið fyrir í byggingu í nágrenni sjálfs leik- hússins. SS-menn notuðu það áður til æfinga! Leikstjórar leikhússins, sex-sjö talsins, sátu þétt saman, en leikararnir stóðu á sviðinu. Allir lögðu sitt til málanna varðandi eitthvert smáatriði í leikritinu, sem virtist skipta óverulegu ' máli þegar á heildina var liti.ð, en ekki hafði tekizt að koma réttu lagi á, fella í réttar skorður. Að kiukkutíma liðnum vaf æfingr urmi frestað til næsta dags — kryfja varð málið til mergjar og finna lausn á því. Hin langa- og undan-bragða- lausa glíma við verkefnið, samvinnani, sambandið við fólkið — hinar opnu dyr að Theater am Schiffbauerdamm — þetta er baksvið þess „lelk- húss fyrir úthverfin44 sem vakti fyrir Brecht í útlegðinni og nú hefur sent byltingarstráuma sína yíir öll landamæri. Claus Ingemann Jörgensen

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.