Þjóðviljinn - 20.05.1962, Side 14
jmm
!"m
e'vi
•-' v.
..1.rv
HÚSNÆÐl
ö<i rn::4zí
Þessa dagana leitar íólk eítir húsnæði eða býður til leigu
og vill blaðið bjóða upp á vettvang, þar sem lesendur afla
j sér upplýsinga á einum stað.
.— Hér er um- að ræða óttýra þjónustu við lesendur..
Óslitímeííir
2ja iiérbefgja 'ibúð í Kópa-
vogi frá 1. júní eða 1.
j.úlí. - )<
Upplýsingar í dag í síma
13347.
Óska eítir íbúð
strax
Þriggja herbergja íbúð
óskast nú þegar.
Þrennt í heimili.
Upplýsingar í síma
10264.
3ja — 4 ra herbergja
íbúð óskasf
strax eða í síðasta lagi
um mánaðamót. Helzt
við Laufásveg eða f
grennd. Upplýsingar í
síma 19264 milli klukk-
an 6 og 8 í dag (þriðju-
dag).
Vanfiar íbúð strax
2ja til 3ja herbergja
íbúð óskast strax.
Barnlaus eldri hjón.
Tilboð sendist blaðinu
merkt „Rólegt ævi-
kvöld — 100“.
íbúð með
húsgögnum.
helzt 2 eða 3 herbergi,
óskast leigð mánaðar-
tíma ágúst—september,
næstkomándi. Tilboð
sendist
Húsnæðismálastofnun
ríkisins,
Laugarvegi 24,
Reykjavík.
íbúð óskasf
2ja til 3ja . herbergja
íbúð óskast til leigu.
Reglusemi. — Upplýs-
ingar í >síma 37104. .
VERÐLÆKKUN
Rúðugler 3 mm þykkt.
Stærðir 100x150 cm og 110x160 cm.
Verð aðeins kr. 58,50 pr. ferm.
ÞAKPAPPI 40 ferm.
rúlla aðeins kr. 273.25.
Mars Trading Companyhf.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Nýtízku htísgögn
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel Eyjólfsson,
Skipholti 7. Sími 10117.
STtlHtrifftSiið
Trúlofunarhringir, steinhrin*
ir, hálsmen, 14 og 18 karat:
KoriP 4PfihS
ÖRUG6A
ÖSKUBAKKA!
Húseigendafélag Reykjavíkur.
félagslíf
Mæðradagurinn
er í dag. Kaupið merki Mæðra-
styksnefndar.
Kvennadeild SVFl
í Reykjavík heldur fund niánu-
daginn 21. maí kl. 8.30 í Siysa-
varnafélagshúsinu við Granda-
garð. Til skemmtunar verður
kvikmynd og fleira. — Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu
Fundur hjá stúkunni Dögun í
Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl.
8.30. Sigvaíldi Hjálmarsson flytur
ei'indi: „Veru hins fullkomna.“
Utanfélagsfólk velkomið.
Kvenfélag Kópavogs
Konur, munið fundinn annað
kvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu.
Myndip er af Karlakórnum-
Geysi á Akureyri, en eins
og getið hefur verið í frétt-
um er hann á söngferðalagi
hér á Suðurlandi um þessar
mundir.
Karlakórinn
Geysir á Akur-
eyri 40 ára
AKUREVRI 15/5 — Karlakórinn
Geysir verður 40 ára á þessu ári
og minníst þeirra tímamóta með
samsöhgvum á Akureyri óg
söngferð til Suðurlands. Er kór-
inh ’nú á förum í þá ferð og mun
syngja í Keflavík n.k. föstudags-
kvöld, í Hafnarfirði á laugardag,
Vestmannaeyjum á sunnudag, á
Selfossi á mánudagskvöld og í
Reykjavík á þriðjudagskvöld.
Söngstjóri er Árni Ingimundar-
son, einsöngvari Jóhann Kon-
ráðsson og við hljóðfærir Guðrún
Kristinsdóttir. Viðfangsefnin eru
að verulegu leyti úr eldri söng-
skrám.
Kosninpr ráða úrslitum
Framhald af 1. síðu.
anna er í hinum nánustu tengsl-
um við útflutningsframleiðsluna.
En á sama tíma og stjórnar-
völdin standa þannig af ofstæki
gegn sjálfsögðum kröfum sjó-
manna og járniðnaðarmanna,
hafa þau tíðindi gerzt að gengið
hefur verið að kröfum verkalýðs-
félaga á norðurlandi, svotil ó-
breyttum.. Gerðist þetta með
mjög skjótum hætti • -r— eftir að
stjórnarblöðin höfðu' dag eftir
dag hamazt gegn verkamönnum
og krafizt þess að kjarabarátta
þeirra væri bönnuð með lögum.
Skýtur þetta mjög skökku við
framkomu við sjómenn og jórn-
smiði.
Enginn þarf að draga í efa
hver ástæðan er. Bæjarstjórn-
arkosningar eru eftir rúma
viku, og stjórnarflokkamir
þorðu ekki annað en semja
við verkalýðsfélögin fyrir
Borga, borga meira
Frmhald af 6. síðu.
útbúnað sem hvergi nærri átti
við í Laos, bíla sem ryðguðu
iþar sem þeir voru niður komn-
ir á nokkrum mánuðum, her-
mannabúninga sem hengsluðust
utaná hermönnunum af því
þeir voru smærri vexti en þeir
amerísku. 1 vegalagningu lögðu
Bandaríkjamenn eina milljón
og sex hundruð þúsund dali og
liggur vegurinn undir vatni
hálft árið. Svo spruttu upp
nokkur flott hús og Mercedes-
Benz bílar. Þetta er um féð
sem til spillis fór. Aðalatriðið
er að þarna átti að vera hlekk-
ur í hernaðarkeðju Bandaríkja
Norður-Ameríku, varnarlið og
varnarstöð. Og það er þar sem
búast má við að peningarnir
komi „að gagni“.
Landið er fjöllótt og vaxið
frumskógi. Það er erfitt yfir-
ferðar. I landinu ríkir konung-
ur sem heitir Vatthana.
Það kom í ljós að Laosbúar,
aðrir en þeir sem peningana og
[—| SVEFNSÖFAR
□ SVEFNBEKKIR
Q ELDHtrSSETT
HNOTAN
hásgagnaverzlun,
Þórsgötu 1.
VQÍRfUm-0'msM*fét éedt.
búningana hlutu(. undu illa
hinu vestræna frelsi og vildu
fá land sitt aftur. Fyrirliðar
landsbúa voru þeir Súvana-
vong prins og Kong Le herfor-
ingi og Suvanna Fúma prins
sem var forsætisráðherra lands-
ins. Súvanavong prins skipu-
lagði og stjórnaði skæru-
her Laosbúa og átti svo mikil
ítök í landsbúum að áður en
varði var hann kominn í stjórn
með hálfbróður sínum forsætis-
ráðherranum Súvanna Fúma.
Þannig héldu Bandaríkin uppi
einum skæðasta óvini sínum.
Þetta var náttúrulega ómögu-
legt. Skæruliðarnir í Pathet
Lao voru að því komnir að
taka völdin í landinu. Þá kom
til leppur Bandaríkjanna
Nosavan að nafni og var hann
einn hinna heppnu sem hlotið
höfðu peningana og frelsi
þeirra. Hann fékk aðstoð ná-
grannaríkis og náttúrlega
Bandaríkjanna, réðst á Suvana-
vong prins, umkringdi hersveit-
ir hans, tók hann sjálfan hönd-
um og setti í fangelsi og átti
nú að dæma hann til dauða
fyrir landráð. Var téður prins
þá nýbúinn að vinna 13 þing-
sæti af 21 á Laosþingi.
Rolleicord
myndavél til sölu, einnig
Tandbcrg segulbandstæki.
Upplýsingar á Bræðraborg-
arstíg 18.
norðan af ótta við hrakfarir
í kosningunum aö öðrum
kosti. Pólitísk hræðsla stjórn-
arflokkanna er þannig lykill-
inn að því að verkalýðsfélög-
in geti tryggt sér kjarabætur
átakalaust.
* Þurfa einnig að
óttast eftir kosn-
ingar
Því aðeins mun takast að
'leysa deilu sjómanna og járniðn-
aðarmanna með sigri og rétta
hlut Dagsbrúnar og annarra
verklýðsfélaga að ótti stjórnar-
flokkanna haldi áfram eftir
kosningar. Það riður á pllu fyr-
ir verklýðshreyfinguna að stjórn-
arflokkarnir finni það að þeir
eru að tapa fylgi vegna kjara-
málanna, þannig að þeir sjái
þann kost vænstan sér til bjarg-
ar að semja við verklýðshreyf-
inguna um viðunandi kjara-
bætur.
Fái stjórnarflokkarnir hins
vegar það fylgi í bæjarstjórn-
arkosningunum að þeir telji
sig örugga, munu ekki líða
margir dagar þar til hótanirn-
ar um bráðabirgðalög og bann
við kjarabótum verði fram-
kvæmdar. Þá munu stjórnar-
flokkarnir taka aftur á svip-
stundu það sem þeir sömdu
um norðanlands fyrir kosn-
ingar og halda baráttu sinni
við sjómenn, járniðnaðarmenn
og aðrar stéttir til streitu.
* Kosið um lífs-
kjorin
Bæjarstjórnarkosningarnar munu
þannig ráða úrslitum um það
hver þróunin verður í kjaramál-
um, og launþegar geta með at-
kvæði sínu ókveðið þá þróun.
Hinn ofstækisfulli áróður Morg-
unblaðsins að undanförnu gegn
Alþýðubandalaginu er í rauninni
áróður gegn mannsæmandk, kjör-
um verkafólks. Hvert atkvæði
sem Alþýðubandalaginu er greitt
er krafa um viðunandi kaupgjald
fyrir eðlilegan vinnutíma. Hver
sá lgunþegi sem greiðir stjórnar-
flokkunum atkvæði er að greiða
atkvæði gegn sínum eigin kjara-
bótum cg búa í haginn fyrir nýj-
ar árásir.
Það er kosið um lífskjörin
á sunnudaginn kemur, það
mikilvægasta borgarmálcfni
hvcrt fé hcimilin ciga að fá
til viðurværis.
xG
34) ~ ÞJÖÐVILJINN — Sunr.udagurinn 20. maí 1962